Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 30
46
dagskrá miðvikudags 19. maí
MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 1999
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.00 Fótboltakvöld. í þættinum verða sýndar
svipmyndir frá fyrsta leik íslandsmóts
karta þar sem KR og ÍA eigast við. Einnig
verður fjallað um lið Lazio og Mallorca
sem keppa til úrslita í Evrópukeppni bik-
arhafa f Birmingham í dag, en leikurinn er
í beinni útsendingu Sjónvarpsins.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskrlnglan.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar myndir úr
morgunsjónvarpi barnanna.
18.30 Evrópukeppnl bikarhafa. Bein útsend-
ing frá úrslitaleik Lazio og Mallorca sem
fram fer í Birmingham. Ef kemur til fram-
lengingar seinkar öðrum dagskrárliðum
sem henni nemur.
20.50 Víkingalottó.
21.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
21.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarp-
stöðva (5:8). Kynnt verða lögin frá Is-
landi, Kýpur og Svíþjóð sem keppa f Jer-
úsalem 29. maí.
21.45 Sjúkrahúsið Sankti Mikael (2:12) (S:t
Mikael).
22.30 Fyrr og nú (15:22) (Any Day Now).
Bandarískur myndaflokkur um æskuvin-
konur (Alabama, aðra hvíta og hina svar-
ta, og samskipti þeirra eftir langan að-
skilnað. Leikstjóri: Jeff Bleckner. Aðalhlut-
verk: Annie Potts og Lorraine Toussaint.
23.20 Seinnl fréttir og íþróttlr.
23.40 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
23.55 Skjáleikurinn.
Við fáum að vita meira um æskuvinkon-
urnar I Alabama.
lSJðí-2
13.00 A tauginni (e) (Jitters). Rita Domino
er tannlæknir sem hefur svo sem
aldrei haft nokkurn áhuga á hjóna-
bandsiífinu og aldrei séð sjálfa sig í
hlutverki eiginkonu. Hún lætur samt
tilleiðast þegar elskhugi hennar biður
hana að giftast sér. Rita fær hins veg-
ar verulega bakþanka þegar allir I
kringum hana byrja að skipuleggja
brúðkaupið og gefa góð ráð fyrir fram-
tíðina. Aðalhlutverk: Joely Fisher, Bri-
an Wimmer og Anne Meara. Leik-
stjóri: Bob Saget. 1997.
Ein á báti (3:22) (e) (Party of Five).
Ellen (19:22) (e).
Vinir (9:24) (e) (Friends).
Spegill, spegiil.
Tímon, Púmba og félagar.
Drakúla greifl.
Glæstar vonir.
Sjónvarpskringlan.
Vinir heimsækja hver annan í dag.
18.00 Fréttir.
18.05 Blóðsugubaninn Buffy (2:35) (Buf-
fy, The Vampire Slayer). Nýr fram-
haldsmyndaflokkur um unglingsstúlk-
una Buffy sem fæst við blóðsugur (frí-
stundum slnum.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Samherjar (8:23) (High Incident).
21.00 Hér er ég (5:25) (Just Shoot Me 2).
21.35 Er á meöan er (4:8) (Holding On).
Breskur myndaflokkur sem gerist í
Lundúnum og lýsir ólíku Iffi nokkurra
borgarbúa. Sumir hafa fundið ham-
ingjuna en aðrir eintóma örvæntingu.
Þættirnir eru vikulega á dagskrá.
1997.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 íþróttir um allan heim.
23.45 A tauginni (e) (Jitters). 1997.
01.15 Dagskrárlok.
Skjáleikur
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Sjónvarpskringlan.
18.45 Golfmót í Evrópu (e) (Golf European
PGA Tour 1999).
19.45 Stöðin (e) (Taxi).
20.10 Mannaveiðar (24:26) (Manhunter).
Óvenjulegur myndaflokkur sem byggður
er á sannsögulegum atburðum.
21.00 Nýliði ársins (Rookie of the Year).
I /L::. , | Henry Rowengartner
I_____________I verður fyrir því óláni að
handleggsbrotna. Það er þó ekki með
öllu illt þvf þegar sárið grær hefur hann
öðlast ótrúlegan kraft sem kemur sér vel
í hafnaboltanum. Leikstjóri: Daniel Stern.
