Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 2
A næstu öld verður litið á árið 1999 sem árið þegar íslendingar umbyltu stöðnuðu flokkakerfi. Þá verður líka spurt: Hvað gerðir þú þegar þetta sögulega tækifæri gafst? Tókstu þátt í ævintýrinu eða sastu hjá? Skiljum hina eftir í fortíðinni Við eigum framtíðina saman Breytum rétt 7. maí verður Samfylkingardjamm út um allt land. Hitum saman upp fyrir kosningadaginn - gildir einu hvort þú ert i Reykjavík eða á Akureyri, Snæfellsbæ eða Reyðarfirði. Komdu út á djammið með okkur... <5J^>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.