Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Blaðsíða 21
Lifid eftir vmnu
Guörún Kristín Sveinbjörnsdóttir, Heiðdís
Jónsdóttlr og Olga Gunnarsdóttir. I dagskrár-
lok koma svo nemendur frá Myndlistarskóla
íslands meö uppákomu.
•Krár
Jobbi Ell er sígrænn og settlegur inni á Café
Romance. Spilaöu túdrönktúfökk!
Tjokko-bræður? Hvað á þetta nafn eiginlega
að fyrirstilla? Súkkulaðidrykkju? Þessir kátu
bræður verða altjent á Kaffi Reykjavík og inn-
leiða þar sviss-mokka kúltúrinn.
•Sveitin
KK míts Hallbjörn! Viðburður á landsmæli-
kvarða. Menningarsetrið Kántrýbær leggur til
húsnæðið og skemmtunin hefst klukkan
klukkan 21. Fjölmennið nú!
•Fundir
Inglbjörg Magnúsdóttir meistaranemi viö eðl-
isfræðiskor raunvísindadeildar Háskóla Is-
lands mun flytja fyrirlestur sem hún nefnir
Hvaða áhrif hefur lögun innilokunarmættis á
Ijósís og skammtapunkta? Á síðustu árum
hafa víðtækar rannsóknir verið gerðar á svo-
nefndum skammtapunktum. Nútíma tækni
hefur gert kleift að útbúa örsmá rafeindakerfi
eða .rafeindapolla" þar sem rafeindir safnast
saman á tvívíðu svæbi, örfáa nanómetra í
þvermál, sem kallað hefur veriö skammta-
þunktar eða gerviatóm. Fyrirlestur Ingibjargar
hefst kl. 13.00 i VR-ll-158.
Geir Agnarsson, Raunvísindastofnun flytur
annan fýrirlestur sinn ámálstofu í stærðfræði
sem hann nefnir: Um annað og þrlðja veldl
aflagnetum. Fyrirlesturinn hefst kl. 15.25 í
stofu 258 í VR-II
Þriðjudagur v
11. maf
• K1úbbar
Tónlistarblaðið Undirtónar munu standa fyrir
níundu tónieikum sínum í tónleikaröðinni
Stefnumótum á Gauk á Stöng. Meðal þeirra
sem munu koma fram eru Blogen, Plastic,
Igor Rashl og DJ Kári. Tónleikarnir eru sendir
út beint á veraldarvefnum á www.coca-cola.is.
Aögangseyrir er aðeins 500KR.
• Kr ár
Jóshúa Ell er trúr tónlistargyðjunni inni á
Rómance, enda hún stór og hann lltill.
Tjokko bræður festa sig í sessi inni á Kaffi
Reykjavík, þó engin sé ballstemningin I
gestaflórunni.
•K 1ass í k
Þá er það seinni umferðin af Arthúrl konungl
í Salnum, Kópavogl en fyrri tónleikarnir voru
þann níunda. Gunnstelnn Ólafsson úr Hlekkj-
um stjórnar sem fyrr.
•Opnanir
Myndlistasýnlng lelkskólabarna opnar á Vor-
dögum í Mjódd klukkan 14. Sýnt verður I
göngugötunni i Mjóddinni.
•Sport
Fótboltl. Undanúrslit í deildarbikarnum í karla-
flokki i knattspyrnu. Þegar þessar línur voru
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-niail fokijsfefokus.is / fax 550 5020
Anna Sigríður sýnir i Stöðlakotl viö Bókhlöðu-
stíg. Sýningin stendur til sunnudags.
í Llstasafni íslands eru gömlu goðin upp um
alla veggi: Kjarval, Þorvaldur Skúlason ogfleiri
slíkir. Lifi sagnfræðin!
Daði Guöbjörnsson sýnir sínar snilldarlegu
myndir í kaffistofunni í Regnboganum. Það
kostar 650 kr. í bíó en Daði fýlgir með frítt.
Góður bónus það.
Samsýning 18 myndasöguhöfunda frá Norður-
löndunum, Cap au Nard stendur yfir í Norræna
húslnu. Sýningin var fýrst sett upp á mynda-
sögumessunni miklu í Angouléme í Frakklandi
og hefur síðan ferðast um Norðurlöndin. I and-
dyri er sýning á myndasögum í dagblööum.
