Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1999, Blaðsíða 17
16 41% + Hræ verður listaverk Hamskerar teknir tali Besti núlifandi leikarinn fótb ólti torfaer0 andboTO MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1999 MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1999 Iþróttir Blcmd í poka Watford komst 1 5. sæti ensku B- deildarinnar í knattspymu í gær- kvöld meö 1-2 útisigri á Port Vale. Jóhann B. Guömundsson lék ekki með Watford. Crewe vann Bristol City, 1-0. Watford á nú góða mögu- leika á að komast í aukakeppnina um sæti í A-deild, og það gæti hæglega orðið á kostnað Bolton sem er dottið niður í 6. sætið. Lárus Orri Sigurösson og félagar í Stoke halda enn i veika von um að komast í aukakeppni um sæti í B- deildinni. Þeir unnu Macclesfield úti í gær, 1-2, og lék Lárus Orri allan leikinn. Norður-írland og Kanada skildu jöfn, 1-1, i vináttulandsleik í knatt- spymu i Belfast i gærkvöld. Paul McVeigh, varaliðsmaður hjá Totten- ham, jafnaði fyrir Norður-íra á loka- sekúndunum. Ronaldo, sem hefur átt erfitt tímabil með Inter, er samt enn hæst launaði knatt- spyrnumaður heimsins sam- kvæmt könnun hjá franska knattspyrnu- tímaritinu France Football. Brasillski framherjinn, sem var val- inn besti knattspymumaður heims 1996 og 1997, fær 650 milljónir á þessu tímabili. Þessi upphæð inniheldur mánaðarlaun frá Inter, bónusa og auglýsingatekjur. Nœstu menn á lista em þeir David Beckham hjá Manchester United með 340 milljónir, Zinedine Zidane hjá Juventus með 335 milljónir og Christian Vieri hjá Lazio með 320 milljónir íslenskra króna. Pétur Marteinsson verður i byrjun- arliði íslands i vináttulandsleik i knattspymu á Möltu í dag og tekur hann stöðu Siguröar Jónssonar sem meiddist á æfingu í gær. Pétur hefur misst af síðustu fimm lands- leikjum vegna meiðsla en hann lék síðast gegn Frökkum í september. Byrjunarlið íslands á Möltu í kvöld verður þannig skipað: Birkir Krist- insson er í markinu, í vöminni em Auöun Helgason, Eyjólfur Sverris- son, Pétur Marteinsson og Her- mann Hreiöarsson, á miðjunni em Rúnar Kristinsson, Brynjar B. Gunnarsson og Þóröur Guöjóns- son, og sóknarmenn era Helgi Sig- urðsson, Rikharöur Daöason og Arnar Gunnlaugsson. Varamenn eru þeir Helgi Kolviðsson, Einar Þór Danielsson, Heiöar Helguson og Árni Gautur Arason. Þaö gengur ekki vel hjá Inter Mil- anó í ítölsku knattspymunni þessa dagana þrátt fyrir ófáar stórstjömur innanborðs og nú hafa forráðamenn liðsins fengið fyrrum þjálfara þess Roy Hodgson sem tæknilegan ráð- gjafa í þeim leikjum sem eftir em. Hinn 51 árs gamli Englendingur mun snúa aftur til samstarfs við Luciano Castellini sem tók til bráðabirgða við liðinu i kjölfar þess að Mircea Lucescu sagði upp. Hodgson stjórnaði síðast Blackbum á Englandi en var rekinn frá félag- inu i nóvember síðastliðnum. Inter hefur ráöið þjálfara Juventus, Mar- cello Lippi, til að taka við liðinu á næsta ári. -VS/ÓOJ NBA-DEILDIN Úrslitin í nótt: Boston-Detroit............85-92 Pierce 21, Mccarty 17, Barros 12 - Hill 32, Williams 21, Hunter 13. Philadelphia-Cleveland . . . 