Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1999, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 17 Iþróttir Iþróttir ÚRVALSDEILDIN Keflavik 15 14 1 1409-1179 28 Njarðvík 15 12 3 1385-1139 24 KR 15 11 4 1325-1235 22 Grindavík 15 10 5 1369-1256 20 KFÍ 14 8 6 1197-1193 16 SnæfeU 15 7 8 1187-1261 14 Haukar 15 7 8 1182-1248 14 ÍA 15 6 9 1111-1172 12 TindastóU 15 6 9 1247-1260 12 Þór, A. 14 4 10 1053-1191 8 SkaUagr. 15 3 12 1194-1318 6 Valur 15 1 14 1133-1340 2 Þórsarar fá í dag tíl sín bandaríska leikmanninn Brian Reece en spurn- ing er hvort hann nær leiknum gegn KFÍ á fsafirði í kvöld. ÍA (32) 64 Haukar (29) 67 15-10, 24-18, 27-23,(32-29) 38-41, 51-51, 58-58, 61-64, 64-67. Stig ÍA: Kurk Lee 19, Alexander Ermonlinski 18, Dagur Þórisson 11, Bjarni Magnússon 10, Pálmi Þórisson 3, Jón Þ. Þórðarson 2, Björgvin K. Gunnarsson 1. Stig Hauka: Ray Hairston 23, Bragi Magnússon 17, Jón Arnar Ingvarsson 15, Daniel Árnason 5, Ingvar Guðjónsson 3, Leifur Þór Leifsson 2, Óskar F. Péturs- son 2. Þriggja stiga körfur: ÍA 20/4, Haukar 17/5. Vítahittni: ÍA 22/19, Haukar 16/8. Fráköst: ÍA 49, Haukar 29. Dómarar: Jón Halldór Edvald og Kristján Möller, slakir. Áhorfendur: 230. Maður leiksins: Ray Hairston Haukum. Skallagr. (35)85 Tindastóll (46) 83 7-4, 18-16, 29-26, 32-38, (35-46). 47-48, 55-57, 68-67, 76-76, 80-76, 85-63. Stig Skallagríms: Sigmar Egilsson 28, Hlynur Bæringsson 17, Erik Franson 16, Kristinn Friðriksson 13, Tómas holton 8, Haraldur Stefánsson 3. Stig Tindastóls: John Woods 31, Ómar Sigmarsson 15, Arnar Kárason 11, Sverrir Sverrisson 8, fsak Einarson 7, Valur Ingimundarson 5, Cesar Piccini 4, Lárus Pálsson 2. Fráköst: Skallagrímur 24, Tindastóll 30. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 21/11, Tindastóli 15/6. Vitanýting: Skallagrímur 11/10, Tindastóll 16/7. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnarsson, sæmilegir. Áhorfendur: 252. Maður leiksins: Sigmar Egilsson, Skallagrimi. Um helgina Úrvalsdeildin i körfubolta KFÍ-Þór, A . . F. 20.00 KR-Njarövík . . S. 20.00 Þór, A.-SkaUagrímur . . . . . . S. 20.00 Keflavík-ÍA . . s. 20.00 TindastóU-Valur . . S. 20.00 Haukar-Grindavík . . S. 20.00 Snæfell-KFÍ . . S. 20.00 1. deild karla 1 körfubolta: Stafholtstungur-Hamar . . . . F. 20.00 Breiðablik-Selfoss . . F. 20.00 ÍS-Höttur . . L. 14.00 Stjaman-Þór, Þ . . S. 15.00 ÍR-Fylkir . . S. 20.00 1. deild kvenna í körfubolta: Grindavík-Njarðvík . . . . . . L. 17.00 Keflavík-KR . . L. 17.00 Bikar karla í handbolta: Grótta/KR-FH . . L. 16.00 Afturelding-Fram . . L. 16.00 Bikar kvenna í handbolta: ÍBV-Fram . . F. 20.00 FH-Haukar . . S. 20.00 2. deild karla í handbolta: Höröur-Fylkir . . L. 13.30 Vikingur-Þór, A . . L. 16.30 Ögri-Fjölnir . . L. 18.00 Ástralska mótið í tennis: „Höggþyngsta kona í heimi“ - Davenport tapaði fyrir Mauresmo Franska stúlkan Amelie Mauresmo hefdur áfram aö koma á óvart á ástralska meistaramótinu í tennis í Melbourne. Hún gerði sér lítið