Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Síða 10
myndlist
Opnanir
í kvöld kl. 20 veröur opnuö í Llstasafnl íslands
sýning sem ber heitiö 80/90, Speglar sam-
tímans. (Þetta fellur aö ákveöinni tísku I nafn-
giftum á sýningum, fyrir skömmu var lokað
sýningu á Kjarvalsstöðum sem hét -30/80+.)
Sýningin er hingað komin frá Samtímalista-
safninu I Ósló og eru verkin eins konar úrval
þeirra verka sem sankað hefur veriö aö safn-
inu frá stofnun fyrir 10 árum. Stór höpur
kunnra listamanna á verk á þessari sýningu,
svo sem forvígismenn ítölsku arte povera-
hreyfingarinnar; þeir Jannis Kounnells,
Mlchelangelo Plstoletto og Pler-Paolo Calzol-
arl, Frakkinn Christlan Boltanskl, Pölverjinn
Mlroslaw Balka, hin rússneska Mariu Serebr-
lakowa og Norömaöurinn Uif Rollof. Rest
þetta fólk verður meö innsetningar. Eins og
gefur aö skilja verða Ijósmyndir líka fyrirferöar-
miklar enda hafa þær verið I tísku I myndlistar-
heiminum þessi síöustu tíu ár. Meðal lista-
manna sem eiga Ijósmyndir á sýningunni eru
Bandaríkjamennirnir Anders Serrano, Nan
Goldln og Clndy Sherman, Þjóöverjarnir Bern-
hard og Anna Blume, Norömennirnir Mette
Tronvoll, Mlkkel McAllnden, Flnn Serck Hans-
sen og Tom Sandberg og Finninn Esko
Mánnlkkö. Málverkið er þó ekki alveg komið
út í horn því á sýningunni eru málverk eftir
Marlanna Hekse, Anna Karln Furunes, Thor-
björn Sorensen og Dag Fyrl. Meöal þeirra sem
sýna myndbönd eru Paul McCarthy og KJell
BJergeengen. Þetta veröur semsagt heljarinn-
ar veisla fyrir áhugafólk um nútímalist; margir
góðkunnir listamenn og smærri spámenn aö
narta í á milli stærri rétta.
Gallerí Ustakot, Lauga-
vegi 70. Á morgun milli
17-19 opnar Charlotta
R. Magnúsdóttlr leirlista-
kona sína fýrstu einka-
sýningu og Hrönn VII-
helmsdóttlr opnar aöra
sýningu á textílverkum
sem unnin eru undir
áhrifum frá Hallgríms-
kirkju, en vinnustofa
Hrannar er í næsta ná-
grenni við kirkjuna. Sýn-
ingin stendur til 28. nóv.
og er opið frá kl. 12-18
alla virka daga og frá kl.
11-16 á Id.
Síðustu forvöð
Norræna húslö. Málverkaýningu Margrétar
Reykdal lýkur á sunnudaginn. Hún er opin alla
daga kl. 14-18.
Gallerí Horniö, Hafnarstræti 15. Geröur Gunn-
arsdóttlr tekur niöur höggmyndasýningu sína
eftir lokun á sunnudaginn. Hún verður opin frá
kl. 11-24 fram aö því.
Gallerí Ingólfsstrætl 8, Reykjavík. Sýng þeirra
Elmgreen & Dragset, „Dug Down White Cube
Callery", lýkur eftir sunnudaginn. Hún er opin
kl. 14-18.
Llstasafn ASÍ. Ásmundarsalur: Öllum sýning-
um lýkur á sunnudaginn: Katrín Slguröardótt-
Ir. Gryfja: Guörún Elnarsdóttlr. Arinstofa: Krlst-
Inn Pétursson. Opiö veröur frá kl. 14-18 um
helgina.
Aðrar sýningar
Hafnarborg. Strandgötu 34, Hafnarfiröi. Nú
stendur yfir yfirlitssýning á verkum Slgurjóns
Ólafssonar. Sýningin er opin frá kl. 12-18 alla
daga nema þriöjudaga og henni lýkur 23. des-
ember.
KJarvalsstaölr. 3 sýningar eru I gangi. „Fram-
sýnlng: Foroysk nútíöarllst" í austursal. Nýja
kynslóöln i norrænum arkltektúr i vestursal.
