Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1999, Síða 15
14 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS 1999 59 íþróttir NBA-DEILDIN Indlana-Denver ..........81-88 Miller 21, Mullin 18, Smits 14 - Van Exel 28, Alexander 16, Mcdyess 16. Cleveland-Boston........116-99 Kemp 22, Sura 19, Anderson 16 - Mercer 22, Walker 17, Anderson 14. New Jersey-Milwaukee . . . 86-94 Van Hom 27, Kittles 12, Jones 12 - Alien 19, Robinson 18, Del Negro 10. Atlanta-Washington.......77-99 Long 17, Johnseon 14, Ellis 10 - Richmond 28, Howard 20, Strickland 18. Minnesota-Golden State . . . 89-87 K.Gamett 27, Marbury 17, Smith 14 - Milis 21, Starks 15, Delk 9. Miami-New Vork............85-84 Mouming 28, Hardaway 17, Brown 10 - Ewing 31, Johnson 19, Childs 10. Chicago-Detroit .........78-108 C.Benjamin 15, Brown 14, Harper 10 - Hill 17, Dumars 16, Stackhouse 15. Dallas-LA Clippers......112-99 Finley 20, Green 19, Davis 18 - Taylor 18, Martin 14, Nesby 13. Houston-SA Spurs .........82-99 Pippen 21, Barkley 16, Olajuwon 12 - Duncan 23, Johnson 18, Robinson 15. Portland-Utah...........102-100 Waiiace 22, Rider 18, Stoudamire 13 - Homacek 23, Malone 20, Stockton 15. Vancouver-Sacramento .. 101-111 Rahim 29, Bibby 19, Reeves 13 - Webber 36, Divac 19, C.Williamson 15. -GH Bland í poka Júlíus Jónasson og samherjar hans í St. Otmar standa vel að vigi í úrslita- keppni 8-liða um svissneska meistara- titilinn i handbolta eftir sigur á Winterthur, 27-21, í gærkvöld. í hálíleik var staðan 15-10. St. Otmar er i efsta sæti með 18 stig, Suhr og Winterthur 15 stig. Suhr á einn leik til góða. Eyjólfur Sverrisson og félagar í Hert- hu Berlin burstuðu meistarahð Asíu- ríkisins Osbekistan i knattspymu, Pachtakor Tashkent, 10-0, i æíingaleik í Berlín í gær. Pjotr Reiss skoraði þrjú markanna. Pachtakor lék oft í A-deild Sovétrikjanna sálugu og var þar síðasta tímabilið, árið 1991. ísland tapaði i gær fyrir Spáni, 1-10, á Evrópumóti ungiingalandsliða i ís- hokki sem nú stendur yfir í Búlgaríu. Hallur Árnason skoraði mark íslands. Holiand burstaði írland, 4-0, ísrael vann Búlgaríu, 8-3, og Belgía vann Lúx- emborg, 8-1. Árangur Ágústu Tryggvadóttur, ís- landsmeistara í sexþraut, var aðeins ýktur í mánudagsblaðinu. Hið rétta er að hún stökk 5,02 metra í langstökki og 1,66 metra í hástökki. Magnús Aron Hallgrimsson, kringlu- kastarinn efhilegi frá Selfossi, var kjör- inn íþróttamaður HSK fyrir árið 1998. Magnús varð Norðurlandameistari unglinga í fyrra og kastaði lengst 60,62 metra. Hann fékk einu stigi meira en karatemaðurinn Ingólfur Snorrason frá Seifossi í kjörinu. Ingójfur Snorrason dvelur nú við karateæfmgar hjá Stavanger í Noregi og keppir væntanlega með liðinu á norska meistaramótinu. Hann tekur einnig þátt í opna skandinavíska meist- aramótinu í Svíþjóð en gert er ráð fyr- ir þvi að Ingólfur verði hjá Stavanger fram að páskum. Sigriður Þorláksdóttir og Arnór Gunnarsson sigmðu í svigi kvenna og karla á alþjóðlegu FlS-móti sem fram fór i Hurdal í Noregi í gær. Theodóra Mathiesen hafhaði í þriðja sæti i kvennaflokki en norska stúlkan Mari- anne Kjörstad var á milli hennar og Sigriðar. Öll þijú bættu sig lítillega miðað við punktastöðu þeirra