Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1998, Page 37
T>V FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1998
37
!
I
j
!
I
i
I
Sarod
hefur ekki
sést áöur
hér á
landi, en
þaö á sér
þúsund
ára gamla
sögu.
Kaffileikhúsið:
Sarod, tabla og bassi
í kvöld eru tónleikar í KafFileik-
húsinu með sarodleikaranum Bruce
Hamm, tablaleikaranum Steingrimi
Guðmundssyni og bassaleikaranum
Birgi Bragasyni. Á tónleikunum
munu þeir bæði flytja hefðbundna
indverska tónlist en einnig ind-
verska tónlist með vestrænun áhrif-
um. Þetta er í fyrsta sinn sem ind-
verska hljóðfærið sarod kemur til Is-
lands en indversk tónlist á sér mörg
þúsund ára sögu og sitt eigið tungu-
mál sem hún byggir á. Hver nóta og
hvert slag hefur sitt orð í þessu
tungumáli.
Tónleikar
Bruce Hamm er amerískur, bú-
settur í San Francisco, þar sem
hann kennir á sarod í tónlistarskól-
anum Ali Akbar College of Music en
þar nam Steingrímur einnig tabla-
trommuleik. Steingrímur og Bruce
hafa spilað saman í Indlandi þar
sem báðir hafa numið af sarod og
tabla-meisturum. Steingrímur og
Birgir starfa saman í hljómsveitinni
Milljónamæringunum en Birgir
kennir einnig á bassa í tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar og í Keflavík.
Bruce Hamm kom gagngert til Is-
lands til að taka þátt í verkefninu
Tónlist fyrir alla en það er styrkt af
UNESCO, og hafa þeir undanfarið
spilað í skólum á höfuðborgarsvæð-
inu fyrir ýmsa aldurshópa. Tónleik-
arnir hefjast kl. 21.
Hið upprunalega
Kriya yoga á íslandi
Hingað til lands er væntanlegur jógi
sem mun leiðbeina fólki í Kriya Yoga
hugleiðslu. Kriya yoga er ein öflugasta
hugleiðslutækni sem þekkist og var
kennd í fyrsta sinn á íslandi í sinni upp-
runalegu mynd vorið 1996. Yoginn sem
mun kenna tæknina er Peter van Breu-
kelen. Kennslan í Kriya yoga fer fram
dagana 30. október til 3. nóvember í sal
Mannspekifélagsins að Klapparstíg 26,
2. hæð. Fyrst verður ókeypis kynning-
arfyrirlestur en sjálft námskeiðið kost-
ar 5000 krónur. Skráning er ekki nauð-
synleg en fólk ætti að tilkynna þátttöku
sina í lok fyrirlestrarins. Fyrirlesturinn
verður haldinn föstudagskvöldið 30.
október klukkan 21.00 í sal Mannspeki-
félagsins en námskeiðiö hefst morgun-
inn eftir klukkan 9.00 og stendur fram á
þriðjudagskvöld.
íslenskufyrirlestur
Dr. Jón Axel Harðarson flytur fyrir-
lesúu sem nefnist Forsaga og þróun
mynda miðstigs og efsta stigs í ís-
lensku í boði íslenska málfræðifélags-
ins fimmtudaginn 29. október kl. 17:15
i stofu 311 í Árnagarði.
Bylting Jörundar 1809
Hollvinafélag heimspekideildar Há-
skóla íslands gengst fyrir almennum
fundi í dag kl. 17.15 á Astro, Austurstræti,
um valdatöku Jörundar hundadagakon-
ungs á íslandi fyrir tæpum 190 árum.
Samkomur
Orkubúskapur legvöðva
Þóra Steingrímsdóttir kvensjúk-
dómafræðingur verður með erindi á
málstofu læknadeildar sem nefnist:
Orkubúskapur legvöðva. Málstofan fer
fram í sal Krabbameinsfélags íslands,
Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl.
16.00 með kaffiveitingum.
Fjarkönnun og
umhverfiseftirlit
Dr. Kolbeinn Ámason, Verkfræði-
stofnun Háskóla íslands, fjallar um
„Fjarkönnun og umhverfiseftirlit“ á
málstofu umh'veríís- og byggingarverk-
fræðiskorar kl.16.15 í stofu 157 í VR-n,
Hjarðarhaga 2-6.
