Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Side 6
6
MIÐVTKUDAGUR 28. APRÍL 1999
Viðskipti______________________________________________________________________________________________dv
Þetta helst: .. .Töluverð viðskipti á Verðbréfaþingi eða 1.472 m.kr. ,,, Húsbréfaviðskipti 666 m.kr.
Ávöxtunarkrafa húsbréfa þokast aftur upp í 4,40 ... Hlutabréfaviðskipti 51 m.kr. ... Úrvalsvísitala Aðallista lækkar um
0,24% ... Hlutabréfa Fóðurblöndunnar á uppleið en bréf Tryggingamiðstöðvarinnar lækka
Lækkun hlutabréfa spáð
- langtímahorfur hins vegar sagðar hagstæðar
Sérfræðingar á íslensk-
um verðbréfamarkaði virð-
ast vera sammála mn að
ekki megi búast við að verð
hlutabréfa mimi hækka á
næstunni, fremur að þau
lækki nú með vorinu, enda
dragi úr eftirspurn.
í Morgunkorni Fjárfest-
ingarbankans í gær er bent
á að síðustu mánuði hafi
hlutabréfaviðskipti verið
mjög líflega og hlutabréf
hækkað almennt. Þannig
hefúr vísitala fyrirtækja í
upplýsingatækni, sem
skráð eru á Verðbréfaþing,
hækkað um 54,5% frá ára-
mótum og vísitala bygginga- og
verktakastarfsemi um 37,5%. „Á
síðustu dögum hefur þó orðið vart
viðsnúnings sem hefur bæði komið
fram í lækkandi verði og minni
veltu,“ segir i Morgunkominu. Að
mati sérfræðinga bankans bendir
flest til þess að þessi þróun haldi
áfram enda hafl síðustu fréttir af af-
komu fyrirtækja ekki gefið tilefni
til bjartsýni. „Hvað sem líður lækk-
unum, virðist ljóst af afkomu félaga
yfir heildina að frekari hækkanir
séu tæpast réttlætanlegar."
Þórður Pálsson, í greiningardeild
Kaupþings, sagðist í samtah viö DV
ekki telja ekki ólíklegt að við ættum
eftir að sjá áframhaldandi lækkun
hlutabréfa og þá einkum vísitalna
íjármála, tæknifyrirtækja og sjávarút-
vegs. Hann taldi að verðlækkun fyrir-
tækja sem byggja afkomu sína að
miklu leyti á uppsjávarfiskum hafa
komið mjög svo mismunandi niður á
fýrirtækjimum enn sem komið er.
Hann benti þó á að staða og verðlagn-
ing fyrirtækjanna væri æði misjöfn.
Þórður sagði að undanfarin ár hefði
oft dregið verulega úr hlutabréfavið-
skiptum á vormánuðum og bréf lækk-
að. Ein ástæða þess kunni að vera sú
að fjárfestar haldi að sér höndum frá
birtingu ársuppgjöra að birtingu miUi-
uppgjöra. Þórður sagði að hlutabréf
kunni að gefa eftir með vorinu enda
hafi hagnaður fyrirtækjanna ekki auk-
ist eins mikið í fýrra og telja
megi að árferðið hafi gefið til-
efiii til. Aftur á móti benti
Þórður á að hagvöxtur er enn
mikill á íslandi gera megi ráð
fyrir að vextir lækki til lengri
tíma litið og að verðbólga sé
innan ásættanlegra marka.
Því séu langtímahorfúr hluta-
bréfamarkaði hagstæðar.
-bmg
Hlutabréf á uppleið E3
- breyting vísitalna t3 26. apríl Frá 16. april Frá áramótum
Heildarvísitala Aðaliista -1,6% 11,9%
Úrvalsvísitaia Aðaliista -u% 9,3%
Heildarvísitala Vaxtarlista -2% 12,2%
Bygginga- og verktakastarfsemi -6% 37,5%
Fjármál og tryggingar -2% 16,2%
Hlutabréfasj. og fjárfestingarfél. 0,4% 74%
Iðnaður og framleiðsla -0,6% 8%
Lyfiagrem -0,3% 5,7%
Oliudreifing -3,5% 15,2%
Samgöngur -0,6% 11,9%
Sjávarútvegur -1,4% 3,7%
Upplýsingatækni -4,3% 54,5%
Verslun og þjónusta 0,3% 7,7%
Mesta og minnsta hækkun vísitalna
atvinnuvega á VÞÍ frá áramótum
54,5%
Upplýsingatækni Sjávarútvegur jrrk,j
Vinnslustöðin tapar 605 milljónum
- tap af öllum rekstrarþáttum
Húsið sem brotnaði
í tvennt:
Nú stórhýsi
á Bolafæti
DV, Suðurnesjum:
Bílasala Keflavíkur opnaði nýlega
í glæsilegu húsnæði að Bolafæti 1 í
Reykjanesbæ og flutti alla starfsemi
sina frá Hafnargötu 90. Við þetta
margfaldast fermetrarfjöldinn en
Bilasala Keflavíkur rekur einnig
bón- og ryðvamarstöð ásamt heild-
sölu. Grindin er úr límtré, en klædd
með Steni-klæðningu. Þaö var tré-
smíðafyrirtækið Tréval í Reykjanes-
bæ sem sá um smíði hússins sem var
nákvæmlega ár í smíðum. Byggingin
komst í blaðafréttir síðastliðið sumar
þegar krani féll ofan á húsið og helm-
ingur þess brotnaði niður en við það
tafðist smíði hússins um þrjá mán-
uði. -AG
Vinnslustöðin hf. tapaði um 605
milljónum króna á fyrstu sex mán-
uðum reikningsársins, frá 1. sept-
ember 1998 til 28. febrúar á þessu
ári. Að meðaltali nam tap félagsins
því liðlega 100 milljónum króna á
mánuði og virðist sem tap hafi ver-
ið á öllum þáttum starfseminnar.