80-71 Iverson 31, Ratliff 14, Snow 9 - Anderson 17, Declereq 14, Ferry 14. Toronto-Charlotte .......98-108 Mcgrady 27, Carter 22, Christie 12 - Jones 28, Phills 20, Wesley 17. New Jersey-Miami..........76-95 Carr 18, Kittles 17, Marbury 16 - Mashbum 16, Lenard 14, Hardaway 12. Dallas-Vancouver..........84-75 Trent 20, Finley 15, Nowitski 11 - Bibby 22, Rahim 16, Lopez 9. Sacramento-San Antonio 104-100 Divac 27, Maxwell 16, J.Williams 14 - Duncan 32, Robinson 17, Jones 15. Seattle-Utah..............90-85 Payton 30, Hawkins 18, Schrempf 18 - Malone 29, Stockton 18, Anderson 12. -GH Úrslitakeppni karla í handbolta Vítin örlaga valdar í ár Bergsveinn sannkallaður vítabani Það hafa aldrei verið varin jafnmörg víti i úrslitakeppn- inni og í ár eða 62 víti í 21 leik eða 2,95 að meðaltali í leik. Tveir markverðir sköpuðu sér líka sérstöðu í sögu úrslita- keppninnar og engir aðrir hafa komist nálægt því að verja jafnmörg víti og þeir tóku í keppninni í ár. Það fór einnig svo að vítapunkturinn varð mikil örlagavaldur í úr- slitarimmu Aftureldingar og FH. Ellefu varin víti og glæsi- legt met Bergsveinn Bergsveinsson setti glæsilegt met með því að verja 11 víti í úrslita- leikjunum fjórum gegn FH en mest höfðu þeir Sigmar Þröstur Óskars- son, með KA gegn Val 1995 og Guð- mundur Hrafn- kelsson, með Val gegn Haukum 1994, víti í úrslitaleikjum Bergsveinn Berg- sveinsson - vítabani. varið 4 Alls tók Bergsveinn 11 af 19 vítum FH- inga sem er 57,9% markvarsla í vítum. Auk þess að verja 11 víti varði Bergsveinn yfir 20 skot í öllum leikjunum fjórum og alls 88 skot af 184 sem gerir 47,8% markvörslu í úrslita- leikjunum. Sebastian með 3,2 að meðaltali Bergsveinn bætti síðan annað met sem Sebastian Al- : exandersson var nýbúinn að eigna sér með því að verja 21 víti í 10 leikjum Aftureld- ingar í úr- slita- keppn- inni í Sebastian heldur þó meðal- talsmetinu en hann varði 16 í 5 leikjum í 8 liða úr- slitum og undan- úrslitum eða 3,2 að meðaltali. Sebastian fékk á sig 18 mörk úr vít- um og varði því 47,1% víta sem hann fékk á sig sem er frábær árangur. Alls varði Sebastian 40 víti í vetur í deild og úrslitakeppni en Bergsveinn varði 32 víti. Sannkallaðir vítabanar, báðir tveir. Martröð FH-inga í ár FH-ingar voru spútniklið Judit þjálfar Hauka íþróttir Siggi heim? - ÍBV, KR og íA slást um landsliðsfyrirliðann ms en öðrum fremur var það víta- punktur- inn sem var þeirra versti óvinur. FH- ingar létu verja írá sér 22 víti í 10 leikj- um úrslita- keppninnar í ár á meðan þeir gerðu 32 mörk úr vítum. Þeir létu því markverði andstæð- inganna verja frá sér 40,7% víta sinna. Ef við tökum bara úr- slitaleikina gegn Mosfell- ingum þá varði Bergsveinn 57,9% víta FH-inga (11 af 19) en á sama tíma varði Magnús aðeins 16,7 % víta Aftureldingar (3 af 18) og þessi 8 víti og 41,2% mun- aði miklu þegar upp var staðið. -ÓÓJ Nokkrar líkur virðast á þvi að landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu, Sigurð- ur Jónsson, leiki hér á landi í ar. Eins og fram hefur komið í DV vill Sigurður losna frá Dundee United og skosku knattspym- unni i vor. Hann hefur hug á að leika áfram erlendis en sam- kvæmt heimildum DV er hann opinn fyrir þeim möguleika að spila hér á landi í sumar. Þrjú félög eru helst nefnd til sög- unnar og DV hefur heimildir fyrir því að ÍBV, KR og ÍA hafi öll rætt við Sigurð um að koma í sínar rað- ir, enda líklega einu félögin sem hafa efni á að ráða hann til sín. Framarar hafa einnig verið orðaðir við Sigurð en þeir hafa ekki rætt við hann og það mun ekki vera inni í myndinni hjá þeim lengur. Skagamenn líklegastir Samkvæmt þeim upplýsingum sem DV afl- aði sér hjá þessum félögum virðast Skaga- menn liklegastir til að hreppa hnossið og fá sinn mann aftur í gula búninginn. KR og ÍBV hafa greinilega fullan hug á krækja í Sigurð svo að kapphlaup um pilt virðist í uppsigl- ingu. Sigurður lék síðast hér á landi árið 1995 og þá varð hann íslandsmeistari með Skagamönnum fjórða árið í röð. Hann lék næstu tvö ár með Örebro i Svíþjóð og