Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 _______2% Fréttir Sími 535 9000 Hvolsskóli 90 ára DV-mynd Njörður SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 DV, Suðurlandi: Haldið var upp á 90 ára aftnæli Hvolsskóla á Hvolsvelli 31. október. Afmælishátíðin hófst með því að nem- endur skólans gengu í skrúðgöngu frá gamla skólahúsinu á Stórólfshvoli að núverandi skólahúsi á Hvolsvelii og þar var dagskrá í tilefhi afmælisins. í skólahúsinu var sýning á myndum og hlutum tengdum skólastarfmu frá upphafi og í glæsilegu íþróttahúsi, sem er við skólann, var dagskrá þar sem núverandi og fyrrverandi nem- endur skólans komu fram. Bamaskóli Hvolhrepps, sem þá hét Stórólfshvolsbarnaskóli, var settur í fyrsta skipti að Stórólfshvoli 10. októ- ber 1908. í dagbók skólans frá þeim tíma er sagt að ástæðan fyrir því að skólinn var eigi settur fyrr hafi verið sú að verið var að undirbúa og lag- færa skólahúsið - svo sem að smíða tilheyrandi borð og bekki. Skólinn var settur og hafði aðsetur fyrstu árin í þinghúsi sveitarinnar. Fyrsta árið voru nemendur 21. Skólahald var fyrstu tvo áratugina í þinghúsinu en árið 1927 var ákveðið að byggja nýjan skóla á Stórólfshvoli og var kennt í því húsi ffarn undir 1980 þegar flutt var í núverandi hús- næði sem er í suðaustuijaðri byggðar- innar á Hvolsvelli. í dag eru 175 nem- endur við Hvolsskóla í tiu bekkjar- deildum, skólastjóri er Unnar Þór Böðvarsson. -NH Vonbrigði hjá Skinnaiðnaði hf: Rekstrartapið 150 milljónir Líkan af gömlu skólahúsunum skoðuð. Hannaði afmælismerkið DV, Suðurlandi: í tilefni af 90 ára afmæli Hvols- skóla á Hvolsvelli, sem haldið var upp á um helgina, var efnt til sam- keppni um hönnun afmælismerkis fyrir skólann. Sá sem bar sigur úr býtum heitir Kolbeinn ísólfsson og er 12 ára. -NH DV; Akureyri: „Afkoman á árinu veldur vonbrigð- um en við höfúm þegar gripið til að- gerða til að mæta þeim áföllum sem yfir atvinnugreinina hafa dunið síð- ustu misseri," segir Bjami Jónasson, framkvæmdastjóri Skinnaiðnaðar hf. á Akureyri, en fyrirtækið var rekið með um 150 milljóna króna tapi á síð- asta rekstrarári fyrirtækisins sem lauk 31. ágúst. Stór hluti tapsins, eða um 103 millj- ónir króna, er til kominn vegna niður- færslu birgða sem gerð var í varúðar- skyni til að mæta fyrirsjáanlegum verðlækkunum á helstu mörkuðum fyrir fúllunnin mokkaskinn. Eiginfjár- staða Skinnaiðnaðar er hins vegar sterk og félagið þvi vel í stakk búið til að mæta þeirri niðursveiflu sem nú er á heimamarkaði í atvinnugreininni. Markaðsástand breyttist mjög við efnahagsþrengingamar í Asíu undir árslok á síðasta ári en þær ollu m.a. lokun markaða í S-Kóreu sem verið hafði stærsta einstaka markaðssvæðið fyrir mokkaskinn í heimimun. Bjami Jónasson framkvæmdastjóri segir að starfsfólki fyrirtækisins hafi Hveragerði: Minningan dagskrá um Jón Óskar verið fækkað og gripið hafi verið til fleiri aðgerða. Hann segist gera ráð fyrir að