Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 35
DV LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tónlist Trymbill og bassaleikari óskast í rokk-, pönksveit. Helstu áhrifavaldar: Shellac, Fugazi, Slint, Minor Threat, Melvins, Dinosaur Jr. o.íl. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40090. Hliómsveit óskar eftir æfingahúsnæði í Reykjavík, skilvisi og snyrtimennsku heitið. Upplýsingar veitir Snorri í síma 552 2592. Nett fullorönir og ábyrgir tónlistarmenn óska eftir æfingahúsnæði á Rvíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 895 6867, 568 7081 og 562 9778. D iiiinii aii 300 MHz 3D Ace-tölva, kr. 99.900. Nýjar Ace-tölvur voru að lenda: • 300 MHz 3D MMXAce-tölva. • 100 MHz System Bus, 512K cache. • 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 4,3 Gb Ultra DMA33 harðdiskur. • 15” hágæða tölvustýrður skjár. • 4 Mb SG ram-skjákort m. 3D hraðli. • 33,600 BPS Voice-fax-mótald. • 32x hraða Enhanced IDE-geisladrif. • Yamaha 32 radda 3D hljóðkort. • 80 W stereo-hátalarapar. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. • Windows ‘98, uppsett og á geislad. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 99.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 350 MHz 3D Ace-tölva, kr. 129.900. Nýjar Ace-tölvur vom að lenda: • 350 MHz 3D MMX Ace-tölva. • 100 MHz System Bus, 512K cache. • 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni. • 6,4 Gb Ultra DMA33 harðdiskur. • 17” Black-Matrix hágæðaskjár. • 8 Mb AGP-skjákort frá Matrox. • 33,600 BPS Voice-fax-mótald. • 32x hraða Samsung geisladrif. • Yamaha 32 radda 3D hljóðkort. • 320 W risa 3D surround hátalarapar. • Windows ‘98, uppsett og á geislad. • Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið. Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900. Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja. Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Sú ódýrasta!!! aðeins 52.000. Tæknibær. AmJet 200 MMX, Pentium-tölva. 32 MB vinnslum. 2,1 GB-diskur, 14” CTX-skjár, 4 MB-skjástýring 32xgeisladnf, 16 bita hljóðkort, 33.6 kbps faxmótald og Intemetáskr. 15” CTX-slg'ár í stað 14”....+ 6.000. 17” CTX-skjár í stað 14”....+ 21.000. 300 MHz í stað 200 MHz örgj..+ 5.000. 4,3 GB-diskur í stað 2,1 GB..+ 2.400. 32 MB-vinnsluminni............3.800. HP 690C bleksprautuprentari...17.500. Netkort NE2000 combo..........2.200. 56K voice V.90 PCI-faxmótald...6.800. Tilboð: 21” CTX-skjár aðeins..89.900! Tæknibær, Skiphoíti 50c, s. 5516700. Heimasíða m/verðlista: tb.is Ertölvan orðin löt?? Komdu með hana og við frískum hana við, skiptum um móðurborð og ör- gjafa, bætum við minni, hörðum disk- um og komum grafíkinni í lag. Gerum föst verðtilboð, fljot og góð þjónusta, einnig bjóðmn við sérhannaðar tölv- ur, stækkanlegar tölvur með 100 MHz móðurborði frá 83 þús. kr. Tæknisýn, Grensáavegi 16, S 588 0550. Opið 10-19 virka daga, laugard. 12-15. Ódýrír tölvuíhlutir, viðg. Gemm verðtilb. í uppfærslur, lögum uppsetningar, heimasíðugerð, nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval íhluta á frábæru verði, verðlisti á www.isholf.is/kt KT.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld- og helgars: 899 6588/897 9444, Macintosh Power PC Performa 5200, ein m/öllu, Macos 8 stýrikerfi, 40 MB vinnslum., 56 K módem, Style Writer 1200 prentari ásamt leikjum. V. 55 þ. Uppl. í síma 587 4595 eða 896 2315. Til sölu PC Pentium-tölva, 133 MHz, (stækkanl. í 200),, 15” skjár, hátalarar, 64 innra minni. Ýmsir fylgihlutir, svo sem Oflice-pakkinn, Netscape og fl. Verð 70.000. Uppl. í talhólfi 881 0408. PC-uppfærslur - Láttu okkur stækka PC tölvuna þína í Pentium H. Gerum verðtilboð. Fljót og góö þjónusta. Frábært verð. Þór hfi, Armúla 11, sími 568 1500. Heimsnet ehf., infemetaðgangur frá 1190 kr. á mán. Ýmis tilboð í gangi. 990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi. www.heimsnet.is. Sími 552 2911. Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar, harðdiskar, minnisst., slgáir, Zip-drif, forrit, blek, geisladr., skjákort, fax & módem o.fl. PóstMac, S. 566-6086. PC-tölva, 486, til sölu, ásamt Word, Excel o.fl. Einnig Epson-litaprentari. Tölvuborð getur fylgt. Selst allt saman á 25 þús. S. 588 5660. Pentium 200 MHz til sölu. 4 GB hd, 48 MB minni, 15” mónitor, hljóðkort, mótald og geisladrif. Uppl. í síma 552 7221 og 699 4004. Power Macintosh 5200 til sölu á góðu verði, mikið úrval forrita og leikja getur fylgt. Nánari uppl. í símum 699 0278,562 0978 eða 562 0979. Til sölu Macintosh Performa 5200 og HP 850 C prentari. Selst saman. Meó tölvunni fylgja nokkur forrit og leik- ir. Ein með öllu, gott verð. S. 564 2776. Óska eftir vel með farinni PlayStation- leikjatölvu með 2 stýripinnum og leikjum. Upplýsingar í síma 565 5477 eða 896 6533. KgH Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar er flutt í Slupholt 9. Mikið vöruúrval. Sími 551 3102. Vélar - verkfæri Til sölu járnennibekkur, 1,5 metrar á milli odda. Uppl. í síma 483 4024 eða 898 7758. Til sölu steypuhrærivél + háþrýstidæla. 11 ha. Honda, 230 bör, nýtt tæki. Upp- lýsingar í síma 562 7626 eða 896 2320. Afsýrt boröstofuborð, 8-10 manna, og afsýrt piltarúm með háum göflum. Hvort tveggja frá Jugend-tímanum. Uppl. í síma 555 0306. Til sölu: Borðstofusett úr eik, borð + 4 stólar og skenkur. Fataskápur úr fúru og hátt náttborð með marmara- plötu. Uppl. í síma 587 1966. Bamagæsla Amma óskast til að koma og gæta 8 mán. drengs í Seláshverfi 2-3 daga í viku, milli kl. 11 og 17. Ca 60 tímar á mánuði. Uppl.: Amar, s. 587 1867. ^ Bamavömr Til sölu ungbarnastóli, 0-10 mán., á 500 kr., Hókus-pókus-stóll á 1000 kr. og bað/skiptiborð á baðker á 4 þ. Einnig á sama stað til sölu massífur eikar- fataskápur á 5 þ. S. 554 5448. Til sölu Brio-kerra, vel meö farin, verð 16 þúsund. Einnig beykirimlarúm, verð 8 þúsund. Uppl. í síma 551 5700, Vilborg.___________________________ Til sölu dökkblár kerruvagn, 20 þ., bamamatarstóll, 3 þ., rimlarúm, 3 þ., skiptiborð með baði, 3 þ., og Prénetal bílstóll, 5 þ. Uppl. í síma 586 1463. Barnarúm, 160x70, með dýnu, gott geymslupláss imdir. Uppl. í síma 551 7982. Simo-kerruvagn, rimlarúm, Hókus pókus-stóll, ungbamabflstóll og fl. til sölu. Uppl. í síma 588 2411. Óska eftir ungbarnavöggu. Upplýsingar í slma 4313298. Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskhundar, blíðlyndir, yfirvegaðn, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fúglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgl, mink). S. 553 2126. Flóamarkaður Kattavinafél. í Kattholti, Stangarhyl 2, opinn á þri. og fim., kl. 14-17. Margt góðra muna og fúllt af fötum. Komió og gerið góð kaup og styrkið kettina. Stætóleið 10 og 110. Leiðsöguhundar fyrir blinda. Óska eftir að kaupa labrador/golden retriever á aldrinum 10 mán. til 2 ára. Upplýsingar gefur Auður í s. 566 8771. Mjög fallegir hreinræktaðir persneskir kettlingar til sölu, rauður og red po- int, ættbók fylgir. Upplýsingar í síma 456 3807. _____________________________ Persneskir kettiingar! Til sölu golden og silver, miklar gersemar, ættbækur fylgja. Uppl. í síma 482 1527 eða 898 6180.______________________________ Tveir hvolpar (hundar) af smáhundakyni til sölu, tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 421 2520 og 861 3201.______________________________ írsk setter-eigendur, mætið öll sunnu- daginn 11.10. 1 fyrstu göngu vetrarins. Gengið verður að Silungapolli. Hitt- umst við Celect, Vesturlvegi, kl. 13.30. Border collie-hvolpar til sölu. Upplýsingar í dag til kl. 18 og sunnudag í síma 553 3889. Til sölu 1 árs labrador. Uppl. í síma 422 7215 Til sölu 540 I fiskabúr meö öllu, fiskar geta fylgt. Uppl. í síma 898 3098. ^ Fatnaður Samhvæmisfatnaður, aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir, allar stærðir, fylgihlutir. Opið lau. 9-14 og v.d. 9-18. Sími 565 6680, Fataleiga Garðabæjar. Heimilistæki Gram-frystikista, notuð aðeins í 6 mánuði. Hæð 85, dýpt 70, lengd 110, 340, 8 lítra. Kostar ný 45 þús., seld á 28 þús. Uppl. í síma 561 9003.