Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 33
J>V MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999
45
Greta
og
Helga
Greta Guðnadóttir flöluleikari
og Helga Bryndís Magnúsdóttir
píanóleikari halda tónleika í Saln-
um í Kópavogi í kvöld klukkan
20.30. Þar flytja þær stöllur sónötu
opus 12 númer 1 í D-dúr eftir Beet-
hoven, Nottumo e Tarantella eftir
Szymanowski og sónötu fyrir fiðlu
og píanó eftir Poulenc. Helga og
Bryndís spiluðu fyrst saman áriö
1990 og hafa oft ruglað saman
reytum sínum síðan.
Tónleikar
Greta lauk einleikaraprófi ffá
Tónlistarskólanum í Reykjavík
snemma á níunda áratugnum og
var kennari hennar þar Mark
Reedman. Síðan stundaöi hún
framhaldsnám í New York og
Flórída þaðan sem hún lauk dokt-
orsgráðu í fiðluleik. Greta er leið-
ari annarrar fiðlu í Sinfóníu-
hljómsveit íslands.
Helga Bryndís lauk hefðbundnu
píanónámi í Reykjavík hjá Jónasi
Ingimundarsyni og stundaði síðan
framhaldsnám í Vín og Helsinki.
Helga er meðlimur í Caput-hópn-
um og býr i Svarfaðardal. Hún er
systir Páls Magnússonar, frétta-
stjóra á Stöð 2.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Ást á hálendinu
Sagðar verða ástarsögur af há-
lendinu í Listaklúbbi Leikhús-
kjallarans í kvöld. Ekki neinar
venjulegar ástarsögur heldur sögur
af því hvemig fólk getur orðið ást-
fangið af hálendinu í sjálfu sér. í
raun er þetta framhald af tilburðum
listamanna til að hafa áhrif á há-
lendisumræðu stjómmálamann-
anna sem fram hefur farið og hafa
listamenn lesið ljóð og óð sinn til
hálendisins fyrir framan Alþingis-
húsið og staðið fyrir íjöldasamkom-
um í Háskólabíói. En nú er það
Leikhúskjallarinn - og tilfinningar
skáldanna til fegurðar landsins.
Samkomur
Ástaróðinn flytja skáldin Elísabet
Jökulsdóttir og Andri Snær Magna-
son, Haraldur Jónsson myndlistar-
maður og Harpa Amardóttir mynd-
listarkona. Harpa lýsir því meðal
annars þegar hún varð ástfangin af
Vatnajökli - og hann fékk það
skömmu síðar (fór að gjósa). Fjall-
konumar koma við sögu auk þess
sem rifjaðar verða upp stundir úr
fortíðinni með aðstoð slides-tækn-
innar. Þeir sem að samkomunni
standa segja að hjartsláttur verði
undirliggjandi í bland við dag-
skrána og hann verður hvorki leik-
inn af segulbandi né geisladiskum.
Ástardrykkir verða framreiddir
gegn vægu gjaldi og ljósin dempuð.
Gullfoss á sér bæði ástkonur og menn.
Frost um allt land
Norðvestan- --------------------- Austurlandi en
og norðan- l/aAi'jA í (Jaor skýjað með köfl-
kaldi eða ° um sunnan- og
stinnings- vestan til, frost 1
kaldi, éljagangur á Norður- og til 8 stig, kaldast á Vestfjörðum.
