Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 Útlönd__________________ Lögreglu tókst ekki að stöðva hungraða Hundruð manna höfðu að engu táragasárásir lögreglu í Armeníu í Kólumbíu í gær annan daginn í röð. Létu hungraðir og örvænt- ingarfullir borgarbúar greipar sópa í matvöru- og fataverslun- um. „Við erum svangir og herinn ræðst á okkur með táragasi. Þeir eru með fullan maga en viö erum hungraðir,“ sagði einn gripdeild- armannanna. Andres Pastrana, forseti Kól- umbíu, viðurkenndi á fundi með fréttamönnum í gær að dreifing á vatni og matvælum til fómar- lamba jarðskjálftans á mánudag- inn hefði ekki verið sem skyldi. Vegna skipulagsleysis voru 95 tonn matvæla kyrr á flugvellinum í Armeníu á miðvikudaginn. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsveili, þriðjudaginn 2. febrú- ar 1999, kl. 15, á eftirfarandi ___________eignum:___________ Breiðibakki, hl., Holta- og Landsveit, þingl. eig. Jón Kristján Ólafsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofan. Jaðar I og U, Djúpárhreppi, þingl. eig. Jens Gíslason, gerðarbeiðandi er sýslu- maðurinn á Hvolsvelli. Völlur U, 5 ha. og mannvirki, Hvol- hreppi, þingl. eig. Haliveig Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins. SÝSLUMAÐUR RANGÁRVALLASÝSLU DV Hnakkrifist um framgang réttarhaldanna yfir Clinton: Vitnisburður Monicu kannski opinberaður Repúblikanar í öldungadeild Bandaríkjaþings samþykktu í gær- kvöld áætlun um framgang þess sem eftir er af réttarhöldunum til embættismissis yfir Bill Clinton for- seta, þrátt fyrir hávær mótmæli demókrata. Samþykkt repúblikana útilokar ekki að vitnisburður Mon- icu Lewinsky verði gerður opinber. Demókratar vildu að ákveðinn yrði lokadagur réttarhaldanna en repúblikanar felldu tillögu þeirra þess efnis. Samkvæmt áætlun repúblikana hefjast yfirheyrslur yf- ir Monicu, Vernon Jordan, vini Clintons, og Sidney Blumenthal, starfsmanni Hvíta hússins, vitnun- um þremur sem öldungadeildin ákvað að kalla fyrir, á mánudag. Framburður þeirra verður tekinn upp á myndband fyrir luktum dyr- um. Öldungadeildarþingmenn ákveða svo síðar hvort upptökurnar verða sýndar almenningi og hvort þremenningarnir verða kallaðir fyr- ir sjáifan ríkisréttinn. Þegar útséð var um að þingmenn repúblikana og demókrata gætu komið sér saman um framhald rétt- arhaldanna var gengiö til atkvæða um tillögumar og höfðu repúblikan- ar það. Talsmaður forsetans gagn- rýndi málsmeðferðina harðlega og sagði að það sem þjóðin stæði nú frammi fyrir væru réttarhöld repúblikana yfir forsetanum. Hún Cheryl Simms, starfsmaöur símarisans AT&T, varð hálfvandræðaieg þegar einhver geröi aö gamni sínu viö hana þar sem hún sat viö hliðina á Bill Clinton Bandaríkjaforseta í Washington í gær. Clinton kunni greinilega aö meta at- hugasemdina, ef marka má svipinn á honum. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Aðalstræti 9, 12,34% kjallara í norðaust- urhomi og 1% 2. hæðar í suðurhlið, þingl. eig. Ragnar Þórðarson ehf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Austurberg 28, 50% ehl. í 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðju- daginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Álfheimar 70, íbúð í efri kjallara t.v., þingl. eig. Kristín Þ. Þorsteinsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30._____________________ Ásgarður 163, þingl. eig. Sigríður Her- mannsdóttir, gerðarbeiðendur Gúmmí- vinnustofan ehf., Kreditkort hf., Sjóvá- Almennar tryggingar hf. og Skeljungur hf., þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30._______________________________ Barónsstígur 2, ehl. 010101, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Hluta- bréfasjóðurinn hf. og Kristinn Hallgríms- son, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30._______________________________ Bergstaðastræti 31A, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 74,9 fm m.m., þingl. eig. Bjami Már Bjamason, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00._______________________________ Bjargarstígur 7, efri hæð, geymsla í risi ásamt geymsluskúr, þingl. eig. Guðbjörg Gissurardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.___________________________ Blikahólar 6, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt D, ásamt bflskúr, þingl. eig. Sigtryggur Benedikts, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl, 13.30. Blöndubakki 8, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Ltfeyrissjóðurinn Fram- sýn, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Borgartangi 2, jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Benedikt Ragnarsson og Dag- nín Guðlaugsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.___________________________ Bólstaðarhlíð 42, 86,6 fm íbúð á 2. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0002 (áður tilgreint 2. hæð t.v.), þingl. eig. Ingunn Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00._________________________________ Bragagata 34A, þingl. eig. Þórður M. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.___________________ Dagur II, skipaskrámr. 2128, gröfuprammi, þingl. eig. íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og tal. eig. Magnús Th. S. Blöndahl ehf., gerðarbeiðendur íslands- banki hf., höfuðst. 500, og Kópavogsbær, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Eiðistorg 13, 101,3 fm á 1. hæð og 46,6 fm í kjallara m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Bjöm Ingólfsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl. 13.30._______________________ Eyjabakki 11,4raherb. íbúðá l.hæðf.m. og bflskúr, þingl. eig. Hlín Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Fróðengi 16, 4ra herb. íbúð, merkt 0301, m.m., og bflastæði, merkt 030002, þingl. eig. Anna Jonita Thordarson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudagirm 2. febrúar 1999, kl. 10.00._____________________________________ Grýtubakki 26, 80,4 fm 3ja herb. fbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 060003, þingl. eig. Linda Dís Rós- inkransdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00._____________________________________ Gyðufell 8, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju m.m., þingl. eig. Gunnar Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Kambsvegur 23, 3ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. íris Björk Viðarsdóttir og Jó- hann Friðgeir Valdimarsson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00._____________________________________ Klapparberg 16 ásamt bflskúr, þingl. eig. Valgerður Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl. 10.00. Klapparstígur 13A, 2 herb. í N-hl. kjall- ara í steinhúsi m.m. (ósamþykkt), þingl. eig. Klukkuland ehf., gerðarbeiðandi Ltf- eyrissjóður sjómanna, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00.