Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 23
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 35 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Húsmunir, Drangahrauni 4, Hafnarfirði. Odýr notuð húsgögn. Full búð af húsgögnum. Sækjum og sendum. Visa/Euro. Uppl. í síma 555 1503. Sófasett, stofuborö, eldhúsborö og stól- ar til sölu. Einnig 90 1 fiskabúr og borð undir það. Uppl. í síma 561 9988 f.kl. 18 og 555 4479 e.kl. 18. Til sölu borö úr steini og járni og hillusamstæða úr steini og jámi, módelhlutir. Upplýsingar í síma 564 1418 og 899 6506. Ulferts hjónarúm, 180x200, með 2 náttboroum og dýnum, svefnbekkur og kommóða.til sölu. Uppl. í síma 568 7965. & Parket Berrichonne stafaparket. Eik, kr. 3.600 pr. fm. Fullfrágengið gólf, kr. 5.600 pr. fm. Forbo borðaparket. Eik, kr. 2.750 pr. fin. Merbau, kr. 3.550 pr. fm. Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126. □ Sjónvörp Gerum viö vídeó, tölvuskiái, loftnet og sjónvöqj samdægurs. Ábyrgð. 15% afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn ehJf., Borgart. 29, s. 552 7095. Radioverk ehf. Ármúla 22. Sjónvarps-, video- og loftnetsviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs eða lánstæki. Sækjum, sendum. S. 588 4520, 55 30 222. H3 VUeo Fjölföldum myndbönd og kassettur, fæmm kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. ÞJÓNUSTA Bókhald Getum bætt viö okkur verkefnum, fær- um bókhald f. lítil sem stór fyrirtæki, ársreikningar ehf. fyrirtækja og skatt- framtöl, húsfélaga og félagasamtaka, launakeyrslur. VSK-uppgjör á 2 mán. fresti, TOK bókhalds- og uppgjörskerfi. Góð þjónusta. Sanngjamt verð. Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf., Síðumúla 1, sími 581 1600. Hreingemingar Alhliða hreingerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimib. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á íbúðum, fyrirtækjum, teppum og núsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Innrömmun Innrömmun, tré og állistar, tilbúnir rammar, plaköt, íslensk myndlist. Opið 9-18, laud. 11-14. Rammamið- stöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 511 1616. Nudd Nudd fyrir heilsuna auqlýsir: Japanskt sánabað, sólstandlampi, punkta- og svæðanudd, sogæðanudd. Losa um vöðvafestur. Hef margra ára reynslu í nuddi. S. 561 2260/587 4212. Gerður Benediktsdóttir sjúkranudd- ari, Skúlagötu 40, Barónsstígsmegin. Streita eöa spenna? Nudd er besta leiðin til að losna við streitu og losa um spennu. Taktu þér frí til að endur- nýja kraftinn. Gitte, sími 551 1573. £ Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Teppaþjónusta ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrirtækjum og íbúðum. Sími okkar er 5519017. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun Rvíkur. Ibúðir, stigagangar, skrifstofur, fyrirtæki. Aratuga reynsla og vönduð vinnubr. Jón Kjartansson, s. 697 4067. Þjónusta Verkvík, s. 5671199 og 896 5666. • Múr- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • KlEeðningar, glugga- og þakviðg. • Öll málningarvinna. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt ' á ástandi húseignarinnar ásamt verðtilboðum í verkþættina, húseigendum að kostnaðarlausu. « Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. Málningarvinna - úfi/inni, háþrýsti- þvottur, sílanhúðun, jámklæðum þök og kanta, þakrennur, niðurfoll, stein- steypuviðgerðir, parketlagnir, almenn trésmíðavinna. Tilboð - tímavinna. Komum á staðinn þér að kostnaðar- lausu. Uppl. í síma 565 7449 e.kl. 17. Verktak ehf., s. 568 2121 og 8921270. - Steypuviðgerðir, - lekaþéttingar, - háþrýstiþvottm, - alm. viðbaldsframkv., úti & inni, - móðuhreinsun gleija. Fyrirtæki fagmanna, stofnað 1983. Endurnýjum þakrennur og niöurföll ásamst allri annarri blikksmíðavinnu. Leitið verðtilboða ykkur að kostnað- arlausu. S. 895 8707 og 861 8833. Loftnetaþjónusta, breiöbandstengingar, viðhald, uppsetning gervihnattadiska, hreinsun á faxtækjum og ljósritunarv. Fljót og góð þjónusta. S. 898 8345._____ Raflagnaþjón. og dyrasímaviögeröir. Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjón- usta, boðlagnir, endumýjun eldri raflagna. Raf-Reyn ehf., s. 896 9441. Raflagnaþjónusta, nýlagnir og viöhald. Einmg tölvulagnir, dyrasímar, loftnet o.fl. Aðalraf ehf., löggiltur rafverk- taki, s. 862 8747 og 553 8747.__________ Ritvinnsla. Ritari getur bætt við sig verkefnum, bæði eftir handriti og diktafóni. Er lögg. læknaritari. Uppl. í síma 562 0936 og 896 0935. Ökukennsla Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940,852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877,894 5200. Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s. 557 2493, 852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra ‘98 s. 553 7021,893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042, 566 6442. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. \/ \.n/> TÓMSTUNDIR OG ÚTIVIST Byssur HULMAX-skot á svartfuglinn frá HULL, 34 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek. Kr. 690, 25 skot, kr. 6.100, 250 skot. Sport- búðin Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080. Fyrir veiðimenn Stangaveiöimenn. Laus veiðileyfi á góðum tíma í: Elliðaámar, Gljúfurá, Stóm-Laxá - öll svæði, Ásgarð - Bíldsfell - Syðri-Brú og Alviðru í Soginu, Hítará, Eldvatn, Hörgsá o.fl. Einnig ódýr silungsveiði og vorveiði í apríl og maí. SVFR, sími 568 6050. Veiöileyfi í Ranaárnar, Hvolsá og Stað- arhólsá, Breiðdalsá og Minnivallalæk til sölu. Veiðiþjónustan Strengir, sími/fax 567 5204 eða 893 5590. Seljum síöustu veiöileyfin í Búöardalsá, 2 stangir, gott veiðihus, verð frá 9.900 stöngin. Uppl. í síma 567 3217. Símon. Heilsa Er aö selja mjög árangursríkar heilsu-, snyrti- og megrunarvömr á mjög lágu verði. Veiti ráðgjöf og stuðning. Upplýsingar fyrir hádegi og eftir kl. 17 á daginn í síma 567 2254. Stundar þú líkamsrækt? www.jmf.is www.jmf.is www.jmf.is V Hestamennska Vinklakíttiö!!! Með réttri noktun Erkosil-silíkonsins minnkar þú álag á fætur hesta og það hefur einnig mjög jákvæð áhrif á fóta- burð. Nú fæst Erkosil einnig í minni pakkningum eða f. tvo hesta. íslensk- ar leiðbeiningar. Margir af fremstu keppnishestum hérlendis, sem og erlendis, em jámaðir á Erkosil. Sendum í póstkröfu um allt land. - Fáðu sendan stóra vömlistann. Reiðlist, Skeifan 7, Rvík, s. 588 1000. Framhaldsaöalfundur Hestamannafé- lagsins Léttis verður haldinn í Skeifunni mánudaginn 12. apríl, kl. 20. Lagabreytingar, umræður um hækkun árgjalda. Félagar, Qölmenn- um og tjáum hug okkar. Stjómin. Reiðhross og keppnishross til sölu. Athugaðu hvort við eigum ekki rétta hestinn fyrir þig. Leitaðu uppl. í síma 486 6055 og 894 1855. Hrossaræktarbúið V-Geldingaholti. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer 1-2 ferðir í viku norður, 1-5 ferðir í viku um Ames- og Rangvs. Uppl. í síma 854 7722. Hörður. Einstakur. Stór, 7 vetra grár klárhestur m/tölti til sölu. Upplýsingar í síma 861 4186 og 897 7637 Reiönámskeið. Byijendur/óvanir. Hef trausta og góða hesta, kennsla í stjómun, ásetu og öryggi knapa. Uppl. í síma 897 1992. Lára Birgisdóttir. Til sölu hryssur undan Galdri, Létti o.fl. Frumtamdar, m.a. brúnskjóttar. Traustur og geðgóður bamahestur óskast. Uppl. í s. 852 3941 og 462 5289. Hestaflutningar Guðbrandar Óla. Emm að ferðbúast á Hornafjörð. Uppl. í síma 852 3772. Hilmar. Tamningamaður óskast nú þeaar á hrossaræktarbú