Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 1999 45 Síðasta föstuguð- þjónustan í kvöld verður síðasta föstuguðþjðn- ustan í Hallgríms- kirkju. Sigurbjörn Einarsson biskup hefur prédikað í öll skiptin og gerir það einnig i kvöld. Bemhard Wilkin- son leikur á þver- Sigurbjörn Ein- flautu við undirleik arsson biskup Douglas A. Brotchie og hópur úr Módettukómum leiðir al- mennan sálmasöng. James Joyce og Ódysseifur Á fundi í Norræna húsinu miðvikudags- kvöld kl. 21.15 flytur Robert Kellogg, ensku- prófessor við háskólann í Virginíu, erindi sem hann nefnir: „Leitin að fóður í Ódysseifi eftir James Joyce“. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er ölium opinn. Atvinna og fjölskyldulíf Á morgun kl. 13-17 gangast Jafnréttis- ráð og Karlanefnd fyrir málþingi á Grand Hótel undir yfirskriftinni „At- vinna og fjölskyldulíf - Vinir eða fjand- menn?“. Innlendir sérfræðingar munu fjaila um ýmsa þætti varðandi samspil atvinnu- og flölskyldulifs. Auk þeirra mun Ivan Thaulov fjalla um togstreituna varðandi tíma, álag og hlutverk. ITC deildin Melkorka Fundur verður í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundur- inn er öllum opinn. Heilbrigði og langlífi samkvæmt kínverskri læknisfræði íris Erlingsdóttir, jurta- og nál- arstunguþerapisti, og Dr. Michael Sax munu halda námskeið um grundvallarat- riði kínverskrar læknisfræði og hvernig beita má þeim í daglegu lífi til að öðlast langlífi og heilbrigði. Haldin verða 3 nám- skeið, dagana 25. mars, 30. mars og 6. apr- fl, frá kl. 19.00 til 22.00, að Sogavegi 69. Háskólafyrirlestur Fritz Loomeijer, hollenskur sagnfræð- ingur, heldur fyrirlestur í boði Rann- sóknarseturs í sjávarútvegssögu og Sjó- minjasafns íslands. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: „Iceland, too far away for the Dutch fishermen?" og verður fluttur kl. 16.00 í fyrirlestrasal Hafrannsókna- stofnunar, Skúlagötu 4. Borgarmálefni Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur boðar til félagsfundar um málefni höfuðborgar- innar í dag kl. 18 á Hverfisgötu 10, 2. hæð. Helgi Pétursson og Pétur Jónsson borgarfulltrúar kynna stöðu mála. Heimspekifyrirlestur Heimspekingurinn Nigel Dower held- ur fyrirlestur í stofu 101 í Lögbergi. Nefnir hann fyrirlesturinn The Nature and Scope of World Ethics og er hann öll- um opinn. Samkomur Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona Á morgun kl. 12 í' stofu 201 í Odda verður Auður Styrkárdóttir með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla islands. Fyrnrlesturinn nefh- ist Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona. John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á íslandi. Foreldrafélag geðsjúkra barna Stofnfundur foreldrafélags geðsjúkra barna verður haldinn í sal Bama- og unglingageðdeildar að Dalbraut 12 í kvöld kl. 20.30. Háskólafyrirlestur Helgi Tómasson, dósent í viðskipta- og hagfræðideild HÍ, flytur fyrirlestur í mál- stofu viöskipta- og hagfræðideildar um „Monitoring Trading Intensity of a Stock Market" í kennarastofu deildarinnar, á þriðju hæð í Odda, kl. 16.15. Ögranir framundan Klaus Naumann hershöfðingi heldur erindi á sameiginlegum fundi SVS og Varðbergs í Skála, Hótel Sögu, í hádeg- inu á morgun kl. 12. Mun hann