Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Side 17
Nýtt húsnæðí Budweiser umboðið er nú í nýju húsnæði ab Suðurlandsbraut 20, ásamt Contact (sími 588 6868), einu sérverslun landsins með línuskauta, hokkískauta og allt sem vibkemur íshokkí og skautaíþróttum. Saga Budweiser Budweiser-nafnib kemur fyrst fram á bjór áriá 1 876, þegar Anheuser-Busch fyrirtækiá í Bandaríkjunum hóf aá framleiba bjórinn sem varó síðar sá vinsælasti í veröldinni. Contact býður úrval skauta og íshokkíbúnaðar Bud Icefœst nú í öllum áfengisverslunum landsins Aðrir tóku nafnió upp árió 1904 og nota á eina af sínum bjórtegundum. Fyrirtækiá framleibir nú 16 tegundir bjórs og fjöldi starfsmanna er um 85.000. Budweiser hefur verib seldur hérlendis allt síðan á B-daginn, 1. mars 1989. Nýbjórtegund á markað hérlendis Nú er komin í sölu hérlendis ný bjórtegund frá Budweiser, Bud ICE. Bud ICE er dekkri á lit og nokkuö sterkari en hefóbundinn amerískur bjór. Ný abferö, sem felst í frystingu ölsins í framleibsluferlinu og síun ískristalla sem myndast, gefur sterkari bjór með dekkri lit. Styrkleiki Bud ICE er 5,5%. Bud ICE kostar 197 kr. dósin. Bud ICE í flöskum með skrúfuóum tappa fæst á veitingahúsum. 6. nóvember 1998 f ó k u s 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.