Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1999, Blaðsíða 28
36 ÞRIÐJUDAGUR 18. MAÍ 1999 onn Uvnmæli og heilsan öamar 1 mér eiga eftir að verða svo góð- ar eftir þessar aðgerðir að ég verð eins og sex vetra graðhest- ur að þeim loknurn." Páll Pétursson félagsmálarád- herra, í DV. Hlægilegt bull „Þetta var líka hlægilegt bull, sem allir vissu að var hlægilegt bull, en Davíð Odds- son sagði það samt því að hann vissi að enginn myndi dirfast að hía á hann fyrir þetta.“ lllugi Jökulsson, á Rás 2. Ríkisútvarpið og einkaframtakið „Ef Ríkisútvarpið verður selt og gert að hlutafélagi þá finnst mér það l jafnast á við það að hluta Þjóðminja- saihið í sund- ur og selja til einkaaðila." Kolbrún Hall- dórsdóttir, nýkjörinn alþing- ismaður, i Degi. Útvarpsklukkan „í næsta mánuði mun ég ekki heyra útvarpsklukkuna glymja sjö sinnum. Það veröur einkennileg tilfinning sem því fylgir því allt mitt líf hefúr snúist um þessar sjöfréttir." Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, í DV. Hvorki tekjur né gjöld „Ég er ekki að slá mig til riddara heldur er ég í vand- ræðum með að flnna þessum fjármunum stað í bók- haldinu. Þetta j eru hvorki! tekjur né gjöld.“ Pétur Blöndal alþingismað- ur, um dagpeninga sína sem hann gefur, í DV. Kjaradómur og rjómatertumar „Ég fuliyrði að Kjaradómur f hefúr engin tengsl viö stöðuna | og framvinduna á almennum vinnurmarkaði. Af honum verður bókstaflega engin ályktun dregtn um þau mál. Það má alveg eins álykta af niðurstöðum Kjaradóms að öll önnur laun verði að standa í stað, eða lækka, til að eiga fyr- ir þessum rjómatertum." Jón Sigurðsson. fram- kvæmdastj. VMSÍ, í Degi. Gönguferð á Helgafell í Heiðmörk og nágrenni er um enginn svikinn af ferð þangað því haflst við Kaldársel og er þaðan margar gönguleiðir að velja og er fjölhreytni er mikil. Ein slík getur stefnt að HlíðcU-homi og er þá brátt komið að gígaröð frá um 1075. Ef löngun er fyrir því að ganga á Helgafell er auðveldast að ganga að norðaustan eða frá Valahnúk- um. Á þeirri leið er hvergi bratt en alls staðar á Helgafelli þarf að gæta sín á lausagrjóti. Fjallið er ekki nema 338 metra yflr sjó en Umhverfi útsýni þaðan er mjög gott. Sömu leið má ganga niður og koma við í Valabóli austan í Valahnúkum. Fleiri leiðir era á Helgafell. Ein slík er upp með norðurhryggnum að vestanverðu en þar er bratt og verður að fara mjög varlega. Að sunnan eru líka góðar leiðir, til dæmis upp suðvestm-homið og upp hjá Riddaranum, móbergs- strýtunni sunnan á háfjallinu. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. Ólafur Kjartansson, framkvæmdastjóri Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar: Lítið pláss fyrir áhuga- málin þessa dagana DV, Suðumesjum: Ólafúr Kjartansson tók í þessmn mánuð við starfi framkvæmdastjóra Markaðs- og atvinnumálaskrifstofu Reykjanesbæjar. Undanfarin tvö ár starfaði hann hjá Atvinnu- og ferða- málastofu Reykjavíkurborgar. „Starfið er í ------------------- senn krefjandi og spennandi en mér líst mjög vel efnum sem samstarfsaðilar MOA leggja áherslu á. Starfsemi MOA skiptist upp í fjögur svið, þ.e. at- vinnuráðgjöf, atvinnumiðlun, ferða- þjónustu og markaðssetn- ingu. Yfir hverju sviði eru sérfræðingar sem sjá til þess að Maður dagsins á það. Eg byrjaði fyrir tveimur vik- um svo það er dálítið erfitt að gera sér grein fyrir þessu svona snemma. Ég hef verið mjög upptekinn við að kynnast starfinu, bæði verkefnum og fólki. Ég hlakka mikið til að starfa með öllu því fólki sem ég hef verið kynntur fyrir en á Markaðs- og atvinnumálaskrifstofú Reykja- nesbæjar ríkir léttur og skemmti- legur andi. Það er einmitt ein af for- sendum þess að geta veitt góða þjón- ustu, að mínu mati. Markaðs- og atvinnumálaskrif- stofa Reykjanesbæjar vinnur mikið með frumkvöðlum og fyrirtækjum. „Það eru mörg samstarfsverkefni í gangi milli skrifstofunnar og ffarn- angreindra aðila sem gerð verð- ur opinber þegar þeirra tími kemur. Næstu verkefni hjá mér eru að kynnast starfinu betur, umhverfinu og mál- mmII öllum verkefnum sé sinnt. Ég get lært mikið af samstarfsfólki mínu og vona að það geti lært eitt- hvað