Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1999, Side 34
46 MÁNUDAGUR 12. APRÍL 1999 T>V dagskrá mánudags 12. apríl SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkurinn. 16.25 Helgarsportlð. Endursýndur þáttur frá ■« sunnudagskvöldi. 16.45 Lelðarljós (Guiding Lightj. Bandarlskur myndatlokkur. 17.35 Auglýslngatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Dýrin tala (14:26) (Jim Henson's Animal Show). Bandarlskur brúðumyndatlokkur þar sem þeir Jaki og Þebbi stjóma spjall- þætti. 18.30 /Evintýri H.C. Andersens (18:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land). 19.00 I fjölleikahúsi. Franskur þáttur þar sem nokkrir af færustu fjöllistamönnum heims leika listir sínar. 19.27 Kolkrabbinn. 20.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 20.40 Án titils (2:3). í þættinum er rætt við Sjón um rithöfundarferil hans, en hann hefur gefið út ellefu Ijóðabækur og þrjár skáld- sögur og einnig skrifað kvikmyndahand- rit, leikrit og söngtexta. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Við fáum ævintýri úr sagnabanka H.C. Andersen klukkan 18.30 í kvöld. 21.10 íslandsmótið i handknattleik. Bein út- sending frá leik Fram og FH í fjögurra liða úrslitum karla. 22.05 Kalda stríðlð (7:24). Að Stalín gengnum: 1953-1956 (The Cold War). 23.00 Ellefufréttir og iþróttir 23.20 Mánudagsviðtalið. Torfi Tulinius, dósent ( frönskum bókmenntum, og Sigurjón Björnsson, prófessor í sálarfræði, ræða um afbrýðisemi með hliðsjón af ritverki Marcels Prousts, í leit að glötuðum tíma, og sálfræðikenningum Sigmunds Freuds. 23.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 23.55 Skjáleikurinn. lSIÚB-2 13.00 Ég man (e) (Amarcord). Heimilisfaðirinn ■ .■ "| Titta vaknar einn góðan ■i. ' | veðurdag upp við þann vonda draum að þekkja hvorki sitt nánasta umhverfi né fjölskylduna sína. Þetta er bráðfyndin mynd með alvar- legum undirtóni, sem kemur úr smiðju meistara Fellinis. Aöalhlutverk: Magali Noel, Bruno Zanin og Pupella Maggio. Leikstjóri: Federico Fellini. 1974. 15.00 Vinir (22:25) (e) (Friends). 15.25 Ellen (6:22) (e). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Maríanna fyrsta. 17.15 Úr bókaskápnum. 17.25 Marfa maríubjalla. 17.35 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 18.00 Fréttir. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Nágrannar. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Að hætti Sigga Hall (10:12) Kúbversk menning og kúbversk matargerð. 20.35 Elginkona slær sér upp (Indiscretion of an American Wife). Julia Burlon er gift bandarískum ríkiserindreka í Róm og hjónaband þeirra virðist á yfirborðinu vera hamingjuríkt. En Julia tekur mikla áhættu þegar hún kynnist fjallmyndarlegum ítala og gefur ástrfðunum lausan tauminn. Brátt kemur að því að hún verður að velja á milli mannanna tveggja, sem hún elskar báða, hvorn með sínum hætti. Aðalhlutverk: A- Anne Archer, Michael Murphy og Andrea Occhipinti. Leikstjóri: George Kaczend- er.1998. 22.30 Kvöldfréttlr. 22.50 Ensku mörkin. 23.45 Ég man (e) (Amarcord). 01.45 Dagskrárlok. Skjálelkur. 17.15 ítölsku mörkln. 17.35 Ensku mörkin. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Leeds United og Liverpool f ensku úr- valsdeiidinni. 21.00 Trufluð tilvera (South Park). Teikni- myndaflokkur fyrir fullorðna um fjóra skrautlega félaga. Kyle, Stan, Catman og Kenny búa í fjallabæ. Þeir eru í þriðja bekk og hræðast ekki neitt. Þeir hitta geimverur, berjast við brjálaða visinda- menn og margt fleira. Bönnuö börnum. 21.30 Vængjaþytur (2:3). íslensk þáttaröð um skotveiöi. 