Ummhmm í Leikhúskjallarinn:
Fmmsamin lög af nýrri plötu
Hljómsveitin Ummhmm heldur
tónleika i Leikhúskjallaranum í
kvöld. Tilefnið er nýútkominn plata
með sveitinni sem heitir Haust.
Ummhmm hefur starfað siðan
snemma á þessu ári en hefur ekki
spilað opinberlega áður, að undan-
skildum styrktartónleikum SÁÁ í
Borgarleikhúsinu í vor þar sem und-
irtektir voru góðar. Hljómsveitin hef-
ur síðan unnið við gerð plötunnar
sem nú er komin I verslanir. Þegar
hafa tvö laganna heyrst á öldum ljós-
vakans, Plastkortablús og Svik og
plott. Þessi lög eru samin af Jónasi
Björgvinssyni eins og öll önnur lög
plötunnar. Upphitun fyrir tónleika
Ummhmm er í höndum dúettsins
Gullið í Ruslinu. Meðlimir Ummhmm
eru Þórunn P. Jónsdóttir, söngur,
Hans Július Þórðarson, söngur, Jónas
Björgvinsson, gítar/söngur, Ragnar
Emilsson, gítar, Hrannar Hauksson,
bassi, Birgir Baldursson, trommm-.
Tónleikarnir hefjast kl. 22.
Astró
, Skítamórall verður með órafmagn-
aða tónleika á Astro í kvöld. Tónleik-
Ummhmm kynnir nýja plötu í Leikhúskjallaranum í kvöld.
Veðrið kl. 6
í morgun:
Veðrið í dag
Allhvasst og
éljagangur
Yfir Suður-Noregi er 968 mb lægð
sem þokast austnorðaustur. Yfir
vestanverðu Grænlandshafi er hæð-
arhryggur sem hreyflst hægt aust-
ur.
I dag verður norðankaldi og él
fram eftir degi en síðan norðvestan
stinningskaldi eða allhvasst og élja-
gangur eða snjókoma á Norður-
landi. Norðan- og norðvestankaldi
og léttskýjað allra vestast en skýjað
með köflum á Suðurlandi. Víða
vægt frost á Norðurlandi og í inn-
sveitum sunnan til í nótt. Annars
verður hiti 0 til 5 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðangola eða kaldi í dag en norð-
vestangola i nótt og léttskýjað. Hiti
0 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavlk: 17.22
Sólarupprás á morgun: 09.03
Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.57
Árdegisflóð á morgun: 01.38
Akureyri
Akurnes
Bergsstaðir
Bolungarvík
Egilsstaöir
Kirkjubœjarkl.
Keflavíkurfl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Stórhöfói
Bergen
Kaupmhöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
París
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
Hálka og
hálkublettir
Næturfrost var víðast hvar í nótt og því er nokk-
ur hálka á vegum og má búast við að hálkublettir
verði víðast hvar í dag. Þar sem hefur snjóað er
snjóþekja, að öðru leyti eru þjóðvegir færir. Lág-
heiði er ófær og á Norðaustur- og Austurlandi eru
Færð á vegum
Öxarfjarðarheiði, Hellisheiði eystri og Mjóafjarðar-
heiði einnig ófærar. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri
er hálka og hálkublettir og svo er einnig á Hellis-
heiðinni og í Þrengslum þegar farið er frá höfuð-
borginni austur.
Andri Már
Myndarlegi drengurinn
á myndinni sem fengið
hefur nafnið Andri Már
fæddist á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri
2. ágúst síðastliðinn kl.
Bam dagsins
18.21. Hann var við fæð-
ingu 3670 grömm að
þyngd og 53,5 sentímetra
langur. Foreldrar hans
eru Hrund Briem og
Gunnlaugur Jón Gunn-
laugsson og er hann
þeirra fyrsta bam. Fjöl-
skyldan býr á Akureyri.
dagSioCi
e
arnir verða teknir upp fyrir sjón-
varpsþátt sem væntanlegur er um
hljómsveitina.
