Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 31
UV FÖSTUDAGUR 9. APRÍL 1999 35 Andlát Guðríður Jónsdóttir, Garðvangi, Garði, áður til heimilis á Suðurgötu 23, lést miðvikudaginn 7. apríl. Guðjón Þórarinsson, Skjóli, Kleppsvegi 64, áður til heimilis að Mávahlíð 31, lést föstudaginn 26. mars. Kristjana Guðrún Guðsteinsdótt- ir frá Þingeyri lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á ísafirði miðvikudag- inn 7. apríl sl. Sóley M. B. Þórhallsdóttir, Karla- götu 20, Reykjavík, lést á Sjúkra- húsi Reykjavíkur sunnudaginn 21. mars. Kristinn Magnússon húsasmíða- meistari, Lindargötu 61, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli þriðjudaginn 30. mars. Jarðarfarir Björgvin Hólm verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. apríl kl. 15. Jóhann Matthías Jóhannsson frá Bálkastöðum verður jarðsunginn frá Melstaðarkirkju laugardaginn 10. apríl kl. 14. Þuríður Guðbrandína Þorsteins- dóttir, Hombrekku, Ólafsfirði, verður jarðsungin frá Ólafsfjarðar- kirkju laugardaginn 10. apríl kl. 14. Jón Stefánsson, Tindum 1, Kjalar- nesi, verður jarösunginn frá Bú- staðakirkju mánudaginn 12. apríl kl. 10.30. Benóný Friðrik Færseth skip- stjóri, Keflavík, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 10. apríl kl. 14. Guðlaugur Traustason, Kópnes- braut 21, Hólmavík, verður jarð- sunginn frá Hólmavíkurkirkju laug- ardaginn 10. apríl kl. 14. Guðbjörg María Gísladóttir, Há- túni 12, Reykjavík, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju mánudaginn 12. apríl kl. 15. Adamson / {Jrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman VÍSIR W iWh LHr afli iWþ fyrir 50 árum 9. apríl 1949 Geysir og Hekla fljúga til Keflavíkur á morgun A morgun munu báðar Skymaster-flug- vélar Loftleiða annast farþegaflug til Keflavíkur. Svo sem kunnugt er veröur nýja gistihúsiö á Kefiavíkurflugvelli vígt í SlöMwilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Haf'narfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga £rá kl 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, Fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langanma 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16: Opið laugaid. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. íd. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kL 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-1830, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnargörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, AkurejTÍ, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, dag en á morgun mun almenningi verða gefinn kostur á aö skoða þaö. Og af þvi tilefni var ákveðið, að Geysir og Hekla fljúgi þangaö meö farþega. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og sfinaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, söna 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús ReyKjavíkur: Slysa- og bráöa- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kL 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reylqavíkur. Fossvogur: Alla daga fra kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráögj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagL Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartímL Hvitabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 1530-16.30. Sólvangur, Haínarflrði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-1930. Sjúkrahús Akraness: KL 1530-16 og 19-19.30. Vlfilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudapkvöldum fra kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankhm. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafh: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fostud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsaíh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasaíh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fóstd. kL 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðuhergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Linda Björk Sigmundsdóttir, 19 ára snót frá Selfossi, var kjörin fegurðardrottning Suöurlands á dögunum. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júni-ágúst í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hrmgbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Þegar maður elskar efast maður oft um ibað sem maður trúir á. La Rochefocauld. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. fra 1. okt. til 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hhuiksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kL 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesL Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafiiið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í shna 462 3550. Póst og shnaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfiörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 421 1555. Vestmanna- eyjar, símar 481 1322. Hainarfi., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. apríl. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Erfiðleikar í samskiptum vina veröa vegna mismunandi skoðana. Með rólegum viðræðum reynist erfitt að leysa úr vandanum. Fiskamlr (19. febr. - 20. mars): Nú fer allt aö snúast þér í hag. Vertu viðbúinn að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast og leita ráða hjá þér fróðari mönnum. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Miklar breytingar eru á döfmni varðandi grundvallaratriði í lífi þínu, annaðhvort varöandi vinnunna eða heimiliö. Breytingarn- ar munu verða til góðs. Nautið (20. aprll - 20. mai): Þér hættir til óþarflega mikillar undirgefni þannig að yfirgangs- samt og sjálfselskt fólk notfærir sér það. Hugmyndaflug þitt er mikiö um þessar mundir. Tvlburamlr (21. mal - 21. júní): Ástarsamband líöur fyrir að því er ekki sinnt sem skyldi. Reyndu að gera þér grein fyrir hvers þú væntir af sambandinu. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Þetta er erfiður dagur í samskiptum kynjanna og þér finnst eins og þú gerir ekkert rétt. Rómantískur kvöldverður myndi ekki koma að sök. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Fréttir eða upplýsingar sem þú færð gætu haft gagnlega þýðingu í viðskiptum. Það gæti reynst nauðsynlegt að breyta áætíun. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Góður árangur þinn gæti leitt til öfundar í þinn garð. Dagurinn lofar góöu varðandi frama þinn í starfi. Þú tekur skjótar ákvarð- anir. Vogln (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að vera vel vakandi ef þú ætiar ekki aö missa af þeim tækifærum sem þér bjóðast. Þér ætti að reynast auðvelt að fá aö- stoð frá vinum. Sporðdreklnn (24. okt. - 21. nóv.): Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu. Dagurinn hentar sér- staklega vel til að versla og munt þú líklega gera afar góð kaup. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú verður en þú veröur mjög upptekinn af einliverju sem þú áttir ekki von á ur ekkert óánægður með að eyða tíma þínum i það. Steingeltin (22. des. - 19. jan.): Spenna hleðst upp fyrri hluta dags og þú ættir að reyna að forð- ast vandræði. Allt mun ganga mun betur þegar liður á daginn og kvöldið verður ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.