22.05 Næturklúbburinn (Cotton Club). Sögu- sviðið er Harlem árið 1928. Við kynn- umst hljóðfæraleikaranum Dixie Dwyer sem starfar í næturklúbbi. Staðurinn er vinsæll og það er spenna í loftinu. Eig- andi klúbbsins á í útistööum við vafa- sama náunga og Dixie flækist í málið. Sérstök ástæða er tii að nefna tónlistina í myndinni en margar af bestu perlum Duke Ellington fá að njóta sfn. Maltin getur tvær og hálfa stjörnu. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hines, Diane Lane, Bob Hoskins og Nicolas Cage. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 Golfmót í Bandarfkjunum (Golf US PGA 1999). 01.10 Fótbolti um víða veröld. 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. Æ'.. 06.00 Saga Dans Jansens (Brother's Promise, The Dan Jen- ll]r,l sen Story) 1996. ■HÍUjJ 08.00 Gröf Roseönnu (Ros- eanna's Grave). 10.00 Heimskur, heimskari (Dumb and Dumber) 1994. 12.00 Saga Dans Jansens (Brother's Promise, The Dan Jensen Story) 1996. 14.00 Gröf Roseönnu (Roseanna's Grave). 16.00 Heimskur, heimskari 16.00 Moll Flanders 1996. Bönnuö börnum. 20.00 Dýrið (The Beast). 1988. Stranglega bónn- uð börnum. 22.00 T! sföasta manns (Last Man Standing). 1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Moll Flanders 1996. Bönnuð börnum. 02.00 Dýrið (The Beast) 1988. Bönnuð börnum. 04.00 Til sfðasta manns (Last Man Standing) 1996. Stranglega bönnuð börnum. 16.00 Óvænt endalok. 16.35 Útfærsla landhelginnar. 17.05 Ástarfleytan. 17.55 DALLAS, 16. þáttur e. 19.00 Dagskrárhlé. 20.30 Fóstbræður. 21.30 KOSNINGAR Á SKJÁ 1. 22.35 THE Late Show. 23.35 Dallas, 17 þáttur. 00.30 Dagskrárlok-. I þættinum An titils verður rætt við Sjón um verk hans. Sjónvarpið kl. 20.40: Án titils I þættinum er rætt við Sjón um rithöfundarferil hans en hann hefur gefið út ellefu ljóðabækur og þrjár skáldsög- ur og einnig skrifað kvik- myndahandrit, leikrit og söng- texta. Einnig er rætt við Krist- ján B. Jónasson bókmennta- fræðing um Sjón og verk hans. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. Dagskrárgerð: Mix. Stöð 2 kl. 20.05: Siggi Hall á Kúbu Kúba er heimur út af fyrir sig. Það er ekki langt síðan þessi sí- græna eyja i Karíbahafmu var opnuð ferðamönnum og því fáir sem þangað hafa komið. Eyjan sem við tengjum við sól, strand- ir og seiðandi tónlist hefur upp á fjölmargt að bjóða og er lífskúnstnerinn Siggi Hall nú staddur þar til að njóta lífsins og kynna sér menningu og þjóð. Eins og honum einum er lagið þefar hann uppi ýmislegt sem gæti farið fram hjá hinum al- menna ferðamanni. Hann fylgir glaðlyndum eyjarskeggjum eftir við dagleg störf, fer ofan í saumana á þarlendri matargerð og setur sig inn í framleiðslu hinna heimsfrægu kúbversku vindla. Það er Sveinn M. Sveins- son hjá +Film sem sér um upp- tökustjórn. Siggi Hall fylgir eyjarskeggjum á Kúbu eftir við dagleg störf. > RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. 9.38 Segðu mér sögu. Þið hefðuð átt að trúa mér! eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur (4:20) (Aftur í kvöld á rás 2 kl. 19.30). 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskjóðan. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir. 10.35 Árdegistónar. Angela Gheorghiu syngur lög frá ýmsum löndum. Malcolm Martineau leikur á pí- anó. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttlr. ^ 14.03 Útvarpssagan: Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts eftir Jóhannes Helga (5:11) (Hljóðritun frá 1974). 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Barnaleikhús. Fyrri þáttur. Um- sjón: Gunnar Gunnsteinsson og Margrét Kr. Pétursdóttir (aftur á fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.05 Um daginn og veginn. 18.30 Galdramálin í Thisted. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Kvöldtónar. 20.00 Kosningar ‘99. Opinn kjördæm- isfundur í, Hafnarfirði í umsjá fréttastofu Útvarps. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Umsjón: Ólaf- ur Axelsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir 16.08 Dægurmálaútvarp rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir - íþróttir 17.05 Dægurmálaútvarp rásar 2 17.30 Pólitíska horniö. Óli Björn og Stefán Jón mætast. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Hestar. 21.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Tímamót. 23.10 Mánudagsmúsík. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00.Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong.Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hódegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn á Þjóðbraut. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón Snorri Már Skúlason, Guðrún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. steinsson X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé bestur í músík. 23.00 Sýrður rjómj (alt. muslc). 1.00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn Tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 og 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 - 14.00 Valdís Gunn- arsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Róm- antík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-01 Geir Flóvent. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Das wohltemperierte Klavier. 9.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Best on Record frá BBC. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. GULL FM 90,9 07:00 Helga Sigrún Haröardóttir 11:00# Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þor- LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan dag- inn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út tal- að mál allan sólarhringinn. Stjörnugjöf §£g Kvikmjndir Stjöra®öflral-5sijömL 1 Sjónvarpsmyndir Bnkunnagjöffrál-3. Ýmsar stöðvar Cartoon Network l/ ✓ 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 The Powerpuff Gíris 06.30 DexteTs Laboratory 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 Rintstone Kids 08.30 The Tldings 09.00 Magic Roundabout 09.30 Blinky Bill 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 The Rintstones 13.00 The Jetsons 13.30 Droopy's 14.00 The Addams Family 14.30 Scooby Doo 15.00 The Sytvester & Tweety Mysteries 15.30 DexteTs Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.00 Superman & Batman 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime ✓ ✓ 04.00 Leaming for School: Hard Times 05.00 Salut Serge 05.15 Ptaydays 05.35 Blue Peter 06.00 Out of Tune 06.25 Ready, Steady, Cook 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 Classic EastEnders 09.00 Songs of Praise 09.30 Abroad in Britain 10.00 Rick Stein’s Fruits of the Sea 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Can't Cook. Won't Cook 11.30 Real Rooms 12.00 Wildlife 12.30 Classic EastEnders 13.00 Looking Good 13.30 Open All Hours 14.00 Next of Kin 14.30 Mr Wymi 14.45 Playdays 15.05 Playdays 15.30 Wiidlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30 A CoolTs Tour of France II 18.00 Last of the Summer Wne 18.30 Waiting for God 19.00 Spender 20.00 TOTP 2 20.45 The O Zone 21.00 Animal Dramas 22.00 Die Kinder 23.00 Leaming for Pleasure: Bazaar 23.30 Leaming Englísh 00.00 Leaming Languages 00.30 Learning Languages: German Globo 00.35 Leaming Languages 00.55 Leaming Languages: German Globo 01.00 Leaming for Business: Back to the Roor 01.30 Leaming for Business: Back to the Floor 02.00 Leaming from the OU: Empire and Nation - the Re- fashioning of Literature 02.30 Leaming from the OU: Building the Perfect Beast 03.30 Leaming from the OU: Myth and Music NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 10.00 Indian Trilogy: The RoHing Saint 11.00 Indian Trilogy: The Living Gods 12.00 Indian Trilogy: Living With the Dead 13.