fyrir og sigraði Lindsay Daven- port í undanúrslitum í hörku- skemmtilegum leik. Davenport vann fyrstu lotuna, 4-6, en Mauresmo þær tvær næstu, 7-5 og 7-5. Davenport sagði eftir leikinn að hún hefði aldrei kynnst öðrum eins höggum frá nokkrum öðrum mótherja. „Mauresmo á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Hún hefur sleg- ið rækilega í gegn hér og það verð- ur fróðlegt að sjá hvað hún gerir í úrslitaleiknum," sagði Davenport. í hinum undanúrslitaleiknum sigraði Martina Hingis frá Sviss Moniku Seles, 6-2 og 6-4. Hingis mætir Mauresmo í úrslitaleik og miðað við frammistöðu frönsku stúlkunnar til þessa getur allt gerst í þeirri viðureign. Svíinn Thomas Enqvist kom Nicolas Lapentti frá Ekvador niður á jörðina. Svíinn lagði Lapentti í þremur settum, 6-3, 7-5, 6-1. „Ég er sáttur“ Lapentti sagði eftir leikinn að hann væri sáttur og hamingjusam- ur þrátt fyrir ósigurinn. Lapentti var í 91. sæti á styrkleikalistanum fyrir mótið og fáir þekktu þennan tennisspilara. Rússinn Yevgeni Kafelnikov mæt- ir Þjóðverjanum Tommy Haas í hin- um undanúrslitaleiknum í karla- flokki í dag og eftir hann kemur í ljós hvor þeirra mætir Enqvist í úr- slitaleik á sunnudag. -JKS Knattspyrnufélag Akraness: Smári kosinn formaður - skuldir deildarinnar rúmar 32 milljónir DV, Akranesi: Smári Guðjónsson var í gær- kvöldi kosinn formaður Knatt- spyrnufélags Akraness til tveggja ára. Aðrir í stjórn með honum eru þeir Ólafur Guðjónsson til eins árs, Benjamín Jósepsson til tveggja ára Pálmi Þ. Ævarsson til eins árs og Ólafur Adolfsson sem kosinn var til 2 ára. 1,7 milljón króna tap hjá IA 1,7 milljón króna tap varð af rekstri Knattspymufélags Akraness á síðasta ári. Þetta kom fram á aðal- fundi félagsins í gærkvöldi. Tekj- urnar urðu 55,9 milljónir og gjöld 54,8 þannig að hagnaður fyrir utan fjármagnsliði var 1,1 milljón, fjár- magnsliðir urðu 2,8 milljónir þannig að tapið varð 1,675 milljónir. Staða félagsins er mjög erfið og ætla menn að grípa til þess ráðs að auka tekjurnar verulega til að grynnka skuldirnar og reyna að eyða yfirdrætti í banka upp á 10 milljónir á næstu 5 mánuðum. Þannig eru skammtímaskuldir fé- lagsins 14,8 milljónir, þar af 10 millj- ónir yfirdráttur á tékkareikningi. Langtímaskuldirnar eru 17,3 millj- ónir, þar af 8 milljónir vegna áhorf- endastúkunnar en vonast er Jil þess að bærinn komi þar inn í. Samtals eru skuldir félagsins 32,1 milljón en eigið fé 18,4 milljónir. Mál sem Knattspyrnufélagið tapaði gegn Guðjóni Þórðarsyni kostaði fé- lagið 3,8 milljónir, þar af 3,3 milljón- ir greiðsla til Guðjóns sjálfs. -DVÓ Norðurlandamót félagsliða í handbolta í hættu: „Mjög slæmt mál“ Allt útlit er fyrir að ekkert verði af Norðurlandamóti félagsliða í hand- bolta sem átti að vera í Randers í Danmörku í næsta mánuði. Aðal- styrktaraðili mótsins hefur dregið stuðning sinn til baka og ekki líklegt að annar finnist svona skömmu fyrir mót. Afturelding var búin að vinna sér sæti á mótinu en