Myndlist og tónlist: Halldór Ásgelrsson og
Snorri Slgfús Blrglsson i miðsal. Sýningarnar
standa til 20. desember og er opiö alla daga
frá kl. 10-18. Á sunnudögum kl. 16 er leið-
sögn um sýningarnar.
Mennlngarstööln Geröu-
berg. Yfirlitssýning á verk-
um Hannesar Lárussonar
stendur til 31. desember í
Gerðubergi. Hannes er
einnig með nýtt verk í Gall-
eri Sævars Karls.
Geröarsafn Kópavogl. Á laugardaginn var opn-
uö listasýning í Gerðarsafni í Kópavogi til heiö-
urs Sæmundl Valdimarssynl áttræöum. Þetta
er yfirlitssýning listamannsins.
Herrafataverslunin
GK. Þorstelnn Joð
sýnir í sjónvarps-
tæki fjórar vídeó-
sögur, í svarthvítu
og fullum litum.
Sögurnar eru frá
síðustu árum, tvær
frá Reykjavík, ein
frá San Francisco,
og ein frá Armeniu.
| meira á.]
www.visir.is
sem
ekki
Þær konur sem talað var við
höfðu margt út á bólfarir karla að
setja og þá sérstaklega það sem þeir
segja. Þær þola til dæmis ekki þegar
hann klárar, leggst á bakið og segir:
„Æ, hvað ég er þreyttur." Þetta er
eitthvað sem karlinn myndi ekki
segja um leið og dómari flautar af
úrslitaleikinn í knattspymu. Þá er
hann tii í að spjalla og er ofsalega
hress og svona. Það er fleira sem fer
fyrir brjóstið á konum. Þær þola til
dæmis ekki að karlmaður tali mjög
dónalega í rúminu eða dáist að þeim
í myrkri og þeim þykir ekkert eins
leiðinlegt og að heyra hann segja
söguna um húðflúrið sitt. Einnig
em nokkrar spumingar sem konur
vilja alls ekki svara. „Hvað fmnst
þér gott?“ er ein þeirra og auðvitað
hin týpíska: „Fékkst þú það?“ Karl-
maður sem spyr svona heimsku-
legra spuminga er að mati kvenna
mjög dofinn og einn af þeim sem
vilja fá einkunn fyrir frammistöð-
una.
Ósmekklegu atriðin
Karlmaðurinn má ekki klæðast
furðulega í rúminu. Hann veröur að
passa sig að fara úr sokkunum áður
en hann skríður upp í því konum
finnst annað merki um alltof mik-
inn asa. Svo þykir konum mjög hall-
ærislegt þegar karlinn er i nærbux-
um með þráð í rassaborunni, svo
ekki sé minnst á sebra- og gór-
illunærfötin. Þau þykja algjör
tömoff og sumar konur vilja jafnvel
meina að það ætti að vera boðorð að
karlmenn klæddust boxers-nærbux-
um.
Þó konur megi klæðast skyrtu /
eða bol og vera naktar að neðan þá
Gallinn við að vera gagn-
kynhneigður er að sá, að
maður þarf að sofa h|á
fólki af kyni sem maður
kann ekkert á - þekkir
ekki, veit ekki hvernig
hugsar, aktar eða líður.
Og skiljanlega hafa þeir
sem hafa reynt þetta
skilið eftir slóðann af
mistökum. Hér að ofan
eru þau helstu sem
karlar eiga og hér að
neðan skammarlisti
kvennanna:
kariar
í rúminu
er það eitthvað sem karlmenn
mega alls ekki gera. Þeir geta und-
ir engum kringumstæðum látið
lellann lafa imdan bol eða skyrtú.
Og þá sérstaklega ekki ef þeir em
rakaðir að neðan. Það þykir
ósmekklegt, ásamt því að vera rak-
aður undir höndunum og kannski
með brodda undir þeim í ofanálag.
Karlmenn mega alls ekki vera
meö skartgripi á kynfærunum.
Konum líkar ekki slíkt glingur.
Þær vilja hafa sinn karlmann ekta
og þrátt fyrir að hann megi ekki
raka sig þá má hann ekki vera of
loðinn á rassinum. Þetta er
kannski þversögn en margar af
þeim konum sem rætt var við sögð-
ust ekki getað sofið hjá karlmanni
sem væri með háraflækjur á bak-
inu og þar fram eftir götunum.
