Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 Lesendur_______________ Rannveigu í fyrsta sæti á Reykjanesi „Það skiptir miklu máli að sá sem leiðir framboð Samfylkingarinnar á Reykjanesi búi yfir ríkri hæfni til að samhæfa breiða sveit,“ segir m.a. í bréf- inu. - Rannveig Guðmundsdóttir alþingismaður ásamt Ingva Þorsteinssyni náttúrufræðingi og Herdísi Þorvaldsdóttur leikkonu. Spurningin Kaupir þú tímarit? Rakel Rut Stefánsdóttir nemi: Nei. Eygló Gunnarsdóttir nemi: Nei. Oddur Karl Thorarensen nemi: Nei. Bryndís Guðmundsdóttir: Nei. Ragnar Björnsson: Nei. Lára Ingólfsdóttir: Nei. Loftur Þór Pétursson skrifar: Nú þegar ljóst er hverjir gefa kost á sér í prófkjöri á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjanesi standa menn frammi fyrir afdrifa- ríku vali. Frambjóðendur eru alls nítján og án undantekninga fólk sem getið hefur sér gott orð á ýms- um sviðum þjóðlifsins. Og þegar menn þurfa að gera upp á milli margra góðra manna fer málið að vandast, eða hvað? Samfylkingin er í rauninni tii- raunarverkefni sem ætlað er að breyta stjómmálum á íslandi til nú- tímalegs horfs. Að henni stendur fólk sem kemur úr þrem ólíkum stjórnmálafylkingum. Til þess að sú tilraun takist skiptir höfuðmáli hver velst til forystu fyrir hið nýja atl í hverju kjördæmi fyrir sig. Sá sem leiðir lista Samfylkingarinnar þarf að búa yfir þeim eiginleika að geta laðað það besta fram í öllum sem að henni standa, vera hafinn yfir gamlar væringar og hafa jafn- framt reynslu og hæfni til að miðla þeirri reynslu til þeirra sem nú stíga sín fyrstu spor til dáða fyrir hið nýja afl. Rannveig Guðmundsdóttir hefur verið formaður þingflokks jafnaðar- manna undanfarin ár. Hún hefur verið ötull talsmaður samfylkingar Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Samtaka um kvennalista um langt skeið. Þeir sem til þekkja vita að Rannveig hefur átt drjúgan þátt í því að tekist hefur að sneiða hjá Freymóður Jensson hringdi: Ég skora á alla íslendinga að hætta að gefa í safnanir ef Samhug- ur í verki skilar ekki Flateyringum peningunum. - Hér er um ekkert minna en þjófnað að ræða og þeim mönnum sem þarna standa að baki á með réttu að refsa með fangavist. Ég gaf á sínum tíma í söfnunina og var þá að sjálfsögðu beinlínis að gefa Flateyringum. Ég minnist þess ekki að við okkur sem gáfum í söfn- un þessa væri sagt að stofna ætti Gísli Guðmundsson skrifar: Ein meginforsenda nútíma þjóðfé- lags er að hafa góðar og fjölbreyttar samgöngur. Þar sem það á við nægir stundum að samgöngur á landi ein- göngu séu greiðar, annars staðar er stuðst við samgöngur á sjó og enn eru loftflutningar stundum megin uppistaða samgangnanna. Þó eink- um til og frá viðkomandi landi. Hér hefur öllu þessu lengst af verið blandað saman, utan hvað jámbraut- ir komust aldrei í tísku. Það var óheppilegt, svo ekki sé meira sagt. Hér voru á árum áður prýðileg farþegaskip til og frá landinu, svo og til siglinga milli Reykjavikur og annarra landshluta allt í kringum land. Þetta er liðin tíð, því miður. Og nú virðist sem farþegakip og ferjur séu úr myndinni, eftir því sem manni skiist. Mér kom þessi þeim hindrunum sem orðið hafa á veginum i þessu ferli. Um það bera t.d. umsagnir forystumanna Al- þýðubandalagsins vott, sem oftar en einu sinni hafa lofað hana opinber- lega fýrir samstarfið á síðustu mán- uðum og misserum. Það skiptir miklu máli að sá sem leiðir framboð sjóð fyrir hamfarir í ófyrirsjáanlegri framtíð. Þegar og ef slíkt gerist, sem við öllum biðjum að ekki muni ger- ast, munum við einfaldlega gefa aft- ur í söfnun til þeirra bágstöddu. En ég get ekki reiknað með að fólk fáist til þess eftir svik af þessu tagi. Ég krefst þess að sjóðsstjórnin skili peningunum til réttmætra aðila. Á meðan mönnum er ekki treystandi til að koma söfnunarpeningum til skila innanlands er engin von til að menn skili söfnunarfé til útlanda. þáttur samgangna hér á landi í hug þegar ég las stutta frétt í Degi 22. jan. sl. undir fyrirsögninni „Mynd- band um Akraborg". - Akranes- kaupstaður og Vegagerðin ætla að sameinast um að láta gera mynd- band um Akraborgina og siglingar á Faxaflóa. Það stendur þeim næst að hlúa að minningu um Akraborgina sem hvað ákafast reru að því að leggja af siglingar hennar. En það er aumt að sjá þetta góða og hentuga skip liggja aðgerðarlaust líkt og draugaskip, Samfylkingarinnar á Reykjanesi búi yfir ríkri hæfni til að samhæfa breiða sveit, það hefur Rannveig sýnt og sannað að hún er