á heims- listanum í svigi. -VS/JKS íkvöld 1. deild kvenna í handknattleik: Stjarnan-Víkingur 20.00 FH-Grótta/KR 20.00 KA-ÍR 20.00 Valur-Haukar 20.00 ÍBV-Fram 20.00 2. deild karla f handknattleik: Ögri-Víkingur...............20.00 Þórður og Stefán ekki í Lúxemborg - Eyjólfur Sverrisson bætist aftur í hópinn Þórður Guðjónsson og Stefán Þ. Þórðarson leika ekki með íslenska landsliðinu í knattspymu gegn Lúx- emborg næsta miðvikudag. Þjóðim- ar mætast þá í vináttuleik í Lúxem- borg en það er upphitun hjá ís- lenska liðinu fyrir Evrópuleikina í Andorra og Úkraínu í lok þessa mánaðar. Þórður á að leika sama dag, 10. mars, með liði sínu, Genk í Belgíu. Þetta er ekki alþjóðlegur leikdagur og því verður ekki sett pressa á Genk um að losa hann. Reyndar er sá möguleiki í stöðunni að Þórður verði orðinn leikmaður Real Socie- dad á Spáni þegar að því kemur, þó ólíklegt virðist nú að það mál gangi svo hratt fyrir sig. Stefán meiddist i leik með liði sínu, Brann, á Spáni á dögunum og er ekki orðinn leikfær. Eyjólfur Sverrisson bætist hins vegar örugglega í hópinn á ný en hann missti af leikjunum við Rússa og Armena í haust. Pétur H. Mar- teinsson er hins vegar enn frá vegna meiðsla. Enginn „heimamaður“ í hópnum Guðjón Þórðarson landsliðsþjálf- ari sagði í gær að leikmannahópur- inn lægi ekki endanlega fyrir. Það bendir hins vegar ekkert til þess að hann geri aðra breytingu á hópnum frá síðasta leik, sem var gegn Rúss- um í október, en þá að taka Eyjólf aftur inn, væntanlega á kostnað Sig- urðar Amar Jónssonar. Þá voru 18 leikmenn í hópnum en 16 fara til Lúxemborgar. Það ættu því að verða eftirtaldir leikmenn sem allir koma frá erlendum félögum: Birkir Kristinsson, Bolton Ámi Gautur Arason, Rosenborg Auðun Helgason, Viking Stav. Láms Orri Sigurðsson, Stoke Sigurður Jónsson, Dundee Utd Steinar Adolfsson, Kongsvinger Hermann Hreiðarsson, Brentford Helgi Kolviðsson, Mainz Rúnar Kristinsson, Lilleström Helgi Sigurðsson, Stabæk Ríkharður Daðason, Viking Stav. Amar Gunnlaugsson, Leicester Tryggvi Guðmundsson, Tromsö Sverrir Sverrisson, Malmö Brynjar Gunnarsson, Örgryte EyjóÚur Svemisson, Herthu -VS Dómarinn féll í gildruna Diego Simeone, leikmaður Inter, sagði í viðtali við bresk blöð í gær að hann hefði verið að gera sér upp meiðsli til að fá David Beckham rekinn af velli þegar Argentinumenn og Englendingar áttust við á HM í sumar. Beckham fékk að líta rauða spjaldið hjá danska dömaranum Kim Nielsen eftir viðskipti sín við Si- meone og hefur síðan þurft að þola miklar árásir frá enskum áhorfendum. Beckham og Simeone hittast í fyrsta sinn í kvöld eftir þetta atvik en þá eigast Manchester United og Inter við í 8-liða úrslitum meistaradeildarinnar á Old Trafford í Manchester. „Ætli maður geti ekki sagt að dómarinn hafi fallið í gildruna," sagði Argentínumaðurinn sem eflaust mun fá óblíðar viðtökur hjá stuðningsmönnum Manchester United. Bæjarar mæta Kaiserslautern Aðrir leikir á dagskrá eru viðureignir Bayem Diego Simeone á Munchen og Kaiserslautern á Ólympíuleikvangin- æfingu á Old um í Munchen. Real Madrid tekur á móti Dynamo Trafford í gær. Kiev í Madríd og Juventus og Olympiakos leika í Tórínó. -GH/JKS Þjálfari Bayern Miinchen: Hitzfeld