Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1998, Page 2
2 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 IjV iMéttir Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis: Klofnaöi í afstödu til gagnagrunnsfrumvarpsins - öll stjómarandstaðan á móti því að veita einkarétt - nefndin þó sammála um fjórar breytingar Heilbrigðis- og trygginganefnd Al- þingis klofnaði í gær í afstöðu sinni til gagnagrunnsfrumvarpsins. Nefndin hefur undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að því að koma frumvarpinu í það horf að Al- þingi samþykki það en það tókst ekki. „Stjómarandstaðan var öll á móti því að veita einkarétt á því aö nota heilsufarsupplýsingar. Inni í fram- varpinu era ákvæði um aðgengi vís- indamanna. Það mælir enginn gegn því að vísindamenn hafi aðgang að gagnagranninum en ákvæðin sem era i framvarpinu brjóta klárlega að femu leyti í bága við samkeppn- Staða forstjóra: Sjö vildu stöðuna Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Fjármálaeftirlitsins, hinnar nýju stofnunar sem leysa mun bankaeftirlit Seðlabankans og Vátryggingareftirlitið af hólmi, rann út í fyrradag. Alls bárast sjö umsóknir um stöð- una. Umsækjendur era Ásta Þórar- insdóttir, hagfræðingur og starfsmaður bankaeftirlitsins, Finnur Sveinbjörnsson, hag- fræðingur og framkvæmdastjóri Sambands ísl. viðskiptabanka, Ingunn S. Þorsteinsdóttir, hag- fræðingur og starfsmaður bankaeftirlitsins, Jóhann Hall- dór Albertsson, lögfræðingur og starfsmaður bankaeftirlitsins, PáU Gtmnar Pálsson, lögfræð- ingur í viðskiptaráðuneytinu, Rúnar Guðmundsson, lögfræð- ingur hjá Vátryggingaeftirlitinu, og Tryggvi Axelsson, lögfræð- ingur í viðskiptaráðuneytinu. -SÁ isreglur EES. Meðal annars er inni ákvæði um að í sérstakri aðgengis- nefnd eigi að vera fulltrúi rekstar- leyfíshafans og það er í andstöðu við þessar samkeppnisreglur, að áliti Samkeppnisstofnunar. Þess vegna getur stjómarandstaðan ekki fylgt því. Við viljum ekki fylgja lög- um sem brjóta alþjóðlegar sam- þykktir. Sú leið sem ég vil kanna er að visindamenn sem starfa á heil- brigðisstofnunum eða era í sam- starfi við þær eigi aðgang að gagna- granninum og að samið verði um þann aðgang sérstaklega í þeim samningum sem hvort eð er verða að fara fram á milli stofnananna og rekstrarleyfishafa. Þetta yrði hluti af þeim samningum," sagði Össur Skarphéðinsson, formaður heil- brigðis- og trygginganefndar Al- þingis, í samtali við DV í gærkvöld. Sammála um fjórar mikil- vægar breytingar Nefndin var þó sammála um f]ór- ar mikilvægar breytingcir varðandi frumvarpið. í fyrsta lagi er ráðherra heimilt að semja um að sá sem fær einkaréttinn greiði sérstaklega fyrir hann beint í ríkissjóð. Því fé á að verja til að efla heilbrigðisþjónust- una, rannsóknir og þróun. í öðra lagi er sú mikilvæga breyting að starfsræksla gagnagrunnsins verð- ur að vera fjárhagslega aðskilin frá annarri starfsemi þess sem fær einkaréttinn. í þriðja lagi er sér- stakt ákvæði er varðar notkun ætt- fræðiupplýsinga. Það felst í því að sá sem fær að reka gagnagrunninn verður að gera sérstakar vinnuregl- ur um hvernig eigi að samtengja ættfræðiupplýsingar við aðrar upp- lýsingar í gagnagranninum. Þessar vinnureglur verða að uppfylla skil- yrði Tölvunefndar. í fjórða lagi var