Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1998, Page 21
Bara flokkumuL Var frá Akureyri og spilaði nýbylgju- rokk með blúnduívafi. Nokkrir meðlimir vinna enn að hljóðmálum. Þó Vínill sé af höfuðborgarsvæð- inu spila þeir félagar samt nýbylgjurokk með blúnduívafi Popp í Reykjavík er nokkurs konar Rokk í Reykjavík - part II. En auðvitað er hún það ekki. Þetta er allt önnur mynd, búin til á öðrum forsendum og síðast en ekki síst er hún um allt annan tíma og allt annað fólk. Eftir sem áður er freistandi að bera þessar myndir saman, ekki hvað síst það sem er ósamanburðarhæft: fólkið og tímann. Hefur nokkuð breyst á þeim sextán árum sem liðin eru frá því að Rokkið var sýnt? Er rokklandslagið ekki nánast það sama, bara komið nýtt fólk í sömu gömlu hlutverkin? Við höfum fengið nýja uppreisnarseggi, nýja sykurpoppara, nýtt kvenna- band - við höfum bara dregið nýtt lið á básana sem við þekkjum og treystum á? Könnum hvað hæft er í þessu. Athugum hverjir í Poppinu enj og hverjir í Rokkinu. Og hvað liðið í Rokkinu er að gera í dag - sem leiðir okkur að því hvað fólkið í Poppinu verður að gera árið 2014. Peœ, ^ltSKPSÍng “ TVIailS Biörkqalar með bílskúrs- Gr*=“SgfiWix Fyrsta kvennabandið popppönkaði feitt. Tvær vinna enn við tónlist og ein opnaði hannyrðabúð á Austurlandi. Sextán árum síðar er enn þá bara eitt kvennaband sem kemst að. Áfram stelpur! Hverjir eru hvað? Hvar eru þau nú? (og hvað mega þá „arftakarnir“ búast við að vera að gera árið 2014?) laus Gáfumannanýbylgja með slagorðum. Flestir enn tengdir tónlist, einn m.a.s. kirkjuorganisti. Maus viðurkennir fús- lega að vera undir áhrif- um frá Þey og hefur m.a.s. spilað lög eftir þá á tónleikum. SS'ffiwblow Léttpönkað popp. Sævar söngvari hefur haldið áfram í poppinu, aðrir vinna við ýmislegt, m.a. fluguhnýtingar. Það fer lítið fyrir Slowblow líkt og það fór lítið fyrir Spilafíflunum. Jonec jörnuKisí Listaspírupönk með sam- ræmdu útliti. Vinna við fjöl- miðlatengd mál. Það er ekkert líkt með þeim og Stjörnukisa svo í raun er sú samlíking út í hött, eins og reyndar öll þessi grein! Björk galar með bílskúrs- bandi. Eru í dag poppstirni, kokkur, sjálfstæðismaður og popparar í raftækjaverslunum. Það verður engin ný Björk á næstunni, en Bang Gang gæti þó komist langt á poppinu sínu. Sjálfi^jgn Hráasta sukkpönkið í bæn- um. Pönkar enn í skúmaskot- um. Spitsignféiagar eru hráir og ungir en sukka örugglega ekki eins stíft og Handriðið. = Subterrcfftf&n Útlitsmeðvitað pönk. [ dag húsmóðir, hljóðmaður, fata- hönnuður og fatasali. Voru ný- lega með kombakk. Fáir eru jafn útlitsmeðvitaðir og rapp- arar svo búningalega séð passar þetta. Samt spurning hvort Ragna fer (fatafellu- bransann. Sveinbjörn Beinteinsson sCurver Allsherjargoð- inn kvað rímur. Curver væri örugglega jafn fínn með skegg. Friðryk . = rfringir Pálmi Gunnars, Bjöggi Gísla og kó (iðnaðarrokki. Vinna enn flestir við hljóðtengd mál. Líkt og meðlimir Friðryks hafa meðlimir Hringja komið víða við. Bruni Gerðu hávaða, drápu hænu og ætluðu að kála svini. Vinna enn að listsköpun. Líkt og Bruni BB fara Quarashi með látum. =^aíf Óskpi og Ca Mogo = SuœPm Tveir séntil- menn í tölvudúett. Hættir í poppi. Súrefni eru líka tveir séntilmenn með tölvupopp. og Casino Pétur Kristjáns, Eirikur Hauks og kó í „Hvernig fílarðu pönkið, gamli?" Flestir enn í tónlistar- bransanum. Með síðri hárkollu gæti Palli örugglega „draggað" sig upp í Pétur Kristjánsson. Eru enn að (öðr- um verkefnum, aðallega Stuð- mönnum. Þursar áttu sitt eigið hljóðver eins og Gusgus, þar sem eru miklir flöllistamenn, líkt og Egill og kó. =^&óa Nýtt