Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Page 20
44 MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Allttilsölu Aukin orka, meiri vellíöan. Ertu orðin/n leið/ur á sleninu og bar- áttunni við aukakílóin? Hvernig væri þá að prufa 100% náttúrulegar heilsu- og næringarvörur sem hjálpað hafa milljónum manna um allan heim? 98% árangur, fríar prufur. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. Sendi í póstgíró eða aíhendi persónulega. Visa/Euro- þjónusta. Ýr, sími 587 7259. Ótrúlega gott verö: • Plastparket, 8 mm, frá 890 kr. á m2. Eik, beyki, kirsuber og hlynur. • Ódýr filtteppi, 8 litir, frá 290 kr. á m2. • Ódýr gólfdúkur, frá 690 kr. á m2. • Ódýrar innihurðir, 7 þús. stk. • Ódýrir parketlistar, frá 220 kr. á lm. • Ódýrar gólfllísar, tilboðsverð. Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, Stuðlahálsmegin. Sími 567 9100. Ó.M. flytur, rýmingarsala! Seljum á frábæru verði: teppi, flísar, gólfdúk, fúavöm, handlaugar, linoleum-gólfdúk, mottur, pissuskálar, salemi, áltröppur, vatns- og olíulökk, penslasett og m.fl. Gerið góð kaup. Ó.M. - Ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, (verður Knarravogur 4, 8.5.), sími 568 1190. • Aukakílóin burt. Betri líóan og aukin orka samhliða þvl að aukakílóunum fækkar með frábæru fæðubótarefni ásamt persónulegri ráðgjöf og stuðningi. Fríar pmfur. Hringdu og fáðu nánari uppl. Visa/Euro. Alma, s. 588 0809. Bætt útlit - betri heilsa. Viltu losna við aukakílóin - auka orkuna - losna við síþreytu og önnur óþægindi? - Frábær fæðubótarefni ásamt ráðgjöf og stuðningi. Aljör trúnaður. Nánari uppl. gefur Unnur í s. 557 8335 og 897 9319. Visa- og Euro-þjónusta. Fallegt. Fumeldhússófi m/góðu geymslurými og sporöskjulagað stækkanlegt furaborð, mjög vel með farið. Sófi, 25 þ., og borð, 25 þ., saman 45 þ. S. 552 7037 og 862 8449.__________ Gleðilegt sumar! 96 aðilum er boðið að vera með í átakshóp. Borgum fyrir góðan árangur. Ath. læknar hafa mælt með þessu. Nánari uppl. gefur Guðrún E. í símum 587 6414/897 6414. lönaðar beinsaumsvél, eldhúsborö, 80x80 cm, 4 stólar, lítill ísskápur, rúm, eldhúsborð, 65x110 cm, Philco-þvotta- vél og lager af vélpijónagami. Uppl. í síma 898 1176 eða 588 1177. Viö borgum þér fyrir aö léttast. Leitum að 30 manns sem em staðráðnir í að létta sig og láta sér líða vel, engin lyf, 100% náttúmleg efni og eftirfylgni hjúkrunarfræðings. S. 899 0985. Sofíia. Viö borgum þér fyrir aö léttast! 24 manns vantar sem em ákveðnir í að léttast og auka orkuna, engin Iyf, náttúmleg efni, ráðlagt af læknum. Uppl. gefur Margrét í síma 699 1060. Fluttirá Vagnhöföa 14. Emm ódýrari. Svampar í dýnur og púða. H. Gæðasvampur og bólstmn, Vagnhöfða 14, s, 567 9550.______________ Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. við- gerðarþjónusta. Verslunin Búbót, Vesturvör 25,564 4555. Opið 10-16 v.d. Starahreiður. Tek að mér að fjarlægja starahreiður og eitra fyrir fló. Vanur maður, góð þjónusta. Gunnar, s. 551 5618 og 697 3750. Til sölu Frigor-frystikista, Siemens-ísskápur og fjórfaldur Axis-fataskápur. Uppl. í síma 564 4459, 854 8404 og 894 8404.