á Suðurlandi. Uppl. í síma 486 4418. Hnakkur-ísland til sölu, lítið notaður, verð 60 þús. Uppl. í síma 588 9808. * Líkamsrækt ■■ og trimform og ljós. Viltu verá flott í sumar? Komdu og prófaðu hina frábæm bekki, glæsilegur árangur. Heilsusport, Fumgrund 3, s. 554 6055. Alhliða þrektæki (hand- og fótstigiö), m/púlsmæli o.fl. Einnig Reebook-Ieik- fimipallur ásamt kennslumyndbandi. Freemans, póstverslun, s. 565 3900. bIlar, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. Í> Bátar Viöskiptahúsiö. Stóreigna-, skipa-, og kvótasala. Opnuð hefur verið stóreigna-, skipa- og kvótasala að Suðurlandsbraut 50 (eitt af bláu húsunum) sem mun ein- beita sér að sölu á: - Almennu atvinnuhúsnæði, skrif- stofuhúsnæði og verslunarhúsnæði. - Bátum og skipum með eóa án veiði- heimilda. - Kvóta og öðmm veiðiheimildum. Vinsamlega hafið samband ef þið em að huga að kaupum eða sölu. Jóhann Magnús Ólafsson, sölustjóri. Kristján V. Kristjánsson, löggiltur fasteigna- og skipasali. Netfang vidskiptahusid@islandia.is. Sími 568 2323, GSM 863 6323. Skipasalan Bátar oa búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík, s. 562 2554. Áratuga reynsla í skipa- og kvótasölu. Vantar alltaf allar stærðir báta og fiskiskipa á skrá, einnig þorskafla- hámark og aflamark. Löggild skipa- og kvótamiðlun, aðstoðum menn við tilboð á Kvótaþingi. Hringið og fáið faxaða eða senda söluskrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síða 620. Nýtt! Skipaskrá og myndir ásamt fleiru á heimasíðu: www.isholf.is/skip. Sími 562 2554, fax 552 6726. Skipasalan ehf. - kvótamiölun, auglýsir: Höfum úrval krókaleyfis- og afla- marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar í textavarpi, síðu 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401. Gáski 900 D og Víkingur 800. Til sölu Gáski 900 D, árg. 1995, með 300 ha. vél, og Víkingur 800, árg. 1998, með 360 ha. vél, báðir í þorskaflahá- markskerfi, höfum einnig til sölu varanlegt þorskaflahámark. Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401. Skipasalan UNS auglýsir: Vantar eftirgreint á söluskrá: • Báta m/án þorskaflahámarks. • Báta með sóknardögum. • Þorskaflahámarkskvóta. • Allar gerðir skipa og báta. Skipasalan UNS, Suðurlandsbraut 50, sími 588 2266, fax 588 2260. Ath. Túrbínur, hældrif, bátavélar & girar. Viðgerðir og varahlutir fyrir flestar gerðir. Skrúfuviðgerðir. Gerum við ál-, stál- og koparskrúfur. Ver ehf., Hvaleyrarbraut 3, Hafnarf. Sími 565 1249, fax 565 1250.____________ Til sölu nýr Sómi 870 í þorskaflahkerfi. Til sölu er Sómi 870, árg. 1999, með 480 hestafla Volvo Penta, árg. 1999. Tilbúinn til línuveiða. Nánari upplýs- ingar gefur Skipasalan ehf., Skeifunni 19, sími 588 3400, fax 588 3401,________ • Alternatorar, 12 & 24 V., 30-300 amp. Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg. • Startarar: Bukh, Cat, Cummings, Iveco, Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl. • Bílaraf, Borgatúni 19, s. 552 4700. Dreymir þig um góðan bát á góöu veröi? Utvegum nýjá/notaða skemmtibáta frá USA af öllum stærðum og gerðum. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvn. 40778. Vantar ca 1-3 tonna háþrýstispil, helst með einni tromlu, koppi og fríslökun. Til notkunar fyrir legufæri. Uppl. í síma 894 5351. Bátur óskast. Trilla í sóknardaga- kerfinu óskast til kaups. Uppl. í síma 554 1014._______________________________ Til sölu ýmislegt úr bát sem fara á að rífa, t.d. nýleg 135 ha. Perkins-vél. Upplýsingar í síma 554 1894. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þinum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 4 góöir. MMC L-300 4x4 ‘88, v. 450 þ„ Cnerokee Laredo ‘88, 4 1, ssk., álf„ góður bíll, v. 690 þ„ Lada Lux 1500 ‘93, sk. ‘00, v. 190 þ„ M. Benz 230E, ‘82, ssk„ toppl., gott eintak, v. 390 þ. Ath. skipti/gott stgrverð. S. 897 6520. Til sölu MMC Galant ‘93, ekinn 96 þús., með álfelgum, cruise control, geisla- spilari. Skipti koma til greina á Hondu Civic. Einnig til Ski-doo Escapade ‘88, verð 100 þús. Uppl. í síma 869 0705. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Fiat Uno 45 ‘90, í góðu standi, 5 dyra, ný nagladekk, 5 aukadekk, góðar græjur. Verð um 200 þús. Tilþoð ósk- ast. Uppl. í s. 553 7963 milli kl. 18 og 21. Ford Econoline 150 ‘87, bein innspýting, 6 cyl„ C6-sjálfskipting, óbreyttur, gott boddí, stuttur, opnanl. gluggar, óinn- rétt., álfel., v. 250 þ. 567 4734 á kvöldin. Ford Escorf XR3i, árq. ‘83, sk. ‘99, mjög gott útlit og ástand. Verð 65 þús. Einnig Nissan Sunny ‘86, verð 70 þ. Uppl. í síma 557 5690 og 699 6689. Jeep Cherokee Jambore ‘94, 2,5 1 bens- ín, 4 cyl, ek. 55 þ. km, verð 1.400 þ„ fluttir inn af Jöfri, aðeins 1 eigandi, búl í góðu lagi. S. 553 4735/892 0296. Jeppar - fólksbílar. Útvegum nýja/not- aða bíla frá USA á besta fáanlegu verði. Mikill spamaður. Svarþjón. DV, si'mi 903 5670, tilvnr. 40778._____ Mjöq góöur Mitsubishi Colt ‘90 til sölu^þ. skoðaður ‘00, í mjög góðu ástandi. Uppl. gefur Bryndís í sfma 895 9891 og 562 9605.___________________________ Mjög góöur Suzuki Swift GL ‘91, ek. 130 þ„ 5 dyra, 5 gíra, stórglæsilegur og spameytinn bíll, listv. 350 þ. en mjög gott stgrv. Sími 699 6669._____________ Sk. ‘00, sjálfsk., vökvastýri, næsta skoðun eftir 11/2 ár, VW Jetta, árgerð ‘86, ekin 110 þús. á vél, verð 90 þús. kr. Sími 699 6374._____________ Til sölu Mazda 323 ‘87, ek. aöeins 130 þ. km, þarfnast smálagf. Óska eftir tilboði. Uppl. í síma 555 4098 í dag og næstu daga.____________________________ Til sölu Suzuki Fox, langur, ‘85, glæsilegur og góður bíll, í toppstandijf verð 190 þ. Athuga öll skipti. Upplýsingar í sfma 699 4140,___________ Ódýrt.Til sölu Subam Legacy ‘92, 2 lltra, station, 4x4, rauður, ek. 150 þ. Ásett verð 1 millj., fæst á 750 þ. Uppl. í síma 861 3644/555 2996. Útsala. Til sölu Kia Clams 1800, sjálfskiptur, árgerð ‘99, verð 1.350.000. Upplýsingar í síma 552 4474._______________________ Amerískt sófarúm fra Markó, með rúmteppi og gardínum í stíl, til sölu. Uppl. f síma 567 8009 og 893 4422. Chevrolet Corsica ‘91, á álfelgum. Verð 520 þús. eða yfirtekið bílalán. Uppl. í si'ma 565 5036.________________ Mjög vel meö farinn Daihatsu Charade ‘91 til sölu, ekinn aðeins 61.000 km. Uppl. í sfma 553 3601._________________ Til sölu nýr Escort 1,6 Zetec og Peugeot 106 ‘92. Uppl. í síma 564 0090, 554 5507« og 566 7153.___________________________ Til sölu Audi 100 ‘85. Uppl. í síma 861 0303 eða 555 4323.___________________ Toyota Tercel ‘87 og Peugeot 205 ‘88. Uppl. í síma 482 3869/899 5495. Volvo 340 GL ‘87, góður bíll, verð 140 þúsund.Uppl. í síma 898 2821. © BMW BMW 520ÍA, árg. ‘85, dökkblár, ekinn 178 þ. km, sportfelgur. Fallegur bíll. Uppl. í síma 588 6210 og 898 0226. Ford Ford Escort, árgerð ‘87, if í jóöu standi, góð kaup. UppL í síma 552 7239 eftir klukkan 17. GM GM Til sölu Chevy van húsbíil ‘85, verö 350 þ. stgr. Engin skipti. Einnig Toyota Corolla ‘86, v. 25 þ. Þarfn. lagf. fyrir skoðun. Uppl. í síma 482 2475. M Honda Honda Accord ‘87, ekinn 97 þús. km. Góður bíll. Uppl. í síma 462 4638. Lada Lada Sport 1988 - draumabíllinn fyrir t.d. hestamanninn eða iðnaðarmann- inn. Er í toppstandi, nýskoðaður 2000 skoðun, m/dráttarkrók, ekinn aðeins 88 þ. km. „Bónusverð aðeins kr. —^ 69.999 stgr. - fyrstur kemur fyrstur” fær. Upplýsingar í síma 898 5395. Bíldshöfdi 20 - 112 Reykjavik Simi 510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.