Þegar allt er á fullu
„Eg þoli ekki þegar náunginn
hnoðar brjóstin eins og hann ætli
að búa til eitt stórt stykki á miðri
bringunni," sagði ein galvösk
Rey kj a víkurmær.
Konur em sem sagt að biðja um
nærgætni frá hinu kyninu. í því
samhengi sagði ein kona: „Það er
ógeðslegt þegar hann treður aliri
tungunni inn í eyrað. Þá líður mér
eins og þegar mamma var þama
með þvottapokann í gamla daga,
nema þessu fylgir slef.“ Önnur
minntist á stráka sem sleikja hana
í framan. Það þótti henni ósmekk-
legt. Sömuleiðis þegar hann kyssir
á henni tæmar eða sleikir á henni
kálfana.
Svipað má segja um klámmynd-
imar. Konrn- kaupa ekki alveg það
sem karlmenn læra af myndunum
sem þeir gera allt til að komast yfir
frá unga aldri. Þá eiga þær sérstak-
lega við hina klassísku lokasenu
þegar karlinn tekur hann út og
klárar sjáifur. Þetta þykir „venju-
legum“ íslenskum konum hreinn
og beinn viðbjóður. Þeim þykir
heldur ekki geðslegt þegar timgu
eða lim er troðið lengst ofan í kok.
Þeim finnst ekki gott að fá þessi líf-
færi ofan í vélindað.
Það allra versta
er ef hann prumpar i miðju kafi.
Konur fullyrtu að hafa klætt sig og
farið þegar svoleiðis vibbi kemur
upp á. Annars segjast konur vera
frekar lyktnæmar og geta ekki ver-
ið með illa þefjandi karlmanni í
rúminu. Andfýla, gömul súr svita-
fýla og vond lykt af hári fær konu
til að missa áhugann í rúminu.
Stunur era algjört tömoff fyrir
konum. Þær vilja eiga þann pakka
fyrir sjálfar sig og vilja meina að
þær hreinlega gubbi ef þær heyra
karlmann stynja. Þeir mega heldur
ekki telja í. „Oh, oh, já, ég er að fá
það.“ Sérstaklega ekki ef sú talning
endar á: „Ég er að fá það, jááhh . .
Að lokum sagði ein konan:
„Karlmaður sem leitar að smokk
er niðurlægjandi. Svona lagað á að
vera tilbúið. Leitin drepur gjör-
samlega stemninguna. Hvað þá ef
gaurinn er með ljótan rass og þarf
að beygja sig við að leita.“
Það sern
mega ekld gera í
Nánast allar konur em ótrúlega
viðkvæmar fyrir líkama sínum.
Karlamir sem rætt var við vora all-
ir sammála um að fegurðaráróður-
inn alliu- saman legðist óþolandi
mikið á konur. Þær væru upp til
hópa uppfullar af minnimáttar-
kennd yfir því að vera ekki með
fullkomin brjóst, stinnan rass, slétt-
an maga og minni, eða stærri, en
ídeal kvenmaðurinn.
Annað sem karlar nefndu var að
kona með bremsufar í nærbuxun-
um væri algjört tabú. Það hafði að
vísu enginn þeirra lent í því að
reka augun í slíkar naríur en þeir
gátu varla ímyndað sér neitt ógeðs-
legra. Annars voru karlar frekar
tregir til að finna eitthvað sem gæti
látið þá missa áhugann í rúminu.
Báru þvi við að þeir væra svo mikl-
ir frammenn í sér að þeir létu nán-
ast bjóða sér hvað sem væri. En
það var þó einn sem nefndi húðlit-
aða samfellu og táfýlu. Hann sagð-
ist einu sinni hafa lent með stelpu í
rúminu sem af var táfýla en annars
voru menn sammála um að íslensk-
ar konur væra í hreinlegri kantin-
um.