__________________ Til sölu stelpuhjól, ca 20”, lcefox. Lítur vel út, verð 5.000., svartur leðurlux homsófi, 2 svartir Ego stólar oggömul þvottavél. Uppl. í s. 554 2193. H'llur í Hafnarfjaröarleikhúsiö! Okkur bráðvantar hillur, sterkar og g'iðar, helst lagerhillur úr járni, ódýrt eóa gefins. Bjóðum ykkur í leikhúsið í þakklætisskyni. Upplýsingar í síma 555 0553, 898 0884 og 897 9432. Námsmenn, ath. Eyddu ekki auranum í skyndiorku! Nýttu þér heldur aldagamla þekkingu Kinverja á jurtum og náðu þér í alvöra orku sem heldur þér gangandi við próflesturinn! Uppl. í síma 551 0577 og 895 8225. Sumargjöfin í ár! Fúavöm á frábæm verði, glær hálfþekjandi og al- þekjandi, margir litir, takmarkað magn, verð aðeins 200 kr. lítrinn. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Til sölu Offset prentvél, A3, í þokkalegu standi. Tölvur, Quadra 650 og Performa 630, með faxmódemi, pappírsskurðarhnífur, homskeri, sax. Einnig hillusamstæða, dökk eik, selst ódýrt. S. 553 2101. Teppaveisla til 6 maí. Filtteppi frá kr. 230 á fm, stofuteppi frá kr. 600 á fm, sterk teppi á skrifstofur, kr. 790 á fm. Ó.M. - ódýri markaðurinn, Grensásvegi 14, sími 568 1190. Búslóö til sölu v/brottflutnings, tölva, 70 þ. (300 MHz), 2 rúm, 15 þ. og 7 þ., ýmis viðarhúsgögn m/antikáferð, brúðarkjóll, 40 þ., golfsett, 15 þ., o. m. fl. Uppl. í síma 565 9464. Til sölu tveir ísskápar, 159 cm og 142 cm, á 10 þ. stk. Mazda 626, hatcnback, árg. ‘88, 4 dyra, ekinn 129 þ. km, sk. ‘00, fallegur og góður bíll. S. 896 8568. Tilboö á innimálningu, verð frá kr. 572 1, gljástig 10, gljástig 20, verð kr. 839 1. Þýsk gæðamálning. Wilckens- umboðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Umfelgun, 2.700 kr. stgr. f/fólksbíl. Opið virka daga frá kl. 8-19, laugard. frá kl. 9-14. Hjá Krissa, Skeifunni 5, sími 553 5777. www.hjakrissa.is Hjónarúm til sölu, 180x200. Verð 5.000 kr. Uppl. í síma 552 9223 og 699 0035. Rúm til sölu, meö göflum, 25 þ., borö á hjólum, 2 þ., svampkubbur, 1 þ., borð með gleri, 3 þ. Uppl. í síma 554 6135. <|í' Fyrírtæki Vorum aö fá á söluskrá vel tækjum búið trésmíðaverkstæði sem rekið er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er með trausta kúnnahópa og em miklir vaxt- armöguleikar fyrir hendi. Allar nánari uppl. veitir Hóll, fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. Vorum aö fá á söluskrá vel tækjum búna saumastofu með sérhæfingu sem rekin er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er með trausta kúnnahópa og em miklir vaxtarmöguleikar fyrir hendi. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 551 9400. 12" pizza mÍ2 áleggstegundum, stór skammtur af hrauóstöngum, sósa og II. Coke aðeins kr. 1.390 16" pizza m/2 áleggstegundum, stór skammtur af hrauðstöngum, sósa og 21. Coke aðeins kr. 1.590 18" pizza m/3 áleggstegundum, 12” hvítlauksbrauð, 21. Coke og hvítlauksolía aðeins kr. 1.890 568 4848 565 1515 Dalbraut 1 Dalshrauni // R eykja \ 'ík // afiiarfirði Tilboð ( heimsendingu Vorum aö fá á söluskrá lítinn og sætan kaffi- og matsölustað með léttvinsleyfi á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Smekklega innréttaður og vel tækjum búinn staður. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, s. 5519400. Vélar - verkfærí Trésmíöavélar. Við höldum stærstu trésmíðavélasýn- ingu sem haldin hefur verið á íslandi 5.