Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Síða 3
meömæli
s f n i
Hvað er að gerast?
Fyrir börnin.................4
Veitingahús .................6
Myndlist....................10
Popp.....................12-13
Klassík.....................18
Sveitaböll..................18
Sjónvarp.................21-24
Leikhús ....................26
Bíó......................28-29
Hverjir voru hvar...........30
Fókus
fylgir DV á
föstudögum
§f okus
Margir kannást við pistlahöfundinn unga,
Huldar Breiðflörð Fyrir viku kom út fyrsta
bókin hans, Góðir íslendingar.
Krakkarnir í Bang Gang:
Ekki venjulegar
manneskjur 4
Forsíðumyndina tók
Hilmar Þór af Heiðu í Unun.
Fókus fer á sveitaball:
Poppstjörnur
í essinu sínu 18-19
Páll Óskar
Hjálmtýsson:
Leitar að
„mister right“
Heiða í Unun:
Heimspeki-
nemi, póstur
og poppari 25
Antz:
Rómantískir
tölvumaurar 27
Það er
eitthvað
við
Cameron
Diaz
Leiðarvísir
fyrir barferðina:
Vilt’í glas,
elskan? 30
Boxer-nærbux-
ur eru nau&-
synlegar hverj-
um þeim er
ekki vill pipra
uppi í eirv
hveiju þakherbergi,
litilsvirtur af öllum kon-
um. Samkvæmt ummælum viömælenda
Fókuss á blaBsíóu 10 (grein um hvaö
karlar mega ekki gera i rúminu) virka all-
ar aörar nærbuxnategundir á konur eins
og köld vatnsgusa.
Fuck á Gaukn-
um á miöviku-
og fimmtudags-
kvöldiö í næstu
viku. Hreint
ágætisband frá Kaliforniu sem er á sömu
leiö og öll íslensk bönd - uppleiö í átt til
stjarnanna. Og mikilvaegt skref á leiö
þeirra er Gaukurinn, drengirnir þrá aö
veröa frægir þar því eins og skrifað
stendur: Sá sem ekki getur meikað það
á Gauknum getur hvergi meikaö það -
nema kannski i Kántribæ.
Eins og steinn sem
hafiö fágar eftir Guð-
berg Bergsson. Eöa
raunverulega hvaða
bók sem er. Bara að
þaö séu til 100 til
200 stykki í Bónusi
þegar þar að kemur.
Málið er að kaupa
nógu margar bækur á tilboðsverði - til
dæmis 1.990 kr. - og geyma þangað til
eftir jól. Safna þeim síðan saman og fara
með þær i einhveija góða bókabúð og
skipta þeim fyrir innleggsnótur. Þá eru
bækur ekki lengur á tilboði heldur kosta
3.450 kr. eða eitthvaö ámóta. Gróðinn af
svona spákaupmennsku með 100 bæk-
ur er því 146.000 kr. Gallinn er innleggs-
nóturnar. En það má alltaf standa við
búöarkassann og bjóðast til að borga fýr-
ir fólk gegn 10 prósent afslætti. Heildar-
gróði af 100 bókum veröur þá 131.400
kr. Það er 66 prósenta ávðxtun eigin fjár
- ef einhver vill vita það.
Klósett elns og
Elvis skeit úr
sér liftóruna i.
Loksins, loks-
ins - segir
maður nú bara.
Klósettið sem
Elvis iét hanna
fyrir sig hefur verið fjöldaframleitt og er
komið á markað. Nú geta allir þeir sem
éta eins og Elvis - eitthvaö á þriðja tug
hamborgara á dag, sjö lítrar af sjeik,
nokkrir kassar af kartöfluflögum og
margt, margt fleira - skitið eins og Elvis.