stefnir suður a Forsvarsmenn þýska liðsins Bayern Múnchen leggja hart að Ott- mar Hitzfeld, þjáhara liðsins, að hann framlengi samning sinn við fé- lagið til fjögurra ára. Mikil ánægja ríkir með störf hans enda leikur allt í lyndi hjá Bæjumm sem em með yfirburðaforystu í deildinni. Hitz- feld kom til Bayem fyrir þetta tíma- Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Miinchen. Tottenham á Tottenham sigraði Southampton, 3-0, á Withe Hart Lane í Lundúnum í gærkvöld. Chris Armstrong skoraði í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu þeir Steffen Iversen og Portúgalinn Jose Dominguez við tveimur mörkum en bóginn bil en hann hafði gert góða hluti áður með Dortmund og stýrt liðinu til sigurs í Evrópukeppninni 1997. Hitzfeld heldur áfram á sömu braut með Bayem Mtinchen og segja margir að liðið hafi ekki leikið jafn- vel í mörg ár og er Hitzfeld ekki síst þakkaður þessi árangur. í blaðaviðtali í gær segir Hitzfeld hins vegar að hann telji frekar ólík- legt að hann framlengi samning sinn við Bæjara. Eftir þessa yfirlýsingu er líklegt að mörg lið beri víurnar í þennan snjalla þjálfara. Of kalt á Englandi „Maður á mínum aldri hefur meiri þörf fyrir að vera í heitu lofts- lagi en áður. í því sambandi horfi ég þá til Ítalíu eða Spánar. England kemur alls ekki til greina en þar er alltof kalt fyrir mig,“ sagði Hitzfeld sem er 50 ára að aldri. -JKS miklu skriði sá síðastnefndi hafði komið inn á sem varamaður. Tottenham hefur ekki tapað 16 leikjum í röð. Liðið er í 10. sæti með 36 stig en Sout- hampton er í næstneðsta sæti með 23 stig. -JKS Þýski landsliösmaðurinn Dietmar Hamann, sem skoraði glæsilegt jöfh- unarmark Newcastle gegn Arsenal á sunnudaginn, spáir því að Arsenal nái að verja meistaratítilinn. „LiðArsenal er geysilega sterkt bæði andlega og lik- amlega. Vöm liðsins er sú besta í deild- inni og þeir Bergkamp og Anelka em alltaf að ná betur og betur saman. Evr- ópukeppnin er heldur ekki að truíla leikmenn Arsenal eins og hjá Manchester United og Chelsea," segir Þjóðverjinn sterki. Terry Venables, fyrrum landshðsþjálf- ari Engfendinga, hefur gefið það upp á bátinn að hann taki við enska landsUð- inu þegar Kevin Keegan lætur af stjóminni eftir þá fjóra leiki sem hann mun stýra Uðinu í. „Það er of seint núna að bjóða mér starfið. Ég hef ekki lengur áhuga á þvi. Ef ég hefði verið beðinn um að taka að mér starfið eftir brottrekstur Hoddles hefði ég sagt já en það hefúr enginn hjá enska knatt- spymusambandinu rætt við mig,“ sagði Venables i samtaU við bresk blöð. Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er að þrýsta á fyrirUöann Roy Keane að gera nýjan 5 ára samning við félagið. Keane á 15 mánuði eftir af samn- ingi sínum við United og sögusagnir hafa verið á kreiki að Kea- ne muni yfirgefa Old Trafford. Ferguson segir að það komi ekki tíl greina að sleppa Keane. John Gregory, knattspymustjóri Aston Villa, hefur neitaö sögusögnum þess efnis að hann sé á leiöinni að taka við spænska Uðinu Atletíco Madrid. Gregory á 3 ár eftir af samningi sínum við ViUa og hann segist klára þann samning. „Eg hugsa bara og einbeiti mér að Aston Villa og er ekki að spá í aðra hlutí. Það hefúr gengið illa upp á