Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. MARS 1999 43 Andlát Anna Sveinsdóttir, Hraunbraut 30, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur mánudaginn 22. mars. Þorleifur Einarsson prófessor, lést í Þýskalandi mánudaginn 22. mars. Iðunn E.S. Geirdal, Engihjalla 19, Kópavogi, lést á kvennadeild Land- spítalans mánudaginn 22. mars. Jón H. Jóhannsson, Skagfirðinga- braut 43, Sauðárkróki, andaðist á Sjúkrahsúi Skagfirðinga fimmtu- daginn 18. mars. Hann verður jarð- sunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 27. mars kl. 11.00. Kristín Jónsdóttir, Kleppsvegi 128, Reykjavík, andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 11. mars sl. Jarðar- forin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðrún Hjartardóttir, Skaftahlíð 6, lést mánudaginn 22. mars. Jarðarfarir Aðalsteinn Bragi Agnarsson, Hæðargarði 33, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fóstudaginn 26. mars kl. 15.00. Óskar Levy, Ósum, Vatnsnesi, lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga mánudaginn 15. mars. Útför hans fer fram frá Vesturhópshólakirkju í dag, miðvikudaginn 24. mars kl. 14.00. Jarðsett verður i heimagraf- reit að Ósum. Rútuferð verður frá Hvammstanga kl. 13.00. Geirmundur Jónsson, fyrrverandi bankastjóri, Hólmagrund 24, Sauð- árkróki, verður jarðsunginn frá Sauöárkrókskirkju laugardaginn 27. mars kl. 14.00. Sigríður Steinunn Jóhannesdótt- ir, verður jarðsungin frá Akureyr- arkirkju föstudaginn 26. mars kl. 13.30. Daníel Pálmason, Gnúpufelli, Eyjaíjarðarsveit, er lést föstudaginn 19. mars, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 29. mars kl. 13.30. Abdeslam Bouazza frá Marokkó, Hávallagötu 17, andaðist á krabba- meinsdeild Landspítalans miðviku- daginn 17. mars. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu á morgun, fimmtudaginn 25. mars, kl. 13.30. Vilmar Magnússon frá Bolungar- vík, lést á Kópavogshæli mið- vikudginn 17. mars. Jarðarförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtu- daginn 25. mars kl. 13.30. Adamson s IJrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman ■f'V O W W fyrir SO 24. mars W A 0 M árum 1949 Ætla að hagnast á togaraverkfallinu Tveir færeyskir togarar lögöu fyrir nokkru siþan af staö frá Færeyjum til ísfiskveiöa á Islandsmiðum. Segir svo í blaöinu „14 september", sem gefiö er út í Pórshöfn: Slökkvilið - lögregla Neyðamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjan Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og Sabiireið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögregian 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfia: Lágmúla 5. Opið alla daga frá ki. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fnnmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga ki. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, £imtd.-fóstd. 9-1830 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kL 9-1830, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingóifsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu: Opið laugartL kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugaidaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kL 9-1830 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lytjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kL 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekiö Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fnnmtd. kl. 9-1830, fóstd. kL 9-1930 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-1830, fóstd. ki. 9-1930 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kL 9_18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- Qarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opiðld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frákL 10-12 og 16-1830. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um vörsluna til kL 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðing- ur á bakvakt UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeiisugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 4212299, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, „Tii íslands. - Vitin og Tórfinnur liggja her í Havn klárir at fara til ísfisk undir Islandi. Har er trolaraverkfall og tí „gott pláss“.“ Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, Iaugd. og helgi- d. kL 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kL 17-08 virka daga, alian sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kL 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, FossvogL simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kL 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kL 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fiá kL 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eflir samkomuiagi. Bama- deild fiá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreidra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartímL Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-1930 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartímL Hvitabandið: Frjáls heimsóknartíml Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi fiá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-1930. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkraliús Akraness: KL 15.30-16 og 19-1930. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað fiá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomuL UppL í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað fiá 1. september til 31. maL Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pptað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fast í síma 5771111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kL 13-16. Aðalsaín, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kL 13-16. Grandasafii, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólinaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kL 11-19, þriðjd-miðvd. kL 11-17, fnntd. kl. 15-19, fóstd. kL 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kL 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kL 13-16. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kL 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. fiá 13.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Bros dagsins löunn Angela Andrésdóttir fer iöulega meö hundinn sinn Eros i vinnuna og segir hann hrifinn af öllu glingrinu í versluninni. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alladaga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonan Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst í jan.-maí, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kL 1330-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir i kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Samviskan er æðasláttur skyn- seminnar. Samuel Coleridge. Bókasafh: mánd. - laugd. kL 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafifist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, HafharfirðL Opið laugd. og sunnud. fiá 1. okt til 31. mai frá kL 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fáx 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kL 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kL 14-16 til 14. maL Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesL Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafiiið Akureyri: Daisbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selljam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjöröur, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanin Reykjav. og Kópav., sími % 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafnaríj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga fiá kL 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningmn um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa —t aðstoð borgarstofnana. STJORKUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 25. mars. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þetta verður einstakur dagur á margan hátt Þú hittir fleiri en einn gamlan kunningja á fömum vegi og þið hafið um heilmikið aö spjalla. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Nú er að heíjast nýtt tímabil á einhvem hátt. Þú tekur þátt í ein- hverju nýju verkefni á vinnustað eða byijar jafnvel í heilsurækt- arátaki. Hrúturinn (21. mars - 19. aprll): Bjartsýni rikir i kringum þig, mun meiri en gert hefur undanfar- iö. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Happatölur þínar em 4, 8 og 12. Nautið (20. april - 20. mai): Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Athugaðu vel alla málavexti áður en þú byijar á einhveiju sem sýnist færa skjótfenginn gróða. Tvíburamir (21. maí - 21. júni): Kunningjar hittast og gera sér glaðan dag. Ekki er ólíklegt aö um sé að ræöa nemendamót hjá einhveijum og þarfnast það heilmik- illar skipulagningar. Krabbinn (22. jUni - 22. jUll): Gerðu þér far um að vanda orð þín og eins ef þú lætur eitthvaö fiá þér fara í rituðu máli. Þaö verður virkilega tekið mark á því sem þú hefur fram að færa. Ljónið (23. jUli - 22. ágUst): Þér finnst tími tfi kominn að breyta til í félagslífinu og gerðir kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöldið verður spennandi. Meyjan (23. ágUst - 22. scpt.): Slest gæti upp á vinskapinn hjá ástvinum en það jafnar sig ef vilji er til þess hjá báðum aðilum. Þú veröur fyrir fiárhagslegu happi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ekki er ólíklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni og fyllist áhuga á nýjum verkefhum sem virka eins og vítamínsprauta á þig- Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Heimilislífið á hug þinn allan. í mörg horn er að líta á heimilinu og sennilegt er að eitthvað hafi setið par á hakanum hjá þér und- anfarið. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Ekki taka nærri þér þó að einhver sé með rellu i þinn garð. Það er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur þínar eru 8, 32 og 34. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Einhver biður þig um peningalán en þú ert ekki viss um aö hann muni borga þér aftur. Þú vilt gera alít til að halda friöinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.