Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1999, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 26. MARS 1999 27 Andlát Málfriður Sigrún Sigurðardóttir, Vesturvangi 24, Hafnarfirði, lést á krabbameinsdeild Landspítalans mið- vikudaginn 24. mars. Gissur Jónsson, frá Valadal, lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga miðvikudag- inn 24. mars. Jarðarfarir Ólafía Sigurðardóttir, lést miðviku- daginn 24. mars. Útforin fer fram frá Fossvogskapellu 31. mars kl. 15. Guðmundur Þorsteinsson bifvéla- virki, Dalbraut 21, Reykjavík, áður Laugateigi 9, er lést á sjúkradeild Hrafn- istu að kveldi laugardagsins 20. mars, verður jarðsunginn frá Laugarnes- kirkju mánudaginn 29. mars, kl. 13.30. Gerimundur Jónsson, fyrrverandi bankastjóri, Hólmagnmd 24, Sauðár- króki, sem andaðist á Sjúkahúsi Skag- firðinga íostudaginn 12. mars, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 27. mars kl. 14. Jóhann Salberg Guðmundsson hæsta- réttarlögmaður, fyrrum sýslumaöur og bæjarfógeti, sem andaðist á Landspítal- anum fostudaginn 19. mars, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánudag- inn 29. mars kl. 13.30. Helgi Guðmundur Ingólfsson sjómað- ur, frá Suðurvöllum, Akranesi, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánu- daginn 29. mars kl. 13.30. Jón L. Franklínsson, Seftjörn 5, Sel- fossi, sem lést á Sjúkrahúsi Suðurlands þriðjudaginn 16. mars, verður jarðsung- inn frá Selfosskirkju laugardaginn 27. mars kl. 14. Tilkynningar Kosningamiðstöð Samfylking- arinnar í Reykjavík opnuð Samfylkingin býður Reykvíkingum til fjölskylduhátíðar í tilefni af opn- un kosningamiðstöðvar og kynn- ingu framboðslistans laugardaginn 27. mars að Ármúla 23, kl. 15. Jó- hanna Sigurðardóttir flytur ávarp og meðal þeirra sem fram koma eru dúettinn Súkkat og hinir óborgan- legu Geirfuglar. Rjúkandi kaSi og meðlæti á borðum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðslufundur í mars Mánudaginn 29. mars 1999 kl. 20.30 verður næsti fræðslufyrirlestur HÍN á þessu ári. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda. Hugvísindahúsi Háskólans. Á fúnd- inum flytja Jórunn Harðardóttir, jarðfræðingur á Raunvísindastofn- un HÍ, og Áslaug Geirsdóttir, dósent við jarð- og landfræðiskor Háskól- ans, erindi sem þær nefha: Rann- sóknir á setlögum úr Hestvatni! Þar munu þær greina frá samanburði á setmyndum í stöðuvötnum, fjörðum og á landgrunninu. Fræðslufundir félagsins eru öllum opnir og aðgang- ur ókeypis. Adamson VISIR fyrir 50 árum 26. mars 1949 200 hafa veikst af r mænuveiki á Isafírði „Mænuveikifaraldur hefir veriö á Isafiröi frá því um áramót og hafa því sem næst tvö hundruö manns tekiö veikina. Sjö manns lömuðust i janúarmánuöi, en fjórir þeirra hafa náö fulium bata, en hinir þrír eru alvarlega lamaölr. Veröa þeir sendir til útlandp til lækninga. Samkomubann er enn á Isafiröi." Slökkvilið - lögregia Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarflörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregian s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Haftárfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl 9-1930 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-1830 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið iaud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garöabæjar: Opiö lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið aila daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og iaud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Sfjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafiiaiflörður, sími 555 1100, Keflavíit, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráitíöfinni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Haliiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, ailan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heiisugæslu- stöðvarinnar). Vcstmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregi- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alia daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáis heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ftjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar ÁÁ-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudapkvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og naíhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kL 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 5771111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seþasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fhnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Ljósmyndarar DV, þeir Pjetur, Teitur og Hari, voru ánægöir meö aö loksins skyldi vera tekin mynd af þeim. Ánægjan leynir sér ekki. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alia daga. Listasalh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið viö Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Efasemdarmaðurinn er jákvæður í því tilliti að hann telur ekkert óhugsandi. Thomas Mann Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. "kl. 14-17. Kaffist 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og finuntd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið I síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Raftnagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharflörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hafharij., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá *■ aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. mars. Vatnsberinn <20. jan. - 18. febr.): Þú gerir þér miklar vonir í ákveönu máli og þú gætir þurft að fóma einhveiju til að ná settu marki. Vertu varkár ef þú skipu- leggur eitthvað með öðrum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þér gengur vel að ná sambandi við einhvern sem hefur verið fjar- lægur undanfarið og sameiginlega gætuð þið komist að gagnlegri niðurstöðu. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Frumkvæðið er hjá öðrum í dag en þú leggur sitthvað til málanna og það verður hlustað á þig. Happatölur þínar era 6, 16 og 33. Nautiö (20. april - 20. maí): Þó að þessi vika hafi ekki byrjað vel veröur þér samt vel ágengt og árangurinn veröur talsveröur i vikulok. Þér gengur vel 1 ásta- málunum. Tvíburarnir (21. mai - 21. júnl): Þér miðar vel áfram á eigin spýtur og virðist lftið hafa til annarra að sækja. Vertu viðbúinn ófriði á mUli ástvina. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Þú heldur fast við þina skoðun og kemur það sér vel í vinnunni. Það er bjart fram undan í félagslífinu. Happatölur þinar eru 2,14 og 29. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Einhverjar hindranir, sem veriö hafa í vegi þinum varðandi framkvæmdir, virðast nú horfnar. Ný og betri þróun i persónu- legum málum þinum er hafin. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert fremur eirðarlaus og ekki er útilokað að þér leiðist. Þá er um að gera að fmna sér næg verkefni, helst eitthvað sem þú hef- ur ekki fengist viö áður. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þessi dagur verður ekki eins og þú bjóst við þar sem ýmislegt ófyrirséö kemur upp. Áhugi þinn á lögum kemur sér vel. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Ekki borgar sig að reyna aö ráða í hegðun kunningja sem kemur stöðugt á óvart. Betra er að snúa sér að öðru fólki í dag. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Dagurinn byrjar vel og þú ert bjartsýnni en þú hefur veriö lengi. Ekki láta neitt uppi um áætlanir þinar fyrr en þær era komnar í höfn. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ert ekki alveg öruggur um stöðu þína á vinnustaðnum og get- ur ekki leyft þér að slaka þar á. Kvöldiö bætir þér það upp enda verður þú alveg dauðuppgefmn. Það er eins gott að ég komi mér heim. annars byrjar konanjmin rifrildið án min.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.