Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 25
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 37 Herbergi á svæöi 109 til leigu, með og án húsgagna. Aðgangur að eldhúsi, þvottavél, þurrkara, Stöð 2 og Sýn. Uppl. gefur Sverrir í síma 898 3000. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Rúmgott herbergi meö baöi og eldunar- aðstöðu í Seláshverfi. Upplýsingar í síma 557 9775 e.kl. 17.30. leigu. ia herbergja íbúö í Hafnarfirði Uppl. í síma 897 0819 e.kl. 19. til Hf Húsnæði óskast Kæri leigusali. Ég heiti Gottskálk og er að leita að 3ja herbergja íbúð á skynsamlegu verði á höfuðborgar- svæðinu fyrir okkur fjölskylduna. Við hjónin eigum 2 yndislega drengi og erum reyklaus og reglusöm. Ég er í góðri stöðu hjá virtu fyrirtæki og heiti því skilvísum greiðslum. Vinsamlega hringið í síma 587 1363. Gottskálk. íbúöaleigan, Laugavegi 3. Sérlegur fulltrúi húseigenda er í síma 511 2703. Þinn fúlltrúi gætir hagsmuna þinna meðan á leigu stend- ur, berum fulla ábyrgð á eigninni og greiðslum. Góó og örugg þjónusta. Ibúðaleigan, Laugavegi 3, s. 511 2703. Framkvæmdastjórí meö fimm manna fjölskyldu óskar eftir stórri íbúð, raðhúsi eða einbýli á leigu í Garðabæ eða nágrenni. Skilvísum greiðslum og fyrirmyndarumgengni heitið. Uppl. i síma 565 9353 og 897 6454, Ungt par meö barn óskar eftir 3 herb. íbúð sem næst Hlemmi. Greiðslugeta um 40-45 þ. á mán., helst með hita & hússjóði. S. 552 8149 e.kl. 16. og 861 4417 og 899 7219. Kristrún og Ólafúr. Meðmæli ef óskað er._________ 511 1600 er sfminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Hjón meö 3 börn óska eftir einbýlishúsi á Suðurnesjum, reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið, allt aó 3ja mán. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 421 7530. Reyklaus og reglusöm 4 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 140-200 fm húsnæði í Seljahverfi eða nágrenni í 10-12 mánuði. Upplýsingar í síma 557 8064 og 696 9514.____________ 2 herb./einstaklingsibúö óskast. Má þarfnast lagfæringar. Er húsa- smiður að mennt. Algjörri reglusemi heitið. Sfmi 564 3188 og 898 9153.______ 27 ára maöur óskar eftir herb. m. eldhúsaðst., aðg. að baðherb. Tek að mér, á sama stað, tölvuþjónustu, við- gerðir og annað. Uppl. í sfma 567 4604. 2ja herb. eöa einstaklingsíbúö óskast til leigu sem næst Rauðarárstíg eða þá á höfuðborgarsvæðinu. Leigutími til 1 árs. Sími 511 3090 á yinnutíma. 48 ára reglusöm kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 862 8507 e.id. 16._______________________________ Bráðvantar 3ja herb. íbúö í Hafnarfiröi eða Garðabæ, þó ekki skilyrði, strax. Erum á götunni. Þrennt fúllorðið í heimili. Uppl. í s. 565 5036 eða 899 0324. Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa húsnæði, hafðu samband við okkur: Ársalir ehf. - fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Einstaklingur óskar eftir 1-2 herb. íbúö vestan Kringlumýrarbrautar. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 698 0440,_______ Reglusöm og reyklaus hjón meö 2 börn óska eftir 4ra herb. íbuð eða stærra í Kópavogi, helst í austurbæ, sem næst Snælandsskóla. S. 554 3106/892 8455. Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. íbúö í Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 565 5864 og 8916571.____________________ Tvær stúlkur óska eftir 3 herb. íb. á sv. 103, 104, 105 eða 108 á leigu. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. S. 588 2067 (Helgaj/sb. 846 3343. Ungt par óskar eftir lítilli ibúö. Innréttaður bilskúr kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 557 5690 og 699 6689,_______________________________ Ég óska eftir 2 herb. íbúð eöa herb. nálægt Mjóddinni eða Smiðjuvegin- um. Uppl. í síma 896 2257 eóa 861 5519 e.kl. 19._______________________________ Óska eftir 2-3 herbergja íbúö til leigu í austurbæ Rvíkur strax, reglusemi, skilvísar greiðslur, góð meðmæli. Upplýsingar f síma 553 5690.____________ Óska eftir lítilli íbúö eöa herbergi. Heimilisaðstoð upp í leigu kemur til greina. Uppl. í Plúsmarkaði, vinnu- síma 552 6803, milli kl. 9 og 18._______ Húsasmiöur oa frú óska eftir fbúö til leigu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 863 4202 eða 567 5175. Reglusamur ungur maöur óskar eftir herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 855 3804. Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu í vesturbæ, miðbæ eða nágrenni. Uppl. í sfma 562 5222,___________ Óska eftir rúmgóðri 3 herb. ibúö sem fyrst, reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 862 5393. fp Sumarbústaðir Sælureitur í sveitinni. Sumarbústaðarlóð í Biskupstungum til sölu. Lóðin er u.þ.b. 1/2 ha. í 1 km fjarlægð frá þjónustumiðstöðinni í Reykholti, á skipulögðu, afgirtu sváeði, með ca 35 bústöðum. Búið að leggja heitt og kalt vatn að lóðar- • mörkum, Uppl. í s. 561 2215, 891 6691. Notalequr 30 fm sumarbústaöur i landi Miðfells, Þingvallahreppi. Eignar- land. Uppsteyptir sökklar fyrir samþ. viðbyggingu. Sími 565 4442 e.kl. 17. Starfsmfél. Prentsmiöjunnar Odda hf. óskar að leigja góðan sumarb. í allt sumar eða hluta. Hámakstursfjarl. frá Rvík 90 mín. Bjarndís, s. 515 5023 v.d. Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottur, verönd og allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991. Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 lun frá Rvík, 3 svefnherb., hitaveita, heitur pottui-, verönd og allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991. Hagkaup óskar aö ráöa 3 starfsmenn í sérvörudeild verslunar sinnar á Smáratorgi. Um er að ræða eitt starf í bamadeild, eitt starf í leikfangadeild og eitt starf í heimilisvörudeild. Störfin eru fólgin í áfyllingu á vöru, gerð pantana og þjónustu við við- skiptavini. Vinnutími í bamadeild er frá kl. 8-13 en í leikfanga- og heimilis- deildum er unnið á tvískiptum vöktum þar sem starfsmenn skiptast á mn að vinna fyrri vakt og seinni vakt, eina viku í senn. Áhugasömum er boðið að hitta Stellu deildarstjóra á staðn- um dagana 12., 13. og 14, apríl._______ • Aktu-faktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á regluleg- um vöktum. Við bjóðum starfsfólki góó laun sem felast m.a. í bónusum og reglulegum kauphækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibita- staði, annan við Skúlagötu og hinn á Sogavegi. Æskilegt er að umsækjend- ur séu í reyklausa liðinu. Tekið er við umsóknum í dag, milli kl. 15 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlagötu 30 (3. hæð). Nánari upplýsingar sfma 561-0281 Vantar þig peninga? Við getum bætt við okkur nokkrum duglegum starfs- kröftum í síma (ekki sölustarf). Kvöld- og helgarvinna, hentar vel skólafólki, mjög góðir tekjumöguleikar: fóst laun + bónus. Getum bætt við okkur far- andsölufólki, reynsla ekki skilyrði. Ath.! Störf aðeins fyrir 22ja ára og eldri. Uppl. í dag og á morgun, kl. 14-18, í símum 897 5034, Rósa, eða 696 8555, Ragnar.