Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 7
MIÐVTKUDAGUR 19. MAÍ 1999 7 Fréttir CORTLAND Tekið er við skráningu nýrra félaga á heimasíðu okkar www.vg.is og í síma 863-2354 VINSTRIHREYFINGIN grænt framboð íbúðahverfi víða um borgina eru óvarin gegn þjófaplágunni, nánast allir úti að vinna eða í skóla, og sums staðar eru húsin jafnvel ólæst. að skoða sig um í húsinu, læstu millihurð í forstofu til að hafa frið ef einhver kæmi þeim að óvörum. Síðan byrjuðu þeir að velja sér muni. „Þeir byrjuðu í herbergi stráks- ins míns, tóku tölvu, græjur, video- kærulaust. Hún hafi sannreynt það að víða séu ólæst hús enda þótt eng- inn sé heima fyrir. „Það er fyllsta ástæða til að vara fólk við og hvetja það til að fylgjast með húsum nágrannanna og koma upp góðum búnaði til varnar. Ég Einnig þökkum við öllum þeim sem iagt hafa sitt af mörkum meÖ starfi f kosningabaráttunni og við uppbyggingu hreyfingarinnar á undanförnum mánuðum. Bíræfin innbrot í mannfá íbúðahverfi á Nesinu: Allt kortlagt hjá þjófunum - ráðast til inngöngu þegar heimilisfólk fer að heiman FLUGUUNUR 444 Innbrotsþjófar hreinlega gera út á rán og gripdeildir á heimilum í svefnhverfum borgarinnar, einkum heimilum betur stæðra borgara, til dæmis á Seltjam- arnesi. Nýlega biðu þjófar þess að fjölskylda við Melabraut yfir- gæfi hús sitt. Síð- an var látið til skarar skríða, far- ið inn í húsið og stolið fyrir hund- Hildur Jóns- ruð þúsunda. Vit- dóttir - fjöl- að er um annað skylda hennar svipað tilfelli ný- fékk heimsókn lega vestur á Nesi. þjófa. Hildur Jóns- dóttir, varaþingmaður Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi og framkvæmdastjóri ferðaþjónustu- fyrirtækis, og fjölskylda hennar urðu illa úti úr viðskiptmn sínum við skipulagða innbrotsþjófa. Fyrir rúmum þrem vikum var brotist inn í húsið Melabraut 52. Brotinn v£ir upp baðgluggi, festingar skrúfaðar af og farið inn um mjóan gluggann. Þar byrjuðu þjófamir greinilega á tæki og rándýra videomyndavél og linsur, flmmtíu geisladiska, tölvu- leiki og ýmislegt sem fljótlegt er að koma i verð. Allt þetta báru þeir út. Þeir vom byrjaðir að róta í skart- gripaskrínunum mínum þegar for- eldrar mínir komu og hringdu dyra- bjöllunni. En enginn ansaði og þau óku því burtu frá húsinu. En þetta hefúr greinilega styggt þjófana því lengra héldu þeir ekki, en vom sýnilega búnir að undirbúa að taka miklu meira, skápar vom opnir,“ sagði Hildur G. Jónsdóttir. „Við sjá- um það í hendi okkar að það er hætta á að þessir menn komi aftur, alla vega óttumst við það. Þeir skildu eftir tölvu, stórt sjónvarp og videotæki og fleiri auðseljanlega hluti. Þeir vom greinilega ekki á höttunum eftir silfurmunum eða málverkum sem erflðara er að koma í verð.“ Hildur sagði að greinilegt væri að þjófar eins og þessir fylgdust vel með hverfunum og ferðum fólks á heimilunum. Þegar þeir eru vissir um að allir em famir til vinnu eða skóla er látið til skarar skríða. Hild- ur segir að í friðsælum bæ eins og Seltjamamesi sé fólk ótrúlega skrifaði grein í bæjarblaðið hér um daginn og veit um í það minnsta þrjú heimili sem keyptu sér öryggis- kerfl eftir að lesa greinina og reynd- ar eina sem fékk sér hund,“ sagði Hildur G. Jónsdóttir. -JBP —EiNHVER BESTA LÍNAN A MARKAÐNUM æ Flotlínur, 2 gerðir æ Sökk/odds-línur, 5 gerðir 9 Sökklínur, 6 gerðir æ Sórhver lína hefur sinn lit æ Framleiddar í Bandaríkjunum æ Hagstætt verð Því ekki að byrja með Cortland - þú endar þar hvort sem er! Mávahlíð 41, Rvík, sími 562 8383 OG SÖLUAÐILAR UM ALLT LAND. SPORTVORU GERÐIN HF. Þökkum kjósendum veittan stuðning í alþingiskosningunum 8. maf síðastliðinn. BOSCH Bílavarahlutlr TRinONþ- Bílavarahlutir JaÆuw Bílaperur pPROmetall V Hlllukerfi eCSfeaöf Vinnuvélar Verkfæri, efnavara og rekstrarvörur Verslun Vatnshosur Tímareimar og strekkjarar Bensíndælur Bensínlok Bensínslöngur Álbarkar Hjólalegur Hosuklemmur Kúplingsbarkar og undirvagnsgormar. Topa vökvafleygar vigtabúnaður Þurrkublöö Rafmagnsvarahlutir varahlutir ...i miklu úrvali Þjonustumiöstöö í hjarta bongarinnan BOSCH verkstæðið aðkeyrsla frá Háaleitisbraut

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.