Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 28
40
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999
Hringiðan
DV
t
Hugur, hjarta,
hönd er yfirskrift
sýningar
Waldorfsskólans
í Lækjarbotnum
sem opnuð var í
Ráðhúsi Reykja-
víkur á laugadag-
inn. Vllberg og
Eva voru hress á
opnuninni.
Sara Vilbergsdóttir opnaði sýningu á verkum sínum í Gall-
erí Biiar og list á laugardaglnn. Viðar Hákon Gíslason,
sonur listakonunnar, mundar myndavélina svo kemur
listakonan sjálf, eiginmaðurinn, Gísli Guðmundsson, og
svo Margrét Friðriksdóttir og Sölvi Mar Valdimarsson.
j I Sportkafarafélag íslands stóð
i / fyrir árlegri kynningu á starf-
L/ semi sinni í Sundhöll Reykja-
f víkur um helgina. Padi-köfun-
f arkennararnir Grétar og Finni
sýndu þeim sem vildu sjá hvern-
Ir ætti að fara að þessu.
Haffi, Rakel, Solveig, Ragnar, Addi, Pollý, Anna Begga, Ólöf og Steini,
formaður úr MK, voru á ieiðinn! aftur í Kópavoginn að lokinni söng-
keppni framhaldsskólanna í Höliinni á laugardaginn.
Fyrr á þessu ^BgHÍL
ári héldu^'\_ SHS #* >
félagsmiðstödvamar^*«i^^HSnHK’ J
söngkeppní. í verðlaun^^^^^^BI^B-^^^
var meðal annars að koma fram f
Söngkeppni framhaldsskólanna og syngja eitt lag. Anna
Hlín Stefánsdóttir, sigurvegari Samfés ‘98, söng lag Bryans
Adams, Everything I Do I Do It for You, á meðan dómnefnd-
in gerði upp hug sinn.
Nemendur úr Waldorfskólun-
um opnuðu sýningu í Ráð-
húsinu á laugardaginn. Þar
gefur að líta það sem krakk-
arnir hafa verið að bauka und-
anfarið. Ragnar Stefánsson
reyndi við steininn.
Guðrún Arný Karlsdóttir kom, sá og
sigraði í Söngkeppni framhalds-
skólanna 1999. Guðrún Árný sem
söng fyrir hönd Flensborgarskólans í
Hafnarfirði tók lag Celine Dion, To
Love You More, og gjörsamlega
bræddi dómnefndina. DV-myndir Hari
A laugardaginn opn-
uðu átta listamenn, bú-
settlr í Glasgow, sam-
sýningu í Nýlistasafn-
inu. Ingibjörg Sólrún
Gfsladóttir borgarstjóri
sá um að opna sýning-
una formlega. Ingibjörg
er hér ásamt Ólöfu Sig-
urðardóttur og Guð-
nýju Gunnarsdóttur á
opnunardaginn.
I Ekkert minna en Laugardaishöllin dugar
f þegar Söngkeppni framhaldsskólanna er
annars vegar, enda taka tæplega þrjátíu
skólar þátt í henni. Birgir Karl Oskarsson og
Iðunn Eiríksdóttir létu sig ekki vanta á
keppnina.