Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Side 29
FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1999
29
Annaö tveggja verka Kristjáns í
Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja:
Tvö málverk
Kristjáns
Opnuð hefur verið sýning á mál-
verkum eftir Kristján Davíðsson í
Hallgrímskirkju. Hefur Kristján
lánað kirkjunni tvö gríðarstór og
litsterk olíumálverk til þess að
prýða kirkjuna á föstunni.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
hann leggur sinn skerf til styrktar
Hallgrímskirkju, því á unglingsár-
unum vestur á fjörðum lék hann á
fiðlu og mandólín í Þingeyrarkirkju
á tónleikum til þess að safna fé til
byggingar Hallgrímskirkju í
Reykjavík. Kristjáni var þegar í
bernsku margt til lista lagt, og
kenndi hann sjálfum sér á hljóðfæri
~ ■ í Héraðs-
Svningar Skólanum á
____J ° Núpi. Æ
síðan hefur tónlistin verið ríkur
þáttur í lífi hans.
Myndlist Kristjáns hefur farið
víða, og er þess skemmst að minnast
að myndir hans voru á sýningu í
Róm í tengslum við heimsókn for-
seta íslands og biskups þangaö í
haust. Og alltaf virðast málverk
hans vera jafheftirsótt þvi þau má
sjá á sérstökum samsýningum þessa
dagana, bæði í Listasafni íslands og
í Gerðubergi. Það er Listvinafélagi
Hallgrímskirkju mikil ánægja og
heiður að Kristján skuli vilja vera
gestur félagsins nú á fostunni.
Frá fristæl-keppni eldri unglinga um síöustu
helgi.
Frístæl-keppni
Úrslit íslandsmeistarakeppni unglinga í
Fijálsum dönsum (Freestæl) 10-12 ára fer
fram í Tónabæ á morgun og hefst kl. 14.
Mikiil áhugi er fyrir keppninni og eru þátt-
takendur í úrslitunum um eitt hundrað.
Aukinn hlutur kvenna
í stjómmálum
Nefnd um aukinn hlut kvenna í stjóm-
málum efnir til opins kaffifundar fóstudags-
kvöldið 26. febrúar kl. 20.00 í Stjómsýslu-
húsinu á ísafirði. Umræðuefni: Mikilvægi
þess að auka hlut kvenna á Alþingi og staða
kvenna í kjördæminu. Allir velkomnir.
Leonardo Da Vinci-
ráðstefna
I dag og á morgun verður haldin ráð-
stefha á Hótel Loftleiðum á vegum Leon-
ardo da Vinci, starfsmenntaáætlunar Evr-
ópusambandsins, en Leonardo er ætlað að
koma á framfæri nýjungum í starfsmennt-
un, bæði innan skólakerfisins og í at-
------------------vinnulífinu. Á
Camlcnmnr meðan á ráð-
^aiimuillUI stefnunni stend-
ur verður sýning
á verkefnum sem unnin hafa verið með
styrk frá Leonardo da Vinci starfsmennta-
áætluninni í fundarsal Hótel Loftleiða.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
í Ásgarði, Glæsibæ, verður í dag félags-
vist kl. 13.30. Dansað kl. 21 og Göngu-
Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl.
10 í fyrramálið.
Tónskóli Sigursveins
í tilefni af degi tónlistarinnar verður
opið hús í Hraunbergi 2 milli kl 13 og 15 á
morgun. Gefst þar ungum og öldnum
tækifæri til að reyna ýmis hljóðfæri og
jafnvel njóta tilsagnar í listinni.
Álafoss föt bezt:
Styrktarskemmtun
I kvöld á Alafoss fót bezt,
skemmtistaðnum í gamla hverfinu í
Mosfellsbæ, verður styrktar-
skemmtun fyrir Kjartan Baldursson
tónlistarmann sem hefur átt við erf-
ið veikindi að stríða. Kjartan hefur
meðal annars lengi leikið með
André Bachmann og hefur André
hóað saman vinum og kunningjum
úr skemmtanabransanum, sem allir
gefa vinnu sína í kvöld. Fram koma:
Harold Burr, Laddi, André Bach-
mann, Gleðigjafarnir, Hljómsveitin
Mávamir, Gildrumezz og Islands-
meistarinn í ölþambi. Allir lista-
menn gefa vinnu sína. Miðaverð er
600 kr. Annað kvöld verður Elvis
Presley dagskrá á Álafoss föt bezt í
flutningi Skröltormanna, en þeir
eru: Kalli Örvars, Siggi Gröndal,
Jón Haukur og Halli Gulli.
