Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 25 i0lk Hávamál á 13 tungumálum og í 250 þúsund eintökum: Næst á eftir Biblíunni - finnum mikinn áhuga, segir Eyjólfur Harðarson hjá bókaútgáfunni Guðrúnu „Þetta hefur gengið virkilega vel og við fínnum fyrir miklum áhuga á bókunum. Þær þykja mjög hentugar til gjafa og algengt að fyrirtæki kaupi þær í þeim tilgangi,“ segir Eyjólfur Harðarson, bóksali og kokk- ur í Gautaborg - og fféttaritari DV í Sviþjóð að auki, en hann hefur sl. 2 ár starfað hjá bókaútgáfunni Guð- rúnu þar í borg. Forlagið er reyndar staðsett á tveimur öðrum stöðum á Norðurlöndum; í Drammen i Noregi og Reykjavík, með 2-3 starfsmenn á hverjum stað. Eigandinn er Bjöm Jónasson sem býr í Kaupmannahöfn. Hljómar kannski flókið en er það alls ekki nú á tímum fullkominna sam- gangna. Á sölulista Guðrúnar undanfarin ár hafa aðeins verið 3 bækur, þ.e. Hávamál, Konungs-Skuggsjá og brot úr Snorra-Eddu, en þær era gefnar út á fjölda tungumála. Hávamái hafa komið út í 13 tungumálum og verið prentuð í 250 þúsund eintökum. Að- eins Biblían hefur líklega verið prentuð í fleiri eintökum á íslandi. Konungs-Skuggsjá er til á 5 tungu- málum og Snorra-Edda á 7 tungu- málum. Bækumar eru allar prentað- ar hjá prentsmiðjunni Odda. Þegar útsendari DV hitti Eyjólf, og tók meðfylgjandi mynd, var hann staddur í Bolton á Englandi í reglu- bundinni söluferö. Markaðssvæði hans er Danmörk, Þýskaland og Eng- land, auk Svíþjóðar. Auk bókanna þriggja hefur forlagið tekið í sölu ýmsa handunna muni og skartgripi sem minna á víkingatíma og -hefðir. „Áhuginn er alls staðar mikill, hvort sem það er á Englandi, Norð- Eyjólfur Harðarson með sýnishom af því sem hann selur fyrir bókaútgáfuna Guðrúnu. Ljósmyndari DV hitti hann fyrir tilviljun í Bolton á Englandi. Eins og sjá má eru það ekki bara bækur sem útgáfan er með. DV-mynd E.J. urlöndunum eða annars staðar í Evrópu. Allt sem tengist víkingxun vekur greinilega forvitni,“ segir Eyjólfúr sem m.a. heimsótti sérstakt vikingasafn í Jórvíkurskíri í þessari Englandsferð sinni. lega gaman að starfa við þetta,“ seg- ir Eyjólfur en eins og kom fram í upphafi er hann einnig kokkur. Fór einmitt til Svíþjóðar fyrir átta árum til að starfa við matreiðslu og klára þar nám. Vestur um haf Það er ekki aðeins á Norðurlönd- um og meginlandi Evrópu sem bók- unum er dreift. Þær eru komnar vestrn- yfir haf til Bandaríkjanna. Að sögn Eyjólfs er þegar farið að undir- búa hátíð þar vestra árið 2000, til- einkaða víkingnum Leifi Eiríkssyni. Bókaútgáfan hefur t.d. sent nokkurt upplag til Minneapolis og það er senn uppurið. „Þegar svona vel gengur er virki- Vann hann um skeið á fiskveitinga- stað í Gautaborg og er enn í mat- reiðslunni fyrir hina og þessa aðila. Eyjólfur er kvæntur Sigþrúði Sæ- mundsdóttir verslunarmanni og eiga þau fjögur börn. Þrjú þeirra búa hjá þeim í Gautaborg en það elsta er flogið úr hreiðrinu, ef svo má segja. Býr á íslandi og er að læra að fljúga. Ekki er annað að heyra á Eyjólfi en fjölskyldan ætli að dvelja um sinn í Sviaríki. -bjb Nýbýlavegur 30 (Dalbrekkumegin) S: 554-6300 múli 7 • S: 553-6540 www.mira.is l Chrylser Saratoga '92, ek. 113 þús. km. Ásett verö: 1.050 þús. Tilboðsverð: 880 þús. Peugeot 406 1,6 '97, leigubíll, ek. 90 þús. km. Ásett verð: 1.310 þús. Tilboðsverð: 1.000.000 Peugeot 405 GR '91, ssk., ek. 132 þús. km. Ásett verð: 650 þús. Tilboðsverð: 480 þús. VW Golf 1,6 ‘91 ek. 144 þús. km. Ásett verð: 650 þús. Tilboðsverð: 500.000 NYBYLAVEGUR 2 • SIMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Peugeot 306 '98, ek. 18 þús. km, bílaleigubíll. Ásett verð: 1.250 þús. Tilboðsverð: 1.130 þús. Peugeot 306 '98, ek. 20 þús. km, bílaleigubíll. Ásett verð: 1.210 þús. Tilboðsverð: 1.080 þús. Peugeot 406 1,6 '97, ek. 80 þús. km, leigubíll. Ásett verð: 1.310 þús. Tilboðsverð: 1.050 þús. Chrysler Stratus '96, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 1.990 þús. Tilboðsverð: 1.790 þús. Toyota Corolla hb '92, ek. 68 þús. km. Ásett verð: 650 þús. Tilboðsverð: 550 þús. Toyota Carina '93, ek. 103 þús. km. Ásett verð: 1.290 þús. Tilboðsverð: 990 þús. Chrysler Stratus '95, ek. 86 þús. km. Ásett verð: 1.690 þús. Tilboðsverð: 1.490 þús. Chrysler Neon '95, ek. 44 þús. km. Ásett verð: 1.390 þús. Tilboðsverð: 1.100 þús. Chrysler Sebring '95, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 2.190 þús. Tilboðsverð: 1.790 þús. Nissan Primera '92, ek. 110 þús. km. Ásett verð: 950 þús. Tilboðsverð: 800 þús. Hyundai Elantra station '96, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 1.280 þús. Tilboðsverð: 990 þús. Cherokee Laredo '89, ek. 115 þús. km. Ásett verð: 1.050 þús. Tilboðsverð: 800 þús. Lán til allt að 36 mán. Fyrsta greiðsla á næsta ári. Þu getur lika fengið óskabílinn þinn a VISA/EURO. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 fylgja þéssum fótebiluni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.