Aðalhlutverk: Thomas lan Nicholas,
Gary Busey, Albert Hall og Amy Morton.
1993.
22.40 Einkaspæjarinn (6:14) (Dellaventura).
Sjá kynningu
23.30 Unaður (Joy). Ljósblá mynd. Stranglega
bönnuð börnum.
01.20 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Töfrar vatnsins
Magic in the Water).
1995.
• r j 08.00 Gröf Roseönnu
|T | f í / (Roseanna’s Grave).
IJLL® io.OO Engin uppgjöf
,(Never Give Up: The
Jimmy V. Story). 1996.
12.00 Töfrar vatnsins (Magic in the Water).
1995.
14.00 Gröf Roseönnu (Roseanna’s Grave).
16.00 Engin uppgjöf (Never Give Up: The
Jimmy V. Story). 1996.
18.00 Fyrirmyndarhundur (Top Dog). 1995.
Bönnuð börnum.
20.00 Velðlmennirnir (Jagarne). 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
22.00 Leigumoröinglnn (Killer). 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
00.00 Fyrirmyndarhundur (Top Dog). 1995.
Bönnuð börnum.
02.00 Veiðimennirnir (Jagarne). 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
04.00 Leigumoröinginn (Killer). 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
íkjárlj,
16.00 Pensacola. 1. þáttur (e).
17.00 Dallas. 40 þáttur (e).
18.00 The Tonight Show með Jay Leno.
19.00 Dagskrárhlé.
20.30 Jeeves & Wooster. 4 þáttur (e).
21.30 Dallas. 41 þáttur.
22.30 Kenny Everett. 3 þáttur (e).
23.05 The Tonlght Show með Jay Leno.
00.00 Dagskrárlok.
Einkaspæjarinn Dellaventura glímir vlð tvö flókin mál f kvöld.
Sýn kl. 22.40:
Einkaspæjari í erfiðum málum
Einkaspæjarinn Anthony
Dellaventura glímir viö tvö
flókin mál á Sýn í kvöld. Það
fyrra er morðmál sem Della-
ventura tekur að sér fyrir
beiðni eins af kirkjunnar
mönnum. Fimm glæpamenn,
sem tekið hafa upp nýtt og
betra líf, eru ákærðir fyrir
morð. Sakborningarnir eru
ekki mjög samvinnufúsir og
það torveldar störf einkaspæj-
arans. Seinna málið er öllu
gleðilegra fyrir Dellaventura.
Ung stúlka leitar hann uppi og
segist vera dóttir hans. Einka-
spæjarinn tekur henni vel en
gerir þau mistök að segja
henni ekki strax hver sé raun-
verulega faðir hennar.
Rás 2 kl. 12.45:
Hvítir máfar
Að loknum há-
degisfréttum alla
virka daga sér
Gestur Einar
Jónasson á Ak-
ureyri um þátt-
inn Hvíta máfa á
Rás 2. Þar er oft-
ast leikin íslensk
tónlist, stundum
dægurlög fyrri
tíma og einnig
óskalög hlust-
enda. Hlustend-
um gefst einnig
kostur á að
senda afmælis-
kveðjur og velja
þeir þá gjarnan
lög með kveðjun-
um. Hvítir máfar
eru á dagskrá frá
kl. 12.45 og fram
að fréttum
klukkan tvö.
Gestur Einar Jónasson sér um Hvíta máfa.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags á Rás 1.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálínn. Umsjón Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum.
9.38 Segflu mér sögu, Tveggja daga
ævintýri eftir Gunnar M. Magn-
úss. Jakob Þór Einarsson les
(6:16).
9.50 Morgunleikfiml með Halldóru
Björnsdóttur.
4 10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón Kristján Sig-
urjónsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Komdu nú að kveðast á. Hag-
yrðingaþáttur Kristjáns Hreins-
sonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn-
ar eftir Ednu OVBrien. Sjöundi
lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Bryn Terfel og
Cecilia Bartoli syngja dúetta úr
m óperum eftir Mozart.