hitt sætið var Grindavík (59) 102 KR (48) 79 13-8, 28-16, 38-24, 46-36, 5144, (5648), 69-55, 79-61, 87-63, 91-67, 102-79 Stig Grindavíkur: Herbert Amar- son 31, Warren Peebles 25, Bergur Hinriksson 14, Páll Axel Vilbergsson 14, Pétur Guðmundsson 8, Guðlaugur Eyjólfsson 3, Unndór Sigurðsson 3, Sigurbjöm Einarsson 2, Rúnar Sæv- arsson 2. Stig KR: Keith Wassel 25, Eiríkur Önundarson 21, Marel Guðlaugsson 8, Lijah Perkins 7, Eggert Garðarsson 6, Ingvaldur M. Hafsteinsson 6, Guðni Einarsson 4, Siguröur Jónsson 2. Fráköst: Grindavík 45, KR 27. 3ja stiga körfur: Grindavík 16/34, KR 5/16. Vítahittni: Grindavík 12/13, KR 8/9. Dómarar: Kristinn Albertsson, Rögn- valdur Hreiðarsson. Góðir. Áhorfendur: Um 600. Skemmtu sér vel. Maður leiksins: Herbert Arnarson, Grindavík. ætlað bikarmeisturunum. „Þetta er mjög slæmt mál. Það ríkti spenna á meðal leikmanna og áhangenda fyrir þessu móti og því eru það mikil vonbrigði ef ekkert verður af því sem ég tel nær öruggt," sagði Jóhann Guðjónsson, formaður handknattleiksdeildar Afturelding- ar. -JKS Njarövík (38)78 Snæfell (23)62 11-3, 15-6, 19-11, 24-13, 27-19, 34-21, (38- 23), 46-23, 53-31, 59-36, 63-41, 67-46, 69- 53, 72-60, 78-62 Stig Njarðvikur: Brenton Birming- ham 26, Friðrik Stefánsson 11, Frið- rik Ragnarsson 10, Páll Kristinsson 6, Ragnar Ragnarsson 5, Guðjón Skúla- son 5, Sævar Garðarsson 5, Teitur Ör- lygsson 4, Örvar Kristjánsson 3. Stig Snæfells: Rob Wilson 27, Jón Þór Eyþórsson 16, Bárður Eyþórsson 7, Athanasios Spyropoulos 5, Mark Ramos 5, Baldur Þorleifsson 2. Vítahittni: Njarðvik 19/24, Snæfell 13/23 3ja stiga köríúr: Njarðvík 6/26, Snæ- fell 6/15 Fráköst: Njarðvík 27, Snæfell 30 Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og Leifur Garðarsson. Maður leiksins: Brenton Birming- ham. Bland í poka Hilary Azado, knattspymumaður frá Nígeríu, hefur sýnt áhuga á að leika hér á landi í sumar. Hann er 23 ára sóknarmaður og leikur sem stendur í heimalandinu en er nýlega laus undan samningi við félag í Kína sem stóð ekki við launagreiðslur. Að sögn Haróar Hilmarssonar hjá ÍT-ferðum, sem er í sambandi við leikmanninn, lék hann í tvö ár í Austurríki og hefur verið í úrvalsliði leikmanna úr níger- ísku félögunum. íslensku frjálsiþrótíafólki gefst nú kostur á að fara í æfmgaferðir til Vila Real í Algarve í Portúgal. Þar er að- staða mjög góð og haldin reglulega al- þjóðleg mót. Staðurinn verður kynntur í húsakynnum Úrvals-Útsýnar í Lág- múla 4 í Reykjavík á morgun, laugar- dag, kl. 13. Örn Arnarson, Evrópumeistari í 200 metra baksundi, keppir á alþjóðlegu móti í Lúxemborg um helgina en hon- um var boðið þangað sérstaklega. Níu íslenskir sundmenn til viðbótar fara á mótið, átta frá SH og einn fráAkra- nesi. Danir urðu að sætta sig við jafntefli, 1-1, gegn Venesúela í vináttulandsleik í knattspymu sem fram fór í Maracai- bo í fyrrinótt. Ebbe Sand kom Dönum yfir á 55. mínútu en heimamenn, sem eru með lægst skrifaða landslið Suður- Ameríku, jöfnuðu 