Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999 43 V irfsiK fyrir 50 árum 19. maí 1949 Loftleiðir hefja áætlunar- ferðir milli Skotlands og Danmerkur Loftleiöir h.f. hafa ákveöiö aö taka upp áætlunarferöir milli Skotlands og Dan- merkur. Hefir félagiö fengiö leyfi viökom- andi ríkisstjórna til þess aö halda þessum feröum uppi. Fariö veröur frá Prestwick í Skotlandi a föstudögum og komiö aftur á laugardögum. Fargjöld I þessum feröum veröa 20 sterlingspund og 19 sh. Andlát Eirikur Stefánsson, Skólavegi 88, Fá- skrúðsfirði, lést á heimili sinu sunnu- daginn 16. maí. Hörður S. Gunnarsson lést laugardag- inn 15. maí. Ásta Friðriksdóttir, Möðruvallastræti 8, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi fóstudaginn 14. maí. Magnús Lárusson, Markholti 24, Mos- fellsbæ, lést á Landspítalanum þriðju- daginn 18. maí. Sigfús Þór Baldvinsson, Litla-Hvammi 1, Húsavík áöur Sandhólum, Tjömesi, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri aðfaranótt mánudagsins 17. maí. Jarðarfarir Laufey Sigurpálsdóttir, Stapasíðu 6, Akureyri, lést á Sjúkrahúsi Akureyrar miövikudaginn 12. maí. Útfórin fer fram frá Akureyrarkirkju fostudaginn 21. maí kl. 13.30. Klemens Rafn Ingólfsson andaðist sunnudaginn 16. maí. Útfórin fer fram frá Bústaðakirkju fostudaginn 21. maí kl. 10.30. Ragna Sigurðardóttir frá Amarvatni verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. mai kl. 15.00. Kristján Vernharður Oddgeirsson frá Hlöðum, Grenivík, sem lést þriðjudag- inn 11. maí, veröur jarðsunginn frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 22. maí kl. 14.00. Sveinbjörg Brandsdóttir, Runnum, Reykholtsdal, lést á Sjúkrahúsi Akra- ness laugardaginn 15. maí. Jarðsett verður laugardaginn 22. maí kl. 13.30 frá Reykholtskirkju. Sigurður Ólafsson bakarameistari, Skólastíg 14, Stykkishólmi, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 20. mai kl. 15.00. Þórey Björk Ingvadóttir lést á gjör- gæsludeild Fjórðungssjúkrahúss Akur- eyrar laugardaginn 15. maí. Útför henn- ar fer fram frá Akureyrarkirkju fóstu- daginn 21. mai kl. 10.30. Útlor Guðrúnar Ágústsdóttm- frá Kirkjubæ, Eskifirði, síðast til heimilis í Þorlákshöfn, sem lést þriðjudaginn 11. maí á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum, Selfossi, verður gerð frá Eskifjarðar- kirkju föstudaginn 21. maí kl. 14.00. Ingibjörg Einarsdóttir ljósmóðir, frá Engihlíð, sem andaðist á dvalarheimil- inu Hlíð sunnudaginn 16. mai, verður jarðsungin frá Stærri-Árskógskirkju þriðjudaginn 25. maí kl. 14.00. HIKynningar MG-félag íslands MG-félag íslands heldur aðalfund laugardaginn 22. maí kl. 14 að Há- túni lOa, Reykjavík, í nýjum kaffisal Öryrkjabandalags íslands. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. MG-félag íslands er félag sjúk- linga með Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn, svo og þeirra sem vilja leggja málefhinu lið. Stjómin. Adamson Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjan Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu em gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.úimmtd. kL 9- 18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. fiá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugaíd. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjahúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokaö. Apótek Garðabæjar: Opið Iau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fmuntd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur. Opiö laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opiö laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö laugardaga kL 10-12. Apótck Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Alou-eyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum tímum er lyflafiæðingur á bak- vakt. UppL í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafharfjörður, sími 5551100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Halharfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga ffá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kL 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsinpr hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomuiagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30-16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. ki. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestmn samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Lína veit nákvæmlega hvert hún vill fara í llfinu ... I Kringluna. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aöalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kL 15-19. Seljasafii, HólmaseU 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir vfðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Guðlaugur Tryggvi Karlsson hefur hitt konunga og drottningar og segir þaö heillandi hvaö þetta fólk haldi framkomu sinni og glæsileika þrátt tyrir erfiöar aö- stæöur oft á tíöum. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. milU kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin afia daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið Id. og sud. milU kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið aila daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Þú skalt ekki búast við neinu af þeim sem lofar miklu. ítalskt máltæki Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaU- ara opiö kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. Ul 31. mai frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hóp. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kL 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið f Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akiu-eyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsemingar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í sima 462 3550. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 5615766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavik simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Kefiavík, sfmi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Sfmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. BUanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- Um. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. * T * s TJÖRNUSPÁ # Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. maí. Vatnsberinn <20. jan. - 18. febr.): Temdu þér meiri háttvisi og þér mun famast betur. Sumir eru nefnfiega mjög viðkvæmir fyrir og þú átt einmitt í viðskiptum við slika aöUa nú. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp lagö- ur tU að taka að þér erfið verkefni. Happatölur eru 7,19 og 21. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Láttu ekki slá þig út af laginu ef þú ert viss um að þú sért á réttri leiö. Þaö koma oft fram einhverjir sem þykjast vita aUt betur en aðrir. & Nautiö (20. aprfl - 20. mai): Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér fmnst sem hamingjuhjólið sé farið aö snúast pér í vU Tviburamir (21. mai - 21. júni): Einhverjir erflöleikar virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það með sam- stilltu átaki. @ Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú ættir aö leita ráða hjá einhveijum sem er betur aö sér en þú í máli sem þú ert að fást við. Það gerir þér mun auðveldara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Svo virðist sem þú flytjist á næstunni og verður mikið stúss í kringum þaö. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr, njóttu hennar með- an það varir. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Fjölskyldullífið og heimUið eiga hug þinn allan um þessar mund- ir. Einhveijar breytingar eru á döfinni á því sviöi. g§ Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að sýna ákveðni tU þess að tekið sé mark á þér 1 sam- bandi viö vinnuna. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur frá samskiptum við erflða aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna því sem maður er þó ekki sammála. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Kynntu þér vel alla málavexti áður en þú skrfrar nafh þitt undir eitthvað. Smáa letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatöl- ur eru 4, 8 og 13. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Gættu vel að hvað þú segir, það gæti verið notað gegn þér síðar. Þú skemmtir þér konunglega í góðra vina hópi i kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.