I anddyri Hallgrímskirkju sýnir Björg Þorsteins-
dóttir sex málverk. Einnig eru fjórar vatnslita-
myndir eftir Björgu til sýnis I safnaðarsal kirkj-
unnar. Sýningin er opin daglega frá kl. 10-18
og stendur út maí.
Norski myndlistarmaðurinn Egil Raed heidurtil
í Hafnarborg. Hann sýnir grafíkmyndir af ís-
lensku landslagi. Þetta eru siðustu forvöð þvl
sýningin hættir eftir helgi.
Gömlu góðu næfistarnir sýna enn I Geröubergl.
ritaðar var ekki Ijóst hvaða lið myndu tryggja
sér sæti þar. Ljóst varð þó að báðir leikirnir
myndu hefjast klukkan 19.
Miðvikudagi)T
12. maí
Popp
Mínus og Bisund kæta gesti í kvöld á tónleik-
um I tískubúðinni Spútnikk á Hverfisgötunni.
Sveitirnir ætla að rokka þangað til fötin fjúka
af slánnum. Allir velkomnir. Almennt stuð
hefst upp úr kl. 21:00.
• K1ú b b a r
„Say if you're happy that way!“ Opið til þrjú á
Spotllght.
Biluð tlskusýning frá nýrri búð, X-stream, á
Klúbbnum. Stuðið byijar kl. 22:00 og Mónó
verður á staðnum. Við grammófóninn stendur
dj. Gummi Gonzales.
•Krár
Á Café Amsterdam er Úlrlk að leika og syngja.
Svo skýst Jesús eins og raketta til himna I
kjölfarið.
Endurkoma Moonboots er staðreynd. Farið
bara á Gauklnn I kvöld og sjáið sjálf!
Sixties eru samir við sig I
nostalgíunni og malla
Kínks og Stóns ofan I þá
sem heimsækja öldur-
húsið Kaffi Reykjavík.
Léttir Sprettir eru þéttir
á sviöi Kringlukrárinnar.
Viddi Jóns leikur sér I
herberginu.
Efri millistétt hangir inni á
Romance og hlustar á Jóshúa Ell, sem er bara
tónlistarmaður og því átómatískt plebbi.
Bö 11
Ung kona að nafni Krlstín
Eva Þórhallsdóttlr stend-
ur fýrir grímudansleik í
Iðnó. Aðeins. 200 miðar
verða I umferð og hverj-
um miða fýlgir létt and-
; litsgríma fyrir þá sem
ekki nenna að búa til
j flottar grímur. Fyrir dansi
leika Hrlnglrnlr og hún
Magga Stína. Miðaverð
er 1500 og hægt að panta sér eintak I slma
698 7762 /Kristín) og 698 0172 (Svava).
Einnig má notast við netfangið
keva@mmedia.is. Ætli Leðurblakan hafi
inspírerað fraukuna?
•Sveitin
Bergþóra Árnadóttir trúbador heldur áfram að
feröast eftir hringveginum meö sæng og gítar
Góða skemmtun
Þórður G. Valdlmarsson (alias Kikó Korrlró),
Slgurður Elnarsson, Svava Skúladóttir, Hjört-
ur Guðmundsson og systurnar Guðrún og Sig-
urlaug Jónasdætur sýna. Ef þú ert ekki búinn
aö fara skaltu skreppa fyrir sunnudag því verö-
ur þessi frábæra sýning tekin niöur.
Gunnar S. Magnússon (GSM) sýnir I Listhúsi
Ófelgs, Skólavörðustíg 5. Á sýningunni kynnir
GSM myndamöppu slna. Silkiþrykktar myndirn-
ar eru frá löngu tímabili I ferli hans. Sýningin
stendur til 12. mal og er opin á verslunartíma.
Bandarlski listamaðurinn Jim Butler sýnir sem
fastast I Ganginum, Rekagranda 8 Hugmyndir
Jims eru skemmtilegar, t.d. málar hann upp-
blásinn sebrahest sem loftiö er að leka úr. Sýn-
ingin stendur fram eftir sumri.
Haukur Dór sýnir I myndlistarsal Smlðjunnar
Ármúla 36. Málverkin eru unnin á papplr og
striga meö akril og olíu.