10 mínútum siðar. Latrell Spreuiell fór á kostum og skor- aði 27 stig í sínum fyrsta opinbera körfuboltaleik í heilt ár i fyrrinótt. Sprewell, sem er laus úr eins árs keppnisbanni, var besti maður síns nýja liðs, New York Knicks, þegar það vann New Jersey Nets, 88-87, í sýning- arleik í Madison Square Garden í New York. Ensku meistararnir og bikarmeistar- amir í knattspymu, Arsenal, em að kaupa enn einn Frakkann. Sá heitir Kaba Diauiara og er 23 ára sóknar- maður hjá Bordeaux. Aðeins er beðið eftir endanlegu svari leikmannsins sjálfs en talið er að hann kosti um 350 milljónir króna. ÍTferóir og fræðslunefnd KSÍ standa fjTÍr kynnisferö til Bretlands fyrir þjálfara, framkvæmdastjóra, stjómar- menn, sjúkraþjálfara, dómara og aðra forystumenn í knattspymu dagana 22. febrúar til 1. mars. Fimm félög verða heimsótt, Manchester United, Liver- pool, Preston, Bolton og Glasgow Rangers, haldnir verða fyrirlestrar og kennt á ýmsum sviðum knattspyrn- unnar og farið á toppleiki í ensku knattspymunni. Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA- deildinni í körfubolta, segir að viðræð- ur hafi fariö fram við Dennis Rodm- an, sem hefur lýst áhuga á að leika með liðinu. Riley segist virða Rodman mjög sem leikmann og telur hann geta leitt hið unga lið sitt til meistaratitils. Á meðan hann lúti liðsaga skipti einkalíf hans sig engu máli. Hann fái hins vegar engin forréttindi hjá Miami komi hann þangað. KR-ingarnir sem eru til reynslu hjá enska knattspyrnuliðinu Watford misstu enn af tækifæri til aö sýna sig og sanna í fyrrakvöld. Siguróur Örn Jónsson og Bjarni Þorsteinsson áttu þá báðir aö spila með varaliði félags- ins en aðra vikuna í röð var leik þess frestað vegna slæmra vallarskilyrða. Siguróur Jónsson á að stjóma miðju- spili Dundee United gegn Dunfermline í skosku A-deildinni í knattspymu á morgun. Það verður fyrsti deildaleikur Sigurðar siðan hann meiddist í sept- ember. Paul Sturrock, stjóri Dundee United, segir aö þó Sigurður hafi leik- ið sem vamarmaður síðan hann kom til félagsins hafi hann mikla reynslu sem miðjumaður og hæfileikar hans þar ættu að nýtast liðinu vel. Amelie Mauresmo hefur komiö geysilega á SvfinnThomas Enqvist er kominn í óvart á mótinu í Melbourne. úrslit á opna ástralska í tennis. Hlynur hjá Dundee - gæti leikið með skoska liðinu til vors sínu. Liðið er í áttunda sæti af tíu liðum, stigi fyrir ofan nágranna sína og erkifjendur í Dundee United en þar leikur einmitt Sig- urður Jónsson, fyrrum samherji Hlyns hjá Örebro. Dundee vantar tilfinnanlega sterkan varnarmann Það eru reyndar mörg ár síðan Dundee hefur staðið betur að vígi en Dundee United sem á seinni árum hefur verið „stóri bróðir“ í borginni. Dundee vantar tilfmnan- lega vamarmenn, helst fjóra, eins og heimildarmaður DV í Skotlandi orðaði það í gær. Liðið tapaði stórt fyrir Rangers á heimavelli í fyrradag. Hlynur, sem er þrítugur og á 12 landsleiki að baki, hefur alla burði til að styrkja