Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Síða 30
MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 •5 42 Afmæli Gunnar Þórarinsson Gunnar Þórarinsson viðskipta- fræðingur, Tunguvegi 5, Njarðvík, varð fimmtugur í gær. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1969, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk sveinsprófi í húsasmíði 1974, stundaði nám i við- skiptafræði við HÍ og lauk þaðan ' prófum 1975. Gunnar var húsasmiður með námi og á sumrin 1966-74, var sér- fræðingur hjá skrifstofu verðlags- stjóra 1975-77, kennari og deildar- stjóri við Fjölbrautaskóla Suður- nesja 1977 og til ársloka 1990 en hef- ur starfrækt eigið fyrirtæki sem stundar ráðgjöf og endurskoðun frá 1979. Gunnar hefur setið í stjóm knattspyrnudeild- ar Ungmennafélags Njarðvíkur frá 1978, og var formaður hennar 1982-88, var formaður íþróttabandalags Suður- nesja 1979-84 og sat í stjórn körfuknattleik- deildar Njarðvíkur 1996-98. Gunnar hefur verið sæmdur silfurmerki KSÍ og starfsmerki UMFÍ. Fjölskylda Gunnar kvæntist 11.3.1972, Stein- unni Sighvatsdóttir, f. 11.11. 1950, hárgreiðslumeistara. Hún er dóttir Sighvats Jóns Gíslasonar, f. 16.6.1920, verkamanns í Keflavik, og k.h., Ingveld- ar Hafdísar Guðmunds- dóttur, f. 23.12. 1923, sjúkraliða. Börn Gunnars og Stein- unnar era Guðni Þór, f. 4.11. 1971, viðskiptafræð- ingur; Sighvatur Ingi, f. 4.11. 1975, í námi í við- skiptafræði við Alabama- háskóla Montgomery; Guðlaug Sunna, f. 14.3. 1979, nemi við Fjölbrautaskóla Suð- umesja. Systkini Gunnars era Ágúst, f. 12.4. 1952, húsasmiður í Reykjavík; Sæmundur, f. 18.9. 1955, húsasmíða- meistari í Reykjavík; Katrín, f. 13.7. 1958, húsmóðir og fisktæknir í Reykjavík; Sigrún, f.13.7. 1958, hús- móðir í Reykjavík. Foreldrar Gunnars era Þórarinn Jens Óskarsson, f. 16.3. 1915, húsa- smíðameistari í Reykjavík, og Guð- laug Sæmundsdóttir, f. 6.11. 1921, húsfreyja í Reykjavík. Ætt Foreldrar Þórarins Jens voru Óskar Gíslason, bóndi og sjómaður á Ingjaldshóli i Neshreppi utan Enn- is á Snæfellsnesi, og k.h., Petrún Þórarinsdóttir húsfreyja. Foreldrar Guðlaugar vora Sæ- mundur Einarsson, bóndi og hrepp- stjóri á Stóra-Mörk í Vestur-Eyja- fjallahreppi, og k.h. Guðbjörg María Jónsdóttir húsfreyja. Gunnar Þórarinsson. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík - Sími 570 5800 Fax 562 2616 www.reykjavik.is/innkaupastofnun-Netfang: isr@rhus.rvk.is UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra gangstétta ásamt ræktun víðs vegar um borgina. Verkið nefnist: Steyptar gangstéttir og ræktun 1999. Heildarm. gangstétta er u.þ.b. 11.000 m2. Heildarm. ræktunar er u.þ.b. 12.000 ms. Lokaskiladagur verksins er 15. sept. 1999.Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 13. apríl 1999 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.Opnun tilboða: 20. apríl 1999, kl. 15.00, á sama stað. gat 46/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í viðhald á þökum á húsi 1,2 og 3 ásamt viðhaldi á gluggum og steypu á tengigöngum og tengibyggingu í Hlíðaskóla. Helstu magntölur eru: Endurnýja bárustál: 110 m2 Endurnýja þakkant: 275 m Endurnýja þakrennur: 115 m Endurnýja niðurfallsrör: 60 m Endurnýja gler:75 stk. Endurmálun karma, pósta og faga: 1.200 m Endurmálun útveggja: 290 m2 Verktími: 1. júní til 15. ágúst 1999 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. apríl 1999, kl. 15.00, á sama stað. bgd 47/9 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í endurnýjun símstöðva í Skúlatúni 2 og Ráðhúsi Reykjavíkur. Verkið felst í uppsetningu nýrra símstöðva og símtækja, auk þess sem óskað er að bjóðendur gefi verð í kaup á núverandi símstöðvum.Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 13. apríl 1999 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 27. apríl 1999, kl. 14.00, á sama stað. bgd 48/9 F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjóra og Landssíma íslands er óskað eftir tilboði í verkið: „Endurnýjun gangstétta og veitukerfa, 4. áfangi, 1999, Stekkir o.fl.“ Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu, síma og gangstéttir í Breiðholti, Háteigsvegi og Álftamýri. Helstu magntölur: Skurðlengd: 3.700 m Lengd hitaveitulagna í plastkápu: 2.700 m Lengd plaströra: 3.000 m Lengd símastrengja: 17.700 m Malbikun: 1.500 m2 Steyptar stéttir: 1.400 m2 Hellulögn: 400 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 13. apríl 1999 gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 20. apríl 1999, kl. 14.00, á sama stað. ovr 49/9 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í forsteyptar einingar fyrir 160 m langan og 2 m háan hljóðskerm við Gullinbrú. Verkið nefnist GULLINBRÚ - HLJÓÐSKERMUR. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á fullfrágengnum forsteyptum undirstöðum, stoðum og veggeiningum fyrir hljóðskerm, tilbúnum til uppsetningar. Síðasti ski- ladagur verksins er 15. júní 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 13. apríl 1999 gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 21. apríl 1999, kl. 11.30, á sama stað. gat 50/9 Fréttir — Hringanóranum, sem verið hefur í Húsdýragarðinum að undanförnu, var gefið frelsi í síðustu viku og sleppt í sjóinn. Hann var snöggur að láta sig hverfa, enda vel haldinn og hress eftir vistina hjá mannfólkinu. DV-mynd ÞÖK Gamlir nemendur Guðmundar heitins Gíslasonar, skólastjóra f Reykjaskóla í Hrútafirði, afhentu nýlega eiginkonu hans, Hlíf Böðvarsdóttur, málverk af hennl sjálfri. Nemendurnir voru að heiðra hana fyrir þátt hennar í skólastarf- inu á sínum tíma. Á myndinni er Hlíf og börn hennar og tengdabörn. Stein- grímur Hermannsson, Guðlaug Edda Guðmundsdóttir, Hlff, Böðvar Guð- mundsson, Helga Bára Jakobsdóttir, Inga Lára Guðmundsdóttir og Ingvi Þorsteinsson. DV Til hamingju með afmælið 12. apríl 85 ára_____________ Þormóður Pálsson, Hófgerði 2, Kópavogi. Sveinbjörn Jóhannsson, Aðalgötu 11, Dalvík. 80 ára Þuríður Skarphéðinsdóttir, Fornhaga 11, Reykjavík, og tvíburasystir hennar, Sigríður Skarphéðinsdóttir, Gilsbakka 5, Laugarbakka, Miðfirði. Þær verða að heiman Else Þorkelsson, Funafold 48, Reykjavík. Kristján Kristjánsson, Skólastíg 14 A, Stykkishólmi. Jóninna Pálsdóttir, Flúðabakka 4, Blönduósi. Sigurveig Kristófersdóttir, Múlakoti 1, Kirkjubæjarklaustri. 75 ára Auður Magnúsdóttir, Hörðalandi 22, Reykjavík. 60 ára Gunnar Sigurðsson, Kleppsvegi 94, Reykjavík. Sigurgeir Angantýsson, Víðigrund 2, Sauðárkróki. Ingunn Ema Einarsdóttir; Baldursbrekku 18, Húsavík. 50 ára Gunnar H. Þórarinsson, Stuðlaseli 46, Reykjavík. Sveinn Georg Georgsson, Krammahólum 8, Reykjavík. Jakobína B. Jónsdóttir, Suðurgötu 29, Keflavík. Vilborg Jóhannesdóttir, Hafnargötu 69, Keflavík. Susan Jane Eddy, Fjarðargötu 8, Þingeyri. Svava Guðmundsdóttir, Grandargötu 3, Siglufirði. Kristín Pálsdóttir, Hjallalundi 1B, Akureyri. Sveininna Ásta Bjarkadóttir, Hólagötu 47, Vestmannaeyjum. 40 ára Viðar Einarsson blikksmiður, Álfaheiði 36, Kópavogi. Stefán Sigurjónsson, Nökkvavogi 20, Reykjavík. Gunnar Magnús Ólafsson, Kaldaseli 3, Reykjavík. Emil Már Kristinsson, Hábrekku 15, Ólafsvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.