Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1999, Side 16
Ifókus veffur á VÍ»lr.Í* allt sem þú þart að vita 0* - og miklu meira til Kosníngahandbók fávðtans Nýtt á morgun Gagnrýní götunnar Skoöanir þínar og annacs, veri|uleg§ f,ólks á bíómynid- :um, börum, leik'sýníngum, m'atsölustöðurn og nánast hverju serri er n.íÁU & pfip, 'J'.y- rU ' \ . rl '} |\2og si \ 11 r \ \f ‘ 0!‘&l!JÍÍ; Ertu 1 1 ólétt? hL % Nauðsynlegt ■ .111 1 próf ':Wm j morguninn w 'i eftir fyrstu mr i nótt helgarínnar. Nýtt á sunnudaginn Heíti potturínn Umræö'i un) altt sem skiptir máli - og ekki siður það sem engu máli skiptir. Gettu enn betur! Spurníngakeppni þar sem þeir klárustu og fljótustu vinna nýjustu GusGus-plötuna. k y n 1 í f Bréf frá Flatbrjósta: Hœ hœ... Ókei, ég veit ég fœ kannski ekki neina voöa lausn á mínu vanda- máli. En þaó er allavega gott aö fá skoöun einhvers á málinu þar sem ég þori engum aö segja þetta. Mig langar alltaf aö hringja í þáttinn þinn en þori ekki af ótta viö aó ein- hver þekki röddina, ókei. Þannig er að ég er 18 ára núna og er alveg alveg flathrjósta. Mér líöur svo ógeöslega illa út af því aö ég er aö deyja. Fólki finnst asna- legt þegar einhverjum líöur illa út af svona, en ég vona aö þú skiljir. Ég hef bara átt einn kœrasta. Ég var 16 ára þá og missti meydóminn með honum. Þetta var ekkert rosa- lega gott samband. Mér leiö alltaf ógeöslega illa þegar hann var eitt- hvaö aó strjúka mér. Síðan hef ég bara sofiö hjá 2 strákum og var þá alveg blindfull og var á brjáluöum bömmer á eftir. Ég hef samt alveg veriö meö strákum oft, meira aö segja veriö komin meö tvo upp í rúm og allt. Þá panikkaöi ég allt í einu af því ég skammast mín svo fyrir þetta. Svo ég bara þóttist vera á túr og fór bara. Þetta er ömur- legt. Ég get ekki verið í neinum flottum fötum, þröngum bolum eöa kjólum. Pœldíöí, þaö hlýtur aö vera ömurlegt aö fatta aö litlu brjóstin á stelpunni sem maöur er með eru síðan bara púöar. Jammi. Jú, auövitað er ég búin aö hugsa um silíkon, það er bara svo dýrt og þaö myndi líka vera áberandi. All- ir myndu sjá þaó strax. Ok. Þú hlýtur að skilja. Strákar hugsa lika svo mikió um þetta. Manstu hvaö þú sagöir einu sinni við strák sem hringdi í dr. Love. Hann baö um ráö viö aö hössla. Þú sagúir honum aö ná augnsam- bandi, horfa svo aöeins á brjóstin... Ok. takk. Flatbrjósta Svar dr. Love: Hæ flata! Hættu þessu kjaftæði og farðu í brjóstastækkun. Silíkon er svarið í þínu tilfelli! Það er ALLT sem mæl- ir með þvi: 1) Þér líður ógeðslega illa út af þessu og ert drekkhlaðin óþarfa minnimáttarkennd í garð sjálfrar þín og stráka. Það er óþarfi að eyða restinni af lífinu í svoleiðis andlegt helvíti. 2) Þú ert orðin „god dam“ 18 ára gömul, sem þýðir það að brjóstin á þér eiga ekki eftir að stækka neitt úr þessu ... af sjálfsdáðum! Somet- Páll Óskar á sér atter ego sem hertír Dr. Love, Og þú getur sent Dr. Love bréf á fókusvefnum á www.visir.is iíHii Dr. Love areiða úr tiffinninoafiaekíunní beoar aitt er komíð í soaoettí því svðtfit sem hann vettír þér og untrasður hans unt kynlff, ástína, titfínníngar og persómáeg vandantái eru vftamfnsprauta þú þarft að sýna það með mikilli fyrirhöfn og stælum ef einhver á að fatta það. Það er á stærð við fingur- björg. e Það er betra að fá sér silíkon- poka en saltvatnspoka. Það er hætta á því að