fullkom- lega fær um að gera. Þess vegna er málið einfalt, veljum Rannveigu til að leiða lista Samfylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi í vor. Eg tel því að öll góðgerðarstarf- semi íslendinga við bágstadda innan lands sem utan, hverju nafni sem nefnist, sé í uppnámi vegna þeirra manna sem hafa orðið uppvísir að svikum á borð við þau sem hér um ræðir. - Það er gífurleg reiði meðal almennings sem gaf i landssöfnun- ina Samhugur í verki og þar er um réttláta reiði að ræða. Reiði sem ekki verður kveðin niður eða afmáð í huga fólks nema þar komi líka til réttlát refsing. bundið við bryggju í gamla „Þang- hafinu" vestan við Slippinn. Sem skólaskip hefði mátt fá eitthvað annað en farþegaferjuna Akraborg. Sannleikurinn er sá að Akraborg- in hefði getað nýst sem farþegaferja víða við landið, t.d. á Breiðafirði og á Austíjörðum, því ekki er annað sýnna en Breiðafjarðarferjunni Baldri verði senn lagt líka. - Það er eins og farþegaskip og ferjur til mannflutninga séu bannorð. Ein- kennileg afstaða og nöturleg hjá ey- þjóð norður í Ballarhafi. Söfnun Samhugar í verki gerð upptæk: Hættum að gefa í safnanir - á meðan peningunum er ekki skilað Eru farþegaferjur úr myndinni? „Aumt að sjá þetta góða og hentuga skip liggja aðgerðalaust líkt og drauga- skip, bundið við bryggju í gamla „Þanghafinu" vestan við Slippinn," segir m.a. í bréfinu. Bílastæði á Landspítalalóð Þórður hringdi: Á Landspítalálóð er þröng á þingi þar sem bílastæðin eru. Og það sem verra er - þeir sem virki- lega þurfa á því að halda að geta komið akandi til eftirlits hjá læknum fá ekki stæði og verða oft að aka hring eftir hring og ná þó jafnvel ekki neinu bilastæði. Allra verst er þó að þama em merkt bílastæði, t.d. K-deild fyrir þá sem þurfa að sækja geislameð- ferð, en eru upptekin af öðrum og jafnvel óviðkomandi sjúkrahús- inu. Þetta þarf að lagfæra hið bráðasta. Er ekki hægt að láta sérstakan starfsmann vakta bíla- stæðin líkt og víða þekkist? Seinheppni íslendinga Hörður Jónsson skrifar: Mér finnst ekki einleikið hversu ýmsir íslendingar em stundum seinheppnir í kynnum sínum við útlendinga. Einkum er þeir vilja láta að sér kveða á er- lendum vettvangi. Má þar minna á kynni nokkurra landa okkar af Ame nokkrum Treholt, sem Norðmenn neyddust til að geyma á vísum stað í heilan áratug. - Ekki tók betra við er stofnaö var til kynna við de Gortari Salinas í Mexíkó, en nafn þetta er orðið frægt um heimsbyggðina, saman- ber nýlegar fréttir. - Það er víst betra fyrir okkur íslendinga að fara okkur hægt í þessum efnum. Það sanna dæmin. Metnaðarfuli leiksýning Ein amma skrifar: Mig langar til að hrósa sýningu sem er bæði fyrir böm á öllum aldri og fyrir fuliorðna í Borgar- leikhúsinu núna. Þetta er sýningin á Pétri Pan, bamaleikritinu. Stór- kostleg skemmtun bæði fyrir full- orðna og börn. Þetta er metnaðar- full sýning sem verulega er vand- aö til. Frábærir leikarar og sviðið hrein skrautsýning á köflum. Ég fór með dóttur minni fullorðinni ásamt tveimur litlum bamaböm- um, 3 og 4 ára, og skemmtu sér all- ir jafn vel. Börnin depluðu varla auga svo hugfangin og hrifin vom þau. Þetta er sannarlega góður kostur 1 leikhúsi fyrir bömin - og fuilorðna með þeim. Reykingaofstæki Svanhildur hringdi: Þurfum við íslendingar alltaf að vera svona yfirmáta ofstækis- fullir. Fyrr má nú rota en dauð- rota! - Það er í bígerð að banna reykingar á landsvísu (ekki dugar nú minna!) og alls ekki á vinnu- stöðum samkvæmt nýrri reglu- gerð sem heilbrigðisráðherra ætl- ar að undirrita bráðlega. Ég vona að ráðherra láti ekki hanka sig í svona ofstæki. Ekki í kafíi- og matsal, ekki á fundum, ekki í for- stofum, ekki 1 útidyragættum, göngrnn eða lyftum, búnings- eða snyrtiherbergjum, heldur ekki í vinnuskúrum eða tjöldum(!) eða öðm færanlegu húsrými. Er nokkuð heiibrigt við þetta? - En svo á að veita undanþágur, en sárafáar!! Þar með hlýtur fólk að sjá að þetta er allt jafn vitlaust. Bara reykingaofstæki. Jólasveinaþorp- ið norðlenska Dúna hringdi: Nú er loks komið í ijós að Jóla- sveinaþorp Norðurpólsins var eitt allsherjar flopp frá upphafi til enda. Fjárhagslegt tap og grátur og gnístran tanna hjá sveitarfé- lögtmum. Og hvað varð um alla jólapakkana sem átti að senda út í heim til bágstöddu bamanna? Komust þeir til skila frá Norður- pólnum? Ég held að Ferðamálaráð Eyjafjarðar verði að gefa full- komna skýringu á málinu sem það ber fulla ábyrgð á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.