band hjá Bubba - meira rokk. Bubbi er enn Bubbi en aðrir meðlimir horfnir af rokksviðinu. Móa losaði sig við Bong líkt og Bubbi losaði sig við Utangarðsmenn. Fr»l'tófflfeðía Konungar pönksins frá Kópavogi. Vinna við tölvu- mál, skógrækt, póstburð og verkamannastörf og popppönka enn í frístundum. Það er pönkaður kraftur í Botnleðju og þeim félögum trúandi til að vera í rokkinu jafnt frameftir og Fræbbblum. Fjórir strákar rokkuðu af metnaði og íþrótt. Vinna við almenn störf í dag, m.a. símvirkjun. Sigur Rós rokkar af metnaði og íþrótt og kallaði síðustu plötuna sína „Vonbrigði". Stína Duglegt meðvitundarpönk- band sem otaði sínum tota: urðu skáld, ballettdansari og fjölmiðlapönkari. Einar örn er enn þá í tónlist. Magga Stína er að gera álíka ferska tónlist og verður kannski ballettdans- ari. Purkw Purki PiM agga Þagskrá 7- - 13- nóvember laugardagur 7. nóvember 1998 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Myndasafnið. Óskastígvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (21:26). Bar- bapabbi (80:96). Töfrafjalliö (26:52). Árs- SJÓNVARPIÐ tíðirnar í Berjageröi (3:4). Sögurnar henn- arSölku (5:13). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í efstu deild. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik Fram og Vals í ís- landsmótinu f handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (3:26). 18.30 Gamla testamentið (3:9). Jósef (The Old Testament). 19.00 Strandverðir (19:22) (Baywatch VIII). 20.00 Fréttir, fþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Skemmtiþáttur þar sem Spaugstofumenn skoða atburði líðandi stundar í spéspegli. 21.20 *** Einhleypingar (Singles). Bandarísk bíómynd frá 1992 um ungt fólk i rokkborginni Seattle, ástarlíf þess, von- ir og væntingar. Leikstjóri: Cameron Crowe. Aöalhlutverk: Bridget Fonda, Matt Dillon, Campbell Scott, Kyra Sed- gwick, Jim True, Bill Pullman og Sheila Kelley. 23.00 3 Hiroshima (2:2) (Hiroshima). Kanadisk/japönsk sjón- varpsmynd frá 1995 um kjamorkuárás Bandaríkjamanna á borgina Hiroshima í Japan. 00.30 Útvarpsfréttir. 00.40 Skjáleikurinn. u 09.00 Með afa. m VTflJl.O 09-50 Mol|ý- .) ////// 10.15 Sögustund með Janosch. 10.45 Dagbókin hans Dúa. 11.10 Chris og Cross. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf f boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 13.00 Casper (e) (Casper). Hressileg og spennandi gaman- mynd.1995. 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur (e). 18.30 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 20.05 Vinir (14:24) (Friends). 20.40 Seinfeld (5:22). 21.15 *** Hranastaðir (Cold Comfort Farm). Hin unga og glæsilega Flora Poste tilheyrir þotuliði Lundúnaborgar. Þegar hún stendur allt f einu uppi foreldralaus og blönk ákveður hún að leita á náðir ættingja sinna. Aðalhlutverk: Eileen Atkins, Kate Beckinsale og Sheila Burrell. Leikstjóri: John Schlesinger.1995. 23.05 -k-k-ki Málið gegn Larry Flint (The People vs. Larry Flynt). Mynd um hinn óheflaða Larry Flynt sem hætti snemma námi en varð ókrýndur konungur klámsins þegar hann hóf að gefa út timaritið Hustler. Aðalhlutverk: Woody Harrelson, Courtney Love og Edward Norton. Leikstjóri: Milos Forman.1996. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 kk Kongó (e) (Congo). Spennumynd eftir sögu Michaels Crichtons. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 03.00 Dauöaför (e) (Kill Cruise). 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 04.35 Dagskrárlok. Skjáleikur. 17.00 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 18.00 Jerry Springer (8:20) (The Jerry Springer Show). 