Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1999, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 5 I>V Fréttir NÝBÝLAVEGUR 2 • SÍMI 554 2600 • OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 Bullandi samkeppni apótekanna: Bónus lækkar lyfjaverð - senn verða Bónusapótek þriðjungur allra lyfjabúða á höfuðborgarsvæðinu Bjóðum hagstæð lán til allt að 60 mán. IVEXTIR FRÁ 5%| Þú getur líka fengið Visa- eða Euro- raðgreiðslur. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-17. Samkeppni á lyfjamarkaði höfuð- borgarsvæðisins hefur leitt til lægra verðs. Sjúklingurinn borgar 20% minna eftir að samkeppnin kom til vorið 1996. Þetta er mat heilbrigðis- ráðuneytisins. Það kemur ekki á óvart. En verðlækkunin kemur ef til vill meira á óvart, lyfin kosta 20% minna til almennings en en meðan samkeppni var nánast óvirk. Þjónusta er einnig til muna betri en fyrr. Með auknu frelsi til reksturs lyfjabúða stofnuðu nokkrir til slíkra fyrirtækja. Lyfla kom fyrst á markaðinn með nýj- ungar og lægra verð. Síðan komu öfl- ugir kaupmenn eins og Bónus með Apótekin og Hagkaup með lyfjabúðir sinar. Þessa dagana er verið að ganga frá sameiningu lyfjabúða Apótekanna, sem Bónus hefur rekið, og Lyfjabúða Hagkaups, alls 8 búðir, auk þess sem þrjár nýjar verða opnaðar á næst- unni. Bónus hefur boðið best á lyfjamark- aði segja verðkannanir Neytendasam- takanna. Guðmundur Reykjalín, sem verður framkvæmdastjóri nýju lyfja- keðjunnar með 11 búðir, þar af eina á Akureyri, segir að þeirri stefnu verði fylgt áfram. Hann segir að samruninn þýði að aukið hagræði náist í rekstri og innkaupum. Stefnt er að stofnun vörudreifingarmiðstöðvar fyrir apó- tekin í samstarfi við aðra, jafnvel er- lend fyrirtæki. EÍsta apótek landsins deyr Aukin samkeppni lyfjabúða hafa ekki leitt til dauða neinna þeirra, ekki fyrr en núna að ljóst er að elsta og var úthlutað eins og lénum og auðvit- að var verið að taka eitthvað frá apó- tekurum sem þeir töldu sig eiga,“ sagði Guðmundur en bann var fram- kvæmdastjóri Apótekarafélagsins um 15 ára skeið til ársloka 1995. Eigendur Apótekanna eru fjárfest- ingafélag Jóhannesar og Jóns Ásgeirs i Bónusi með 69%, Baugur með 12%, Fjárfestingabanki atvinnulífsins með 10% og Guðmundur Reykjalín með 9%. langtímum saman langstærsta apótek landsins, Reykjavíkurapótek, hættir störfum á næstunni. Apótek í Skeif- unni hætti störfum, Hagkaup keypti það og lagði niður þegar opnuð var lyfjabúö í verslun fyrirtækisins í hverfmu. Apótekið í Engihjalla í Kópavogi hefur verið auglýst til sölu en áhugi fyrir því mun ekki mikill. Nýjar lyflabúðir, sem opnaðar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu síðan Sighvatur Björgvinsson kom á lyfsölu- frelsinu sumarið 1996, munu vera um 20 yfir landið allt. Lyflabúðir Apótek- anna, sem Bónusfeðgar hafa tekið drjúgan þátt i, hófust þegar þetta sum- ar með kaupum á rekstri Hafnarflarð- arapóteks. Um haustið komu apótekin í Iðufelli og við Smiðjuveg. í byrjun árs var opnað við Suðurströnd