Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 18
Lifid eftir vinnu
•Sport
Fótbolti. Á Ásvöllum leika klukkan 18.30 KR
og Valur í úrslitakeppni deildarbikars kvenna
og klukkan 20.30 leika slðan Brelóabllk og
A^Stjaman.
!
I
; Klúbbar
303 mun sjá um konsingavökuna á Kaffi
Thomsen. Plötusnúöar kvöldsins eru DJ
Bjössi og DJ Frímann og munu þeir spila al-
vöru techno danstónlist fyrir þá sem mæta.
♦■rtllt of lítið hefur farið fýrir techno danstónlist-
inni undanfarin misseri í íslensku skemmtana-
lífi þannig að hérna er á ferðinni vítamfn-
sprauta fyrir þá tegund danstónlistar.
! Það er þemakvöld í kvöld á Spotlight. Þemað
sjálft er á huldu en allir hýrir hjartanlega vel-
komnir.
Ákl og Nökkvl spila plötur á Skuggabar. 22
ára aldurstakmark eins og hjá fínu fólki.
•Krár
Úlrlk er á Café Amsterdam í gargandi stuði,
enda brjálaöir menn þarna á ferðinni. Spiliði
túdrönktúfökk!
Já hún heitir f höfuðið á dönskum snafs. Og
staðurinn, f Hamraborg Kópavogsbæjar, heitir
eftir flugbáti frá strfðsárunum.
Bjöggl Gísla f Bláa fiðrlngnum á sér marga
^fýlgjendur og þeir mæta á Fóvltann í kvöld og
setjast að skör meistara sfns. Blue Jay Way
plfs!
Gunnar Páll leikur og syngur á Grand Hótel.
Allir velkomnir.
Ósvikið stuð og „heppf áör“ til hálftólf á
Gullöldlnnl. Sælusveltin kemur ykkur svo ! þá
sæluvfmu sem ódýri bjórinn veitir ykkur ekki.
Hey Joe er aftur á Gauk á Stöng.
Á Kaffl Reykjavík hefur Hálft f hvoru stungið
sér niður. Landinn á eftir að svffa um á vængj-
um unaðar undir leik hennar.
£ Á Kringlukránni leika Léttlr sprettlr fyrir þá
sem ekki nenna að hanga á kosningavökum.
Þverpólitfsk skemmtun við allra hæfi. Guð-
mundur Rúnar trúbbast inni í leikstofu.
Kókos leikur alhliða Grandrokk, allt frá diskói
Góða skemmtun
b í ó
Bíóborgin
jt
One True Thlng
★★★■L Fjöí-
skyldudrama f
þess orðs bestu
merkingu. Leik-
stjórinn Carl
Franklln fer fram-
hjá flestum hættum sem fylgja viðkvæmu efni
sem hér er fjallaö um, enda er hann með í hönd-
unum vel skrifað handrit og fær góðan stuðning
frá William Hurt og Meryl Streep, sem eru leikar-
ar í hæsta gæðaflokki. Þá sýnir hin unga Rene
Zwelleger að hún er leikkona framtfðarinnar f
Hollywood. HK
Payback ★★★! Leikstjóranum Brian Helgeland
tekst ágætlega að búa til dökkmyndastemningu,
vel fléttaða, og kemur stundum jafnvel skemmti-
lega á óvart. Hins vegar er svolftiö erfitt að trúa
á Mel sem vonda gæjann, til þess er byrði hans
úr fyrri myndum of þung. ÁS
Message In a Bottle ★★* Óskammfeilin róm-
antik, saga um missi og nær óbærilegan sökn-
uð eftir þvf sem hefði getað orðið á öðrum enda
vogarskálarinnar og örlagarfka samfundi og
endurnýjun á hinum endanum. Ýmislegt þokka-
lega gert, leikur er hófstilltur og látlaus, fram-
vindan að mestu sömuleiðis og myndir fallegar.
j^En einhvern veginn nær þetta ekki að virka
nægilega sterkt á mann, til þess er flest of
slétt og fellt. -ÁS
Bíóhöllin
Jack Frost ★★* Fjölskyldumynd um tónlistar-
mann og pabba sem deyr af slysförum en snýr
aftur f líkama snjókarls. Ekki beint uppörvandi
og þótt reynt sé að breiða yfir það alvaralega og
Alls enqir
meikdrau
Hljómsveitin Léttir sprettir er
ein af þessum hljómsveitum sem
alltaf eru í öllum dálkum sem
segja frá því hvað sé um að vera
um helgina. Þeir gefa samt ekki
út geisladiska og eru bara tveggja
manna dúett sem lítur á tónlist-
ina sem vinnu.