-13. maí og þurfum aö rýma. 20% afsláttur af notuðum trésmíða- vélum til 5. maí. Spónapressur - kílvélar - sagir - fræsarar - sogkerfi - lakkvélar - þykktarslípivélar - díla- borvélar - loftpressur - kantlímingar- vélar - sambyggðar vélar o.fl. o.fl. Iðn- vélar, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði, sími 565 5055. Falleg sérverslun viö Laugaveg til sölu, ein sinnar tegundar, frábænr mögu- leikar. Selst vegna veikinda. Uppl. í síma 551 7111 frá kl. 11-18 og 568 7135 e. kl. 18. Verð 3,8 m/lager. Alþjóðlegt viöskiptatækifæri í boði með mikla aukningu og stækkunarmöguleika. Umsóknir trúnaðarmál. S. 699 3406. Ef þú vilt selja eða kaupa fyrirtæki í rekstri, hafðu samband við okkur. Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík, s. 533 4200. Öflug loftpressa! 4500 mín/ltr. rafmagnsloftpressa, Atlas Copco, ný- innflutt, ekki ný en ónotuð, verð kr. 240 þús. án vsk. Uppl. í síma 544 5700. Til sölu veitingastaöur á Dalvík. Örstutt frá Akureyri, vel tækjum búinn, mikið bókað í sumar, til afhendingar eftir 15. maí. Uppl. í s. 466 1588 og 893 2288. Góöur dagsöluturn i austurborginni, með grilli. Góð afkoma. Firmasalan, Armúla 20, s. 568 3040. ^ Bamavörur Silver Cross barnavagn, dökkblár meö bátalaginu og Silver Cross burðar- rúm/vagn til sölu. Uppl. í síma 588 9918. Hljóðfæri cC£U Dýrahald Gítarinn, Laugav. 45,552 2125/895 9376. Kassag. áður, 27 þ. nú 19.900, kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, 45.900, PA 49.900. Er mikiö hárlos eða húövandamál! James Wellbeloved ofnæmisprófaða hunda- og kattafóðrið minnkar hárlos og þéttir feldinn. Verslunin Dýralíf, Hverafold 1-5, Grafarv., s. 567 7477. ili Hljómtæki Til sölu Kenwood-bílmagnari, 75+75 RMS vött og Kenwood-bílhátalarar, 6x9, 200 vött. Uppl. í síma 483 3814 og 897 3326. 2ja mánaöa hreinrækfaöir Border collie hvolpar til sölu, faðir Garry (innfluttur). Uppl. gefur Kristján í hs. 566 7052 og vs. 566 8070. í fyrsta skipti á íslandi: Springer spaniel-hvolpar undan 2 innfl. hund-* um, foreldrar góðir veiðih., ættbók frá HRFÍ. S. 699 5138/557 9151/698 9917. í fyrsta sinn á íslandi. Beagle-hvolpur til sölu. Uppl. í síma 863 0474. — / £ Oskastkeypt Heitur pottur óskast keyptur. Uppl. í síma 564 3637 eftir kl. 17. Skemmtanir Vantar einhvers staðar karlkyns fatafellu í samkvæmið? Ef svo er hafið þá samband við Svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 20865. 1% Gefíns 5 sætir kettlingar í öllum regnbogans litum fást geíins. Fæddir 18. mars. Uppl. í síma 553 8318 e. kl. 18 og 896 5528. IV 77/ bygginga Framleiðum bárujám - verksmiöjuverð. Galvaniserað og aluzink. Allt á þakið, svo sem þakkantar, gluggar, þak- pappi, kjöljám, saumur o.fl. Einnig Rydab þakrennukerfið úr plastisol- húðuðu stáli og Caradon plastþak- rennukeríið, margir litir, auðvelt í uppsetningu. Gemm tilboð í stærri sem smærri verkefni án skuldbind- inga. Sennilega langbesta verðið. Hringið og fáið uppl. Blikksmiðja Gylfa, Bíldshöfða 18, s. 567 4222, fax 567 4232, netfang bg@islandia.is. Húseigendur - verktakar! Framleiðum Borgamesstál, bæði bámstál og kantstál, í mörgum tegundum & litum: galvanhúðað, álsinkhúðað, litað með polyesterlakki, öll fylgihl.- & sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi og milli- veggjastoðir. Fljót og góð þjónusta, verðtilb. að kostnaðarlausu. Umboós- menn um allt land. Hringió og fáið uppl. í 437 1000, fax 437 1819. Netfang: vimet@itn.is. Vímet hf., Borgamesi. AEG-uppþvottavél, þarfhast smávið- gerðar, gamalt sjónvarp, smáskápur o.fl. fæst gefins gegn því að verða sótt. Uppl. í síma 564 3342 e.kl. 14. Boxer blandaðan 7 mánaða húsvanan og góðan hvolp vantar gott! heimili. Listhafendur hringi í síma 552 5444. Karl. Fjórir sætir hvolpar (tíkur) fást gefins á góð heimili. Faðir: íslenskur, móðir: blönduð. Elín og Ólafur, Framnesi, s. 474 1244. Gamall tveggja sæta sófi og bilaö sjónvarp fast geftns. Em í portinu á Óðinsgötu 21. Upplýsingar í síma 565 6436 eða 552 3214. Gefins 3 ára tík, blönduð ísl. labrador, mjög gæfur og góður hundur, svartur og hvítur. Upplýsingar í síma 565 0126. Gjafahorn Nytjamarkaöarins, Hátúni 12, er fyrir utan verslunina miðvikudaga, frá kl. 13-18. Ýmis misþreytt húsgögn og fleira gefins. Skosk ísl./spaniel, 2 ára blendingshund- ur, fæst gefins á gott heimili. Fallegur, hlýðinn og bamgóður. Uppl. í síma 896 9694. Þak- og veggklæöningar! Bámstál, garðastal, garðapanill og slétt. Litað og ólitað. Allir fylgihlutir. Ókeypis kostnaðaráætlanir án skuld- bindinga. Garðastál hfi, Stórási 4, Garðabæ, sími 565 2000, fax 565 2570. Höfum á skrá handlangara í tímabundin verkefm. Verkmiðlun, s. 698 7003. 11 mán. hundur, móðir Irish setter, faðir Labrador, fæst gefins. Mikið veiðieðli. Uppl. í síma 566 6493. 2 hvítir og gráir kettlingar fást gefins, kassavanir. Mega fara að heiman eftir 2 vikur. Uppl. í síma 551 0525. 3 sæta svefnsófi fæst gefins gegn því að verða sóttur. Upplýsingar í síma 861 3073. 7 vikna, kassavanir, barnvænir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 565 3076 og 862 8670. VltHV Tónlist Ónotaö Roland-upptökutæki 1680, stúdíógræja með stómm skjá til að vinna. 2 GB harður diskur. Upplýsingar í síma 698 6245. 8 vikna kettlingar fást gefins, kassavanir, á gott heimili. Uppl. í síma 554 2793 eftirkl. 17. öB, Tölvur Gefins fást 2 kanínur, 2 karlar, annar hvítur og hinn svartur. Búr fylgir með. UppT. í síma 587 8881 og 861 9902. Er tölvan oröin löt?? Uppfærum og breytum. Viðhalds- og viðgerðaþjónusta. Verkstæði Tæknisýnar, Grensásv. 16, sími 588 0550. Öpið mánud.-föstud. 10-19, laugard. 12-15. Gefins fæst 6 mán. gullfallegur hvolpur, Golden retriver blendingur. Uppl. í síma 551 4626. Gullfalleg, yndisleg, mjög Ijúf og bamgóð 4 ára tik fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 554 4208 e.kl. 18. Gömul eldhúsinnrétting fæst gefins gegn því að verða sótt. Uppl. í síma 551 5190 e.kl. 19. Ódýrir tölvuíhlutir, viögeröir. Gemm föst verðtilb. í uppfærslur, lög- um uppsetningar, nettengingar, ódýr þjónusta. KT.-tölvur s£, Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187, kvöld- og helgarsími 899 6588 & 897 9444. PowerMac & iMac-tölvur, G-3 örgjörvar, Zip-drif, geislaskrifarar, Voodoo 2 skják. PóstMac, s. 566-6086 & www.islandia.is/~postmac samband.net 33 kr. á dag! Intemetþjónusta - áskriftarsími 562 8190 Hornsófi fæst gefins með dálítiö slitnu tauáklæði, (220x220). Uppl. í síma 567 5190 e.kl. 16. Hreinræktaöur íslenskur hundur fæst gefins, er bamgóður. Uppl. í síma 565 1532 e.kl. 13. Anna María. Hvitur páfagaukur fæst gefins, búr og allir fylgihlutir með. Uppl. eftir kl. 20 í síma 567 1016. WWW.TOLVULISTINN.IS www.tolvulistinn.is www.tolvulistinn.is www.toIvulistinn.is Ljós Ikea-svefnsófi fæst gefins gegn því að hann verði sóttur. Uppl. í síma 552 7024 eða 898 0921. Tilboð! PlayStation tölva m/10 leikjum að eigin vali. Einnig MOD kubbar og video CD. Uppl. í síma 699 1050. Litill, sætur, hvítur kettlingur fæst gefins. Vantar gott heimili. Uppl. í síma 8916997 e.kl. 17. www.islandia.is/~tr. Tölvuþjónusta Reykjavíkur ehf, sími 588 0095. Tveir 7 vikna blíöir og kassavanir kettl- ingar, hvítir og gráir, fást gefins. Uppl. í síma 565 5805. Þrjár litlar læður, 10 vikna, fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 567 5622 og 555 4148.