Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1999, Page 26
42 MIÐVKUDAGUR 24. MARS 1999 Afmæli Guðmundur Elíasson Guðmundur Elíasson rekstrar- stjóri, Pétursey, Mýrdal, er fimm- tugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Pétursey og ólst þar upp. Hann var bóndi í Pét- ursey í félagi við bróður sinn á ár- unum 1972-86, verkstjóri hjá Ágæti sf. í Reykjavík 1987 og hefur verið rekstrarstjóri í Víkurskála í Vík og fyrir Hótel Vík i Mýrdal frá 1988. Guðmundur sat í stjórn ung- '• mennafélagsins Dyrhólaeyjar og Ungmennasambands Vestur-Skaft- fellinga í nokkur ár, sat í hrepps- nefhd Dyrahólahrepps 1978-83 og síðan í hreppsnefnd Mýrdalshrepps frá 1986, þar af oddviti 1990-98 er hann gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í hreppsnefnd. Hann hefur auk þess setið í ýmsum nefndum og ráðum á veg- um Mýrdalshrepps. Guðmundur er félagi í Lionskúbbnum Suðra frá 1979. Hann var formaður framsóknarfélags Vestur- Skaftfellinga 1986-95, sit- ur í stjóm kjördæmis- sambands framsóknar- manna á Suðurlandi frá 1979 og í miðstjóm Fram- sóknarflokksins 1994-98. Guðmundur hefúr mikinn áhuga á lífrænni ræktun en hann hefur setið í stjóm Áforms, átaksverkefh- is um vistvæna og líf- ræna ræktun. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 14.6. 1975 Guðrúnu Brynju Guðjónsdóttur, f. 14.6. 1955, starfsmanni í Víkurskála. Hún er dóttir Guðjóns Þ. Þorsteinsson- ar, fyrrv. verkstjóra Vegagerðar ríkisins í Vík í Mýrdal, og Hrannar Brandsdóttur, fyrrv. starfsmanns Islandspósts í Vík. Böm Guðmundar og Guðrúnar era Sigurður Elias Guðmundsson, f. Guðmundur Elíasson. 29.11. 1975, nemi; Guðjón Þorsteinn Guðmundsson, f. 14.4. 1981; Jóhann- es Hrannar, f. 2.7. 1982, nemi. Bróðir Guðmundar er Bergur Elí- asson, f. 27.3.1953, bóndi í Pétursey. Foreldrar Guðmundar voru Sig- urður Elías Guðmundsson, f. 28.2. 1900, d. 1972, bóndi í Pétursey, og k.h., Berþóra Guðmundsdóttir, f. 28.3.1912, d. 1998, húsfreyja i Péturs- ey. Guðmundur og fjölskylda hans taka á móti gestrnn i veitingasaln- um Ströndinni í Víkurskála, laug- ard. 27.3. frá kl. 20.00-23.00. Björg Elsa Sigfúsdóttir Björg Elsa Sigfúsdóttir nemi, Smárahlíð 22 F, Akureyri, er fertug í dag. Starfsferill # Björg Elsa fæddist i Keflavík og ólst þar upp. Hún flutti til Akureyr- ar 1983 og hefur átt þar heima síð- an. Björg Elsa stundaði nám við öld- ungadeild VMA og lauk þaðan stúd- entsprófi 1996. Hún hóf síðan nám við Samvinnuháskólann að Bifröst en þaðan lýkur hún BS-prófi í rekstrarfræði í vor. Björg Elsa hefur starfað við Skattstofu Norðurlandskjördæmis eystra frá 1984. Fyrstu árin starfaði hún við almennt skattaeftirlit en frá 1989 hefur hún verið deildarstjóri staðgreiðsludeildar auk þess sem hún hefur starfað þar í fríum frá náminu á Bifröst. Björg Elsa hefur tekið virkan þátt í félagsstarfi, m.a. í nefhdum á veg- um SFR, starfsmannafélags skatt- stofunnar, átti sæti í skólastjóm VMA, var formaður öldungadeildar- nema í VMA og gjaldkeri í útskrift- arfélagi Samvinnuháskólans að Bif- röst. Fjölskylda Synir Bjargar Elsu era Magnús Bjargarson, f. 20.6.1975, nemi í pípu- lögnum á Akureyri; Sig- fús Bjargarson, f. 20.6. 