og loks við Smáratorg í lok mars á síðasta ári. Betri innkaup „Með sameiningunni við lyflabúðir Hagkaups og flölgun verslana sjáum við möguleika til að gera eigin inn- kaup og ná sterkari stöðu í innkaup- um frá heildsölum. Við höfum sætt okkur við lægri afkomu og verið með hagkvæman rekstur á einingunum. Það hefur líka hjálpað okkur að við lögðum mikið í gott tölvukerfi i byij- un. Við vitum á hverjum degi ná- kvæmlega hver staðan er,“ sagði Guð- mundur Reykjalín í samtali við DV. Samkeppninni var mætt af fullri hörku af sitjandi lyfsölum landsins. í dag er viðskiptaumhverfi apótekara gjörbreytt. Guðmundur segir að sam- keppnin sé komin á þessu sviði sem öðnun. í ljós hefur komið að sam- keppnin var fyrst og fremst neytend- um til góða. „Hér áður fyrr töldu apótekarar að þeir ættu þetta landslag. Svæðunum Peugeot 405 '91, ek. 157 þús. km. Ásett verð: 590.000. Tilboðsverð: 490.000. Grand Cherokee Limited '94, ek. 52 þús. km. Ásett verð: 2.720.000. Tilboðsverð: 2.490.000. Suzuki Baleno '96, ek. 50 þús. km. Ásett verð: 980.000. Tilboðsverð: 890.000. Peugeot 306 5 d., 1,6 '97, ek. 28 þús. km. Asett verð: 1.090.000. Tilboðsverð: 990.000 Peugeot 205 '89, ek. 130 þús. km. Ásett verð: 250.000. Tilboðsverð: 170.000. Peugeot 306 4 d., '98, ek. 22 þús. km. Ásett verð: 1.250.000. Tilboðsverð: 1.120.000. Toyota Carina 2,0 liftback '93 ek. 126 þús. km. Ásett verð: 990.000. Tilboðsverð: 850.000. Chrysler Stratus '95, ek. 80 þús. km. Ásett verð: 1.590.000. Tilboðsverð: 1.300.000. Peugeot 405 1,9, ssk., '92, ek. 62 þús. km. Asett verð: 890.000. Tilboðsverð: 750.000. Grand Cherokee.Limited m/öllu '93, ek. 160 þús. km. Ásett verð: 2.200.000 Tilboðsverð: 1.950.000 Dodge Caravan '92, 7 manna, ek. 140 þús. km. Ásett verð: 990.000. Tilboðsverð: 850.000. Hyundai Accent LSi '96, ek. 36 þús. km. Ásett verð: 870.000. Tilboðsverð: 690.000. Chrysler Neon ‘95, ek. 90 þús. km. Ásett verð: 1.290.000. Tilboðsverð: 990.000. Peugeot 309 '89, ek. 126 þús. km. Ásett verð: 270.000. Tilboðsverð: 190.000. Hyundai Elantra Wagon '95, ssk., ek. 66 þús. km. Ásett verð: 1.280.000. Tilboðsverð: 890.000. Cherokee Laredo '88, ek. 180 þús. km. Ásett verð: 690.000. Tilboðsverð: 590.000. Apótek Reykjavík Austurbæjarapótek Árbæjarapótek Borgarapótek. Breiðholtsapótek Garösapótek. Grafarvogsapótek. Háaleitisapótek. Holtsapótek. Hraunbergsapótek. Ingólfsapótek. Iðunnarapótek. Laugavegsapótek. Reykjavíkurapótek. Vesturbæjarapótek. Hringbrautarapótek. Skipholtsapótek. Apótekið Iðufelli 14-BÓNUS. Apótek Hagkaups-BÓNUS. Laugarnesapótek. Rima apótek. LYFJA Lágmúla 5. Kópavogur LYFJA, Kópavogsapótek Engihjallaapótek Apótekið Smiöjuvegi 2-BÓNUS. Apótekiö Smáratorgi 1-BÓNUS. Hafnafjöröur Fjarðarkaupsapótek, Hólshrauni 18. Apótek Noröurbæjar, Miðvangi 41. LYFJA, Staðarbergi 2-4. Apótekið Fjarðargötu 13-15-BÓNUS. Seltjarnarnes Apótekið Suðurströnd 2-BÓNUS. Nesapótek Garðabær Apótek Garðabæjar Mosfellsbær Apótek Hagkaups rsro

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.