Á Kjarvalsstööum er llf I tuskunum. Spessi er
með benslnsstöðvarnar sínar, Kjarval meö
drauga I mosa og hrauni og Michael Young með
töff-stöff-hönnun eftir sig og Jasper Morrlson og
Marc Newson. Þú verður þó að bíða þangað til
á mánudaginn til að llta á þetta allt saman því
kosningarnar setja strik I reikninginn.
út aö boröa
AMIGOS *** Tryggvagötu 8, s. 511 1333.
„Erfitt er að spá fyrirfram I matreiðsluna, sem er
upp og ofan." Opiö í hádeginu virka daga
11.30- 14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30,
fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn er opinn til 1 á
virkum dögum en til 3 um helgar.
Askur *** Suðurlandsbraut 4, s. 553 9700.
„Allt er eins og ævinlega á Aski, þar á meðal
matseðillinn." Opiö sunnu- til fimmtudaga, ki.
11- 22, og föstu- og iaugardaga, kl. 11-23.30.
AUSTUR INDIAFÉLAGIÐ **** Hverfis-
götu 56, s. 5521630. „Bezti matstaður aust-
rænnar matargerðar hér á landi." Opiö kl.
18-22 virka daga og til kl. 23 um helgar.
ARGENTÍNA ** Barónsstíg lla, s. 5519555.
„Bæjarins besta steikhús hefur dalað." Opiö
18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
ASÍA * Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka
daga 11.30-22 en 12-23 um helgar.
CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499.
CARPE DIEM ° Rauðarárstíg 18, s. 552 4555.
CARUSO *** Þlngholtsstr. 1, s. 562 7335.
„Þvert á íslenska veitingahefð hefur hin rustalega
notalegi Caruso batnað með aldrinum." Opiö
11.30- 14.00 og 18.00-23.00 virka daga.
Föstudaga 11.30-14.00 og 18.00-24.00,
laugard. 11.30-24.00 ogsunnud. 18.00-24.00.
CREOLE MEX **** Laugavegi 178, s. 553
4020. „Formúlan er llkleg til árangurs, tveir eig-
endur, annar I eldhúsi og hinn I sal.“ Opiö
11.30- 14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23
um helgat.
EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22.
ESJA ** Suðurlandsbraut 2, s. 568 9509.
„Mild Ijós, mildir litir og speglar með hengiplöt-
um tempra hinar ströngu og þéttu mötuneyt-
israðir boröanna. Þótt Esjan sé ópersónuleg er
hún um leið næstum þvl hlýleg." Opiö
12- 14.30 og 18-23 alla virka daga, 12-14.30
og 18-22 föstudaga og laugardaga.
GRILLIÐ **** Hótel Sögu v/Hagatorg, s.
5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milliklassa-
hótels með virðulegri og alúðlegri þjónustu,
samfara einum allra dýrasta matseðli landsins."
Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12-14.30 og 18-22 föstu- og laugardaga.
HARD ROCK CAFÉ ** Krlnglunnl, s. 568
9888.
Hornlð ****, Hafnarstræti 15, s. 551
3340. „Þetta rólega og litla ftalíuhorn er hvorki
betra né verra en áður. Eldhúsiö er opiö kl.
11- 22 en til kl. 23 um helgar.
HÓTEL HOLT ***** Bergstaðastræti 37,
s. 552 5700. „Listasafnið á Hótel Holti berl mat-
argerðarlist af öðrum veitingastofum landsins."
Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga,
12- 14.30 og 18-22 föstu- og iaugardaga.
HÓTEL ÓÐINSVÉ ** v/Óðlnstorg, s. 552 5224.
„Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel I
einni og sömu máltíö." Opiö 12-15 og 18-23 virka
daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga.
HUMARHÚSIÐ **** Amtmannsstíg 1, s.
5613303. „Löngum og hugmyndaríkum matseðli
fýlgir matreiðsla I hæsta gæöaflokki hér á landi"
Opiö frá 12-14.30 og 18-23.
IÐNÓ *** Vonarstræti 3, s. 562 9700. „Mat-
reiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóðir, en
nær sjaldan hæstu hæöum. Enginn réttur var að
neinu leyti misheppnaður, en fáir minnisstæðir."