Skemmtanir
Fogetmn
I kvöld skemmta félagamir Maggi
Einars og Tommi Tomm gestum á
Fógetanum. Um helgina verður
hljómsveitin Blái fiðringurinn á Fó-
getanum.
alskýjaö -1
léttskýjaö 3
slydda 0
skýjaö 2
2
skýjaó 3
léttskýjað 1
alskýjaö 1
heiöskírt 0
léttskýjaö 0
skúr 5
léttskýjaö 6
heiöskírt 15
skýjaó 10
léttskýjaö 12
léttskýjaö 5
skýjaö 11
rign. á síó. kls. 10
skúr á síö. kls. 7
rigning og súld 1
léttskýjaö 8
rigning 9
þoka í grennd 9
léttskýjaö 4
léttskýjaö 14
heiöskírt 17
skýjaö 11
rigning 12
léttskýjaö 17
heiöskírt 5
John Travolta leikur forsetafram-
bjóöandann.
Forsetafram-
bjóðandinn
Háskólabió og Bíóhöllin sýna
hina ágætu Primary Colors, sem
fjallar um forsetaframbjóðanda
sem á í vök að verjast. I fyrri hluta
myndarinnar er að miklu leyti
stuðst við framboð Bills Clintons
Bandarikjaforseta þegar hann
bauð sig fyrst fram til forseta. Að-
apersónan er nánast óþekktur rík-
isstjóri og eiginkona hans, sem er
lögfræðingur. Þegar rikisstjórinn
ákveður að verða forseti stendur
eiginkonan við hlið hans í
blíðu og stríðu og ’////////,
Kvikmyndir
þarf á öllum sínum
styrk að halda, því
margt ófagurt er dregið fram í
dagsljósið, sérstaklega hvað varðar
kvennafar.
I hlutverkum ríkisstjórahjónanna
eru John Travolta og Emma Thomp-
son og hafa þau fengið góða dóma
fyrir leik sinn. I öðrum hlutverkum
eru Billy Bob Thornton, Larry Hag-
man, Adrian Lester og Kathy Bates.
Leikstjóri er Mike Nichols.
Nýjar myndir f kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Kærður saklaus
Bíóborgin: A Perfect Murder
Háskólabíó:Primary Colors
Háskólabió: Smáir hermenn
Kringlubió: Fjölskyldugildran
Laugarásbíó: The Truman Show
Regnboginn: Halloween: H20
Stjörnubíó: Vesalingarnir
Krossgátan
1 2 3 4 5 6
7 8 9
10 11 12
13 U 15
16 17 18
19 20 21
22
Lárétt: 1 leyfi, 7 þjáðust, 8 hlemm-
ur, 10 geislabaug, 11 heiti, 13 groms,
16 fyrirgefning, 18 rykkorn, 19
þröng, 20 spil, 22 páraði.
Lóðrétt: 1 þíða, 2 málmur, 3 innyfli,
4 öls, 5 gangflötur, 6 hrós, 9 röskur,
12 tómt, 14 ákefð, 15 makaði, 17 læs-
ing, 19 píla, 21 ekki.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lugt, 5 æst, 8 eplið, 9 ár, 10
spá, 11 fira, 12 Elsa, 13 gaf, 14 garði,
16 MA, 17 geila, 18 ask, 19 risi.
Lóðrétt: 1 les, 2 upplags, 3 glás, 4 tif-
aðir, 5 æði, 6 sára, 7 trafali, 12 egna, -
13 gili, 15 rek, 16 mas.
Gengið
Almennt gengi LÍ 29. 10. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 68,780 69,140 69,600
Pund 115,610 116,200 118,220
Kan. dollar 44,700 44,980 46,080
Dönsk kr. 10,9970 11,0550 10,8700
Norsk kr 9,3480 9,4000 9,3370
Sænsk kr. 8,8370 8,8850 8,8030
R. mark 13,7380 13,8200 13,5750
Fra. franki 12,4700 12,5420 12,3240
Belg. franki 2,0248 2,0370 2,0032
Sviss. franki 51,5000 51,7800 49,9600
Holl. gyllini 37,0500 37,2700 36,6500
Þýskt mark 41,8000 42,0200 41,3100
jt. lira 0,042220 0,04248 0,041820
Aust. sch. 5,9400 5,9760 5,8760
Port. escudo 0,4070 0,4096 0,4034
Spá. peseti 0,4914 0,4944 0,4866
Jap. yen 0,592400 0,59600 0,511200
irskt pund 104,010 104,650 103,460
SDR 97,030000 97,62000 95,290000
ECU 82,2500 82,7500 81,3200
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270