fjalla um stöðu öryggismála í álfunni, stækkun NATO í austur og þróun mála í ríkjum fyrrum Jógóslavíu. Þjóðleikhúsið: Sjálfstætt fólk Ein viðamesta íslenska leikrit síðari ára, Sjálfstætt fólk, gert eftir skáldsögu Halldórs Laxness var frumsýnt um síðustu helgi. Um er að ræða nýja leikgerð af þessari merku skáldsögu. Leikgerðin er eft- ir Kjartan Ragnarsson og Sigríði Margréti Guðmundsdóttur, höfunda rómaðrar leikgerðar að Grandavegi 7 eftir Vigdísi Grimsdóttur, sem sýnd var við miklar vinsældir á liðnu leikári. Sjálfstætt fólk er í tveimur hlutum, tvær sjálfstæðar sýningar. Sami leikhópurinn tekur þátt í báðum sýningunum en skipt- ast á hlutverkum. Slíkt hefur ekki áður verið gert með þessu sniði í ís- lensku leikhúsi. Leikhús Leikarar eru Ingvar E. Sigurðs- son, Amar Jónsson, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdótt- ir, Valdimar Örn Flygenring, Edda Amljótsdóttir, Herdís Þorvaldsdótt- ir, Baldur Trausti Hreinsson, Berg- ur Þór Ingólfsson, Gunnar Eyjólfs- son, Kristbjörg Kjeld, Magnús Ragn- arsson, Stefán Jónsson, Þór H. Tul- inius og Randver Þorláksson. Atli Heimir Sveinsson semur tón- list við sýninguna og þrír hljóðfæra- leikarar taka þátt í henni, þeir Guðni Franzson, Tatu Kantomaa og Þórður Högnason. Höfundur leik- myndar er Axel Hallkell. Höfundur búninga Þórann Elísabet Sveinsdótt- ir. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. í kvöld verður fyrri hlutinn, Bjart- ur, sýndur í Þjóðleikhúsinu. Næsta sýning á seinni hlutanum Ástu Sól- lÚju verður á sunnudagskvöld Veðríð í dag Víða létt- skýjað Skammt norðvestur af Skotlandi er 984 mb lægð sem þokast austur. 1034 mb hæð er yfir Grænlandi. í dag verður norðan- og norðaust- anátt, stinningskaldi eða allhvasst á Vestfjörðum og við Breiðafjörð en annars hægari. É1 norðan til og á Austfjörðum en víða léttskýjað á Suðurlandi. Minnkandi norðanátt um allt land í nótt. Hiti 0 til 3 stig við suðurströndina yfir daginn en annars frost, 0 til 6 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustankaldi og léttskýjað í dag. Norðankaldi og skýjað með köflum í nótt. Frost 0 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.54 Sólarupprás á morgun: 7.12 Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.15 Árdegisflóð á morgun: 0.15 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -2 Bergsstaöir skýjaö -3 Bolungarvík snjóél -3 Egilsstaöir -2 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -2 Keflavíkurflv. léttskýjaö -2 Raufarhöfn skýjaö -1 Reykjavík léttskýjaö -4 Stórhöföi léttskýjaö -0 Bergen snjókoma 0 Helsinki þoka -A Kaupmhöfn skýjað -1 Ósló léttskýjaö -5 Stokkhólmur -4 Þórshöfn rigning 2 Þrándheimur þokuruöningur -4 Algarve leiftur 15 Amsterdam þokumóöa 8 Barcelona þokumóöa 7 Berlín hálfskýjaö 1 Chicago heiöskírt 5 Dublin rigning 8 Halifax skýjaó 1 Frankfurt skýjaö 8 Glasgow rigning 8 Hamborg súld 3 Jan Mayen skafrenningur -2 London alskýjaö 9 Lúxemborg þokumóöa 6 Mallorca hálfskýjaö 6 Montreal heiöskírt -0 Narssarssuaq heiöskírt -10 New York hálfskýjaö 7 Orlando heiöskírt 16 París skýjaö 8 Róm heiöskírt 2 Vín léttskýjaö 6 Washington rigning 7 Winnipeg heiöskírt -5 Víða hálka á þjóðvegum Yfirleitt er góð vetrarfærð á þjóðvegum landsins, en víða er þó hálka og