____________ Til sölu vel með farinn Bosch-ísskápur, með nýlegri pressu, sérfrystihólf að ofan, hæð 1,44, breidd 0,60, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 567 5927._________ General Electric-isskápur, einfaldur, með góðu frystihólfi, til sölu. Uppl. í síma 551 0019 og 896 4880. Ignis-ísskápur, 56x123 cm, lítiö notaöur, til sölu. Verð 15.000. Upplýsingar í síma 555 3627,555 3537 og 896 3617. Lítil, notuð frystikista til sölu, ca 200 I. Uppl. í síma 555 2279. i>fl Húsgögn Frönsku svefnsófarnir komnir aftur, verð frá kr. 29.800, einnig mikið úrval af homsettum frá kr. 79.900. JSG-húsgögn, Smiðjuvegi 2, í sama húsi og Bónus. Sími 587 6090. Vantar, vantar, vantar! Vegna mikillar sölu vantar góð húsgögn í sölu: hom- sófa, sófasett bæði leður og tau og góð borðstofúsett. Búslóð, Grensásvegi 16, sími 588 3131. Afsvring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Borðstofuskápur með glerhurðum og ljósum, mahóní og svartur, til sölu. Mjög vel með farinn. Gott verð. Upp- lýsingar í s. 588 5453 og 699 3817._____ Exó-sófi. Stflhreinn og fallegur blár sófi ásamt hægindastól frá Exó til sölu. Seljast saman eða sinn í hvom lagi. Gott verð. Uppl. í síma 561 9292. Rúm til sölu. Til sölu nánast ónotað rúm (frá Marco), Sealy-dýnur. Stærð 140x200 cm. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 552 5636 eftir kl. 19. Stór veggsamstæða úr eik með ljósiun, þorðstomborð, 4 stólar, 2 sófaborð, lít- ið og stórt, og frístandandi hillur. Uppl. í síma 587 1663 og 897 8605. Til sölu king-size vatnsrúm með náttborðum. Mjög góð nýleg amerísk vatnsdýna og hitari. Verð 25 þ. Uppl. í síma 897 3447._________________ Til sölu vel með farið belgískt útskorið borðstofúsett, borð, 6 stólar og 3 skáp- ar. Einnig nýklassísk kristalljósa- króna. Uppl. í síma 893 6190.__________ Til sölu á góðu verði koja f. 1 bam (160x178) og hvítt rimlarúm, hvort tveggja vel með farið. Uppl. í síma 552 1807._________________ Borðstofuborö og 6 stólar, græjuskápur og sófaborð til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 587 8408.___________ Stálhúsgögn. Til sölu nýlegt kringlótt eldhúsborð og 5 stólar, verð kr. 30.000. Upplýsingar i síma 564 1344.___________ Svefnbekkur með rúmfataskúffu til sölu. Upplýsingar í síma 553 2878.___________ Til sölu pluss-sófasett, 3+2+1, selst á 10.000. Uppl. í síma 567 1293._________ Til sölu stækkanlegt boröstofuborö, ljós viður. Uppl. í síma 588 5934. Vel með faríð hjónarúm til sölu. Upplýsingar f síma 553 2626. ffn Parket Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Q Sjónvörp Radíóhúsiö, Hátúni 6a, s. 562 7090. Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og viðgerðir á öllum tegundum viðtækja. Sækjum og sendum ef óskað er. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. li ÞJÓNUSTA Bólstmn Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn 553 0737. Viö bólstrum! Bólstrum húsgögn, bæði stærri og smærri verkefni vel þegin. Melikk ehf., Dugguvogi 3, 104 Rvík, símar 588 7111 og 898 1533. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. © Dulspeki - heilun Tarotspilalestur getur varpað ljósi á innri markmið og llfsstefúu. Stuðn. við mikilv. ákvarðanatökur, t.d. v/vinnu, heilbrigðis, sambanda og andlegs þroska. Lesturinn fer fram á ensku. Löng reynsla. S. 551 0135. Garðyrkja Alhliða garöyrkjuþjónusta. Garðúðun, sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping- ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum. S. 553 1623,897 4264. Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506, 898 3930. Hreingemingar Almenn þrif. Tfek að mér gluggaþvott, vikulegar ræstingar á stigagöngum, daglega umhirðu og sótthreinsanir á ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall- andi verkefnum. Föst verðtilboð. S. 899 8674. Alexander Guðmundsson. Alhliöa hreingemingarþi., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á ibúðum, fyrirtækjum, teppum og húsgögmun. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. > Hár og snyrting Amerískar neglur frá Creative nail de- sign, ekkert límt plast, enginn lampi, 3 litir. Dag-, kvöld- og helgartímar. Sculpture, naglastofa, sími 567 0660. Til sölu hlutir i hársnyrtistofu, s.s. stólar, vaskur með stól, sjóðvél, ljós, speglar o.fl. Uppl. í síma 897 3135. Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl. Öflug tæki. Ókeypis verðtilb., mögu- leiki á leigu m/án manns. Evro verk- taki, s. 5511414,897 7785,893 7788. ^ Kennsla-námskeið Einkakennsla í ensku, sniðin að þörfúm hvers nemanda, t.d. undirbún. f. GRE, TOEFL, sambæril. enskupróf og au pair-störf. Leiðbein. er enskumælandi og starfar sem kennari. S. 551 0135. Námskeið til 30 tonna réttinda. 13. okt.-30. nóv. 2-3 kvöld í viku frá kl. 19 til 23. Uppl. og innritun í sfma 588 3092 og 898 0599, Siglingaskólinn. y Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun - svæðameðferð - slökunamudd o.fl. Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, sími 898 4377. Nudd og heilun. Býð upp á slökunamudd og heilun, einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. og pantanir í síma 899 0451. Nudd - fjölþætt nudd til lækninga, til að draga úr sársauka, slaka á og auka vellíðan. Sjö ára reynsla í Bandaríkjunum. Gitte, sími 5511573. Svæðanudd og reiki. Þetta tvennt bætir heilsima og andlega líðan. Tilboð á 5 og 10 tímum. Gunnvör, sími 566 8066 og 899 4726. Viltu endurnýja kraft þinn? Nudd, slökun og hvfld frá daglegu amstri. Dag-, kvöld- og helgartímar. Tímap. í s. 588 3881/899 0680, Guðrún. Svæðanudd - baknudd. Tilboð út þennan mánuð. Upplýsingar og tímapantanir í síma 861 6724. J3 Ræstingar Tek að mér þrif i heimahúsum, er vön. Tek 850 kr. á tímann í lágmark 4 klst. Uppl. í síma 567 8804. Helga. & Spákonur Hefurðu áhuga á að læra á tarotspil? Námskeið verður haldið í tarot fyrir byijendur ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 551 1416. Píramídinn, andleg miðstöð, Eskihlíð 4.______ Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásfminn. 66,50 mín. ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofúm og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Djúhreinsun + þurrhreinsun. 'Ifekaðméraðhreinsateppimeð j >. Host-þurrhreinsiefnum. Upplýsingar í síma 699 6762. Tómas. Hausttilboð á teppahreinsun. Aðeins 150 kr. fermetrinn. 100% árangur. Vönduð vinnubrögð. Ekki bíða leng- ur, hringið í s. 587 4799 og pantið tíma f Veisluþjónusta Þegar góða veislu gjöra skal: Veislueldhúsið, borðbúnaðarleigan, Álfheimum 74. Við leigjum út allan borðbúnað og höfúm lfka .alhliða veisluþjónustu á einum stað. I sömu húsakynnum og veislueldhúsið starfar í hafa verið gerðir 4 glæsilegir, nýái*- fúnda-, veislu- og ráðstefnusalir sem rúma u.þ.b. 400 manns, svo ekki sé minnst á að þar er einnig rúmlega 100 fm dansgólf. Alla þessa aðstöðu er hægt að leigja fyrir stærri og smærri samkomur (árshátíðir, afmæli, erfidiykkjur, fúndi o.fl. o.fl.) Hafðu samband í s. 568 5660 og fax 568 7216. 0 Þjónusta Viö brjótumst inn! og út úr hvers konar mannvirkjum. Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf., steypusögun, kjamaborun, múrbrot. S. 567 2080 og 893 4014.___________ Þvoum allar gerðir af skyrtum, stífúm + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., gerum verðtilb. Óp v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efiial. Gbæ. 10-16 VINTERSPOffT | *ísr: (M) Meiri qœði & betra verð ! I X X i HÚSGAGNAHÖLUN Blldshoföl 20 -112 Rvfk - S:510 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.