lið Dundee í barátt- unni sem fram undan er. -VS Hlynur Birgisson, knattspyrnu- maður úr Leiftri frá Ólafsfirði, er kominn til Dundee í Skotlandi og verður þar til reynslu fram í næstu viku. Ef allt gengur að óskum mun hann leika með skoska liðinu i A- deildinni til vorsins. Hlynur gekk í vetur til liðs við Leiftur eftir að hafa leikið í fjögur ár með Örebro í Svíþjóð. Þó hann gerist leikmaður með Dundee ætti það ekki að breyta neinu um þau áform hans að spila með Ólafsfirðing- um í sumar. Dundee er nýliði í skosku A- deildinni og á þar í harðri bar- Hlynur Birgisson æfir áttu um að með Dundee. halda sæti Grindvíkingar komu grimmir tO leiks og tóku frumkvæðið strax í sínar hend- ur. Þeir spiluðu fantagóða vörn sem KR- ingar réðu lítið við og sóknarleikurinn var þannig skipulagður að hann gaf skyttunum frí 3ja stiga skot enda stein- lágu 10 þristar fyrir hlé gegn þremur frá KR. Staðan í hléi var 59-48. KR náði að klóra nokkuð í bakkann í upphafi seinni hálíleiks, kom muninum í 8 stig (69-61) en þá settu heimamenn í fluggír og skoruðu 20 stig gegn 4 og breyttu stöðunni í 89-65 og eftirleikur- inn varð þeim auðveldur. Varnarleikurinn fór úrskeiðis „Varnarleikurinn fór úrskeiðis hjá okkur í kvöld, þeir settu 3ja stiga skotin niður fyrir vikið. Þessi munur er ekki raunhæfur á liðunum, staðan í töflunni er miklu raunhæfari viðmiðun,“ sagði fyrirliði KR, Grindvíkingurinn Marel Guðlaugsson. Grindvíkingar léku vel, allir sem einn, og það er ljóst að Einar Einarsson þjálfari er að ná upp illviðráð- anlegu baráttuliði. Sérstaklega voru Herbert, Warren, Bergur, Pétur og Páll Axel góðir og Guðlaugur átti fina spretti. KR-liðið var ekki svipur hjá sjón, að- eins Eiríkur Önundarson sýndi góða takta. Aðrir náðu sér ekki á strik að þessu sinni. „Mér leið rosalega vel i leiknum, strákarnir létu boltann ganga vel og fundu mig oft í opnum færum. Skotin fóru niður og þá líður mér vel. Þjálfarinn hefur lagt mikið upp úr varnarleiknum og nú fékk KR að finna fyrir því. Þetta var sæt hefnd eftir tapið fyrir þeim í fyrri umferðinni," sagði Valur (32) 63 Keflavík (54) 111 0-3, 2-5, 6-5, 6-11, 7-16, 16-23, 25-25, 29-54, (32-54), 32-57, 35-57, 39-64, 39-73, 43-84, 55-93, 55-101, 63-111. Stig Vals: Kenneth Richards 14, Bergur Emilsson 12, Guðmundur Bjömsson 11, Ólafur Jóhannsson 8, Sigurbjöm Bjömsson 6, Ragnar Steins- son 4, Hjörtur Þ. Hjartarson 4, Gunnar Zoéga 2, Hinrik Gunnarsson 2. Stig Keflavíkur: Damon Johnson 42, Guðjón Skúlason 15, Hjörtur Þór Harðarson 15, Jón Hafsteinsson 11, Gunnar Einarsson 9, Sæmundur Oddsson 8, Falur Harðarson 8, Fann- ar Ólafsson 2, Óli Hermannsson 1. Fráköst: Valur 21, Keflavík 38. 3ja stiga körfur: Valur 4/13, Keflavik 14/28. Vftanýting: Valur 10/23, Keflav. 