19.00 Kung fu - Goðsögnin llfir (e). 20.00 Herkúles (24:24) (Hercules). Herkúles er sannkallaður karl f krapinu. 21.00 *■*■* Lögmál götunnar (Fresh). Fresh er 12 ára strákur ( Brooklyn. Hann á kærustu sem heitir Rosie og selur eiturlyf fyrir einn umsvifamesta dópsalann í hverfinu. Þegar Rosie deyr eftir skotbardaga dópsalanna á körfuboltavellinum ákveður Fresh að snúa við blaðinu og koma jafnframt fram hefndum. Leikstjóri: Boaz Yakin. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson, Sean Nelson, Giancarlo Eposito og N’Bushe Wright.1995. Stranglega bönnuð bömum. 22.50 Hnefalelkar - Naseem Hamed (e). Útsending frá hnefa- leikakeppni I Atlantic City f Bandarfkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Prinsinn Naseem Hamed, heimsmeistari WBO-sambandsins í fjaðurvigt, og írinn Wayne McCull- ough. 00.50 Hugrenningasyndlr (Forbidden Fantasies). Ljósblá kvik- mynd. Stranglega bönnuð bömum. 01.45 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 *★* Stanley í hernum (Private’s Progress). 1955. 08.00 kkk Endalokin (The End). 1978. 10.00 kkk Ægisgata (Cannery Row). 1982. 12.00 Stanley í hernum. 14.00 Æglsgata. 16.00 2 Clsco- strákurlnn (The Cisco Kid). 1994. Bönnuð börnum. Leikstjóri: Luiz Valdez. 18.00 Endalokin. 20.00 k* Villti Blll (Wild Bill). 1995. Strang- lega bönnuð bömum. 22.00 kk* Tegundir (Species). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 00.00 Cisco-strákur- inn. 02.00 Villti Bill. 04.00 Tegundlr. mkjárlj, 20.35 Já, forsætísráðherra. 21.10 Allt í hers höndum. 21.45 Dallas. 20. þáttur. 22.40 Bottom. 4. þáttur. 23.15 Steypt af stóll (e). 2. þáttur. VH-1 6.00TheVh1 Legends 9.00Vh1’sMovieHits10.00SomethingfortheWeekend11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best: Tina Tumer 13.00 Greatest Hits Of...: The Legends 13.30 Pop-up Video - The Legends 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 Elvis in Memphis 17.00 Pop-up Video 18.00 The Vh1 Legends 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mills' Big 80’s 23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 Pop-up Video - The Legends 1.30 Midnight Special 2.00 Behind the Music - Meatloaf 3.00 More Music 4.30 The Vh1 Legends (THE TRAVEL CHANNEL) 12.00 Go 2 12.30 Secrets of India 13.00 Holiday Maker 13.30 The Food Lovers' Guide to Australia 14.00 The Flavours of France 14.30 Go Greece 15.00 An Aerial Tour of Britain 16.00 Sports Safaris 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 On Tour 18.00 The Food Lovers’ Guide to Australia 18.30 Caprice’s Travels 19.00 Travel Live - Stop the Week 20.00 Destinations 21.00 Dominika's Planet 22.00 Go 2 22.30 Holiday Maker 23.00 Earthwalkers 23.30 Dream Destinations 0.00 Closedown NBC Super Channel 5.00 Europe This Week 5.30 Far Eastem Economic Review 6.00 Media Report 7.00 Asia ThisWeek 7.30 Europe This Week 8.00 Future File 8.30 Dot.com 9.00 Story Board 9.30 Media Report 10.00 Time & Again 11.00 Directions 11.30 Europe This Week 12.00 Asia This Week 12.30 Countdown to Euro 13.00 Mclaughlin Group 13.30 Future File 14.00 Super Sports 18.00 Time and Again 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night with Conan O'brien 21.00 Super Sports 1.00 Tonight Show with Jay Leno 2.00 Late Night with Conan O'brien 3.00 Media Report 3.30 Directions 4.00 Future File 4.30 Dot.com Eurosport 7.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 9.00 Triathlon: ITU Long Distance World Championships in Sado Island, Japan 10.00 Motorcycling: Offroad Magazine 11.00 Bobsleigh: World Cup 12.00 Snowboard: ISF Boardercross World Tour in S‘lden, Austria 13.00 Martial Arts: Monks of Shaolin in the London Arena 14.00 Strongest Man: World Championship Strongest Team 1998 in the Netherlands 15.00 Fun Sports: Red Bull Air Day in Vienna, Austria 15.30 Adventure: Dolomiten Man 199816.