Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1999 Verk á sýningunni í Ásmundar- safni. Form skynjana Frá 1994 hefur nokkrum starf- andi myndlistarmönnum verið gefið tækifæri til að sýna verk sín innan um verk Ásmundar Sveins- sonar í Ásmundarsafni við Sigtún sem fyrst og fremst er ætlað að geyma verk hans. Tilgangurinn með þessum sýningum er að gest- ir safnsins sjái verk beggja lista- mannanna í víðara samhengi og jafnframt að skynja tengslin á milli þeirra. Nú stendur yfir í safninu sýning á verkum eftir Ragnhildi Stefánsdóttur mynd- höggvara. Ber sýningin yfirskrift- ina Form skynjana. Á sýningunni eru verk Ragnhildar í tengslum við verk sem hún hefur valið eftir Ásmund. Ragnhildur hefur á undanfórn- Sýningar um árum vakið athygli fyrir túlk- un sína á upplifun mannsins á sinni innri og ytri tilvist. Hún not- ar mannslíkamann sem grundvöll verka sinna, hvort sem hún er að vísa til skynjana eða líkamlegra þátta. Margir kannast við verk hennar, Skynjun, sem er nokk- urra metra hár konulíkami sem stendur viö strandlengjuna við Skerjafjörð. Opið er í Ásmundarsal alla daga vikunnar, kl. 13-16. Sýningin stendur til 13. maí. Fjölskyldan í öndvegi Samfylkingin á Reykjanesi heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Strandgötu. Fjölskyldan í öndvegi er yfirskrift fundarins. Til máls taka Rannveig Guðmundsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir og Þórunn Sveinbjam- ardóttir. Norræn fræði á 19. öld Fundur verður í Vísindafélagi ís- lendinga í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Dr. Aðalgeir Kristjánsson, fyrr- verandi skjalavörður, flytur erindi: Háskólakennsla í norrænum fræðum á 19. öld. ITC-deildin Mel- korka Fundur verður í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum opinn. ' Samkomur Tilgátuhús frá víkingaöld Þýski arkitektinn og fornleifafræð- ingurinn Jochen Komber, sem starfar við fomgripasafnið í Stavanger og hefur m.a. hannað tilgátuhús í Ög- valdsnesi, sem er byggt á leifum vik- ingaaldarbæjarins í Oma, mun halda fyrirlestur um tilgátuhús frá víkinga- öld í dag kl. 17.30. Fyrirlesturinn, sem verður á norsku, verður haldinn í Lögbergi, stofu 101. Trúarbragðasaga Miðausturlanda Dr. Abbas Amanat flytur fyrirlest- ur á vegum guðfræðideildar Háskóla íslands sem hann nefnir The Resur- gence of Apocalyptic in Modem Islam. Abbas Amanat er sérfræðingur 1 nú- timasögu Miðausturlanda með áherslu á menningar- og trúarbragða- sögu írans. Fyrirlesturinn er haldinn í Odda, stofu 201, og hefst kl. 15.15. Krossgátan Þrestir og Kyrjur í Bústaðakirkju Veðrið í dag Þykknar upp sunnanlands Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1025 mb hæðarhryggur, og yfir hafinu. Norðvestur af írlandi er víðáttumikil 1036 mb hæð. Um 700 km suðaustur af Hvarfi er 1017mb lægð sem hreyfist all- hratt norðaustur. í dag verður hæg vestlæg eða breyti- leg átt, skýjað og þurrt að mestu um landið vestanvert, en lengst af bjart veður austanlands í dag. Þykknar upp sunnanlands í kvöld með norðaustan- golu, en síðan kalda með rigningu suð- austan til í nótt. Hiti 2 til 6 stig i fyrstu, en yfirleitt á bilinu 6 til 10 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og skýjað með köflum - norðaustangola og þykknar upp i kvöld. Hiti 3 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.41 Sólarupprás á morgun: 05.08 Slðdegisflóð í Reykjavík: 17.39 Árdegisflóð á morgun: 05.49 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaö 5 Bergsstaöir skýjaö 4 Bolungarvík skýjaö 4 Egilsstaöir 5 Kirkjubœjarkl. skýjaö 3 Keflavíkurflv. þokumóöa 5 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík þokumóöa 3 Stórhöföi skýjaö 5 Bergen súld 7 Helsinki skýjaö 10 Kaupmhöfn léttskýjaö 13 Ósló rigning 7 Þórshöfn skýjaö 7 Þrándheimur rigning 7 Algarve skúr 12 Amsterdam léttskýjaó 10 Barcelona alskýjaó 14 Berlín þokumóöa 8 Chicago rigning 8 Dublin þokumóða 7 Halifax skúr 2 Frankfurt skýjaö 11 Glasgow mistur 7 Hamborg léttskýjaó 8 Jan Mayen úrkoma í grennd -3 London heióskírt 8 Lúxemborg léttskýjaö 9 Mallorca léttskýjaö 16 Montreal léttskýjaó 6 Narssarssuaq skýjaó 3 New York heiöskírt 11 Orlando skýjaö 21 París heióskírt 11 Róm þokumóða 13 Vín skýjaó 11 Washington alskýjaó 11 Winnipeg alskýjaö 14 Karlakórinn Þrestir úr Hafnar- firði byrjar röð þriggja tónleika í Bústaðakirkju í kvöld, en kórinn er um þessar mundir að ljúka 87. starfsári sfnu. Kórinn hefur nú um sextíu söng- menn og hafa þeir aldrei verið fleiri. Stjórnandi kórs- ins er Jón Krist- inn Cortez og pí- anóleikari er Sigrun Grendal. Á efnisskrá tón- leikanna verður innlend og erlend