__________________________ Póstberar óskast. Póstdreifmg dreifir pósti á höfuðborgarsvæðið á fimmtu- dögum. Póstberar sækja póstinn í Dugguvog 10 og þurfa því að hafa bfl til umráða. Þeir sem hafa áhuga á göngutúr sem borgar sig hafi samband í síma 533 6300 eða komi í Dugguvog 10 og tah við Fanneyju eða Ingu._______ Aöstoöarkokkar. Ferskir, hugmyndaríkir og hressir aðstoðarkokkar óskast til starfa í eldhúsi á skemmtilegum veitingastað í Reykjavík, vaktavinna. Upplýsingar í síma 568 8836 og 863 2053.___________ Kastalinn, lúxusíbúöir. Reyklaus starfs- kraftur óskast. Vinnutími 12-16 virka daga og önnur hver helgi. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist DV fyrir 14. apríl, merkt “Þrif- 9846”.__________________________ Ath. Trailer-bílstjóri óskast. Þarf að vera fjölhæfur og hafa vinnuvélarétt- indi. Éingöngu vanur, reglusamur og duglegur maður kemur til greina. Uppl.: Íslandsbílar-flutningar ehf., s. 587 2100 og 894 6000._______________ Ertu heimavinnandi? Slærðu hendinni á móti 50 þ. eða jafnvel 150 þ. fyrir að vinna heima og- stjóma þínum vinnutíma sjálfur? Uppl. í síma 898 9624 e. kl. 17. E-mail: lifstill@simnet.is. Ertu heimavinnandi? Viltu bæta tekj- umar og starfa heima að markaðs- setningu og dreifmgu? Einhver tölvu- og enskukunnátta æskileg. Uppl. gefur Unnur í s. 557 8335 og 897 9319. Fagfólk óskast i hispurslausa erótíska símaþjónustu. Starfið er 16 klst. á viku, fyrir hresst fólk, 18 ára og eldra. Óendanlegir tekjumöguleikar. Svör sendist DV, merkt „S E X 9852”. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Gluggasmiöjan hf., Viöarhöföa 3, Rvík, óskar eftir að ráða laghenta menn í áldeild og trédeild fyrirtækisins. Uppl. veita verkstjórar á staðnum, ekki í síma.__________________________ Góöa sölumenn vantar í kvöldsöludeild, spennandi verkefni fram undan. Ekki yngri en 18 ára. Föst laun + prósentur. Áhugas. hafi samband við Guðbjörgu, s. 587 0040 e.kl. 18.______ Hafnarfjöröur. American Style óskar eftir starfsfólki í sal og grill, ekki yngra en 20 ára. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum að Dalshrauni 13._____________________ Hálfsdags-skrífstofustarf laust til um- sóknar, lágmarksaldur 25 ára, skilyrði tölvukunnátta, reynsla í Opus alt og reyklaus. Svör sendist DV, merkt „SHS-9856, f. miðv. 14,04.____________ Smiöir eöa menn vanir smiöum óskast við nýbyggingar og á trésmíðaverk- stæði. Framtíóarvinna fyrir góða menn. Jón og Salvar, s. 894 3343 og 564 2021.__________________________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Vefsmiöur óskast í vefsíöugerö. Verður að vera góður í grafískri hönnun og uppsetningu stórra veQa. Sveigjanleg- ur vinnutími. Góð laun í boði. Svör sendist DV, merkt „Vefur 9851”._______ Óskum eftir hressu og duglegu starfs- fólki til almennra starfa í fiskpökkun- arstöð okkar að Dugguvogi 8. Hreinn og bjartur vinnustaður. Uppl. í síma 533 1070 á vinnutíma. AGS ehf.