1975, verkamaður á Akur- eyri, en sonur hans er Ágúst Freyr Sigfússon, f. 4.7. 1995. Systkini Bjargar Elsu era Valgerður Sigfúsdótt- ir, f. 29.3. 1954, skrifstofu- maður á Akureyri, gift Guðmundi Karlssyni og eiga þau fjögur böm; Sig- urbjörg Ingunn Sigfús- dóttir, f. 28.7. 1955, sjúkra- liði í Keflavík, gift Birgi Halldóri Pálmasyni og eiga þau tvö böm; Jóhannes Sigfússon, f. 3.5. 1963, varðstjóri á Akureyri, kvænt- ur Lára Ágústu Ólafs- dóttur og eiga þau tvö böm. Foreldrar Bjargar Elsu era Sigfús Jóhannesson, f. 1.9. 1924, múrari í Keflavík, og Erla Hulda Ámadóttir, f. 14.6. 1934, húsmóðir. Ætt Sigfús er sonur Jóhann- esar Sigfússonar og Val- gerðar Amoddsdóttur. Erla Hulda er dóttir Áma Þorvaldssonar og Sigurbjargar Hálf- dáncU'dóttur. Kristín Jóna Þórarinsdóttir Kristin Jóna Þórarins- dóttir, aðstoðarmaður stuðningsfulltrúa í Hvestu, Fjarðarstræti 6, ísafirði, er fertug í dag. Starfsferill Kristín fæddist i Bol- ungarvík og ólst þar upp. Hún gekk í Bamaskóla Bolungarvíkur og sfrrnd- aði síðan fiskvinnslu í ís- Kristín J. Þórarinsd. húsfélagi Bolungarvíkur. Kristín flutti til ísaljarð- ar 1989 og hefur átt þar heima síðan. Hún starf- aði í íshúsfélagi ísfirð- inga til 1994 en hefur síð- an þá verið aðstoðarmað- ur stuðningsfulltrúa í Hvestu. Fjölskylda Samhýlismaður Kristínar Jónu er Gunnlaugur Ingi Ingimars- son, f. 19.10. 1965, starfsmaður í Samkaupum á ísafirði. Systkini Kristínar Jónu eru Sig- ríður Pálína Þórarinsdóttir, f. 14.7. 1951, sem starfar við heimilishjálp fyrir aldraðra, búsett á Þingeyri; Halldóra Jóhanna, f. 24.4. 1953, starfsmaður við leikskóla, búsett á Bolungarvík; Hjalti Einar Þórarins- son, f. 6.12. 1954, verkamaður, bú- settiu- á ísafirði; Guðmundur Björg- vin Þórarinsson, f. 4.7. 1956, starfs- Andlát maður hjá Katli, búsettur á Bolung- arvík; Sigurgeir Steinar Þórarins- son, f. 21.11. 1963, sjómaður, búsett- ur í Bolungarvík. Foreldrar Kristínar Jónu era Þór- arinn Leifur Ámason, f. 16.11. 1910, lengst af sjómaður í Bolungarvík, nú búsettur í Skýlinu, sjúkra- og dvalarheimilinu í Bolungarvík, og k.h., Jórann Guðmundsdóttir, f. 18.12. 1922, húsmóðir og fyrrv. verkakona i Bolungarvík. Tryggvi Ólafsson Tryggvi Ólafsson, fyrrv. forstjóri Lýsis hf., Grandavegi 47, Reykjavík,, lést á Landspítalanum þann 14.3. sl. Útfor hans fór fram frá Dómkirkjunni í gær. Starfsferill Tryggvi fæddist í Litla-Skarði í Stafholtstungum í Mýrasýslu. Hann missti ungur fóður sinn og flutti þá með móður sinni i Borgames þar sem hann ólst upp fram að fermingu. Þá flutti hann til Reykjavíkur, stundaði nám við VÍ og lauk þaðan prófum 1918. Tryggvi starfaði hjá Jóni Þorláks- syni verkfræðingi og hjá Geir Zoega vegamálastjóra 1918-24. Tryggvi stofnaði og starfrækti kola- verksmiðju í Hafnarfirði 1925-28, rak kolaverslun og togaraútgerð i Reykja- vík í félagi við Þórð, bróður sinn, og aðra, 1928-52 en þeir gerðu þá m.a. út togarana Barðann, Fylki og Belgaum. Tryggvi stofnaði, ásamt Þórði, bróður sínum hlutafélagið Lýsi í Reykjavík 1938. Þeir reistu verk- smiðju til lýsisbræðslu og vinnslu og hófú útflutning á meðalalýsi. Tryggvi var svo forstjóri Lýsis hf. fram á ní- unda áratuginn. Auk þess var Tryggvi meðeigandi og meðstjómandi ýmissa atvinnufyr- irtækja á sviði fiskvinnslu, útgerðar og verslunar. Fjölskylda Tryggvi kvæntist 13.11. 