tónlist af ýmsum toga, en allt er þó flutt á íslensku. Jón Ásgeirsson tón- skáld er í uppáhaldi hjá Þröstum og að þessu sinni flytur kórinn meðal annars lag Jóns við Blómarósir, ljóð Helga Sæmundssonar. Nýr sönghópur kvenna, Kyrjur, mun ásamt Þröstum flytja fáein lög, en sérstakur gestur á tónleikunum verður Nanna María Cortez mezzos- ópran, sem flytur nokkur einsöngs- lög, auk þess að taka lagið með Þröstum og Kyrjum. Tónleikarnir í kvöld hefjast kl. 20.30. Næstu tón- syngur í Bústaðakirkju í kvöld. Skemmtanir leikar eru í Vfðistaðakirkju annað kvöld kl. 20.30 og síðustu tónleik- arnir eru einnig í Víðistaðakirkju á laugardag kl. 17. Mosfellskórinn Mosfellskórinn heldur tvenna tónleika og verða fyrri tónleikarnir Karlakórinn Þrestir í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, í kvöld kl. 20.30. Hinir síðari verða í Borgameskirkju föstudaginn 30. apríl kl. 20.00. Á efnisskránni eru mörg þekkt dægurlög, innlend sem erlend, og má þar sem dæmi nefna syrpu af Abba-lögum. Einsöngvarar kórsins eru Ann Andreasen alt og Kristín Runólfsdóttir alt. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason og annast hann einnig undirleik. lan Michael Smith og Joseph Mazzello leika vinina tvo. Simon Birch Kringlubíó sýnir Simon Birch. Titilpersónan var minnsta barnið sem nokkurn tímann hafði fæðst á Grovestown Memorial Hospital og læknarnir sögðu að það væri krafta- verk að hann skyldi hafa lifað. Alla tíð siðan hefur Simon Birch verið fljótur að minna aðra á að hann sé kraftaverk og hann er fullviss um að einhvem timann á lífsleiðinni muni hann verða hetja, hann er bara ekki alveg viss um hvenær. Þangað til það gerist rökræðir hann trúmál við prestinn og sunnudagaskólakennar- ann, situr í hliðarsæti á hjóli besta vinar síns, Joe, og hefur yndi af því að ///////// Kvikmyndir leika hafnabolta. Simon er ekki högglangur með kylfuna og hittir yfirleitt ekki. Þegar hann loks hittir alvöruhögg hefur það alvarleg- ar afleiðingar fyrir vinina tvo. í helstu hlutverkum eru Ians Michael Smith, Joseph Mazzello, Oliver Platt, Asley Judd og David Straitharn. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bióhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: Message in Bottle Háskólabió: A Civil Action Háskóiabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: The Faculty Stjörnubíó: Atta millímetrar 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 ^ ^ i dagsdSE^ jSSL Aurbleyta á vegum Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður víða á vegum Færð á vegurn og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð við sjö til tíu tonn. Vegavinnuflokkar eru að störfum á einstaka leiðum, meðal annars á Snæfellsnesi. Ástand vega 4^-Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka QD Ófært s Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir CQ Þungfært © Fært fjallabílum Harpa Lind Litla stúlkan á mynd- inni, sem er með systrum sínum, heitir Harpa Lind. Hún fæddist 9. nóvember síðastliðinn. Við fæðingu Barn dagsins var hún 4.230 grömm og 52 sentímetra löng. Systur hennar heita Thelma Rut, tíu ára, og Sandra Ósk, sjö ára. Foreldrar systr- anna eru Inga Dóra Björg- vinsdóttir og Egill Guðna- son. Lárétt: 1 væta, 5 hestur, 8 stétt, 9 íþróttafélag, 10 óðagot, 11 frábrugð- in, 12 skartgripur, 14 hress, 15 þungi, 17 blöskra, 18 jaka, 20 hrædd- ist, 22 lostæti, 23 sveifla. Lóðrétt: 1 þrífst, 2 skel, 3 aldraða, 4 ljóma, 5 eða, 6 hreinn, 7 harma, 13 ákafur, 16 blóm, 17 vitlausi, 19 eyða, 21 flökt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sýkn, 5 orm, 8 kleif, 9 ei, 10 eir, 11 styð, 12 hratar, 14 róli, 16 rit, 18 öldum, 20 ró, 21 ilminn. Lóðrétt: 1 ske, 2 ýlir, 3 kerald, 4 nisti, 5 oft, 6, reyrir, 7 miði, 12 hröð, ^ 13 armi, 15 Óli, 17 tón, 19 um. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,130 73,510 72,800 Pund 118,280 118,880 117,920 Kan. dollar 49,490 49,800 48,090 Dönsk kr. 10,5040 10,5620 10,5400 Norsk kr 9,4190 9,4710 9,3480 Sænsk kr. 8,7780 8,8260 8,7470 Fi. mark 13,1313 13,2102 13,1678 Fra.franki 11,9025 11,9740 11,9355 Belg. franki 1,9354 1,9471 1,9408 Sviss. franki 48,5700 48,8400 49,0400 Holl. gyllini 35,4290 35,6419 35,5274 Þýskt mark 39,9192 40,1591 40,0302 it. lira 0,040320 0,040560 0,040440 Aust. sch. 5,6739 5,7080 5,6897 Port. escudo 0,3894 0,3918 0,3905 Spá. peseti 0,4692 0,4721 0,4706 Jap. yen 0,613800 0,617500 0,607200 írskt pund 99,135 99,730 99,410 SDR 99,140000 99,730000 98,840000 ECU 78,0800 78,5400 78,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 ,4!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.