Opiö frá 12-14.30 og 18-23.
fTALÍA ** Laugavegi 11, s. 552 4630.
JÓMFRÚIN ***** Lækjargötu 4, s. 551
0100. „Eftir margra áratuga eyðimerkurgöngu
Islendinga getum við nú aftur fengiö danskan
frokost I Reykjavik og andað að okkur ilminum úr
Store-Kongensgade." Opiö kl. 11-18 alla daga.
KÍNAHÚSIÐ ***** Lækjargötu 8, s. 551
1014. „Klnahúsiö er ein af helztu matarvinjum
miöbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30-
22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á
sunnudögum.
KÍNAMÚRINN *** Laugavegi 126, s. 562
2258
LAUGA-ÁS ***** Laugarásvegl 1, s. 553
1620. „Franskt bistró að Islenskum hætti sem
dregur til sln hverfisbúa, sem nenna ekki að elda
I kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferðamenn
utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og
11-21 um helgar.
LÓNIÐ *** Hótel Loftlelðum v/ReykJavíkurflug-
völl, s. 505 0925. „Þjónusta var skóluð og góð,
sumpart svo alþjóöleg, að hún skildi ekki íslenzku,
enda fremur ætluö hótelgestum en fólki innan úr
bæ.“ Opiö frá 5.00 til 22.30 alla daga vikunnar.
LÆKJARBREKKA * Bankastræt! 2, s. 551
4430.
MADONNA *** Rauðarárstig 27-29, s. 893
4523 „Notaleg og næstum rómantlsk veitinga-
stofa meö góöri þjónustu og frambærilegum ítal- a.
lumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi."
Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00
og 17-23.30 um helgar.
PASTA BASTA *** Klapparstíg 38, s. 561
3131. „Ljúfir hrisgrjónaréttir og óteljandi tilbrigöi
af góðum pöstum en litt skólað og of uppáþrengj-
andi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og
11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka
daga og til 3 um helgar.
PERLAN **** Öskjuhlið, s. 562 0200.
„Dýrasti og glæsilegasti veitingasalur landsins
býöur vandaða, en gerilsneydda matreiðslu" Opiö
18.00-22.30 virka daga og til 23 um helgar.
POTTURINN OG PANNAN, ***** Brautar-
holti 22, s. 551 1690. „Einn af ódýrustu al-
vörustöðum borgarinnar býður eitt bezta og r
ferskasta salatborðið." Opiö 11.30-22.
RAUÐARÁ Rauðarárstíg 37, s. 562 6766.
REX **** Austurstræti 9, s. 5519111. „Rex
kom mér á óvart með góðri, fjölbreyttri og oftast
vandaðri matreiðslu, með áherzlu á einföld ogfal-
leg salöt, misjafnt eldaöar pöstur og hæfilega eld-
aða fiskrétti." Opiö 11.30-22.30, 11.30-23.30
föst., 14-23.30 lau. og 18-22.30 sun.
SHANGHÆ * Laugavegi 28b, s. 551 6513.
Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um helgar.
SKÓLABRÚ ** Skólabrú 1, s. 562 4455.
„Matreiðslan er fögur og fln, vönduð og létt, en
dálitið frosin." Opiö frá kl. 18 alla daga.
TILVERAN ***** Llnnetsstíg 1, s. 565
5250. „Það eru einmitt svona staðir, sem við
þurfum fleiri af til að fá almenning til aö lyfta
smekk sínum af skyndibitaplani yfir á fyrstu þrep
almennilegs mataræðis." Opiö 12-22 sunnudag «■
til fímmtudags og 12-23 föstudag og taugardag.
VIÐ TJÖRNINA ***** Templarasundi 3, s.
5518666. „Tjörnin gerir oftast vel, en ekki alltaf
og mistekst raunar stundum." Opiö 12-23.
ÞRfRFRAKKAR ***** Baldursgötu 14, s.
552 3939. „Þetta er einn af hornsteinum ís-
lenskrar matargerðarlistar og fiskhús landsins
númer eitt." Opiö 11.30-14.30 og 18-23.30
virka daga og 18-23.30 um helgar en til 23 föstu-
og laugardag.
iHiint
Alltaf yfir strikið!
Sími 551 9111
7. maí 1999 f ÓkUS
21