hefur síðan spilað með Dundee United í Skotlandi. Sigurður, sem verður 33 ára í haust, sagði við DV í lok síðasta mánaðar að hann hefði áhuga á að leika erlendis í tvö til þrjú ár í viðbótar, og horfði helst til Noregs eða Svíþjóðar í þeim efnum. Það gæti því hentað honum að leika hér á landi út þetta ár og fara þá aftur utan. Spilar ekki á Möltu í dag Sigurður er staddur á Möltu með íslenska landsliðinu sem mætir heimamönnum þar í vináttulandsleik i dag klukkan 16 að íslensk- um tíma. Það er þó ljóst að hann verður ekki með í leiknum, Sigurður fékk þursabit í bak- ið á æfingu í gær og er ekki leikfær í dag. -VS Judit Rán Esztergal verður þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik á næstu leiktíð. Hún tekur við starfi Andr- ésar Gunnlaugssonar sem óskaði ekki eftir endurráðn- ingu. Judit hefur verið potturinn og pannan í liði Hauka undan- farin ár og hún mun væntanlega leika áfram með liðinu. Judit hefur þjálfað yngri flokka hjá Haukunum og þá er hún ásamt Svövu Ýr Baldvinsdóttur þjálfari u-20 ára landsliðsins sem á dögunum tryggði sér þátttökurétt í úr- slitakeppni HM í Kína í sumar. -GH Breytingar á Króknum? Það lítur út fyrir að Tindastóll missi þrjá bakverði fyrir næsta tímabil í úrvalsdeild- inni. Að vísu er ekkert öruggt enn að sögn Halldór Halldórssonar, formanns körfúknatt- leiksdeildar Tindastóls, en hann neitar því ekki að fararsnið sé á þeim Amari Kárasyni, Sverri Þór Sverrissyni og Ómari Sigmarssyni. Amar er líklega á leið utan í nám, Sverrir einbeitir sér að fótboltanum og Ómar Sigmarsson gæti verið á leið suður yfir heiðar. Valur Ingimundarson mun þjálfa liðið áfram næsta vetur og vonast er eftir að John Woods, stigahæsti leikmaður úrvalsdeildar í vetur, komi aftur. Ef svo fer að Tindastóll missi þessa þrjá bakverði er ljóst að liðið vantar tilfinnan- lega bakvörð og Halldór segir að þá verði unniö að því að fylla í skörðin. Tindastóll lenti í 6. sæti í vetur en féll út úr 8 liða úrslitum úrslita- keppninnar fyrir KFÍ og í undanúrslitum bik- arsins fyrir Keftavík. -ÓÓJ Alan Shearer. Kevin Phillips hefur slegið í gegn með Sunder- land í vetur í ensku B- deildinnÝog skorað 21 mark og hjálpað liðinu til að komast upp i A- deildina. Kevin Keeg- an, þjálfari enska landsliðsins, hefur tek- ið eftir kappanum og Phillips spilar í dag sinn fyrsta landsleik fyrir England gegn Ungverjalandi. Phillips spilar frammi meö Alan Shearer en síðast þegar þessir kappar áttu samleið var það ekki á jafnréttisgmndvelli, því þá sá Phillips um að hreinsa skó Alans Shearers, þegar Shearer lék með Southampton. Alþjóöa hjólreiöasambandiö hefur tilkynnt að blóðpróf verði tekin upp á hjólreiðamótum í Frakklandi, á Spáni og á Ítalíu á þessu tímabili. Þessi ákvörðun kemur í framhaldi af atburöum siðasta tímabils er hjólreiðamenn voru grunaðir um misnotkun lyfja á Tour de France og fleiri mótum. Nettelstedt var í gær synjað um keppnisleyfi í þýsku A-deildinni i handknattleik vegna óreiðu í ijármálum. Félagið fékk frest til 12. mai til að kippa þeim í lag, annars verður það fellt niður um deild. íslenska stúlknalandsliöinu í handknattleik, 20 ára og yngri, hefur veriö stillt upp i fjórða styrkleikaflqkki fyrir dráttinn í riðla lokakeppni HM í Kína. ísland er talið númer 13-16 að styrk- leika af 22 þátttökuþjóðum. -ÓÓJ/VS Frá Old Trafford í Víkina? - beöið svars frá Colin McKee sem lék með Manchester United Líklegt er að 25 ára gamall skoskur miðjumaður, Colin Mc- Kee, leiki með nýliðum Víkings í úrvalsdeildinni í knattspymu í sumar. Víkingar biða svars frá