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament in Paris, France 19.00 NASCAR: Winston Cup Series in Rockingham, USA 20.00 Supercross: 1998 Supercross World Championship in Belo Horizonte, Ðrazii 21.00 Boxing 22.00 Cycling: Munich Six Days, Germany 23.00 Darts: European Championships Electronic Darts in Kranjska Gora, Slovenia 0.00 Fitness: 1998 IFBB Fitness European Championships in Plonsk, Poland 1.00 Close LORDAG 7 NOVEMBER 1998 (HALLMARK NORDIC - SWEDISH VERSION „FILMNET”) 7.00 Getting Married in Buffalo Jump 8.40 Road to Saddle River 10.30 Mister Skeeter 11.50 W.E.I.R.D Worid 13.25 Go Towards the Light 14.55 Follow the River 16.25 Is There Life Out There? 18.00 Anne of Green Gables 19.55 Anne of Green Gables 21.45 Shadow of a Doubt 23.15 W.E.I.R.D World 0.50 Go Towards the Light 2.35 Follow the River 4.05 Is There Life Out There? 5.35 Anne of Green Gables Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 6.45TheMagicRoundabout 7.00 Blinky Bill 7.30Tabaluga 8.00 Johnny Bravo 8.30 Animaniacs 9.00 Dexter’s Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sytvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Mania 14.30 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.3013 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Swat Kats 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter’s Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 1.00 Hong Kong Phooey 1.30 Perils of Penelope Pitstop 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 The Real Story of... 4.30 Tabaluga BBC Prime 5.00 TLZ - Earth and Life - Galapagos Lives 5.30 TLZ - Why Me? Why Now? 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Mr Wymi 6.45 Mop and Smiff 7.00 Noddy 7.15 Bright Sparks 7.40 Blue Peter 8.05 Grange Hill 8.30 Sloggers 9.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 9.25 Prime Weather 9.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 The Lord Mayor’s Show 11.30 Ken Hom's Chinese Cookery 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders Omnibus 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: Horror of Fang Rock 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 Selection Box: The Good Life 18.30 Selection Box: Some Mothers Do ‘ave 'em 19.00 Noel’s House Party 20.00 Dangerfield 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Sounds of The 70's 0.00 Top of the Pops 0.30 TLZ - Deadly Quarrels I.OOTLZ-Breathsof Life 1.30TLZ-CyberArt 1.35TLZ-AnimatedEnglish - The Creature Comforts Story 2.00 TLZ - Cultures of the Walkman 2.30 TLZ - The Emperor’s Gift 3.00 TLZ - The Spanish Chapel, Rorence 3.30 TLZ - Personal Passions 3.45 TLZ - A Living Doll: a Background to Shaw’s Pygmalion 4.15 TLZ - World Wise 4.20 TLZ - Lessons from Kerala 4.50 TLZ - Open Late Discovery 8.00 Seawings 9.00 Battlefields 11.00 Seawings 12.00 Battlefields 14.00 Wheels and Keels: Sky Controllers 15.00 Raging Planet 16.00 Seawings 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels: Sky Controllers 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Battlefields 1.00The Century of Warfare 2.00Close MTV 5.00 Kickstart 9.00 In Control with Bush 10.00 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Rap 10.30 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Dance 11.00 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Album 11.30 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Breakthrough Artist 12.00 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Song 12.30 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Group 13.00 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Female 13.30 MTV Europe Music Awards 98 Spotlight Best Male 14.00 MTV Europe Music Awards 98 the Story so Far 15.00 European Top 20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Beavis & Butthead 22.00 Amour 23.00 MTV Europe Video Awards 96 1.00 Saturday Night Music Mix 2.