síðkastið og það er i minum verkahring að koma Uðinu aftur á réttan kjöl,“ seg- ir Gregory. George Burley, knattspymustjóri Ipswich, hefúr verið útnefúdur stjóri febrúarmánaðar í ensku B-deUdinni. Ipswich hefúr verið á mikilU siglingu og er tU alls líklegt í hinni erfiðu topp- baráttu B-deUdinnar. Og meira úr her- búðum Ipswich þvi félagið hefur ráðið John Gorman í stöðu þjálfara hjá Uð- inu en hann var aðstoðarmaður Glenn Hoddles, fyrrum landsUðsþjálfara. Úrslit i B-deild i gœrkvöld: Birmingham-Norwich............6-0 Huddersfield-Bolton...........3-2 Ipswich-Watford ..............3-2 Sheff. Utd-Crystal Palace.....1-1 Sunderland-Portsmouth.........2-0 W.B.A.-Stockport..............3-1 Enginn íslendinganna hjá Bolton var í leikmannahópnum gegn Hudd- ersfield. Jóhann B. Guömundsson lék ekki með Watford gegn Ipswich -GH/JKS Baráttan var í fyrirrúmi í viðureign Atletico Madrid og Roma í Madríd í gærkvöldi eins og þessi mynd ber glöggt vitni um. Mynd Reuters 8-liða úrslit í UEFA-bikarnum í gærkvöld: Signori á skotskónum - Marseille og Atletico Madrid unnu nauma sigra ítalska liðið Bologna stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn gegn franska liðinu Lyon í 8-liða úrslitum UEFA- bikarsins í knattspyrnu. Giuseppe Signori var á skotskónum og skoraði tvö af mörkum Bologna. Með þriggja marka sigur í farteskinu á Bologna alla möguleika á því að komast í undanúrslit keppninnar en það hefur ekki gerst i 31 ár. „Við erum ekki komnir áfram en Lyon hefur sýnt að það er mjög erfitt heim að sækja,“ sagði Signori sem skorað hefur 20 mörk í vetur. Með tveggja marka sigur hefði Atletico verið í betri málum en Luigi Di Biagio skoraði glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu og lyktir leiksins urðu 2-1, þrátt fyrir mikinn sóknarþunga Atletico undir lokin. Það verður erfiður leikur sem bíður Atletico í Róm eftir tvær vikur. Einum færri skoraði Parma mark Parma lék einum færri síðustu átta mínúturnar en tókst engu að síður að minnka muninn þegar liðið tapaði í Bordeaux, 2-1. Það var Argentínumaðurinn Hernan Crespo sem skoraði mark Parma þegar fimm mínútur voru til leiksloka. Parma mátti þakka fyrir þessi úrslit því Bordeaux var sterkari aðilinn, ef undan er skilinn lokakaflinn. Celta lék skynsaman leik á útivelli gegn Marseille og staða liðsins þrátt fyrir 2-1 ósigur er sterk en heimavöllur hefur reynst liðinu drjúgur í keppninni. Florian Marice skoraði bæði mörk Marseille í leiknum. Rússinn Alexander Mostovoi skoraði mark spænska liðsins. -JKS „Allt opið ennþá“ - segir Þóröur Guöjónsson hjá Genk Biðstaða virðist vera komin í mál Þórðar Guðjónssonar og spænska knattspymufélagsins Real Sociedad. Líklegast er talið að Spánverjamir séu að bíða eftir því að fá uppgeflð frá Genk hversu mikið Belgamir vilji fá fyrir íslendinginn. „Þetta virðist vera allt opið ennþá. Ég hef ekkert heyrt frá Genk ennþá og framkvæmdastjórinn hefur ekki verið viðlátinn í allan dag. Ég bíð því bara rólegur. Ég frétti hins vegar frá blaða- manni í dag að forráðamenn Real Sociedad myndu koma aftur og fylgj- ast með mér í leik,“ sagði Þórður við DV í gærkvöld. Dagblaðið Het Laaste Nieuws sagði í dag að Real Sociedad hefði mikinn áhuga á tveimur