McKee, sem hóf feril sinn með Manchester United fyrir fimm árum, 1994, og náði þá að spila lokaleik United í ensku A-deildinni um vorið. Það var gegn Coventry á Old Trafford og kveðjuleikur Bry- ans Robsons fyrir United. McKee fór þá um sumarið til Kilmamock og lék með liöinu í skosku A-deildinni í þrjú ár, sam- tals 78 leiki og skoraði í þeim 15 mörk. McKee hefur síðan átt við meiðsli að stríða og nær ekkert leikið tvö undanfarin tímabil. Hann hætti hjá Kilmamock í mars og er sem stendur á mála hjá D- deildarliðinu Ross County. Víkingai- hafa þegar samið við annan Skota, Alan Prentice. Hann er 21 árs sóknarmaður og hefur spilað 7 leiki meö St. Mirren í skosku B-deildinni í vetur. -VS Blancð í poka Gunnar Sigurösson, fyrrum mark- vörður íslands- og bikarmeistara ÍBV í knatt- spymu, átti ágæt- an leik i marki Brage í fyrra- kvöld þegar liðið vann góðan úti- sigur á Vásterás, 0-1, í 1. umferð norðurhluta sænsku B-deildarinnar. Gunnar hafði ekki mikiö að gera en í þau skipti sem á hann reyndi gerði hann vel. Edwin Van Der Sár, markvöröur Ajax og hollenska landsliðsins í knatt- spymu, hefur staðfest að forráða- menn Manchester United séu með sig efstan á óskalistanum sem eftirmann Danans Peters Schmeichel. Van Der Sar er 28 ára gamall. Hann er samn- ingsbundinn Ajax og verði af kaupun- um þarf United að reiða fram 600 milljónir króna. Valdimar Grimsson er í 5. sæti yfir markahæstu leik- menn í þýsku A- deildinni í hand- knattleik en loka- umferðin verður leikin um næstu helgi. Valdimar hefur skoraö 167 mörk, þar af 66 úr vítaköstum. Kóreumaöurinn Yoon hjá Gummers- bach er markahæstur með 234/24, Daniel Stephan, Lemgo 205/62, Niko- laj Jacobsen, Kiel, 203/89. Róbert Duranona er í 11. sæti með 144 mörk og Ólafur Stefánsson í 13. sæti meö 139 mörk. Valdimar Einarsson, útibússtjóri Landsbankans í Grindavík, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Golf- vellinum í Grindavík í gær.Valdimar, sem er með 10 í forgjöf, náði drauma- högginu á 3. holunni. Jón Þórir Jónsson hefur verið ráð- inn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Breiðabliks í knattspyrnu. Jón Þórir eða Bonni, eins og flestir kalla hann, hefur i mörg ár leikið með Blikunum, síðast í 1. deildinni í fyrra en í milli- tíðinni þjálfaði hann og lék með Dal- vík. Meiðsli hafa hrjáð Jón Þóri og er ólíklegt að hann leiki með í sumar. Bjarni Guöjónsson, knattspyrnu- maður hjá Genk í Belgíu, var val- inn í Iið vikunn- arhjá GazetVan Antwerpen fyrir frammistöðu sína gegn Ekeren um helgina. Bjarni átti mjög góöan leik og fékk 3 í einkunn hjá blaðinu. Real Madrid og Inter Milano hafa náð samkomulagi um kaup Inter á Christian Panucci sem leikiö hefur í stöðu hægri bakvarðar hjá Real Ma- drid undanfarin þrjú ár. Panucci mun gera fimm ára samning við ítalska lið- ið sem þarf aö punga út 550 milljónum fyrir leikmanninn. Panucci lék með hinu Milanó-liöinu, AC Milan, í fjög- ur ár áður en hann gekk í raðir Ma- dridarliðsins. island er fyrsta varaþjóð ef Alþjóöa handknattleikssambandið, IHF, ákveður að vísa Júgósiavíu úr loka- keppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi sem hefst 1. júní. Sœnska knattspyrnufélagið Helsing- borg hefur sýnt áhuga á að fá Guójón Þórðarson iandsliðsþjálfara til liðs við sig, samkvæmt frétt Stöðvar 2 í gærkvöld. Áge Hareide hættir með liö Helsingborgar í haust og tekur við Bröndby í Danmörku. -GH/EH/KB/VS Sfókus aIIt sem pú parft að vita - o g m i k I u meira til Nýr vefur sem fylgir vísi-is á hverjum degi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.