15.00 Fréttir.
15.03 Náttúrusýn í íslenskum bók-
menntum. Annar þáttur. Umsjón
Soffía Auður Birgisdóttir.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Ósk-
arsson.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir.
18.30 Hægt andlát eftir Simone de
Beauvoir.
f 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Laufskálinn. Umsjón Jóhann
Hauksson á Egilsstöðum.
20.20 Út um græna grundu. Umsjón
Steinunn Harðardóttir.
21.10 Tónstiginn. Umsjón Kjartan Ósk-
arsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Jón Leifs - Hugleiðingar á af-
mælisári. Annar þáttur: Ungur of-
urhugi - síðari hluti. Umsjón Árni
Heimir Ingólfsson.
23.20 Heimur harmóníkunnar . Um-
sjón Reynir Jónasson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturtónar.
1.00 Veðurspá.
1.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið.
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
10.03 Spennuleikrit: Líkið í rauða
bílnum.
10.15 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fróttir.
16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin.
18.40 Spennuleikrit: Líkið í rauða
bílnum eftir ólaf Hauk Símonar-
son.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Barnahornið.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Skjaldbakan.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands, kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands
kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp
Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarleg landveöurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
Kjartan Óskarsson sér um
þáttinn Tónstigann á RÚV í
dag, kl. 16.08.
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már
Skúlason og Eiríkur Hjálmarsson.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.05 King Kong. Steinn Ármann
Magnússon og Jakob Bjarnar
Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfróttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Bara það besta. Albert Ágústs-
son leikur bestu dægurlög undan-
farinna áratuga.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson. Tónlistarþátt-
ur.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Helga Björk Ei-
ríksdóttir. Óskar Jónasson dæmir
nýjustu bíómyndirnar. Fróttir kl.
16.00,17.00 og 18.00.
17.50 Viðskiptavaktin.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur (slenska tónlist.
19.00 19>20Samte
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam-
tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild-
ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
- 24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier
09.15 Morgunstundin með Halldóri
Haukssyni. 12.05 Eftirmið-
dagsklassík. 18.30 Sinfóníuhornið.
19.00 Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30
og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC
kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11:00 Bjarni Arason 15:00 Asgeir Páll
Agústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn
Kári 13-16 Þór Bæring 16-19 Svali
19-22 Heiðar Austmann. 22-01 Rólegt
og rómantískt með Braga Guð-
mundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend-
ingu.11:00 Rauða stjarnan. 15:03
Rödd Guðs. 18.00 X - Dominoslistinn
Topp 30(Hansi bragðarefur) 20.00 Addi
Bé - bestur í músík 23:00 Babylon(alt
rock).01:00 ítalski plötusnúðurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17
Topp 10 listinn kl. 12,14, 16 & 17:30
MONO FM 87,7
07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar
Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-
19 Pálmi Guðmundsson. 19-22
Doddi. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
06:00 Lassie: Cats Out Of The Bag 06:30 The New Adventures 01 Black Beauty 06:55
The New Adventures Of Black Beauty 07:25 Hollywood Safari: Dude Ranch 08:20 The
Crocodile Hunter: Wildest Home Vídeos 09:15 Pet Rescue 09:40 Pet Rescue 10:10
Anima! Doctor 10:35 Animal Doctor 11:05 Zoo Babies 12:00 HoBywood Safari:
Aftershock 13:00 Judge Wapner's Animal Court. Snake Eyes Unlucky 713:30 Judge
Wapner's Animal Court. Broken Spine 14:00 The Blue Beyond: The Song Of The
Dolphin 15:00 The Blue Beyond: A New Horizon 16:00 Champions Of The Wíld: East
Coast Right Whale With Debra Tobin 16:30 Blue Wildemess: Nursery Of The Giants