leikmönnum Genk, þeim Þórði og króatíska miðjumann- inum Besnik Hasi. Að öðra leyti var ekki fjallað frekar um væntanlega sölu á Þórði í belgískum fjölmiðlum í gær. -VS Iþróttir Helga og Hrafnhildur: Tilboöá leiðinni frá Sola - freistandi að fara, segir Hrafnhildur Hrafnhildur Skúladóttir og Helga Torfadóttir, lcmdsliðskonur í hand- knattleik, fengu í gær nýtt tilboð frá norska liðinu Bryne, sem þær hafa spilað með i vetur. Þær fóm jafnframt á fund með forráðamönnum A-deildarliðsins Sola í gærkvöld þar sem fram kom að þær fengju formlegt tilboð frá félaginu á morgun og flest bendir til þess að þær fari frekar þangað þvi Ijóst er að Bryne nær ekki að vinna sig upp í A-deildina í ár. „Það er mjög freistandi að fara til Sola, sem ætlar sér stóra hluti á næsta ári og er að fá til sín sterka leikmenn. Fyrst því takmarki að komast í landsliðið er náð er það næsta að spila i sterkustu deild í heimi, og nú er möguleikinn á því fyrir hendi,“ sagði Hrafnhildur í samtali við DV í gærkvöld. Sola og Bryne eru nágrannalið í útjaðri Stavanger og Hrafnhildur sagði að það yrði ekki mikil kátína yfir því hjá Bryne ef þær fæm til Sola. „Rígurinn á milli félaganna er eins og á milli FH og Hauka og við höfum fengið að heyra það að það yrði ekki vel séð að við fæmm til Sola. Þeir hjá Bryne myndu sætta sig við það að við færum heim en ekki þangað. En við megum ekki láta þetta hafa of mikil áhrif á okk- Thomas Ravelli, fyrrum landsliðs- markvörður Svía i knattspymu, hef- ur ákveðið að leggja hanskana á hill- una eftir 22 ára feril. Ravelli er ný- kominn heim frá Bandaríkjunum en þar lék hann með Tampa í banda- rísku atvinnumannadeildinni. Eftir heimkomuna tók hann þá ákvörðun um að hætta og hann ætíar nú að hasla sér völl á nýjum vettvangi sem er sjónvarpið. Ravelli hefur leikið fleiri landsleiki en nokkur annar knattspymumaöur eða 143. Hann varö átta sinnum sænskur meistari og lék 431 leik í sænsku A-deildinni sem er meira en nokkur hefur náð. íslendingaliöin Dor- magen og Willstatt era efst og jöfn i suðurhluta þýsku B-deildarinnar í handknattieik með 45 stig en Leuterhausen kemur þar á eftir með 40 stig. Willstátt gerði jafntefli gegn Pfúllingen, 23-23, um helgina og skoraði Gústaf Bjarnason 2 mörk fyrir Willstatt. Dormagen vann hins vegar stórsigur á Múlheim, 27-14. Héöinn Gilsson skoraði 4 mörk, Daöi Hafþórsson 2 en Róbert Sighvatsson náði ekki að skora. f norðurhlutanum eru læri- sveinar Alfreös Gislasonar í Hameln í öðra sæti með 51 stig, stigi á eftir Nordhom, en Hameln á leik til góða. Ovynd Leonhardsen, leikmaður Liv- erpool í ensku A-deildinni, gæti verið á leiðinni til norska A-deildarliðsins Stabæk en með þvi liði leika sem kunnugt er Helgi Sigurósson og Pét- ur Marteinsson. Leonhardsen er samningsbundinn Liverpool en virö- ist ekki vera inni í framtíðarplönum Gerards Houllier, knattspymustjóra Liverpool. Heimir Árnason, einn af ungu mönnunum i KA-liðinu í handknatt- leik, fingurbrotnaði á æfingu í síð- ustu viku og ljóst er að hann spilar ekki næstu leiki norðanliðsins. Þýski landsliösmaðurinn Fredi Bobic, sem leikur með Stuttgart i þýsku A-deildinni i knattspyrnu, mun ganga í raðir Dortmund á næsta