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri snjókoma -1
Bergssíaðir úrkoma í grennd -1
Bolungarvík snjóél -3
Egilsstaóir 0
Kirkjubœjarkl. rigning 3
Keflavíkurflv. snjóél 2
Raufarhöfn snjókoma -3
Reykjavík skýjaö 4
Stórhöföi rign. á síö. kls. 4
Bergen léttskýjað 8
Helsinki alskýjaö 7
Kaupmhöfn skýjað 9
Ósló skýjaö 12
Stokkhólmur 10
Þórshöfn alskýjað 4
Þrándheimur skýjað 5
Algarve heiöskírt 21
Amsterdam skýjaö 10
Barcelona léttskýjaö 17
Berlín skýjaö 14
Chicago þokumóöa 6
Dublin skýjaö 11
Halifax léttskýjaö 3
Frankfurt skúr á síö. kls. 11
Glasgow úrkoma í grennd 9
Hamborg skúr á síö. kls. 8
Jan Mayen snjóél á síö. kls. -6
London skýjaö 12
Lúxemborg skýjaö 10
Mallorca léttskýjaó 19
Montreal heiöskírt 0
Narssarssuaq heióskírt -1
New York alskýjaö 5
Orlando þokumóða 21
París skúr á síó. kls. 11
Róm léttskýjaö 16
Vín skýjaö 16
Fyrsta barnið Hún er ekki nema rétt neitt enn þá, en foreldr- rúmlega þriggja vikna, amir sitja með höfuðin í þessi stúlka sem hér liggur bleyti, því vel skal vanda og horfir á heiminn. Hún það sem lengi skal standa. var rúm 4 kílógrömm og 51 Það eru þau Rúnar Þór sentímetri að lengd þegar Pétursson og Heiða Stein- hún fæddist um miðjan arsdóttir sem eiga stúlk- mars. Ekki heitir hún una og hún er fyrsta bam
i 4 w MtKw
Bam dagsins Krv“ s,s,kini'
Tónar
og föt
Það er að mörgu að hyggja þeg-
ar kvikmynd er gerð og ekki er
það færra sem brýst um í kolli
áhorfandans þegar hann gengur á
dyr aö sýningu lokinni. Hljómlist-
in dynur enn í eyrum og sviðs-
myndin dvelur lengi í heilahvolf-
inu.
Vert er að benda á tvennt at-
hyglisvert í kvikmyndinni „Lock,
Stock and Two Smocking Barrels"
sem nú er verið að sýna í Bíóborg-
inni. Annars vegar er það bún-
ingahönnuðurinn Stephanie Coll-
ie sem hefur mikla reynslu í sínu
fagi. Hún hannaði búningana fyr-
ir Kennerth Brannagh í „Pet-
er’s Friends and
Kvikmyndir
Swan Song“, „Stiff
upper Lips“, „Inno-
cent SIeep“ og „Among
Giants“.
Tónlistina í myndinni gera þeir
félagarnir David Hughes og John
Murphy sem hafa þegar skapað
sér nafn sem tveir af efnilegustu
höfundum kvikmyndatónlistar í
nýbylgju breskrar kvikmynda-
gerðar. Síðastliðin fjögur ár hafa
þeir félagar samið kvikmynda-
tólist fyrir 14 kvikmyndir og næg-
ir þar að nefna myndir eins og
„Leon the Pig Farmer", What
Rat’s Won’t Do“ og „The Real
Howard Spits”.
Veitið tónum og fótum athygli í
ofangreindri kvikmynd. Þar leyn-
ist ýmislegt forvitnÚegt.
Y///////Z
TVggjjl
«■
Gengið
Almennt gengi Ll 09. 04. 1999 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 72,980 73,360 72,800
Pund 117,130 117,730 117,920
Kan. dollar 48,700 49,010 48,090
Dönsk kr. 10,5880 10,6460 10,5400
Norsk kr 9,3470 9,3980 9,3480
Sænsk kr. 8,7910 8,8390 8,7470
Fi. mark 13,2140 13,2930 13,1678
Fra. franki 11,9770 12,0490 11,9355
Belg. franki 1,9476 1,9593 1,9408
Sviss. franki 49,3100 49,5800 49,0400
Holl. gyllini 35,6500 35,8700 35,5274
Þýskt mark 40,1700 40,4100 40,0302
ít. líra 0,040580 0,04082 0,040440
Aust. sch. 5,7100 5,7440 5,6897
Port. escudo 0,3919 0,3942 0,3905
Spá. peseti 0,4722 0,4750 0,4706
Jap. yen 0,601200 0,60480 0,607200
Irskt pund 99,760 100,360 99,410
SDR 98,760000 99,35000 98,840000
ECU 78,5600 79,0400 78,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270