________ Öruggar aukatekjur. Bjóðum 2-5 tíma vinnu á dag við ræstingar í ýmsum hverfum. Uppl. á skrifstofu Securitas, Síðumúla 23, næstu daga, kl. 10-11 og 15-16, netfang: ema@securitas.is._____ Barþjónn óskast. Duglegan og áreiðan- legan starfskraft vantar um helgar á góðan bar í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. gefur Stefán í síma 699 4189. Ertu aö leita aö vinnu? Er ævintýraþrá í hjartanu? Talarðu ensku og þýsku og ertu klár töluvmanneskja? Ef svo er hringdu þá strax í 855 3248._______ Heimakynningar. Vantar sölukonur til þess að selja vönduð dönsk undirfot í heimakynn- ingum. Uppl, í síma 557 6570 kl. 19-22. Heimakynningar. Vantar sölúkonur til þess að selja vönduð dönsk undirfót í heimakynn- ingum. Uppl, í síma 557 6570 kl. 19-22. Hrafnista Reykjavik óskar e. starfsfólki í aðhlynningu, bæði í fullt starf og hlutast., t.d. aðra hverja helgi. Hafið samb. í s. 568 9500 (Þórunn, Lúcía), Kjötútskuröarmaöur óskast, reynsla æskileg, vinnutími frá kl. 7-16. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 553 1270._____________________________ Skuggabarinn! Getum bætt við okkur fólki, reynsla ekki nauðsynleg. Túkið verður við umsóknum á Skuggabam- um miðv. 14.04., milli kl. 16 og 19.__ Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa og í eldhús. Vaktavinna. Um er að ræða hlutastörf og heils dags störf. Uppl. á staðnum. Pítan, Skipholti 50c.________ Starfskraft vantar í sláturhús á höfúðborgarsvæóinu. Góð vinnuað- staða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670 tilvn, 80523._________________________ Starfsmaöur óskast á hjólbarðaverkstæði, heist vanur. Upp- lýsingar hjá Kaldaseli ehf., sími 5610200._________________________ Sölufólk. Okkur bráðvantar símasölu- menn í kvöld- og helgarvinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími. Uppl. í síma 588 5233.________________ Söluturn og vídeóleiga í vesturbænum óskar eftir starfsmanni, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 552 7486 milli kl. 15 og 18 í dag og á morgun,___________ Vantar þig 50.000 + ? 200.000 + ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 15-19. S. 552 5752._______ Vantar áreiöanleqan starfskraft til að þrífa bíla. Nánari uppl. veitir Hjálmar (ekki í síma). Hekla hf., Laugavegi 174._____________ Hafnarfjöröur. Vanur pitsubakari óskast í hlutastarf á kvöldin og um helgar. Svör sendist DV, merkt „Pitsubakari 9834.__________ Óskum aö ráöa nú þeqar starfskraft í ýmis störf í bakarí okkar í Grafar- vogi. Uppl. í síma 897 0350 milli kl. 15 og 18 alla daga, Bakarf Sandholt. Óskum aö ráöa rafvirkja/mann, vanan raflögnum. Fjölbreytt vinna í boði. Uppl. um nafn, aldur + fyrri störf send. DV f. 15.4., m. „Rafmætti-9857. Óskum eftir röskum og ábyggilegum manni til lagerstarfa. Iðnvélar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfírði, sími 565 5055.___________ Bílstjórar á eigin bílum óskast, góð íaun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 557 7777.__________ Málari eöa maöur vanur málningar- vinnu óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20875,______________ Starfsfólk óskast á bón- og þvottastöö strax. Bílpróf skilyrði. Upplýsingar í síma 699 6615. Bjartur._______________ Starfsmaður óskast í timburafgreiöslu. Upplýsingar óskast í síma 555 6090 milli klukkan 9 og 17. Starfsmaöur óskast til útkeyrslustarfa og annarra lagerstarfa. Uppl. í síma 555 6090 milli kl. 19 og 17. Vantar laghentan mann til viögeröa á lyfturum og vespum. Upplýsingar gefur Kári í síma 581 2655 og 567 5497. Vantar á