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 ABC Nightline 16.00 News on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on theHour 1.30 FashionTV 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Global Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly CNN 5.00 World News 5.30 Inside Europe 6.00 World News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 World Business This Week 9.00 World News 9.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update / Worid Report 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 News Update / Lany King 17.30 Larry King 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Ðeat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 The Art Club 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN Wortd View 23.30 Global View 0.00 World News 0.30 News Update / 7 Days 1.00The WorldToday 1.30DiplomaticLicense 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00 The World Today 3.30 Both Sides 4.00 World News 4.30 Evans, Novak, Hunt and Shields (NATIONAL GEOGRAPHIC EUROPE_) 5.00 Europe This Week 5.30 Far Eastem Economic Review 6.00 Media Report 7.00AsiaThisWeek 7.30EuropeThisWeek 8.00 Future Rle 8.30 Dot.com 9.00 Story Board 9.30 Media Report 10.00 Time & Again 11.00 Greed, Guns and Wildlife 12.00 The Orphanages 12.30 The Last Resort 13.00 On Hawaii’s Giant Wave 13.30 Joumey Through the Undefworld 14.00 Whales 15.00 Tigers of the Snow 16.00 Crown of the Continent 17.00 Greed, Guns and Wildlife 18.00 Zongman and the Cormorant’s Egg 18.30 Clan of the Crocodile 19.00 Extreme Earth: Cydone! 20.00 Australia’s Aborigines 21.30 Predators: Alligator 23.00 Jerusalem: Within These Walls 0.00 Zongman and the Cormorant’s Egg 0.30 Clan of the Crocodile 1.00 Extreme Earth: Cyclone! 2.00 Windbom: a Joumey into Right 3.00 Australia’s Aborigines 4.00 Predators: Alligator TNT 5.00 The Good Earth 7.30 Knights of the Round Table 9.30 A Night at the Opera 11.15 The Courage of Lassie 13.00 For Me and My Gal 15.00 The Last Time I Saw Paris 17.00 Knights of the Round Table 19.00 On the Town 21.00 The Dirty Dozen 23.30 Operation Crossbow 1.30Stand ByforAction 3.30TheSlams Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10.30 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 11.30 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 12.00 Frelsiskailið (A Call to Freedom). Freddie Rlmore prédikar. 12.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 13.00 Sam- verustund. 14.00 Elím. 14.30 Kærleikurinn mikilsverði (Love Worth Rnding) meöAdrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellowship. 15.30 Blandað efni. 16.00 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 16.30 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðinni. 17.00 Von- arljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sigurdagur. Fræðsla frá Ulf Ek- man. 20.30 Vonarijós. Endurtekið frá síöasta sunnudegi. 22.00 Boöskapur Central Bapt- ist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 6. nóvember 1998 f Ó k U S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.