nefndin sammála um ákvæði þar sem ráðherra er skipað að setja reglugerð um sérstaka siðanefnd og hún á aö meta allar rannsóknir inn- an fyrirtækis rekstrarleyfishafans og allar fyrirspurnir sem berast. Mat nefndarinnar verður að hafa leitt i ljós að það séu engin siðfræði- leg eða vísindaleg sjónarmið sem mæla gegn því að þessar rannsókn- ir eða fyrirspumir séu unnar í gagnagranninum. -RR Nýju og glæsilegu tónlistarhúsi Karlakórs Reykjavíkur í Skógarhlíð var gefið nafn í gær. Húsið fékk nafnið Ýmir og það var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sem afhjúpaði veglegt Ijósaskilti með nafni hússins. í tilefni dags- ins sungu Karlakór Reykjavíkur og Kvennakór Reykjavíkur nokkur létt lög fyrir gesti. DV-mynd Pjetur Bensínlækkun um helgina - líklegt aö lítrinn lækki um 1,50 - ríkið hrifsar til sín það sem ætti að koma neytendum til góða, segir FÍB Þróun bensínverðs Verð miðast við 95 okt. m/þjónustu. Útsöluverð Wm HeimsmarkaSur »í« 74^« n<M 20 10 w «,» »,« 10,73 l.,7« 1132 W 1.,« .,34 w w w w w w w m j«u feb. raar. apr. mai' jrau jd. ifú. up. «kt n«v. der. jan. feb. mar. apr. mai. jun. jnt ipí. l«p. ekt név. Í7 !7 '37 -97 '97 '97 '97 '97 '97 '97 '97 '98 '98 '98 18 '98 18 18 98 '98 18 18 E Bensínverð á heimsmarkaði er nú nánast i sögulegu lágmarki. í kjölfar þess lækkar útsöluverð á bensíni á íslandi nú um helgina. Samkvæmt heimildum blaösins mun lækkunin nema i kringum 1,50 kr. á hvern lítra. Bjarni Bjamason, framkvæmdastjóri hjá Olíufélaginu hf., vildi í samtali við DV í gær ekki segja hvenær eða hversu mikið bensínið myndi lækka en staðfesti að verðbreyting- ar yrðu nú í kringum mánaðamót- in. í verðbólguspá Seðlabankans, sem birtist í október, var því spáð að bensín myndi lækka. Jafnframt var þess getið að lækkanir á heims- markaðsverði bensíns, sem þá vora komnar fram, hefðu enn ekki komið að fullu fram í útsöluverði til neyt- enda hér á landi. „Mismunur út- söluverðs og tafins kostnaðarverðs í íslenskum krónum hefur því auk- ist,“ stendur í verðbólguspánni. Þetta þýðir í raun það að olíufélögin hafi tekið stærri hluta af lækkun heimsmarkaðsverðsins til sín í staö þess að láta neytendur njóta hennar. Bjarni Bjamason sagði að þessi fullyrðing væri ekki raunhæf því að í dæmið vantaði að taka tillit til breytinga á gengi dollars en Olíufé- lagið keypti inn bensín á mánaðar- legu meðcdgengi dollars og þegar það breyttst breyttust einnig for- sendur verðlagningar. Ríkið tekur á hinn bóginn langstærstan hluta af útsöluveröi hvers bensínlítra í sinn hlut. Miðað viö núverandi útsöluverð, kr. 74,30, tekur ríkið til sín í formi tolla og VSK i kringum 52 krónur, eöa um 70%. Þá hefur ríkið hækkað sinn hlut eftir því sem heimsmarkaðs- verðið hefur lækkaö með því að hækka álögur ríkisins, m.a. veg- gjald og bensíngjald. „Við höfum verið að sjá breyting- ar á bensínverði á heimsmarkaði. Sérstaklega hefur það lækkað mjög frá síðustu mánaðamótum og tunn- an á Rotterdam komin um og undir 120 dollara og því má vænta verð- lækkunar hér heima á næstu dögum,“ sagði Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, við DV. „Það vekur at- hygli að lítrinn af bens- íni, kominn hingað til lands, hefur kostað í kringum sjö krónur þannig að okkur neyt- endum er gert að kaupa hann á