Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 9
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999
Gríptu tækifæríð!
- og skráðu þig strax í dag
Brýrnar í Madisonsýslu
eftir Robert James Waller.
Guðmundur Ólafsson les söguna.
Úngfrúin góða og húsið
eftir Halldór Laxness.
Lesari Halldóra Bjömsdóttir.
Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar
eftir Davíð Oddsson í flutningi höfundar.
Þú færð sérstakan afslátt
af kassettutækjum og
geislaspilurum.
Þú færð fjölskyldukortið ókeypis.
Það veitir þér afslátt og fríðinai
hjá rúmlega 200 fyrirtækjum.
Fjölbreyttar og
athyglisveröar
mánaðarbækur
Þú færð sem klúbbfélagi nýjar og áhugaverðar lesbækur í hverjum
mánuði. Þar verður bæði um að ræða skáldverk sem koma í
klúbbnum samhliða prentútgáfu bókanna og vinsæl verk sem
komið hafa áður út á prenti.
Meðal mánaðarbóka í Lesbókaklúbbi Vöku-Helgafells
á næstunni verða:
Brekkukotsannáll eftir Halldór Laxness,
Mýs og menn eftir John Steinbeck,
Sniglaveislan eftir Olaf Jóhann Ólafsson,
Sérðu það sem ég sé eftir Þórarin Eldjám,
Anna, Hanna óg Jóhanna eftir Marianne Fredriksson
og Hrafnkels saga Freysgoða.
Hlustaðu á bókina sem þig
hefur alltaf langað til að lesa
Ef þú skráir þig innan 10
daga áttu kost á að vinna
helgarferð til London með
Samvinnuferðum-Landsýn.
Lesbókaklúbbur
Vöku Helgafells
Hringdu í síma
og tryggðu þér einstakt inngöngutilboð í
Lesbókaklúbb Vöku Helgafells.
Við erum við símarm a//a c/aga til kl. 22.00
Nú getur þú notið þess að hlusta á bækumar sem þig hefur alltaf langað til að lesa.
Vaka Helgafell hefur stofnað bókaklúbb sem er sérstakur að því leyti að bækumar
koma til þín á snældum eða geisladiskum í upplestri valinkunnra lesara.
Ef þú gengur í Lesbókaklúbbinn færðu senda nýja lesbók í hverjum mánuði.
I boði verður fjölbreytt úrval lesbóka, íslensk og þýdd skáldverk, sígildar
heimsbókmenntir og metsölubækur. Ef þér líkar ekki lesbók mánaðarins getur
þú skipt henni og fengið aðra að eigin vali.
Einstakt inngöngutilboð!
Þú velur á milli þriggja áhugaverði
lesbóka á aðeins 980 kr.