Hvaö eruöi búnir aö vera lengi í
þessu?
„Léttir sprettir hafa verið starf-
andi í að verða níu ár. í fyrstu
spiluðum við bara á árshátíðum
og höfum gert það síðan en erum
líka yfirleitt á pöbbum um helgar
núorðið," segir Geir Gunnlaugs-
son, hljómborðsleikari og skrif-
stofumaður. En hann er annar
helmingur dúettsins Léttir sprett-
ir sem leikur og syngur á
Kringlukránni í kvöld, annað
kvöld og á sunnudagskvöld.
Hvemig tónlist spOiði?
„Það er erfitt að skilgreina það
en þetta er svona tónlist sem ís-
lendingar fíla þegar þeir drekka."
Hinn helmingur dúettsins heit-
ir Rúnar Þór Guðmundsson
(ekki Pétursson) og er öllu skipt
jafnt í dúettinum sem hefur lög
frá Magga Eiríks, Bjögga Hall-
dórs, Stuðmönnum, Creedence,
Geir og Runar lita a spila-
“ innskuna sem vinnu.
Bítlunum og Stones á prógramm
inu sínu.
Eiga Léttir sprettir grúppí-
ur?
„Nei. Það breytist með ár-
unum. Fyrst leit maður á
þetta sem vinnu en nú er
þetta orðið að vinnu. Við
stöndum bara okkar
vakt hvort sem það
er Kringlukrá
in eða ein-
hvers stað-
ar annars
staðar."
En átt-
uði ykkur
a 1 d r e i
m e i k -
drauma í
æsku?
„ N e i.
Ég held
að það
hafi alla-
vega ekki
verið stórir
draumar og við emm al-
veg örugglega búnir að
gleyma þeim núna,“ segir
Geir og lofar að standa sína
vakt með prýði um helgina.
til pönks. Hún flaggar leynigesti f tilefni dags-
ins. Hægt verður að fylgast með kosningatöl-
um þegar þær berast á sjónvarpsskjá.
Raggi Bjarna syngur Vorkvöld f Reykjavík fyrir
káta gesti Mímisbars. Leó hristir kokteila f
takt.
Á Péturs-pub fer fram kosningavaka á breið-
tjaldi. Skemmtilegra en að glápa heima. Stór
bjór er á 350 kall.
eiNuSlnNi þóttl ROsa töFf aÐ bLanDA SAmaN
sTórUM og LltlUM StöFUm. JOsHua EIL HræR-
Ir SaMan stÓrUm Og LiTLUm sJÖuNdum ViÐ
þrÍHIJÓmaNa á cAFé roMaNCe.
Böl 1
Kosnlngaball fatlaðra verður haldið í Árseli frá
klukkan 20-23. Blál flðringurinn heldur uppi
stuði og Maggi og Kristján þeyta skífum.
Kosningasjónvarp verður f gangi. Ekkert ald-
urstakmark.
Hilmar og Anna skemmta af einurð og festu
eins og Sjálfstæðisfiokkurinn á Næturgalan-
um.
D jass
Djassgrúppan Akademískt kortér mætir til
leiks á myndlistaropnun Homo Grafikus !
plötubúðinni 12 Tónum klukkan 15. Sveitina
skipa Jén Indrlðason, Hallvarður Ásgeirsson
og Sigurður Hélmsteinn Gunnarsson, en sér-
stakur gestur verður gftarleikarinn Hafdís
Kjamml.
Klassík
Þriðja barnakóramót Hafnarfjarðar fer fram f
Viðlstaðakirkju klukkan fimm. Fram koma 10
kórar með 300 nemendum. Fyrst syngja kór-
arnir hver fyrir sig en sfðan sameinast þeir og
syngja þijú lög. Aðgangur öllum heimill og
kostar ekki krónu inn.
Ténskóli Eddu Borg er að Ijúka 10. starfsári
sfnu og verða seinni vortónleikar skólans
haldnir í Seljakirkju klukkan 11, 13 og 14.
Nemendur f einleik og samleik koma fram,
strengjasveit skólans kemur fram á tónleikun-
um klukkan 11 og blásarasveitin klukkan 13
og 14. Forskólabörn koma einnig fram og
leika á blokkflautur.