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 14.00 Becoming a Mother 15.00 Voyager 16.00 The Uving Gods 17.00 Sea Monsters: Search for the Giant Squid 18.00 The Pelican of Ramzan the Red 18.30 Encounters with Whales 19.30 Antarctic Challenge 20.00 Living Science: Man Versus Microbes 21.00 Lost Worids: Andent Graves 22.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 23.00 On the Edge: The Most Dangerous Jump in the World 23.30 On the Edge: lce Climb 00.00 Living Science: Man Versus Microbes 01.00 Lost Worlds: Ancient Graves 02.00 Extreme Earth: Vanuatu Volcano 03.00 On the Edge: The Most Dangerous Jump in the World 03.30 On the Edge: lce Climb 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Rex Hunt’s Rshing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Best of British 17.00 Wildlife SOS 17.30 Untamed Amazonia 18.30 Rightline 19.00 Beyond the Truth 20.00 The Quest 20.30 Creatures Fantastic 21.00 UFO and Close Encounters 22.00 Area 51: The Real Story 23.00 Nazis: the Occuit Conspiracy MTV ✓ ✓ 04.00 Kickstart 05.00 Top Seledion 06.00 Kickstart 07.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV16.00 Say What 16.30 Stylissimo 17.00 So 90s 18.00 Top Seledion 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV ld 22.00 Superock 00.00 The Grind 00.30 Night Videos SkyNews ✓ ✓ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your CaH 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Your CaH 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY Ne ws at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 SKY Worid News 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Showbiz Weekly 03.00 News on the Hour 03.30 The Book Show 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Moming 04.30 Best of Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Managing 06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Moming 07.30 Showbiz This Weekend 08.00 NewsStand: CNN & Time 09.00 World News 09.30 World Sport 10.00 World News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Pinnacle Europe 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbtz This Weekend 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 World News 15.30 The Artclub 16.00 NewsStand: CNN & Trme 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 Worid News Europe 2030 Insight 21.00 News Update/ Worid Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00 Worid News 03.15 American Edition 03.30 Worid Report TNT ✓ ✓ 20.00 East Side, West Side 22.00 The Roaring Twenties 00.00 The Twenty Rfth Hour 02.00 East Side, West Side TRAVEL ✓ ✓ 1130 Tread the Med 11.30 Go Portugal 12.00 Hotíday Maker 12.15 Holiday Maker 12.30 Royd On Oz 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Ridge Riders 14.00 Going Places 15.00 On Tour 15.30 Across the Line • the Americas 16.00 Cities of the Worid 16.30 Pathfinders 17.00 Royd On Oz 17.30 Go 2 18.00 Tread the Med 18.30 Ga Poitugal 19.00 Hotíday Maker 19.15 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Going Places 21.00 Ridge Riders 21.30 Across the Line - the Americas 22.00 Reel World 22.30 Pathfinders 23.00 Closedown nbc ✓ ✓ 04.00 Maiket Watch 04.30 Europe Today 07.00 Market Walch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day Eurosport ✓ ✓ 06.30 Snowboard: ISF Swatch Boardercross Worid Tour in Laax, Switzeriand 07.30 Curiing: World Championships in Saint-John, Canada 09.00 Football: FIFA Worid Youth Championship in Nigeria 10.00 Nascar Wmston Cup Series in Bristol, Tennessee, Usa 11.30 Tennis: ATP Toumament in Hong-Kong 13.00 Diving: European Cup in Vienna, Austria 15.00 Biathlon: Ugra Cup in Khanty • Mansiysk in Russia 16.00 Motorcycling: Season Preview 17.00 Trial: Indoor Worid Cup in Torino, Italy 18.