skrá starfsfólk fyrir hótel, veitingahús og skemmtistaði. Miðlunin, s. 698 7003. Viltu auka tekjurnar um nokkra tugi þúsunda á mánuði? sendu þá autt e- mail á mamma-gagga-art@islandia.is. Óskum eftiraö ráöa röskt fólk til verksmiðjustarfa í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 520 5400. Bakarí! Afgreiðslufólk óskast strax. Uppl. í síma 568 8380. Atvinna óskast Vantar fyrirtæki þitt þúsundþjala- smið??? Hef mikla reynslu af erlendum samskiptum, innkaupum, ráðgjöf, auglýsingagerð, hugmyndasmíði, lager- og skrifstofustörfum og mörgu fleiru. Síhress, stundvís, duglegur. Hef mýgrút meðmæla ásamt styrkleika- matsskýrslu frá Gallup. Ef þú vilt sjá mig og ræða málin þá skildu eftir skilaboð í síma 689 7060 eða sendu mér tölvupóst á haIldor@thepentag- on.com (Söluaðilar heilsudrykkja sleppi því að hringja). 22 ára stúlka óskar eftir vinnu! Lauk námi frá Viðskipta- og tölvuskólanum ‘96, er með reynslu af skrifstofustörf- um og góð meðmæli, flest kemur til greina (skrifstofú- og útkeyrslustörf). Uppl. í síma 862 4544, María. 18 ára röskur piltur óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Getur byijað strax. Uppl. í síma 699 2186 eða 566 7386. Höfum á skrá starfsfólk fyrir hótel, veitingahús og skemmtistaði. Miðlunin, s. 698 7003. g4r Ýmislegt Erótískar vídeóspólur frá öllum helstu framleiðendum. Blöð, amatörspólur, hjálpartæki, sexí undirfót. Fáðu frían verðlista og sjáðu hvemig þú færð spólu í kaupbæti, við tölum íslensku. Sigma, RO. Box 5. DK-2650, Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43-42-45-85. E-mail: sns@post.tele.dk Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. %) Einkamál Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá TVúnaði breytt því. Gefðu pér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is V Símaþjónusta Blóöheit dama (35 ára) er einmana. Hringdu í síma 00 569 004 403 og ræddu málið! Altttilsölu Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og störar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfóng, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fondurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fós. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. Amerískar heilsudýnur. Nýkomin sending af rúmum og sófa- settum. Gæðavara, gott verð. Nýborg, Skútuvogi 6, s. 5881900, opið frá 12 til 18 virka daga. 12 manna hnífapör m/fylgihlutum í vand- aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gylling, 2 mynstur. -Stgr. aðeins 19.900. S. 557 6570 og 892 8705. Visa/Euro. Húsgögn Vandaöir fundastólar, staflanlegir, gott verð, takmarkað magn, einnig ^ uppgerðir vandaðir skrifstofustólar, sófasett, homsófi o.fl. HS-bólstrun, Auðbrekku 1, Kóp. S. 544 5750 og 892 1284, vefur.is/hs Nýlegur 40-50 þús. lítra áltankur, svolít- ið skemmdur eftir óhapp, til ýmissa nota, t.d. vatnsforðabúr fyrir sumar- bústaði o.m.fl. Upplýsingar í síma 895 0038 eða í heimasíma 587 3704 e.kl. 20. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. ^ Líkamsrækt Heimatrimform Berglindar. Trimform er rafnuddtæki sem býður upp á marga möguleika. Kynntu þér málið, emm við símann núna. S. 586 1626,896 5814. *£ Sumarbústaðir Get tekiö aö mér smíöi á einu svona sumarhúsi sem er fallegt og vandað heilsárshús. S. 553 9323 og 899 6834. ( Ólafur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.