Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 1999 Spurningin Hvernig er góður vinur? (Spurt á Suðurnesjum) Sóley Gunnarsdóttir nemi: Góöur vinur þarf aö vera traustur og ég á fullt af slíkum vinum. Gunnar Gunnarsson nemi: Núm- er eitt þarf hann aö vera heiðarleg- ur og þú þarft að geta treyst honum fullkomlega. Síðan sakar ekki að hann sé skemmtilegur. Sylvía Guðmundsdóttir nemi: Það þarf að vera gott að tala við hann og hægt að treysta honum. Kolbrún Skagfjörð nemi: Hann þarf aö vera heiðarlegur, skemmti- legur og gott að tala við hann og ég á einn slíkan. Axel Fannar Sigursteinsson nemi: Góður vinur er til staðar hvenær sem er og á hvaða tima sem er. Svo þarf hann alltaf að vera í góðu skapi. Bergþór Jónasson nemi: Hann bölvar ekki þegar ég hringi í hann á nóttunni. Hann á mikla peninga og leyflr mér að halda á fjarstýring- unni á sjónvarpinu. Lesendur i>v Flugleiðir gerast leigufyrirtæki Hluthafar mæta til aðalfunda, gapandi af undrun yfir því að ekki skuli vera stöðugur hagnaður hjá fyrirtækinu með öll þessi kaup-leiguumsvif. Frá að- alfundi Flugleiða hf. sl. fimmtudag. Hrafn skrifar: Maður verður alltaf meira og meira undrandi með hverri yfirlýs- ingu sem kemur frá hinu sölu- og leiguglaða flugfélagi Flugleiðum. Ef fýrirtækið er ekki að selja flugvélar, og einkum fyrir aðalfundi sina, er það að leigja flugvélar. Jafnvel þær flugvélar sem fyrirtækið er að selja í það og það skiptið. Flugleiðir hafa nú selt síðustu Boeing 737-400 vél sína og leigja hana samstundis til sín aftur til 3 ára! Hótelin sín selja Flugleiðir og taka þau svo á leigu, eða þannig... Enginn veit lengur hvaða eignir Flugleiðir eiga og hvaða eignir þeir leigja eða endurleigja. Allra sist hluthafar sem mæta tU aðalfunda gapandi af undrun yfir því að ekki skuli vera stöðugur hagnaður hjá fyrirtækinu með öU þessi kaup- leiguumsvif. Enginn peningur kem- ur hins vegar í kassann fyrr en búið er að selja eitt eða annað úr búinu. Félagið vUl geta vaxið eða dregið saman eftir þvi sem þörf er á - seg- ir í fréttatilkynningu Flugleiða. Starfsemin virðist byggjast á eins konar harmónikuleik, þar sem báknið er dregið eða þanið eftir þvi hve hraður takturinn er í leigudans- Hörður Þ. Ásbjörnsson skrifar: Nú hef ég enn einu sinni verið festur upp á kross Þjóðkirkju og það meira að segja með fjórum háæru- verðuginn herradómum! - Ég stend þvi ekki aldeUis einn nú, heldur væntanlega með Jesú Kristi, og það 2 daga í röð sem fréttamatur. Það vantaði bara að láta mig hanga þar þriðja daginn í röð. Sá er þó munur- inn á mér og Kristi að hann var að- eins festur upp á krossinn einu sinni og tekinn fljótt niður aftur. Já, uppreisnarmaður og/eða písl- arvottur í stríði gegn heUögum guðs- herrum og íslenskum faríseum. Já, uppgjafaprestur, gott ef ekki bæði sviptur kjóli og kaUi, allt á ábyrgð fjögurra af krossburða íslandsbisk- upa. Já, uppgjafaklerkur, útmálaður og þjakaður eftir að hafa þolað 20 ára söguburð, og nú festur upp á kross- Jóhann Sigurðsson skrifar: Það vefst áreiðanlega ekki fyrir neinum hve heitt er orðið í kolun- um í ríkjum fyrrverandi Júgóslaviu (nú síðast í Kosovo) þar sem Serbar fara úr einu héraðinu í annað og skilja eftir sig sviðna jörð á flestum sviðum. Þetta framferði Serbanna, undir forsæti MUosovics, sem virð- ist vera einn slóttugasti stjórnmála- maður á okkar