___________________ Kleppsvegur 144, íbúð í kjallara m.m., merkt 0002, birt stærð 71,1 fm (áður til- greint kjallarahúsnæði í NV-enda), þingl. eig. Heiðar Kristinsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Ltfeyrissjóður versl- unarmanna, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl, 10.00._________________________________ Kvistaland 23, þingl. eig. Gyða Björk Hilmarsdóttir, Guðmundur Ingimundar- son og Einar Þór Guðmundsson, gerðar- beiðendi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Kötlufell 9, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Þuríður Georgsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðju- daginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Kötlufell 11, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m., þingi. eig. Anton Einarsson, gerð- arbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00.___________________________ Langholtsvegur 109, 1. hæð, ca 226 fm, þingl. eig. Þorsteinn Jónsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10,00,___________________ Laufásvegur 17, 1. hæð, þingl. eig. Ingi- björg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthí- asdóttir og Matthías Matthíasson, gerðar- beiðendur Hlutabréfasjóðurinn hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl. 10.00._______________________ Laufásvegur 17, 75% hluti af 2. hæð, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Laufengi 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301 m.m., 78,91 fm, þingl. eig. Ásthildur Halldórsdóttir, gerðarbeiðend- ur Ibúðalánasjóður og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Laufengi 124,4raherb. íbúð,merkt0301, 101,89 fm m.m., þingl. eig. Margrét Gústafsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Laufengi 148, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, þingl. eig. Bergur Garð- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Laugamesvegur 86, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Anna Josefin Jack, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Lffeyr- issjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl. 10.00.______________________ Laugavegur 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í V-enda, merkt 0202, þingl. eig. Bitabær ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Mávahlíð 45, 105,7 fm íbúð á 1. hæð m.m. og bflskúr, merktur 0101, þingl. eig. Sigurður Héðinn Harðarson og Hildur Jónsdóltir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00.____________________________________ Melabraut 2, 2. hæð N-enda og bflskúr, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristín Þor- geirsdóttir og Sigurður Benediktsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10,00,__________________________ Njörvasund 15A, þingl. eig. Þorsteinn Thorarensen, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.________________________________ Óðinsgata 4, bflskúr 0,63% og vinnuskúr 0,60% (einstaklingsíbúð í sérbýli á bak- lóð), þingl. eig. Grétar Berg Jónsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóður- inn, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.____________________________________ Óðinsgata 13, 50% ehl. rishæð, þingl. eig. Guðjón Heiðar Hauksson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Pósthússtræti 13, íbúð á 4. hæð, merkt 0403, og bflastæði nr. 11, þingl. eig. Ró- bert G. Róbertsson, gerðarbeiðendur Ltf- eyrissjóður Austurlands og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00.________________________________ Ránargata 12, steinhúsið ásamt 1/2 lóð, þingl. eig. Félagsíbúðir iðnnema, gerðar- beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Reykjadalur 2, Mosfellsbæ, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30.________________________________ Rjúpufell 27, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Guðni Rúnar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febr- úar 1999, kl. 13.30. Tjamarmýri 41, 95,7 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð A-megin m.m. og stæði í bfla- geymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Þor- björg G. Friðbertsdóttir, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnultfsins hf., þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. Tungusel 1, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Þorbjörg Ósk Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Vegghamrar 41, 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, merkt 03-03, þingl. eig. Bryndís Jar- þrúður Gunnarsdóttir og Þorfinnur Guðnason, gerðarbeiðendur fbúðalána- sjóður, íslandsbanki hf., útibú 526, Landssími íslands hf., innheimta, Rflds- útvarpið, Tollstjóraskrifstofa og Vegg- hamrar 27-41, húsfélag, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. Veghús 11, 3ja -4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. og óinnréttað rými í risi og bflskúr nr. 3, þingl. eig. Bogi Magnússon og Sigrún Pétursdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Lffeyrissjóður starfsmanna rík- isins, B-deild, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: C-Tröð 6, 37,9 fm hesthús, merkt 0103, þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 14.00. Þingás 37, þingl. eig. Þormar Grétar Vídalín Karlsson, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 2. febrúar 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.