14/18. Dómarar: Sigmundur Már Her- bertsson og Erlingur Erlingsson. Áhorfendur: 38. Maður leiksins: Damon Johnson, Keflavík Herbert Arnarson, sem átti stórleik í Röstinni í gær og skoraði 31 stig, þar af 7 þrista. Slakasti leikur á Skaganum í langan tíma Haukar komust upp fyrir Skagamenn í úrvalsdeildinni þegar þeir sigruðu Skagamenn í gærkvöldi, 6-67, f jöfnum og slökum leik. Mikið var um mistök og körfuboltinn sem var boðið upp á var ekki upp á það besta. Heimamenn leiddu allan fyrri hálf- leikinn en í þeim seinni var mikið jafn- ræði með liðunum, þau skiptust á að hafa 2 stiga forskot og það var ekki fyrr en á lokamínútunni sem Haukar tryggðu sér sigurinn í einum slakasta körfuboltaleik sem leikinn hefur verið á Akranesi í langan tíma. Þeir Hairston, Bragi og Jón Arnar voru bestir í liði Hauka. Hjá Skaga- mönnum bar mest á þeim Ermonlinski og nýja Bandaríkjamanninum Kurt Lee hann tók 21 frákast af þeim 49 sem Skagamenn náðu þrátt fyrir að hann sé smár. Kurt virkaði taugaóstyrkur í fyrsta leiknum en á örugglega eftir að styrkja Skagamenn. Martröð hjá Valsmönnum Martröð Valsmanna virðist ekki ætla ■ að taka enda í vetur. Þeir steinlágu í gærkvöld með 48 stiga mun fyrir topp- liði Keflvíkinga, 63-111, og stigu eflaust með því með annan fótinn niður í 1. deild. Á meðan Skallagrímur er að vakna eftir dapra byrjun er ekki hægt að sjá efni i breytingu á stöðu Hlíðarenda- liðsins í deildinni. Það stefnir því í að höfuðborgin eigi á næsta tímabili aðeins URVALSDEILDIN eftir eitt af 12 liðum í efstu deild íslenska körfuboltans og að Valur fylgi þar i kjöl- far Ármanns, ÍS, Fram og ÍR, fyrrum fulltrúum höfuðborgarinnar í úrvals- deild. Valsmenn töpuðu þarna sínum 12. leik í röð í deildinni á meðan Keflavík vann sinn 14. sigur í röð í deildinni. Það virðist ekki margt geta stöðvað Keflvík- inga nema kannski þeir sjálfir. Damon átti fyrstu 27 mínútur leiksins er hann gerði 42 af fyrstu 73 stigum gestanna og stigamet var í augsýn er Sigurður Ingi- mundarsson þjálfari miskunnaði sig yfir Valsmenn og skipti kappanum út af. Það skipti samt litlu fyrir leikinn sjálfan, „varaliö" Keflvikinga með Guð- jón Skúlason í broddi fylkingar hélt veislunnni áfram og Valsmenn voru að- eins einu stigi frá því að jafna metið yfir stærsta tap sitt á heimavelli í úrvals- deild. Jón Hafsteinsson og Sæmundur Oddsson, bráðefnilegir strákar, komu inn á í lokin og sýndu góð tilþrif. Hjá Val var Guðmundur Björnsson sá eini sem hélt haus allan leikinn, liðið hafði engan veginn trú á þessu verkefni og virðist búið að sætta sig við að yfirgefa úrvalsdeildina i vor. Þrír heimasigrar í röð hjá Skallagrímsmönnum „Við sýndum mikinn karakter að rífa okkur upp eftir að hafa aðeins skorað 3 stig á síðustu átta mínútum fyrri hálf- leiks. Við mættum ákveðnir til leiks í siðari hálfleik og náðum að knýja fram sætan sigur,“ sagði Borgnesingurinn Sigmar Egilsson kampakátur eftir sig- urinn á Tindastóli, 85-83, í Borgarnesi í gærkvöld. Sigmar setti persónulegt stigamet í gærkvöld og um leið unnu Skallagrímsmenn sinn þriðja heimasig- ur í röð. Segja má að þetta hafi verið sig- ur ungu mannanna í liðinu því Hlynur Bæringsson átti einnig mjög