Colombo-
stóllnn er
Lazy-Boy
fýrir fína
fólkið. Þessi
góðkunni stóll
var búinn til
1969 og þótti
ómissandi í allar
myndir sem áttu
að vera smart frá
þeim tíma og langt fram á áttunda ára-
tuginn. Fiestir flandvinir Rogers Moore
sem 007 hölluðu sér til dæmis aftur í
svona stól þegar þeir voru að upphugsa
einhver djöfulleg ráð til að tortíma jörð-
inni. Fyrir utan að vera orðinn smartur á
ný þá er Colombo frábær sjónvarpsstóll -
enda uppfundinn sem slíkur.
Hugleiksþríburamir Þorgeir, Sævar og Ármann hafa veríð að senda
frá sér leikrit undanfarín ár. Þetta em orðin sex verk í fullrí lengd sem
þessir kumpánar hafa komið að og nú er það sjöunda komið til manns.
Það heitir Víms og verður fmmsýnt næstkomandi miðvikudag.
og sniðugt. Hins vegar eru þetta stór
orð. Ég er búinn að vera í blaða-
mennsku og hef ekki verið að gefa
mig út fyrir að vera rithöfundur.
Þessi fyrsta bók mín kemur bara í
beinu framhaldi af því sem ég hef
verið að gera.“
Svo varstu aö fá styrk úr Kvik-
myndasjóöi:
„Já, sem handritahöfundi var mér
úthlutaður annar lokastyrkur Kvik-
Frá hægri: Þorgeir, Sævar og það er Armann sem gægist þarna út á milii rimlanna.
myndasjóðs fyrir kvikmyndahand-
ritið ViÚiljós. Sjón og Magga Örnólfs
fengu hinn styrkinn fyrir handrit
sem þau eru að vinna að saman.“
Er nœsta skref þá ekki aó koma
þessu handriti eitthvaó áfram?
„Já, nú tekur við að undirbúa
handritið fyrir framleiðslu og sækja
svo um framleiðslustyrk. Annars
verð ég auðvitað í því á næstunni að
kynna Góða íslendinga.“
Þeir sitja þétt saman á kaffístof-
unni Súfistanum sem er á annarri
hæð Máls og menningar. En þar vinn-
ur einmitt einn þeirra, hann Sævar.
Og af einhverjum ástæðum eru þeir
allir að háma í sig mat. Ármann étur
súkkulaðiköku en hinir tveir eitt-
hvert mexíkanskt gúmmilaði.
Vió hvaö vinniö þiö hinir?
Ármann: „Ég vinn á auglýsinga-
stofunni Hugtök. Er í textagerð hjá
þeim.“
Þorgeir: „Ég er að vinna hjá Banda-
lagi íslenskra leikfélaga ásamt því að
starfa með Hugleik."
„En það er náttúrlega ekkert starf.
Það tekur bara allan tíma frá manni,"
segir deildarstjóri verslunar Máls og
menningar á Laugaveginum, hann
Sævar.
Hinir flissa létt og halda áfram að
háma í sig kræsingar. Ármann borð-
ar hraðar en hinir og virðist vera sjó-
aðri í kaffihúsaáti. Enda eini ein-
hleypi maðurinn á svæðinu.
Vírus er sjöunda leikritiö ykkar, eöa
hvaö?
Sævar svarar því játandi fyrir
hönd þessara ólíku og óskyldu þrí-
bura sem eru án efa með
og afkastamestu leikritahöfundum
þessa lands.
Súsanna Svavarsdóttir sagði í
Mannlífi á dögunum aö hún œtlaöi að
fara aö sjá Vírus til aö hlœja. Er þetta
fyndiö?
Sævar: „Já. Það er svona það sem
við erum að vona.“
Hvemig varð verkið til? Settust þið
bara niður og byrjuðuð að skrifa?
„Nei,“ segir Sævar. „Fyrir ári síð-
an kom Eggert Kaaber, forsvarsmað-
ur Stopp-leikhópsins, til okkar og
spuröi hvort við vildum skrifa leikrit
fyrir hópinn."