liðlega tífoldu verði, sem að stærstum hluta eru skattar til rík- isins. Síðast jók ríkið hlutdeild sína í sumar um 1,20. „Það er full ástæða til að vekja at- hygli á þessum háu sköttum sem aðeins að litlum hluta er varið til vegaframkvæmda. Þess- ir skattar hafa verið að aukast á undanfórnum áram. Þróun sem ætti að koma neytendum til góða hefur ríkið hrifsað til sín,“ sagði Runólfur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Félags ísl. bifreiðaeig- enda. -SÁ i stuttar fréttir Fyrirliði í vandræöum Júlíus Jónas- son, fyrirliði landsliðsins í Íi handknattleik, lenti vandræð- um á Kastrup- flugvelli í Kaupmanna- höfn í gær. Hann tók í misgripum gamalt vegabréf með sér í ferðina. Óvíst var um tíma hvort honum yrði hleypt í gegn en að lokum var sú ákvörðun tekin að leyfa honum að halda áfram til Ungveijalands. Starfsmenn fá 100 þús. íslandsbanki greiddi í gær öll- um starfsmönnum sínum sem ver- ið hafa í fullu starfi allt árið 100 [ þúsund króna launauppbót. Aðrir starfsmenn fengu launauppbót í 1 réttu hlutfalii við hlut þeirra af 1 fúllu stöðugildi. Bankaráð ákvað | að greiða þessa launauppbót vegna góðrar aikomu bankans á árinu. Sparnaður j Geir H. Haar- de fjánnálaráð- ‘ herra kyrmti í i gær fyrirhugað- ;u aðgerðir og lagabreytingar sem eiga að j stuðla að þjóð- i hagslegum | spamaði og þá sérstaklega að auk- | inni þátttöku almennings. Hlutabréf TM ruku upp i Hlutabréf Tryggingamiðstöðv- j arinnar hf. hækkuðu um 8,2 % í gær, eftir að fréttir bárust um fyr- irhugaða sameiningu TM og | Tryggingar hf. Netsamband tvöfaldaö Útlandatenging Landssíma Is- I lands hf. við Intemetið verður tvö- fólduð í byrjun næstu viku. Það I leiðir til greiðari leiða og aukins | hraða fyrir netnotendur sem tengj- ast Intemetþjónustu símans eða j netþjónustufyrirtækjum sem leigja j millilandasamband af símanum. Mannabreytingar Kristinn Halldórsson, forstöðu- j maður tæknideildar, mun um næstu áramót taka við nýrri stöðu j forstöðumanns á Flugflota- og ör- yggissviði sem heyrir undir Leif | Magnússon. Við starfi forstöðu- I manns tæknideildar á Fram- leiðslusviði, sem heyrir undir ! Guðmund Pálsson, tekur Valdi- j mar Sæmundsson. Vaktþjónusta flytur í Heilbrigðis- og tryggingamála- 1 ráðuneytið gerði nýlega þjónustu- j samning við Læknavaktina sf. j Þjónustusvæði Læknavaktarinnar j stækkar og verulegar breytingar j verða gerðar á allri aðstöðu og þjónustu við almenning á svæð- inu. Þjónusta læknavaktariimar flytur í nýtt húsnæði í Smáranum í Kópavogi. Jón Karl í Um næstu áramót tekur Jón Karl Ólafs- son við starfi framkvæmda- sfjóra Flugfé- lags íslands af Páli Halldórs- syni sem hefúr sagt starfi sínu lausu. Páll hefur sagt upp frá og með áramótum eft- ir 12 ára starf hjá Flugleiðum. Jón Karl Ólafsson, sem er fertugur að aldri, hefur verið starfsmaður Flugleiöa í 16 ár. Hann hefúr með- al annars verið forstöðumaður fjáiTeiðudeildar, síðan hagdeildar, þá leiðastjómunar og nú siðast for- stöðumaður austursvæðis Flug- leiða. Heimsmet í netaðgangi Fleiri heimili og fyrirtæki hafa aðgang að Netinu á íslandi en í nokkru öðru landi, samkvæmt niðurstöðum tveggja nýrra kann- ana sem Gallup hefúr gert fyrir Landssíma íslands hf. -íbk staö Pals

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.