saltvatnspokarnir springi, á meðan silíkonpokarnir verða á sínum stað í 30 ár. Þá fyrst er skipt um poka ef þörf krefur. e Aðgerð sem þessi flokkast undir lýtaaðgerð, og hún kostar í kring- um 160.000 ísl.kr. „Þú ert nefnilega ekkí að fara í brjósta- stækkun fyrir strákana sem eiga eftir að girnast þig. Þetta er spurning um að þú lifir í sátt við þína eigin sjálfsímynd." hing MIJST be done! 3) Það er kjaftæði í þér að aðgerð- in sé dýr. 4) Það er kjaftæði í þér að einhver eigi eftir að fatta að „þetta séu bara púðar“. 5) Þú ert nefnilega ekki að fara í brjóstastækkun fyrir strákana sem eiga eftir að girnast þig. Þetta er spurning um að þú lifir í sátt við þína eigin sjálfsímynd. Sjáðu til... • Að fara í brjóstastækkun þýðir ekki að allir labbi út af skurðstof- unni með brjðst niður á HNÉ! Come on! • Silíkonpokarnir koma í öllum stærðum og gerðum, og í þínu til- felli tekurðu náttúrulega MINNSTA pokann sem völ er á. Þar með gefur þú brjóstunum þín- um alveg nóg „back up“ til að fara í þau föt sem þú vilt klæðast og vera flott í bikiníi í sundlaugunum ... og enginn fattar neitt. • Örið eftir pokann sem settur er undir brjóstin á þér er svo lítið að • Þú getur borgað aðgerðina á VISA-raðgreiðslum, eða bara byrj- að að leggja fyrir með hjálp bleika sparigríssins. (Safnaðirðu þér aldrei fyrir hjóli þegar þú varst lít- il?) Auk þess sem þessum pening- um er VEL VARIÐ þegar sálarheill þín er annars vegar. • Aðgerðum sem þessari fylgir líka EINS ÁRS ábyrgð, það er, ef þú ert ekki fyllilega sátt með útkomuna getur þú alltaf látið flikka upp á nýju brjóstin þín með annarri að- gerð, þér að kostnaðarlausu. (Þetta er svipað og að fjárfesta í nýju flottu vídeótæki.) • Þegar þú ferð í þessa aðgerð VERÐUR þú að hafa einhvern AÐ- STANDANDA sem er tilbúin(n) til að sjá algerlega um þig fyrstu 3-5 dagana á eftir, því þú ert 100% rúmliggjandi á því tímabili. Þú get- ur ekki einu sinni klætt þig og far- ið á klósettið hjálparlaust. Þú bryð- ur verkjalyf eins og Smarties, og horflr á ALLA „Friends" þættina! • Svo fara bólgurnar að sjatna, brjóstin síga og smám saman fer þetta allt að líta miklu betur út. • 3 mánuðum eftir aðgerð er kom- in endanleg lögun á nýju brjóstin þín, og þá ferðu náttúrlega aftur í læknisskoðun til að tékka hvort allt sé ekki perfekt! • Jens Kjartansson er lýtalæknir með stofu í Domus Medica - og þykir hann vera fremstur meðal jafningja í þessum bransa. Ég þekki stelpu sem fór í brjósta- stækkun til hans af svipuðum ástæðum og þú lýsir í bréfinu, og gefur hún Jens sín BESTU með- mæli. Hún er með skilaboð til þín: „Hey, flata! Ekki horfa í peningana eða hugsa um það sem aðrir í kringum þig gætu sagt. Þú munt ALDREI sjá eftir þessu. Núna fyrst llt ég út fyrir að vera með sæt brjóst sem ÉG er ánægð með. Ég ELSKA nýju brjóstin mín!“ Síminn á læknastofunni hans Jens Kjartanssonar er 563 1060. Hringdu og pantaðu viðtal. Dr. LOVE mei visir.is HljomTlutningstæki Magnari: 2 x 100W RMS • Útvarp með 24 stöðva minni • Sond Morping RDS • Þriggja diska spilari • Hátalarar tvískiptir: 120W • Power Bass Magnari: 2 x 100W RMS • Utvarp með 24 stöðva minni • Sond Morping RDS • Þriggja diska spilari • Hátalarar tvískiptir: 120W • Power Bass 3 ára ábyrgð Þegar hljómtaekl sklpta máLL j. 16 f Ó k U S 7. maí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.