Léleg frammistaða
Einn sagði að það versta sem
hann gæti hugsað sér væri kona
sem lægi bara eins og skata i rúm-
inu og nennti kannski ekki einu
sinni að reka út úr sér tunguna
þegar hann kyssti hana. Svona
konum virðast langflestir karl-
menn hafa lent á og ekki líkað. Það
fór þó ekki mörgum sögum af því
að þeir hefðu hætt við. Einhvem
veginn létu þessir herramenn sem
rætt var við sig bara hafa það.
Brottrekstrarsök úr rúminu er
nokkuö örugg ef allt er á fullu og
konan tekur þá upp á því að
kreista bólu á baki karlmannsins.
Þá flippar hann alveg og allt blóð-
streymið stiflast. Svo þykir ekki
ýkja skemmtilegt ef hún horfir á
sjónvarpið yfir öxlina á honvun.
Einn minntist líka á að það væri
ekkert eins óþolandi og svo áhuga-
laus kona að hún tekur upp á því
að bora í nefið þegar allt er í gangi.
„Það er óþolandi þegar hún
klappar manni á bakið eftir sam-
farir,“ sagði einn og bætti við:
„Svona eins og maður hafi verið
ofsalega góður strákur." Það fannst
honum ekki ganga og þá konu tal-
aöi hann aldrei aftur við. Svo kom
einn með þá kröfu að hún yrði að
vilja kyngja. „Þaö er ekkert svo
vont að það megi ekki venjast."
Það sem konur segja
Einn af þeim sem rætt var við
hafði mjög ákveðnar skoðanir um
að konan ætti að vera hrein og
fin. Hann sagði meðal annars: „Ég
þoli ekki þegar kona segist ekki
geta gert það af því að hún sé syíj-
uð og skítug og búin að vera að
vinna allan daginn. Og maður
heldur náttúrlega áfram að káfa
og svona, af því maður er nú einu
sinni karlmaður og þá allt í einu
ákveður hún að slá til. Ég held ég
geti ekki hugsað mér neitt
ólystugra."
Nokkrir minntust á að þeir
þyldu ekki þegar kona segði: „Æ,
ég er ekki í stuði, viltu ekki bara
að ég ranki þér?“ Aðrir voru að
vísu ósammála að þetta væri eitt-
hvað tömoff því þeir þægju það
sem væri í boði i það og það skipt-
ið.
„Ef hún vill allt í einu fá að vita
hvort hún sé ekki betri en fyrrver-
andi.“ Það þótti einum alveg óþol-
andi og í rauninni þykir körlum
allt þetta rugl um fyrrverandi
gjörsamlega út í hött. En karlar
segja að það sé algengt að konur
séu að minnast á alls konar vit-
leysu í rúminu. Eins og þegar ein-
hver dama fer allt í einu að tala
um einhvem vin sinn, kannski
fyrrverandi, sem sé alltaf svo
hress og skemmtilegur. „Oh, það
er svo gaman að tala við hann.“
Karlar snúa sér iðulega út í hom
þegar blaður um annað fólk berst
upp í rúm.
Þetta blaður er eiginlega það
allra versta sem karlmaður getur
hugsað sér. Og þá sérstaklega þeg-
ar þær vilja ræða málin. Það er
eitt það ógeðslegasta sem karl-
menn þurfa að þola. Eins og þegar
hún spyr að einhverju: „Hvaö ertu
að hugsa?" til dæmis. Það er ekki
til neitt svar við spurningunni því
það er ekki verið að spyrja um
hugsanir. Konan er að spyrja
hvort hann elski hana og ef hann
svarar ekki strax: „Ég er að hugsa
um það hversu mikið ég elska
þig.“ Þá verður hún pirrað og seg-
ir: „Segðu eitthvað."
„Eins og hvað?“
„Bara, eitthvað."
„Af hverju?“
„Ég get ekkert sagt þér af
hverju. Annaðhvort hefurðu eitt-
hvað að segja eða ekki.“
„Ég hef ekkert að segja.“
„Oh, þú ert svo leiðinlegur.“
Þessar spumingar eru því al-
gjört rugl að mati karlmanna og
ekki til neins, allavega ekki í rúm-
inu. Það sama má segja um allar
krufningar á sambandinu. Karl-
menn vilja klára slíkt yfir kaffi-
bolla eða í GSM-síma því að í rúm-
inu vilja þeir hamast við allt ann-
að en að tala.
f Ó k U S 6. nóvember 1998
10