Veltufé frá rekstri var neikvætt 183
milljónir króna á umræddu tíma-
bili, en nær 67 milljón króna tap
varð af rekstrinum fyrir afskriftir.
Regluleg starfsemi tapaði 474 millj-
ónum króna.
í yfirlýsingu frá stjóm félagsins
segir að afkoman hafi verið fjarri
væntingum. Loðnufrysting brást og
veiðar og vinnsla bolfisks var félag-
inu þungur baggi.
„Stjóm og stjórnendum Vinnslu-
stöðvarinnar er Ijóst að þörf er á
breyttum áherslum og endurskipu-
lagningu í rekstri Vinnslustöðvar-
innar,“ segir í yfirlýsingu frá félag-
inu í gær. Bent er á að rætur vand-
ans liggi meðal annars í sjálfum
rekstrinum og skipulagi félagsins.
Rekstrarkostnaður er sagöur of hár,
m.a. vegna umfangsmikils stjóm-
kerfis í fyrirtækinu, þ.e. yfirbygg-
ingar. Þess má geta að Sighvatur
Bjarnason sagði fyrir nokkram vik-
um upp starfi sínu sem fram-
kvæmdastjóri.
Stjóm félagsins gerir sér vonir
um að takast megi að koma böndum
á reksturinn þannig að síðari helm-
ingur reikningsársins verði með
minna tapi.
Nokkur viðskipti voru með hluta-
bréf Vinnslustöðvarinnar á Verð-
bréfaþingi í gær og hækkaði gengið
um 2,9% og var 1,75 í síðustu við-
skiptum. - BMG
Hagnaður hjá Kaupfélagi
Skagfirðinga
Húsnæði Bílasölu Keflavíkur aö Bolafæti í Reykjanesbæ. DV-mynd Arnheiður
DV, Skagafiiði.'
Liðlega 30 milljóna króna hagnað-
ur varð af rekstri Kaupfélags Skag-
firðinga á síðasta ári. Að teknu til-
liti til taps á dóthnfyrirtækjum og
eignartengdum félögum varð hagn-
aðurinn hins vegar aðeins 1,7 millj.
króna.
Rekstrartekjur vom liðlega tveir
og hálfur milljcirður og hækkuðu
um 56 milljónir frá árinu á undan.
Rekstrargjöld á fjármagnsgjald
hækkuðu um 19,5 milljónir og námu
rúmlega tveimur milljöröum fjögur
hundmð og fiöratíu þúsund krón-
um. Niðurstöðutölur á efnahags-
reikningi vom 2.496,6 milljónir
króna. Aðalfundur Kaupfélagsins
var haldinn 24. apríl nk. en daginn
áður fagnaði félagið merkum áfanga
í sögu sinni, þá vora liðin hundrað
og tíu ár frá stofhun þess.
-ÖÞ
KRá
upp-
leið
í gær áttu sér stað viðskipti
með hlutabréf KR-Sports hf. á
genginu 1,20 en í fréttum frá
Búnaðarbankanum segir að
þetta sé 20% hækkun frá gengi
sem var í hlutabréfaútboði sem
lauk í janúar sl. Þessi viðskipti
koma í kjölfar frétta um að KR-
Sport hafi fest kaup á Vesturbæj-
arveitingum sem rekur veitinga-
staðinn Rauða ljónið á Eiðistorgi
á Seltjamamesi. Ætlun forráða-
manna KR-Sports er að halda
áfram rekstrinum í óbreyttri
mynd fyrst í stað, en þegar fram
líða stundir munu breytingar
eiga sér stað.
Metin á 8,3
milljarða
DV Suðurnesjum:
Samkvæmt ósk iðnaðarráðu-
neytisins um könnun á mark-
aðsvirði þeirra orkufyrirtækja
sem ríkið á hlut í fól Hitaveita
Suðumesja Kaupþingi hf. að
framkvæma slíkt mat fyrir Hita-
veitu Suðumesja. Matið byggir í
meginatriðum á óbreyttu rekstr-
aramhverfi og áætlunum Hita-
veitu Suðumesja um orkusölu og
fiárfestingar á áranum 1999-2008.
Þá var miðað við 9,5% nafná-
vöxtunarkröfu á eigið fé sem
telst eðlileg krafa markaðarins
til starfsemi sem þessarar. Miðað
við ofangreindar forsendur er
verðmæti Hitaveitu Suðumesja
8,3 milljarðar króna. -A.G.
Hitaveita Suðumesja:
Áhugi á
eignaraðild
DV, Suðumesjum:
Hjá fiármálaráöherra liggur
nú fýrir erindi frá bæjarstjórun-
um í Hafnarfirði og Garðabæ um
kaup á hlutafé rikisins á Hita-
veitu Suðumesja. Mikill áhugi
mun vera fyrir nánu samstarfi
Hitaveitu Suðumesja annars
vegar og Hafnarfiarðar og Garða-
bæjar hins vegar um orku-
vinnslu í nánustu framtíð. -AG
Ertu á leið í nám ?
Námskynning í Perlunni
Kynntu þer ny og spennandi tækifæri!
'..................................................:
> ? -' ¥g|