tímabili. Þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild í gær. Þar er sagt aö Bobic, sem er 27 ára gamall og hefur leikið 19 landsleiki fyrir Þýskaland, mtmi semja við Dortmund til fjög- urra ára. Jóhannes Haröarson knattspymu- maður, sem leikur með ÍA, er þessa dagana við æfingar hjá belgiska A- deúdarliðinu Gent. Jóhannes fór á mánudaginn og mun æfa meö liðinu út þessa viku. KR-ingar sigruóu KA-menn 5-2 í æf- ingaleik á ÁsvöUum um síðustu helgi. Það er ekki i frásögum færandi nema fyrir þær sakir að Egill Atla- son, sonur Atla þjálfara Eövaldsson- ar, skoraði tvö markanna en hann er nýgenginn í raðir KR frá FH. Einhver forfóU vom í liði KR því „gamli“ maðurinn, Atli, lék með sinum mönn- um og við hlið sonar síns. Valdimar Grímsson er í hópi markahæstu leik- manna i þýsku A-deUd- inni i handknattleik. Valdimar hefur skorað 134 mörk og er i 5.-6. sæti yfir markahæstu menn. Kóreumaðurinn Yoon hjá Gummersbach er marka- hæstur með 195 mörk, Daniel Stephan, Lemgo, kemur næstur með 151 mark og i þriöja sæti er Zoran Mikulic hjá Nettelstedt með 142 mörk. Dmitri Filippov er í 10. sæti með 109 mörk og Róbert Duranona er í 14. sæti meö 101 mark. -GH ur,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir. -vs Alþjóðlegt frjálsíþróttamót í Höllinni: Þórey og Vala mæta Szabo Þriðjudaginn 16. mars mun frjálsíþróttadeild ÍR standa fyrir alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Laugardalshöll. Mótið mun byggjast á stangarstökki kvenna og hástökki. Meðal keppenda verða Vala Fosadóttir og Þórey Edda Elísdóttir, en þær munu-mæta Zsuzsa Szabo frá Ungverjalandi, sem setti Evrópumet fyrir nokkm þegar hún stökk 4,51 m og Monique De Wilt frá Hollandi, sem nýverið stökk 4,20 m. í dag era Szabo, Vala og Þórey Edda í 2., 5. og 6. sæti heimslistans, en De Wilt í 19. sæti. Stúlkurnar munu mæta ferskar til leiks eftir HM i Jap- lan og stefnir í að þessi keppni verði ein sú mest spennandi sem fram hefur farið hér á landi í þessari grein. íslandsmeistarinn í hástökki, Einar Karl Hjartarson, mun glíma við tvo bestu stökkvara Norðurlanda í sin- um aldursflokki, norskan og sænsk- an. Einar Karl átti mjög góðar til- raunir við 2,20 metra á stórmóti ÍR í Ijanúar og það má því alveg eins bú- ast við því að hann nái því marki á Vala Flosadóttir. Þórey Edda. mótinu. -GH UEFA-BIKARINN Bologna-Lyon .........................3-0 1-0 Signori (5.), 2-0 Signori (49.), 3-0 Binotto (54.) Bordeaux-Parma .......................2-1 1-0 Micoud (40.), 2-0 WUtord (45.), 2-1 Crespo (85.) Altetico Madrid- AS Roma............. 2-1 1-0 Romero (13.), 2-0 Fresnedoso (46.), 2-1 Di Biagio (74.) Marseille-Celta Vigo .................2-1 1-0 Maurice (33.), 1-1 Mostovoi (64.), 2-1 Maurice (68.) Síöari leikirnir fara fram 16. mars. Meistaradeildin á Lengjunni 23. Manchester United - Inter 24. Manchester United - Inter (0-1) 2,95 4,10 1,50 25. Juventus - Olympiakos 1,30 3,50 5,15 26. Bayern M. - Kaiserslautern 1,45 3,10 4,25 27. Bayern M. - Kaiserslautern (0-1) 2,15 4,40 1,80 28. Real Madrid - Dynamo Kiev 1,50 3,00 4,00 Lengjan er tvöföld þessa vikuna, tvöföld ánægja, tvöföld gleði. 1X2.IS LENG PJirXO) -samt svo einföld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.