Þorgeir: „Og hann var með grunn-
hugmynd. Hún var að þetta ætti að
gerast í núttmanum og I einhverju
fyrirtæki."
„Við komum síðan með að þetta
væri skrifstofa," segir Ármann og
flissar.
„Var tvöfalt siðgæði síðan ekki út-
gangspunkturinn hjá Eggerti?" spyr
Sævar félagana.
„Jú. En þetta er nokkuð dýpra.
Fimm- ef ekki sexfalt siðgæði," svar-
ar Ármann og bætir því við að verk-
ið fjalli líka um tölvuvandann sem
myndast þegar árið 2000 rennur upp.
„Nei, nei, nei,“ segir Sævar þá.
„Verkið fjallar um fólk en ekki tölv-
ur. Það gerist bara í tölvufyrirtæki.
Við höfum ekkert vit á tölvum en
erum þekktir fyrir að skrifa okkur í
kringum vanþekkinguna okkar.“
Armann: „Ég held nú samt að það
sé misskilningur. Er ekki sterkt aug-
lýsingatrix að segja fólki að á sýning-
unni sé að flnna lausnina við tölvu-
vandanum sem skapast áriö 2000?“
Félagar Ármanns vilja ekki alveg
skrifa upp á yfirlýsingar hans og því
væri fróðlegt að vita hvemig sam-
starfið gengur hjá þríburunum?
Þorgeir: „Dökka hliðin á því að
skrifa saman er að við eram bara
einn höfundur hvað launin varðar."
„Það er spuming hvað ég púkka
lengi upp á þá,“ segir Ármann.
Sævar: „En þetta vinnst þannig að
eftir að sagan er komin þá skiptum
við niður á okkur verkefnum og skrif-
um síðan hver í sínu homi.“
„Og svo endurskrifum við það sem
hinir gerðu," segir Þorgeir og glottir
út í annað.
Ármann bætir því að lokum inn að
þeir séu miklu ófeimnari við að end-
urskrifa hjá hinum en sjálfum sér.
Og nú em þessi þrir herramenn
bara búnir að borða og ekkert eftir
nema segja: Verið ykkur að góðu.
-MT
Andrea skiptir um ham:
Andrea - aldrei eins 6
Bjarkar-gryfjan:
Móu slátrað
í Melody
Maker
Fatboy Slim
enn á ferð:
Ekki nógu
gáfaður 13
Áhugapönkararnir í Örkuml:
Kannski einhver
hómófóbía í gangi 14
Kaffibarsrott
Bðar la id
Um hvaö er þessifyrsta bók þín?
„Þetta er ferðasaga. Ég fór i ferða-
lag um landið í byrjun þessa árs og
sagan segir frá því. Ég keypti mér
Volvo Lapplander gagngert til þessa
og svaf líka í honum á leiðinni. Sag-
an lýsir því hvernig það er þegar
kaffibarsrotta fer í fyrsta sinn í
ferðalag hringinn í kringum landið
og hvemig þjóðin og landið birtast
slíku borgarbarni.“
Hvernig datt þér þetta í hug?
„Ég fékk þessa hugmynd eiginlega
bara upp úr þurru. Mig langaði í
ferðalag og var orðinn leiður á
Reykjavík og öllu sem hennir f;
meira að segja sjálfum mér, og
aði að takast á við eitthvað
stætt. Eins og venjulega datt ____
fyrst í hug að fara til útlanda en átt-
aði mig þá á því að ég hef aldrei
ferðast neitt af viti um ísland. Þessi
hugmynd mín varð svo að þrá-
hyggju og á endanum kýldi ég á
þetta."
Hvaö finnst þér um aó hafa veriö
kallaóur best þekkti óútgefni höfund-
urinn á íslandi?
„Þessi titill var nú bara búinn til
á mig og mér finnst það bara fyndið
6. nóvember 1998 f Ókus
3