1926 Guð- rúnu Magnúsdóttur, f. 28.2. 1904, hús- móðir. Foreldrar hennar voru Magn- ús Sæmundsson, f. 27.6. 1870, d. 14.9.1949, kaupmað- ur og söðlasmiður í Borgar- nesi og Reykjavík, og k.h., Guðrún Guðmundsdóttir, f. 15.9. 1875, d. 26.8. 1954, hús- móðir. Böm Tryggva og Guð- rúnar era Ólafur, f. 16.3. 1928, d. 23.10. 1976, var kvæntur Rut Ólafsson og era börn þeirra Eric Tryggvi, Pétur Friðrik og Mark Andrew; Erla Guð- rún, f. 9.7. 1929, var gift Pétri Péturs- syni en þau skildu og eru böm þeirra Sigríður Svana, Amdís Erla, Tryggvi og Katrín; Svana Þórunn, f. 11.3.1931, var gift Agli Snorrasyni sem lést 1994 og era böm þeirra Ólafur Tryggvi, Snorri Már og Guðrún Björg. Tryggvi var yngstur níu systkina. Systkini hans voru Kjartan, f. 16.2. 1887, d. 22.9. 1930; Kristín, f. 1.10.1888, d. 25.3.1970; Ind- riði, f. 25.2. 1890, d. 24.5. 1966; Þórður, f. 30.10. 1891, d. 22.2. 1952; Guðrún, f. 26.11. 1892, d. 22.8. 1939; Bjöm Ágúst, f. 7.8.1894, d. 19.12. 1984; Eggert, f. 7.2. 1896, d. 26.6.1968; Tryggvi, f. 25.3. 1898, d. 25.11. 1898. Foreldrar Tryggva voru Ólafur Kjartansson, f. 14.9. 1845, d. 22.2. 1906, bóndi að Litla-Skarði í Stafholtstung- um, og k.h., Þórunn Þórðardóttir, f. 15.8.1855, d. 24.7.1934, húsfreyja. Tryggvi Ólafsson. Afmælisgreinar í páskablað Upplýsingar vegna afmælisgreina sem birtast eiga í páskablaði DV þurfa að berast ættfræðideild eigi síðar en föstudaginn 26. mars. Til hamingju með afmælið 24. mars 90 ára Gísli Björgvinsson, Þrastahlíð, Breiðdalshreppi. 70 ára Vigdís Jack, Gullsmára 11, Kópavogi, Hún tekur á móti gestum að Gullsmára 13 í Kópavogi á laugardag milli kl. 14 og 17. Jón Kristjánsson, Borgarhrauni 8, Grandarfirði. Magnea Finnbogadóttir, Langagerði 50, Reykjavik. 60 ára Ingibjörg Jónína Bjömsdóttir, Smáravegi 8, Dalvík. Skúii Svavarsson, Hlíðarbyggð 19, Garðabæ. 50 ára Elínbjörg Magnúsdóttir, Skarðsbraut 17, Akranesi. Guðný Svavarsdóttir, Smárabraut 7, Höfii. Hafliöi Aðalsteinsson, Fífuhjalla 6, Kópavogi. Matthías Garðarsson, Seftjöm 3, Selfossi. 40 ára Albert Einarsson, Háabergi 15, Hafiiarfirði. Björg Elsa Sigfúsdóttir, Smárahlíð 22 F, Akureyri. Bjöm Þ. Kristjánsson, Vesturhúsum 3, Reykjavík. Davíð Bjömsson, Heiðarlundi 4 I, Akureyrí. Guðrún Richardsdóttir, Stallaseli 4, Reykjavík. Hrafn Stefánsson, Reykjabyggð 43, Mosfellsbæ. Oddur Helgi Halldórsson, Höfðahlíð 10, Akureyri. Ólína Margrét Ásgeirsdóttir, Akurholti 19, Mosfellsbæ. Páll Halldór Sigvaldason, Vogabraut 18, Akranesi. Ragna Margrét Bergþórsdóttir, Grenigrund 8, Kópavogi. Öm Stefánsson, Logafold 166, Reykjavík. Smáauglýsinga deild DV er opin: m • virka daga kl. 9-22^ • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birfingu. Aííl. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. o\\f milli hirr>jns Smáauglýsingar DV 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.