góðan leik. John Woods var bestur hjá Tindastóli en Valur Ingimundarson náði sér ekki á strik og munar um minna. Fátt sem gladdi augað Ekki var hann mikið fyrir augað leikur Njarðvíkur og Snæfells sem fram fór í Njarðvík í gærkvöldi og fór svo að Njarðvíkingar sigruðu, 78-62. Heimamenn tóku strax frumkvæðið og spiluðu sterka vörn sem var Snæfellingum erfið og skoruðu þeir aðeins 23 stig í fyrri hálfleik. Snæfell náði aðeins að sýna á sér klærnar í lok seinni hálfleiks en það var um seinan og Njarðvíkingar bættu þar með 2 stigum í safnið. Njarðvíkingar spiluðu án Hermanns Haukssonar sem er að ná sér af bakmeiðslum en það kom ekki að sök og fengu allir leikmenn liðsins að spreyta sig í þessum leik. Brenton Birmingham var atkvæðamestur heimamanna en annars var liðsheildin sterk. Hjá Snæfelli var Rob Wilson sterkastur, tók 13 fráköst ásamt því að skora 27 stig og sýndi að hann getur hitt 3ja stiga skotum ef hann fær þau opin. Jón Þór átti finan fyrri hálfleik og bróðir hans Bárður spilaði fina vöm. - ÓÓJ/bb/EP/BG/DVÓ Njaróvikingar hafa unniö alla 9 heimaleiki sína gegn Snæfelli í sögu úrvalsdeildarinnar frá 1978. Njarðvikingar unnu i gcer sinn 23. heimaleik i röö í deild (13), bikar (2), deildabikar (2) og úrslita- keppni (6) og eru ósigraðir í Njarðvík ailt frá því 8. janúar 1998 er nágrannar þeirra í Keflavík unnu þá síðastir liða. Valsmenn töpuöu meö 48 stiga mun gegn Kefla- vík á Hlíðarenda í gær og voru aðeins einu stigi frá því að jafha metið sitt á heimavelh en Njarö- víkingar unnu þá með 49 stigum, 62-111, 5. febrú- ar 1991. Keflvikingar hafa unnió 12 sinnum í síðustu 13 heimsóknum sínum á Hlíðarenda og aiis 16 af 24 leikjum Uðanna á heimavelU Vals í sögu úrvals- deildarinnar. Grindvíkingar unnu sinn 8. sigur í síðustu 9 leikjum gegn KR í gær sem jafhíramt töpuðu að- eins sínum 2. leik í síðustu 12 útileikjum. -ÓÓJ Þorvaldur Asgeirsson kominn í Þrótt Þorvaldur Ásgeirsson khattspymumaður er genginn til liðs við 1. deildar lið Þróttar úr Reykjavík. Þorvaldur, sem er 24 ára miðjumaður, hefur leikið alla deildarleiki Framara undanfarin þrjú ár en þar á undan spilaði hann með Þrótturum. Hann styrkir lið þeirra verulega fyrir slaginn í 1. deildinni í sumar. -VS Damon Johnson hefur skorað 191 stig í síðustu fjórum leikjum Keflvikinga sem gerir 47,8 stig að meðaltali í leik. Frábær leikmaður hér á ferð og sést hér á fullri ferð gegn Valsmönnum í gærkvöld. DV-mynd Hilmar Þór I 40 milljónir í hverri viku óg fjöldi utanlandsferða! Hópleikur er þegar tippari, einn eða fleiri hafa sérstakt hópnúmer. Getraunir skrá árangur hópa i viku hverri og veita þeim hópum sem standa sig best vegleg verðlaun. -vertumeð! LSKI BOLTINN OTO ESS3 Öllum spurningum um hópleiki eða annað er viökemur Getraunum er svarað í síma 568 8322 Úrvalsdeildin í körfuknattleik í gærkvöld: Leið rosalega vel - sagði Herbert Arnarson eftir sigur Grindvíkinga á KR-ingum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.