Pianónemar Tónllstarskélans á Akureyri
koma fram á tónleikum klukkan 16 f Safnað-
arhelmlll Akureyrarklrkju. Klukkan 18 koma
yngrl gítarnemendur fram 1 Sal TónlistarskóF
ans.
•Sv eitin
Buttercup steðjar inn í Húsavík og ætlar að
halda uppi heitu og æstu balli á Hlöðufelli fyr-
ir þarlenda. Meira dóp!
PKK er á Pollinum, Akureyrl.
Sóldögg gefur ekkert eftir f baráttunni um
brauðið og mjólkar Akureyringana aftur i Sjall-
anum.
Leikhús
Borgarleikhúslð sýnir f kvöld farsa eftir eina
fyndna Nóbelshafann undanfarna áratugi,
Dario Fo. Þetta er gamall kunningi íslenskra
leikhúsgesta - Stjérnleysingi ferst af slysför-
um. Borgarleikhúsið hefur sótt Hilmar Jóns-
Rúnar Þér ieikur á rauða
Ijónlð Bjarna Fel.
Hljómsveitin Hrlngir og
Magga Stína skemmta
Samfylkingarfólkl á
Naustkránni. Ef þú kaust
annað en ert veik(ur) fyrir
bandinu verðurðu að gera
þér upp máístað.
gert út á fyndnina þá er
snjókarlinn ekki nógu
skemmtileg fígúra til að
geta talist fyndinn. Mlch-
ael Keaton, sem leikur
föðurinn og er rödd snjó-
karlsins, hefur oft verið
betri. HK
Lock Stock and Two Smoking Barrels ★★★■*.
Glæpamynd sem segir frá nokkrum fjölda
glæpamanna, smáum sem stórum, f tvenns
konar merkingu þeirra orða. Má segja að stund-
um sé farið svo nálægt fáránleikanum að
myndin verði eins og spilaborg þar sem ekkert
má út af bera svo allt hrynji ekki, en snjall leik-
stjóri og handritshöfundur, Guy Ritchie, sýnir
afburða fagmennsku og aldrei hriktir f stoðun-
um heldur er um að ræða snjalla glæpafléttu
sem gengur upp. -HK
Patch Adams ★★ Saga merkilegs læknis er
tekin yfirborðslega fyrir f kvikmynd sem fer yfir
markið í melódrama. Robln Willlams sér að
vfsu um að húmorinn sé f lagi, en er þegar á
heildina er litið ekki rétti leikarinn f hlutverkið.
Mörg atriði eru ágætlega gerð en það sem
heföi getað orðið sterk og góö kvikmynd verður
aðeins meðalsáþuópera. HK
Plg In the City ★★< Mynd númer 2 er fyrst og
fremst ævintýramynd og meira fyrir börn en fyrir-
rennarinn. Má segja að teiknimyndaformið sé
orðið alls ráðandi og er myndin mun lausari f
rásinni. Dýrin, sem fá mikla aðstoð frá tölvum nú-
tímans, eru vel heppnuð og þótt oft sé gaman að
apafjölskyldunni og hundinum með afturhjólin þá
eru dýrin úr fyrri myndinni, með Badda sjálfan í
broddi fylkingar, bitastæöustu persónurnar. HK
Pöddulíf ★★★! Það sem skiptir máli í svona
mynd er skemmtanagildið og útfærslan og hún
er harla góð. Sama skemmtilega hugmynda-
flugið og gerði Mulan svo ánægjulega er hér
enn á ferð og mörg atriðanna eru hreint frábær,
bæði spennandi, fyndin og klikkuð. úd
Mlghty Joe Young ★★★ Gamaldags ævintýra-
mynd sem heppnast ágætlega. Sjálfur er Joe
meistarasmíð tæknimanna og ekki hægt ann-
að en að láta sér þykja vænt um hann. Það er
samt ekkert sem stendur upp úr; myndin líður
i gegn á þægilegan máta, án þess að skapa
nokkra hræðslu hjá yngstu áhorfendunum sem
örugglega hafa mesta ánægju af henni. HK
Háskólabíó
A Clvil Action
★★1 Réttar-
drama, byggt á
sönnum atburð-
um. Lelkstjórinn
og handritshöf-
u n d u r i n n ,
Steven Zaillian,
skrifar ágætt handrit en hefur gert betur
(Schindler's List). Leikstjórn hans er flöt og þrátt