af mér en enginn getur verið sérfræðingur á öll- um sviðum. Þess vegna legg ég áherslu á að fólk sinni þeim störfum sem það hefur sér- hæft sig í og haldi áfram að veita góða þjónustu sem ein heild. Ólafúr segir að lítið fari fyrir áhugamálum utan vinnunnar. „Á meðan ég er að koma mér inn í nýtt starf fer lítið fyrir áhugamálunum. Þeim tíma sem eftir er þeg- ar vinnu sleppir ver ég með fjölskyld- unni. Sund, lík- amsrækt og skot- veiði eru á for- gangslistanum yfir áhugamál en bara mjög aftar- lega um þessar mundir. Eiginkona Ólafs er Svava Kristín Jensen og eiga þau einn son. Hann heitir Kjartan Reynir, er alnafiii afa sins og verður tveggja ára í ágúst.“ -AG Ólafur Kjartansson. DV-mynd Arnheiður í: i .7 Lækningaminjasafnið er til húsa í Nesstofunni á Sel- tjarnarnesi. Nesstofu- safn opnað safn er lækn- ingaminjasafii. Þar gefur að líta mimi tengda sögu heilbrigðis- mála á íslandi síðustu aldimar. Nesstofan sem hýsir safnið var byggð fyrir fyrsta landiækninn á ís- landi á árunum 1760-1763 og er eitt af elstu steinhús- unum á íslandi, samtíða Bessastaðastofú og Viðeyj- arstofu. Það er í útjaðri byggðarinnar, vestast á Sel- tjamamesi. Svæðið er mjög Á laugardaginn opnaði Nesstofúsafn eftir vetrar- lokun og verður það opið yfir sumarmánuöina á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 13-17. Nesstofú- Sýningar vinsælt til útivistar og til- valið að sameina heimsókn í safhið og gönguferð um þetta fallega svæði. Myndgátan Lausn á gátu nr. 2403: Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Hlfn Pétursdóttir syngur í Salnum í kvöld. Söngtónleikar Síðustu Tíbrártónleikar á þessari önn verða í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Hlín Pétursdóttir sópransöngkona og Gerrit Schuil píanóleikari flytja fjölþætta elnisskrá með söngvum eft- ir W.A. Mozart, F. Mendelsohn, Pál ísólfsson, Þorkel Sigurbjömsson, R. Strauss og Kurt Weil. Hlín Pétursdóttir stundaði fram- haldsnám við óperudeild Tónlistar- háskólans í Hamborg og brautskráð- ist þaðan 1992. Árið 1994 hlaut hún gestasamning við óperuna í Stuttgart og hefur síðan sungið víða í Þýska- landi, Austurríki og Sviss. Tónleikar Hlín hefúr tekið þátt í fjölda óp- erasýninga og má í því sambandi nefna hlutverk Valencienne í Kátu ekkjunni, bæði í Hamborg og við Stadtheater í Bem en þar söng hún einnig Zeniu í Boris Godunov. Að loknu diplomprófi árið 1995 hlaut hún fastan samning til tveggja ára við Pfalztheater í Kaiserslautem. Árið 1996 fékk Hlín gestasamning við ópemna í Frankfurt og 1997 var undirritaður fastur samningur við Gartnerplatz-leikhúsið í Múnchen. Auk frekari starfa i Múnchen gerði Hlín gestasamning við ópemna í Bremen árið 1998. Bridge Nýverið var haldin framhalds- kólakeppni 11 sveita víðs vegar úr veröldinni. Spilamennskan fór fram á Netinu með hjálp OK-Bridge sem margir spilarar kannast við. Úr- slitaleikurinn var milli háskóla frá San Diego í Kalifomíu og tækni- skóla í Vín í Austurríki. Leiknum lauk með sigri sveitarinnar frá San Diego. Eitt spil úr þeim leik vakti mikla athygli. Sagnir gengu þannig á öðm borðanna, norður gjafari og NS á hættu: * 10865 Á32 * ÁK8542 * - Norður Austur Suöur Vestur pass 1 ♦ 2 «* 2 4 5 «* 6 * p/h Norður ákvað að passa í upphafi en eftir það urðu sagnir fjörugar í meira lagi. Austur vissi að tveggja spaða sögn félaga lofaði 5 eða fleiri spöðum og 9 eða fleiri punktum. Honum var ljóst að félagi hlaut að vera stuttur í hjartalitnum og taldi af þeim sökum óhætt að stökkva alla leið í slemmu. Hann vonaði jafnframt að hann væri ekki að missa af alslemmu. Útspil- ið var lauf frá norðri og jafn- skjótt og sagnhafi barði blindan augum var ljóst að samningurinn stæði því ef annar hvor andstæðing- anna hefði átt ÁK í trompi hefði hann doblað. Þegar skorið var borið saman kom í ljós að sami samning- ur var spilaður á hinu borðinu. Þar var útspilið einnig lauf í ómelduð- um lit! Hefur lesandinn nokkum tímann orðið vitni að því að sjá 13 spila samlegu í lit sem aldrei er sagður við borðið? ísak Öm Sigurðsson 4 DG97432 «* K ♦ DG976 * -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.