fljótlega náist eðlilegt hlutfall milli hráefnisverðs og fúllunninnar vöm. Það skapi jafnvægi áð nýju ásamt sóknarfærum á mörkuðum fyr- ir framleiðsluvörur fyrirtækisins. -gk Kolbeinn ísólfsson fékk viðurkenningu frá Unnari Þór Böðvarssyni fyrir besta merkið. DV-mynd Njörður Fólk á öllum aldri sækir bókasafnið sér til fróðleiks og skemmtunar. Hér eru ungir Suðurnesjamenn að tefla og lesa á safninu. DV-mynd Arnheiður Bókasafn Reykjanesbæjar 40 ára: ÚTILJÓS 2x9W sparperur 3.990.- 4.200.- RAFSOL FLOSSER BÍLAPERUR! Gæði og góð ng! Q. Menningarhatið I leikhúsinu DV, Hveragerði: Undir yfirskriffimti „Nóttin á herðum okkar“ verðiu minning- ardagskrá um skáldið Jón Óskar 8. nóvember í Listaskálanum í Hveragerði, kl. 14.00. Jón frá Pálmholti flytur hugleiðingar um skáldið, lesið verður úr minninga- bókum Jóns og lesnar smásögur eftir hann. Leikaramir Baldvin Halldórsson og Karl Guðmunds- son lesa frumort og þýdd ljóð skáldsins. Þá verður ffumsamin tónlist flutt eftir Carl Möller við ljóð Jóns Óskars. 7. nóvember verður opnuð hin árlega haustsýning á myndlistar- verkum í Listaskálanum. Lista- verkin eru valin úr fjölda inn- sendra verka af sérskipaðri dóm- nefnd. Einar Hákonarson sagði í samtali við DV að sér virtist að sýningin yrði áhugaverð. Við- brögð hefðu verið sérlega góð. Þetta er síðasta listasýning árs- ins í skálanum og stendur hún fram undir miðjan desember. -eh DV, Suöurnesjum: Bókasafn Reykjanesbæjar heldur á þessu ári upp á að 40 ár era liöin frá því safnið var tekið í notkun og stóð bókasafnið fyrir menningarhátíð í Frumleikhúsinu í tilefrú afmælisins. Guðbjörg Ingimundardóttir, for- maður menningar- og safnaráðs Reykjanesbæjar, setti hátíðina og rakti sögu bókasafhsins. Það var opnað 7. mars 1958 sem Bæjar- og héraðsbókasafn Keflavikur. Hilmar Jónsson var ráðinn bæjarbókavörð- ur og gegndi því starfi allt til 1992. Fyrsta visi að bókasafni á Suður- nesjum má rekja rúm 100 ár aftur í tímann eða til ársins 1890. Þá var stofnað Lestrarfélag Keflavíkiu- af stúkunni Von. Lestrarfélag Kefla- víkur tók síðan við rekstrinum til 1930. Þá rak ungmennafélag Kefla- víkur bókasafnið um tíma eða þar til Keflavíkurhreppur tók við rekstrinum. Við sameiningu þriggja sveitarfé- laga á Suðumesjum 1994 vora al- menningsbókasöfn þeirra sameinuð í eitt safn sem nú er Bókasafn Reykja- nesbæjar. Núverandi húsakynni era að Hafiiargötu 57 en þangað flutti safii- ið 1993. Á safninu starfa nú átta bókaverðir. Bæjarbókavörður er Hulda Björk Þorkelsdóttir. Á afmælishátíðinni var ýmislegt til skemmtunar, svo sem einsöngur, ljóðalestur, tónlist og leiklestur. Þá las Hilmar Jónsson úr verkum sín- um. Bókasafninu var færð tölva frá Sparisjóðnum í Keflavík. Geir- mundur Kristinsson sparisjóðs- stjóri afhenti hana og veitti Hulda Björk gjöfinni viðtöku. -A.G. GLERAUGNAHÚS ( ( J ) ÓSKARS LAUGAVEGI 8 ioi REYKJAVÍK 055! 55 j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.