Kókóhundur á
síðdegistónleikum
Kókóhundur spilar á síðdegistón-
leikum Hins hússins og Rásar 2 í
dag kl. 17. Kókóhundur er þriggja
manna band, skipað sveinum á aldr-
-----------------inum 21-22
Skemmtanir S £
þátt í Mús-
íktilraunum og leikur Kókóhundur
rokktónlist. Tónleikamir fara fram,
að venju, á Geysi-Kakóbar, Aðal-
stræti 2, Reykjavík. Aðgangur er
ókeypis og öllum leyfður á meðan
húsrúm leyfir.
| ,mm
Ifflk
i
. i ife J JggfM-Æ tsXz* i ' 1 • _ .. •
Meöal þelrra sem koma fram í kvöld á Álafoss föt bezt eru André Bachmann og Gleöigjafarnir.
Veðrið í dag
Léttskýjað á Norð-
ur- og Austurlandi
Skammt vestur af Snæfellsnesi er
953 mb. lægð sem þokast austsuð-
austur.
í dag verður suðlæg átt, kaldi eða
stinningskaldi en víða allhvasst
suðvestanlands fram eftir degi. É1
sunnanlands og vestan en yfirleitt
léttskýjað á Norður- og Austurlandi.
Suðaustan og austan kaldi og úr-
komulítið vestanlands í kvöld og
nótt en áfram él sunnan- og suðaust-
anlands. Frost 0 til 8 stig, kaldast í
innsveitum norðanlands.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestan stinningskaldi og élja-
gangur. Hiti veröur um eða rétt
undir frostmarki. Suðaustan kaldi
verður í kvöld en austan kaldi og
úrkomulítið í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 18.36
Sólarupprás á morgun: 8.44
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.59
Árdegisflóð á morgun: 04.27
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri léttskýjaö -1
Bergsstadir léttskýjað 2
Bolungarvík hálfskýjaö -3
Egilsstaöir -3
Kirkjubœjarkl. snjóél á síö.kls. -3
Keflavíkurflv. snjóél -2
Raufarhöfn heiöskírt -3
Reykjavík haglél -1
Stórhöföi úrkoma í grennd 0
Bergen alskýjaö 5
Helsinki skýjaö -4
Kaupmhöfn rigning 3
Ósló snjókoma -4
Stokkhólmur -9
Þórshöfn haglél 2
Þrándheimur snjókoma 1
Algarve heiöskírt 9
Amsterdam rigning og súld 7
Barcelona skýjaö 10
Berlín rigning og súld 2
Chicago þokumóöa -1
Dublin rigning 7
Halifax ringing 1
Frankfurt skýjaö 2
Glasgow skýjaö 6
Hamborg súld 5
Jan Mayen þokumóöa 0
London alskýjaö 9
Lúxemborg skýjaö -0
Mallorca léttskýjaö 3
Montreal -5
Narssarssuaq heiöskírt -17
New York snjókoma -1
Orlando heiöskírt 10
París léttskýjaö 1
Róm léttskýjaö 4
Vín skýjaö -1
Washington þokumóöa -1
Winnipeg heiðskírt 2
Alexandra
Brynja
Litla stúlkan á mynd-
inni, sem fengiö hefur
nafnið Alexandra Brynja,
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 3. desem-
Barn dagsins
ber síðastliðinn kl. 09.53.
Hún var við fæðingu 3215
grömm og 50 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
eru Tinna Dröfn Marinós-
dóttir og Sigurður Ingi
Ingólfsson og er hún
þeirra fyrsta bam.
Hálka á
Hellisheiði
Hálka er á Hellisheiði, í Þrengslum, á Reykjanes-
braut og á leiðinni i Borgames, þaðan er fært norð-
ur um til Akureyrar. Fært er um Suðurland austur
á Egilsstaði en á leiðinni er snjóþekja á vegum.