öld og þar með hættulegasti, er að setja önnur Evr- ópulönd á annan endann. Þótt NATO, með Bandaríkjamenn í far- .arbroddi hóti loftárásum á liðs- menn Serba og hernaðarmannvirki þeirra er ekki þar með sagt að það nægi tU að lægja rostann í MUosovic. Jafnvel ekki heldur þótt sent verði fótgöngulið úr herdeUd inum. Næstu árin kemur svo inn ný flugvél á hverju ári og þá má skipta út leiguvélunum. Þetta kaUa Flug- leiðir „yfirgöngutímabil" sveigjan- leikans. Já, það er óbærUegur léttleiki yfir tUveru Flugleiða þessi misser- in. Óskandi er að nú fari að birta yfir lendingarstöðum Flugleiða svo um fjölmiðli nútímans. - Þarna hlýt- ur að vera að gerast eitthvert af- brigðUegt þjóðkirkjulegt drama, æsifféttaefni, sem á heima á forsíðu. Þótt þessi 21 árs krossburður upp- gjafaprestsins hafi komið fjölmiðlin- um í opna skjöldu, þurfti hann ekki að koma flatt upp á æðstuprestana fremur en í tíð Jesú frá Nazaret. Hvers vegna ætti þá að vera þörf að kvarta þótt fyrirhugað réttarhald sé gert opinbert? Eða lenti sjálfur Jesú Kristur ekki í því að vera leiddur fyrir dóm eftir að hafa prédikað guðsríki í um það bil 30 ár? í grein í DV fóstudaginn 19. mars sl. segir: „og eru umsóknimar aUt frá því að vera skrautritaðar tU skammstafana aftan á bíómiða". - Það er greinUegt, að blaðamaður fer oft í bíó, en það geri ég hins vegar aldrei. I fyrirsögn tUvitnaðrar greinar segir: „Hefur sótt um öll NATO tU aö koma á friði í Kosovo og verja þar menn og mannvirki. Nú liggur nefnUega sú staðreynd á borðinu að Bandaríkjamenn eru ekk- ert einhuga um að senda sína drengi eða fyrirvinnur þótt í herskyldu séu tU vígvalla í Evrópu í þriðja sinn á öldinni. Lái þeim hver sem vUl. Fari svo að Bandaríkjamenn neiti að senda liðsmenn sína í hernað í Evrópu er Evrópa komin í stórkost- lega hættu. AUir vita að án liðstyrks Banda- að þær geti lent skammlaust, a.m.k. í Frankfurt og París þar sem vonast er tU að farþegar hópist saman tU að ná vél tU íslands og Ameríku. Það er að segja þegar Parísarflugið hefst. En brotthvarf Flugleiða frá Lúxemborg ætlar að draga óþægi- legan dilk á eftir sér á jsessum stöð- um. - Hvað næst, Flugleiðir? brauð.“ - Þetta er nú of í lagt því dregið hefur verulega úr færibanda- umsóknum á þessum áratug, enda æðstuprestamir fyrir ævalöngu búnir að pína úr mér kosninga- kjálfta á lúterska vísu. í nútímanum hefur það líka for- gang að fjölga hinu kyninu í presta- stétt, svo óhjákvæmUegt hefur reynst að setja rígmiðaldra upp- gjafakarlklerk i úreldingu og merkja þá kirfilega sem svarta, ljóta andarunga. Eftirmáli: Viðkunnanlegra hefði verið af hálfu dagblaðsins að birta svona stórfrétt í viðtali við persón- una sjálfa, í stað þess að beita spuna í heimUdaeyður. Það hefur gerst fyrr í DV, sbr. viðtal við sr. Gylfa Jónsson fyrir fáum árum. Á slíku gef ég ekki kost að svo stöddu því tU þess kynni að þurfa ræðu á við vamarræðu Sókratesar. ríkjanna er herafli í Evrópu gagns- lítUl eða gagnslaus. Evrópa gæti því lent í því á allra næstu dögum að þurfa að horfast í augu við stríðshættu, a.m.k. á Balkanskaga öUum, sem hefði veru- leg áhrif í nágrannaríkjunum, Grikklandi og Ítalíu. Serbar munu einskis svífast og kæra sig koUótta um afstöðu annarra Evrópubúa. Spennan er því mikU í Evrópu þótt við íslendingar tökum ekki átökin á Balkanskaga alvarlega. Ellert í stjórn- málin