fyrirgóða tilburði hjá flestum leikurum nær mynd-
in aldrei flugi. Það sem helst veikir myndina, fýr-
ir utan flata atburðarás, er ótrúverðugleiki per-
sónanna sem er frekar óþægilegt þar sem mynd-
in er byggð á sönnum atburðum. HK
American Hlstory X ★★★■». American History X
er sterk og áleitin ádeilumynd á kynþáttahatur,
sem auk þess sýnir á áhrifamikinn hátt fjöl-
skyldutengsl, hvernig hægt er að splundra fjöl-
skyldu og hvernig hægt er að rækta hana. Leikur
Edwards Nortons er magnaður og var hann vel
að óskarsverðlaunatilnefningunni kominn. HK
Shakespear in Love ★★★». Þetta er fskrandi
fyndin kómedía. Mér er sem ég sjái hina
hneykslunargjörnu hnýta f myndina fýrir sagn-
fræðilegar rangfærslur. Slfkt fólk er ekki f snert-
ingu við guð sinn. Þetta er fýrst og sfðast
skemmtisaga um lífið og listina, létt eins og
súkkulaðifrauð og framreidd með hæfilegri
blöndu af innlifun og alvöruleysi. ÁS
Still Crazy ★★★ Mynd sem er bara með þetta
venjulega iðnaðarútlit og ekkert sláandi sjón-
rænt stykki. Eftir standa nokkrar góðar stundir,
og þá helst með Ray (Bill Nighty), hann er
burðarás þessarar myndar og sá langfýndnasti.
Brian Gibson leikstýrir misvel og er það helst til-
hneiging hans til að beita myndblöndun of oft,
f stað hefðbundinnar klippingar, sem getur far-
■ ið að verða þreytandi. AE
Arlington Road ★★★■*. i það heila vel heppn-
uð spennusaga með umhugsunarverðum og
ögrandi vangaveltum og sterku pólitísku yfir-
bragði. Minnir um margt á samsæris- og para-
nojumyndir áttunda áratugarins, t.d. The Paral-
lax View eftir Alan Pakula, þar sem „óvinurinn"
virðist ósýnilegur og leit aðalpersónunnar að
sannleikanum ber hann út að ystu nöf, bæöi
andlega og siðferðislega. Handritið spilar ágæt-
lega á innbyggðar væntingar okkar til hetju og
illmennis alla leið að hrikalegum endinum sem
situr þungt f manni eins og illur fýrirboöi. -ÁS
Kringlubíó
Slmon Blrch ★★! Simon Birch sem gerð er
að hluta til eftir þekktri skáldsögu John Irvin á
þó ekki margt sameiginlegt með sögunni nema
það að söguhetjan er
smávaxin. Leikstjórinn
Mark Steven Johnson fer
hefðbundna leið, sem svo
oft sést I bandariskum
sjónvarpsmyndum og því
verður myndin um of meló-
dramatísk sem er slæmt
þar sem leikarar í mynd-
inni eru sérlega góðir. -HK
Permanent Mldnlght ★★! Þrátt fýrir sterkan
leik Ben Stillers er Permnent Midnight aldrei
nema miðlungsmynd, formúlumynd af þvf tag-
inu að þetta hefur allt sést áður. Það hlýtur að
skrifast á reikning leikstjórans David Veloz að
framvindan er öll hin skrykkjóttasta og það
sem hefði getað orðið kvikmynd um hæfileika-
rfkan handritshöfund sem tapar áttum verður
aðeins kvikmynd um heróínneytanda og margar
betri slfkar myndir hafa verið gerðar. -HK
Laugarásbíó
The Curruptor ★★ Mikil óstjórn og kraðak ein-
kennir þessa mynd sem fjallar um tvær löggur f
Kínahverfinu f New York. Leikstjóri á borð við
John Woo, sem er ábyrgur
fýrir frægð aðalleikarans
Chow Yun-Fat, hefði getað
gert eitthvað bitastætt úr
flatri sögu, en eins og
myndin kemur fyrir sjónir
þá stendur maður sjáfan
sig f að leita að einhverju
óvenjulegu sem svo aldrei
finnst.
HK
Blast From the Past ★★★ Sum atriöin f neö-
18
f Ó k U S 7. maf 1999
■Sh