hálkublettir. Skafrenningur og éljagangur er sums staðar á heiðum og því færð Færð á vegum fljót að spillast. Ættu þeir sem leggja á heiðar að fylgjast með veðurspám og hafa bíla sína vel út- búna. Ástand vega ^►Skafrenningur m Steinkast o Háika C^) Ófært 0 Vegavinna-aftgát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært © Fært fjallabílum Sonur Erlu og Árna Litli drengurinn sem hér er í öraggum höndum fóður síns Barn dagsins fæddist 9. febrúar síðastliðinn. Við fæðingu var hann 16 merkur og 55 sentímetrar. Foreldrar hans era Erla Sigurðardóttir og Ámi Pétur Reynisson. Lífið er dásamlegt Það er óhætt að segja að ítalski gamanleikarinn Roberto Benigni hafi sigrað heiminn með kvik- mynd sinni Lífiö er dásamlegt (La vita é bella), sem Regnboginn sýn- ir í dag. Nú síðast féllu honum i hendur hin eftirsóttu óskarsverð- laun sem besti leikarinn. Lifið er dásamlegt gerist á Ítalíu þegar Mussolini hefur hafist til valda. Fjallar hún um hinn seinheppna Guido (Roberto Benigni), sem verð- ur ástfanginn af Dora sem stendur honum talsvert ofar í virðingarstiganum. ’///////// Kvikmyndir Þótt hún sé trúlofuð foringja í her Mussol- inis ná þau saman og giftast og eignast lítinn dreng. Það eru blik- ur á lofti og þar sem Guido er gyð- ingur verður hann fyrir aökasti og kemur að því að fjölskyldan er flutt I útrýmingarbúðir nasista. Til að halda vemdarhendi yfir syni sínum lætur Guido sem þeir taki þátt í leikþætti. Nýjar myndir i kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Patch Adams Saga-Bíó: Pöddulíf Bíóborgin: The lce Storm Háskólabíó: Hilary and Jackie Háskólabló: Star Trek: Insurrection Kringlubíó: Mighty Joe Young Laugarásbíó: Very Bad Things Regnboginn: Life is Beautiful Stjörnubíó: Divorcing Jack Lifiö í útrýmingarbúöum nasista er þungur undirtónn La vita é bella. % Krossgátan Ti 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 Lárétt: 1 svipað, 8 blunda, 9 hlust, 10 dvöl, 11 fótabúnað, 13 pipa, 14 við- burður, 16 veiki, 18 hress, 20 fugl, 21 tröll, 23 sól, 24 féll. Lóðrétt: 1 möndull, 2 tré, 3 fisk, 4 fínlegar, 5 gröf, 6 blöð, 7 blöskra, 10 mildar, 12 keyrði, 15 heilsulaus, 17 hjálp, 19 egg, 22 dreifa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tjöm, 6 bæ, 8 ráða, 9 orð, 10 él, 11 lutu, 12 skipaði, 13 asnar, 15 læ, 17 mág, 19 unað, 21 tróð, 22 ári. Lóðrétt: 1 tré, 2 jálks, 3 öðling, 4 raup, 5 notar, 6 bruðlar, 7 æðri, 12 samt, 14 auð, 16 æði, 18 ár, 20 ná. *- Gengið Almennt gengi LÍ 24.03.1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqengi Oollar 71,740 72,100 69,930 Pund 117,440 118,040 115,370 Kan. dollar 47,520 47,810 46,010 Dönsk kr. 10,5310 10,5890 10,7660 Norsk kr 9,2560 9,3070 9,3690 Sænsk kr. 8,7370 8,7850 9,0120 Fi. mark 13,1650 13,2440 13,4680 Fra. franki 11,9330 12,0050 12,2080 Belg. franki 1,9404 1,9521 1,9850 Sviss. franki 49,2000 49,4700 49,6400 Holl. gyllini 35,5200 35,7300 36,3400 Þýskt mark 40,0200 40,2600 40,9500 ít. lira 0,040430 0,04067 0,041360 Aust. sch. 5,6890 5,7230 5,8190 Port. escudo 0,3904 0,3928 0,3994 Spá. peseti 0,4705 0,4733 0,4813 Jap. yen 0,609700 0,61330 0,605200 írskt pund 99,390 99,990 101,670 SDR 98,190000 98,78000 97,480000 ECU 78,2800 78,7500 80,0800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.