Herbert skrifar: Ég og margir aðrir hafa verið að vonast tU að fá einhverja ferska vinda inn í stjómmálin hér, sem manni finnst vera að fara haUoka fyrir ýmsum öðrum málum og uppákomum í þjóðfé- laginu, EUert B. Schram, fyrrv. riststjóri hjá DV og fyrrv. þing- maður, hefúr verið orðaður við endurkomu í pólitíkina og þá sem frambjóðandi á einum þeirra lista sem eru í burðarliðnum og þá vegna undangenginnar umræðu um kvótamálin. Ég er viss um að margir myndu fagna endurkomu EUerts í stjómmálin. Hann er aUs ekki gleymdur og stór hópur myndi beinlínis kjósa þann lista sem hann væri í framboði fyrir. Kratísk öfund? Ólafur Gunnarsson hringdi: í morgun (mánud. 22. mars) hlustaði ég á morgunútvarp Rás- ar 2, þar tala iðulega einhverjir sem senda inn pistla á vegum RÚV frá hinum og þessum lönd- um og láta ljós sitt skína. Algjör óþarfi að vísu þar sem maður heyrir, les og sér það fréttnæm- asta frá þessum löndum þar sem gistivinir RÚV búa eða starfa. En þennan morgun var pistlahöfund- ur RÚV, Ingólfur Margeirsson, sem gerði slíkt grín að Bretum og fögnuði þeirra vegna hnattflugs loftbelgsins þar sem breskur mað- ur var innanborðs að mér stóð ekki á sama. Mér fannst þama koma sending með eins konar „kratískri öfund“. Þama fer þó maður sem þiggur dvöl í Bret- landi. Við yrðum alls ekki glöð ef einhver sendi svipaðan pistil héð- an og skopaðist að, segjum fógn- uði okkar yfir Völu Flosa, Björk eða annarri skærri stjömu sem okkur þykir mikið til koma. Er það? Furðufrétt um barn í nauð Sólveig Jónsdóttir skrifar. Yfir forsíðumynd í DV mánud. 22. þ.m. er visað á frétt á bls. 2 þar sem greint er frá atviki þar sem kona bjargar bami úr dái. For- eldrar þess höfðu farið út frá baminu sofandi í tvo tíma að sögn og ætluöu síðan að vera áfram og fara í heimsókn til kunningja (hver veit hvað lengi!). En móðirin segist hafa fundið á sér að ekki væri allt með felldu heima og fór því heim. Barnið vaknaði stuttu síðar, fór að gráta, stífnaði upp og hætti að anda. í miklu irafári var hlaupið með bamið í nálæga íbúö þar sem kona blés lífi í bamið og beitti hjartahnoði jafnframt. Mér finnst þetta allt vera hið furðulegasta mál, ekki síst þar sem foreldrar eins smábams hyggjast skilja það eftir sofandi klukkutímum sam- an. Hér sýnist þurfa frekari rann- sókn við eftir þessa óvenjulegu og furðulegu frétt. Nýtt andlit fyrir Sigbjörn Kjósandi hringdi: Ég vil mótmæla harðlega að Svanfríður Jónasdóttir taki 1. sæti á lista Samfylkingar hér í kjördæminu (Norðurlandi eystra) í stað Sigbjörns Gunnarssonar sem hlaut löglega kosningu í það sæti. Úr því Sigbjöm hefur fús- lega gefið eftir sitt sæti á að sjálf- sögðu að kjósa aftur eða skipa með hlutkesti nýja persónu í 1. sætið. Nýtt andlit hlýtur að verða þarna en ekki þeir sem deilt hafa um þetta efsta sæti, út því sá sem það hlaut dregur sig til baka. Það er ekki það sama að draga sig til baka eftir miklar deilur um sætið eða hvort viðkomandi fer úr því af óviðráðanlegum orsökum, t.d. veikindum. Héðan af verður ekki sátt um þennan framboðslista nema kjósendur fái að raöa upp að nýju. Uppgjafaklerkar í úreldingu inn hjá stórkirkjunni í áhrifamikl- Serbar og aðrir Evrópubúar „Allir vita að án liðstyrks Bandaríkjanna er herafli i Evrópu gagnsiítill eða gagnslaus, segir bréfritari m.a.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.