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 19.00 Curiing: Wortd Championships in Saint-John, Canada 21.00 Football: Eurogoals 22.30 Boxing: IntemationaJ Contest 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Greatest Hits Of...: Mariah Carey 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 VH1 to 1: Sheryl Crow 16.00 Five © Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Divas Happy Hour in New York City 18.00 VH1 Hits 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 Ten of the Best 21.00 Behind the Music 22.00 Pop-up Video 22.30 Talk Music 23.00 VH1 Countiy 00.00 American Classic 01.00 VH1 Late Shift HALLMARK ✓ 05.35 The Autobiography of Miss Jane Pittman 07.25 The Marriage Bed 09.05 Naked Lie 10.35 Double Jeopardy 12.15 Second Chorus 13.40 Lantem Hill 15.30 Shadow Zone: My Teacher Ate My Homewoik 17.00 Scarlett 18.35 Scariett 20.05 Prince of Bel Air 21.45 The Contrad 23.30 Stuck With Eachother 01.05 For Love and Gtory 02.35 Blood River 04.10 Crossbow 04.35 The Pursuit of D.B. Cooper AnimalPlanet ✓ 07:00 The New Adventures Of Black Beauty 07:30 The New Adventures Of Black Beauty 08:00 Hollywood Safari: Partners In Crime 09:00 The Croccxfle Hunter. Outlaws Of The Outback Part 2 10:00 Pet Rescue 10:30 Pet Rescue 11:00 AnimaJ Doctor 11:30 Animal Dodor 12:00 The Blue Beyond: The Isle Of Hope 13:00 Hoilywood Safari: Dinosaur Bones 14:00 Cousins Beneath The Skin: Toolmakers And Apprentices 15:00 Just Hanging On 16:00 Nature Watch With Jutían Pettifer: Jane Goodall’s Chimp Crusade 16:30 Champions Of The Wild: Ring-Tailed Lemurs With Lisa Gould 17:00 Wild At Heait: Mountain Gorillas 17:30 Wild Guide: Baboons, Lion Mom 18:00 Wildlife Rescue 18:30 WikJlífe Rescue 19:00 Pet Rescue 19:30 Pet Rescue 20:00 Wildiife Sos 20:30 Wildlife Sos 21:00 Animal Dodor 21:30 Animal Dodor 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency Vets 23:30 Emergency Vets 00:00 Emergency Vets 00:30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 17.00 Buyer’s Guide 17.15 Masterclass 17.30 Game Over 17.45 Chips With Everyting 18.00 Leaming Cuive 18.30 Dots and Queries 19.00 DagskrBrlok Cartoon Network ✓ ✓ 05:00 Waliy gator 05:30 Rintstones Kids 06:00 Scooby Doo 06:30 2 Stupid Dogs 07:00 Droopy Master 07:30 The Addams 08:0OWhat A Cartoon 08:30 The Flintstones 09:00 Tom and Jerry 09:30 The Jetsons 10:00Wally gator 10:30 Flintstones Kids 11:00 Flying Machines 11:30 Godzilla 12:00 Centurions 12:30 Pirates of Darkwater 13:00 What A Cartoon! 13:30 The Rintstones 14:00 Tom and Jerry 14:30 The Jetsons 15:00 Scooby Doo 15:30 2 Stupid Dogs 16:00 Droopy Master Detedive 16:30 The Addams Famity 17:00 Dexter’s Laboratory 17:30 Johnny Bravo 18:00 Cow and Chicken 18:30 Tom and Jerry 19:00 Scooby Doo 19:30 2 Stupid Dogs 20:00 Droopy Master Detedive 20:30 The Addams Family 21:00 Flying Machines 21:30 GodziHa 22:00Centurions 22:30 Pirates of Darkwater 23:00 Cow and Chicken 23:301 am Weasel00:00 Scooby Doo 00:30Top Cat 01:00 Real Adventures of Jonny Quest 01:30 S.WAT Kats 02:00 The Tidings 02:30 Omer and the Starchild 03:00 Blinky Bill 03:30 The Frutties 04:00 The Tidings 04:30 Tabaluga ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍöben Þýsk afþreyingarstöð, RaiUno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. ✓ Omega 17.30 Gleflistöðln. Barnaefni. 18.00 Þorpið hans Villa. Barnaefni. 18.30 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30 Samvorustund. (e) 20.30 Kvöldljós. Ýmslr gest- ir. 22.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.