Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 1999 7 Fréttir Dómur Hæstaréttar vegna hestaslyss: Eitthvað að - segir formaður Félags hrossabænda „Mér finnst aö þegar það er orðið löglegt að keyra á þá sé eitthvað að. Hvað ef um hefði verið að ræöa mannveru, óvita sem sloppið hefði úr gæslu, hefði sökin þá verið talin bíistjórans?" sagði Kristinn Guðna- son, formaður Félags hrossabænda, við DV um nýfaOinn dóm Hæsta- réttar. Samkvæmt honum voru eig- endur tveggja hesta sem urðu fyrir bifreið á þjóðvegi 1 dæmdir tO að greiða eiganda bifreiðarinnar tæp- lega 900.000 krónur vegna skemmda sem urðu á bílnum við áreksturinn. Hestamir höfðu sloppið úr girð- ingu kvöldið fyrir slysið og birtust þeir skyndOega á veginum þannig að ökumanni gafst ekki svigrúm tO að komast hjá árekstri. Kristinn sagði að mál af þessu tagi ýttu á hestamenn. Með fram þjóðvegi 1 lægju tO dæmis reiðgötur og ógirt á milli. Þama væri heimOt að fara með rekstra. Ekki þyrfti mikið að bera út af tO þess að hest- ur stykki upp á veginn. Þá væri spumingin sú hver bæri ábyrgðina. „Mér sýnist þessi dómur svolítið öðravísi en verið hefur. Hann hlýt- ur að vera fordæmisgefandi.“ -JSS BwrV' | : y wwí m 1 r ■ - 4 V- Vetrarvertíð er nú í fullum gangi og sá tími að renna upp að þorskurinn hrygni á hefðbundum slóðum. Netabátar frá Þorlákshöfn hafa gert það gott að undanförnu og sá guli er gjarnan stútfullur af hrognum. Hér er kátur sjóari með hrogn sem augljóslega eru ekki úr neinni smáskepnu. DV-mynd Teitur Þórshöfn í Færeyjum. Þórshöfn á Langanesi. Tveir Rússar rugluöust á Þórshöfnum: Ætluðu til Færeyja - enduðu næstum á Langanesi Tveir Rússar sem æfluðu til Þórshafhar í Færeyjum í síöustu viku enduðu næstum því í Þórs- höfn á Langanesi vegna misskOn- ings. Rússamir vora að koma frá Noregi og höfðu verið ráðnir tO sjómennsku í Færeyjum. SAS-flug- félagið sá um flugbókanir fyrir þá í Noregi meö þessum afleiðingum. „Mennirnir komu hingað á mið- vikudag og virtust hinir rólegustu tO að byrja meö,“ sagði starfsfólk hjá Flugfélagi íslands á Akureyrar- flugvelli, aðspurt. „Það var ekki fyrr en þeir höfðu dvaliö hér um hríð í flugstöðvarbyggingunni að þeir fóra að ókyrrast.“ Rússamir fóra að benda og hrópa en enginn skOdi því þeir vora aðeins mæltir á rússnesku. Hófst leit að túlki og á meðan var breitt úr landakorti fyrir Rússana. Flugvallarstarfsmenn bentu á Þórshöfn á Langanesi en Rússam- ir á Þórshöfii í Færeyjum. Skýrð- ust línur þá verulega. Lán í óláni var að ófært var með flugi frá Akureyri tO Þórshafnar á Langanesi á miðvikudaginn þann- ig að Rússamir voru aldrei sendir aOa leiö. Fóra þeir tO Reykjavíkur með sömu vél og þeir höfðu komið og era að öflum likindum löngu komnir tO Þórshafnar í Færeyjum þegar þetta er lesið. -EIR if EVRO Borgartúni 22 5Ími 551 1414 WÓSG/lGNflH(jluw HÖFÐAHÖLLIN BÍLASALA Við vinnum fyrir þig Löggild bílasala • Opið mánudaga-laugardaga 10-19 • Sími 567 4840 • Fax 567 4851 1996 VW Golf Grand II, ek. 66 þús. km. áifelgur, spoiier. Verö 1.000.000. 1996 Hyundai Elantra stw., ek. 35 þús. km, ABS. spoiler, dráttarkr. Verö 1.200.000. 1992 MMC Pajero 3,0 V6, ek 180 þús. km. Góöur bíii. Verö 1.600.000. 1991 Nissa King cab 3,0 V6. < k ■ þús. k Ó ■ : fi lok á palii.Veí umg&yý' -■' vj góöur bíll. Verö 890.000. 1995/1993 Nissan Sunny stw, 4x4, ek. 92/94 þús. Verö 470.000/580.000. 1990/1991 MMC Lancer GLX, ek. 120/104 þús. km. Verö 470.000/580.000. 100% lán. Góðir bílar. 1992 Nissan Patroi 2,8 TD, ek. 170 þús. km, 33" dekk.lnnfiuítur af umboði. Verö 1.790.000. 1993 Cherokee Grand Laredo 4,0, ek. 78 þús. km. Toppbíli. Verö 2.290.000. 1996 Peugeot 406 TDi, v.k. 138 þús. krn, allt rafdr , fjarst. iæsmgar. Verö 1.290.000 Tilboð 1.050.000. 1986 Mercedes Benz 560 SEC, ailt rafrjr.. toppiúga. 5.2 véú v.< , Verö 1.750.000. 1991 Mercedes Benz 300D, ek. 199 þús. km, allt rafdr., ABS. Gullfallegur bíll. Verð 1.800.000. 1993 Geo Tracker „Suzuki Vitara“, stuttur, 3 d., ek. 98 þús. km. ssk., alfelgur. litað gler. Verö 950.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.