__________________ 2 páfagaukar meö búri fást gefins. Uppl. í síma 588 316,3. 5 alhvítir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 426 8676. 5 fallegir, kassavanir og kátir kettlingar fást genns. Uppl. í síma 555 0805._______ 9 mánaöa tík fæst gefins, helst í sveit eða út á land. Uppl. í síma 896 9599. Gefins barnavagga og skiptiborö. Uppl. í síma 565 1256 á kvöldin. Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl, í síma 567 4458. Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 562 6164, í dag og næstu daga. Skiptiborð fæst gefins. Upplýsingar í sfma 553 1695.______ Ársgamall minkahundur fæst gefins. Uppl. í síma 436 1257 eða 862 2721. Heimilistæki AEG-ísskápur til sölu, með sérfrysti- hólfi, 1,40 á hæð. Uppl. í síma 587 2076. Til sölu vel með farin Electrolux-elda- vél. Uppl. í síma 566 8868. Húsgögn Búslóð - Búslóö - Búslóð. Höfum mikið úrval af nýjum og notuð- um húsgögnum, heimilistækjum og hljómt. Vantar góð húsgögn í umboðs- sölu eða til kaups. Visa/Euro raðgr. Verslunin Búslóð, Grensásvegi 16, sími 588 3131, fax 588 3231, http://www.simnet.is/busIod_____________ Óska eftir sófasetti á góöu veröi. Sími 852 6247. Dagmar. B] Parket Sænskt gæðaparket. Eik, kr. 2.750 pr. fm. Merbau, kr. 3.550 pr. fm. Franskt stafaparket. Eik, kr. 3.600 pr fm. Fullfrágegnið gólf, kr. 5.600 pr. fm. Palco, Askalind 3, Kóp., s. 564 6126. Q Sjönvörp RÓ ehf. (Rafeindaþj. Ólafs), Laugames- vegi 112 (áður Laugavegi 147). Viðgerðir samdægurs á myndbandst. og sjónvörpum, allar gerðir. Sækum, sendum. Loftnetsþjónusta. S. 568 3322. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, fæmm kvikmyndafilmur og slides á myndbönd. Fljót og góð þjónusta. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Garðyriqa Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Garðaþjónustan Björk. Jóhann, s. 899 7679 og 568 7676.___ Tökum aö okkur aö klippa garöa og hreinsa. Uppl. í síma 698 3225. Hlynur garðyrkjumaður. Hreingemingar Alhliða hrelngerningaþj., flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Flutninasþrif. Tökum að okkur flutn- ingsþrif á íbúðarhúsnæði og í fyrir- tækjum. Vönduð vinnubrögð, gerum verðtilb, Hvíta línan ehfi, s. 863 1050. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Húsaviðgerðir Húsaviögerðir sf., sími 861 7773. Alhliða múr-, steypu- og lekaviðg., háþrýstiþv. o.fl. Reynsla, þekking, þjónusta. Hagst. verð, tilboð/tímav. ~0 NÚdd Slakaðu á og láttu þér líöa vel í líkamanum. Býð upp á slökunamudd og heilun. Uppl. og pantanir í síma 552 4859 og 899 0451,________ & Spákonur Spákona. Bolla-, lófa-, skriftarlestur, spilalagn- ir, happatölur & draumaráðningar. Kafíi og upptökutæki á staðnum. Sím- aspá. Sel snældur. Áratuga reynsla. Ragnheiður, sfmi 555 0074.____________ Les í lófa og spil og spái í bolla. Ræð einmg drauma. Löng reynsla. Sími 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna.__________________ Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjömuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.