Færð á vegum
Ökumenn sem ætla út á landsbyggðina um helgina
ættu að huga að veðurspá áður, færð getur verið
fljót að spillast.
Ástand vega
Skafrenningur
0 Steinkast
G3 Hálka
Qd Ófært
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Œ1 Þungfært (£) Fært fjallabílum
Salma Hayek leikur einn gestinn I
Studio 54.
Studio 54
Regnboginn sýnir um þessar
mundir 54 sem íjallar um Shane
(Ryan Philippe) sem byrjar aö
segja okkur frá því þegar hann var.
innanbúðar á hinum goðsagna-: _
kennda næturklúbbi Studio 54.
1 byrjun myndarinnar er Shane
ráðinn sem vikapiltm- af hinum
skrautlega Steve Rubell (Mike
Myers), eiganda næturklúbbsins,
vegna þess að hann getur ekki
svaraö umsvifalaust hvað tveir
plús tveir era mikið. Hann ving-
ast síðan við par sem einnig vinn-
ur á staðnum og þau verða nokk-
urs konar fjölskylda, þar sem
Shane hefur sagt skilið við
æskustöðvar sínar í
New Jersey, hinum /////////
Kvikmyndir .0^
megin við Hudson-'?* .
fljótið. Strákurinn á *'y
sér einnig þá von að komast í tæri
við sápuóperastirnið Juliu Black
(Neve Campbell) sem ættuð er af
sömu slóðum og er fyrir honum
lifandi sönnun þess að hver sem
er getur orðið hvað sem er.
Nýjar myndir I kvikmyndahúsum:
Bíóhöllin: Pöddulíf
Saga Bíó: Hamilton
Bíóborgin: Fear and Loathing in
Las Vegas
Háskólabíó: Shakespeare in
Love
Háskólabíó: Pleasantville «J
Kringlubíó: You've Got Mail
Laugarásbíó: Clay Pigeons
Regnboginn: Thunderbolt
Stjörnubíó: Stjórnarformaðurinn
Krossgátan
1 2 3 4 5 6 7
8 9
10 11 12
13 14 15
16 17 18
19 20 !
21 22
Lárétt: 1 neitun, 8 iðjusemin, 9
ekki, 10 gróður, 12 gröf, 13 hópur, 14
kvabba, 16 ofn, 17 rólegir, 19 hnupl-
aði, 20 grátur, 21 ílát, 22 fengur.
Lóðrétt: 1 mann, 2 hita, 3 bindur, 4
tónlist, 5 furða, 6 þvingar, 7 kusk, 11
vextir, 15 grami, 16 beiðni, 18 spýja,
20 kynstur.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 grand, 6 ók, 8 lóga, 9 iða,
10 æsingur, 11 stinnur, 14 muna, 15
ani, 16 ár, 17 náðug, 20 skari, 21 ná.
Lóðrétt: 1 glæs, 2 róstur, 3 agi, 4
Nanna, 5 dignaði, 6 óðu, 7 karri, 12
linna, 13 unun, 14 más, 18 ár, 19 gá^..
Gengið
Almennt gengi LÍ 26. 02. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenni
Dollar 72,110 72,470 69,930
Pund 115,400 115,990 115,370
Kan. dollar 47,670 47,970 46,010
Dönsk kr. 10,6770 10,7360 10,7660
Norsk kr 9,1210 9,1720 9,3690
Sænsk kr. 8,8160 8,8650 9,0120
Fi. mark 13,3510 13,4310 13,4680
Fra. franki 12,1020 12,1740 12,2080
Belg. franki 1,9678 1,9797 1,9850
Sviss. franki 49,9900 50,2700 49,6400
Holl. gyllini 36,0200 36,2400 36,3400
Þýskt mark 40,5900 40,8300 40,9500 --
ít. líra 0,041000 0,04124 0,041360
Aust. sch. 5,7690 5,8040 5,8190
Port. escudo 0,3960 0,3983 0,3994
Spá. peseti 0,4771 0,4800 0,4813
Jap. yen 0,598200 0,60180 0,605200
írskt pund 100,790 101,400 101,670
SDR 98,270000 98,86000 97,480000
ECU 79,3800 79,8600 80,0800
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270