17:00 WHdRfe Er 17:30 WHdlife Er 18:00 Pet Rescue 18:30 Pet Rescue 19:00 Animal
Doctor 19:30 Animal Doctor 20:00 Judge WapneTs Animal Court. Smelly Cat 20:30
Judge Wapner’s Animal Court. No Money, No Honey 21:00 Emergency Véts 2150
Emergency Vets 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Emergency
Vets 23:30 Emergency Vets
Computer Channel l/
16.00 Buyer's Guide 16.15 Masterclass 16.30 Game Over 16.45 Chips Wth Everyting
17.00 Roadtest 17.30 Gear 18.00 Dagskrflrlok
TNT ✓ ✓
05:00 The Main Attraction 06:30 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm 08:45
Deep in My Heart 11:00 East Side, West Side 13:00 Kiss Me Kate 15:00 Scaramouche
17:00 Come Fly with Me 19:00 King Sotomon's Mines 21:00 Cannery Row 23:30 The
Sunshine Boys 01:45 The Day They Robbed the Bank of England 03:15 The
Safecracker
Cartoon Network ✓ ✓
04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The TKfings 05.30 Tabaluga
06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jeny
Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidmgs
09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 1050 Blinky Bdl
11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two
Stupid Dogs 14.00 The Mask 1450 Beetlejuice 15.00 The Sylvester & Tweety
Mysteries 1550 DexteTs Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy 16.30 Cow and Chicken
17.30 The Rintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon
Cartoons
BBCPrime ✓ ✓
04.00 Mathsfile 05.00 Animal Magic Show 05.15 Ptaydays 0555 Blue Peter 06.00 Out
of Tune 0655 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 KHroy
08.30 EastEnders 09.00 Great Antiques Hunt 09.40 Antiques Roadshow Gems 10.00
Who'B Do the Pudding? 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real
Rooms 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Changing Rooms 13.30 Are You Being
Served? 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Animal Magic Show 14.45 Playdays
15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife: Natural Neighbours 16.00 Style Challenge 1650
Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Gardeners' World 18.00 It Ain't Half
Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Madson 20.00 The Goodies 2050
Bottom 21.00 Parlónson 22.00 Nice Town 23.00 The Leaming Zone • Heaveniy Bodies
2350 The Ozmo English Show 00.00 Mexico Vivo 00.30 Mexico Vivo 01.00 The
Business Hour 02.00 Regulation and Control 02.30 Our Invisible Sun 03.00 Good
Seeing 03.30 Cosmic Recycling
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
10.00 Island of Dolphins 10.30 Dogs 11.30 The Third Planet 12.00 Natural Bom Killers
13.00 The Shark Rles 14.00 Wildlife Adventures 15.00 The Shark Files 16.00 Dogs
17.00 The Shark Files 18.00 Photographers and FHm Makers 18.30 Secret Life of Cats
1950 Deep Ffight 20.00 Dinosaur Night 21.00 Dinosaur Night 2150 Dmosaur Night
22.00 Dinosaur Night 23.00 The Coastal People 00.00 Dinosaur Night 01.00 Dinosaur
Night 01.30 Dinosaur Night 02.00 Dinosaur Night 03.00 The Coastal People 04.00
Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 1550 The Diceman 16.00 Time TraveHers 16.30
Treasure Hunters 17.00 Nick's Quest 17.30 lce Age Survivors 18.30 Ultra Science
19.00 Super Structures 20.00 Tho Liners 21.00 Big Stuff 22.00 Ultimate Aircraft 23.00
Super Bridge 00.00 Ultra Science
MTV ✓ ✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 European Top 2011.00 Non Stop Hits 14.00
Select MTV 16.00 Hitlist UK 17.00 So 90's 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data
Videos 20.00 Amour 21.00 MTVId 22.00 The Ute Lick 23.00 The Grind 23.30 Night
Videos
Sky News ✓ ✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY World News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 1350 PMQS 15.00 News on the Hour
1550 SKY Worid News 16.00 Lrve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 2050 PMQS 21.00 SKY News at Ten 22.00
News on the Hour 23.30 CBS Eveníng News 00.00 News on the Hour 0050 PMQS
01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 0250
Global Village 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour
04.30 CBS Evening News
CNN ✓ ✓
04.00 CNN This Moming 04.30 Insight 05.00 CNN This Moming 05.30 Moneyline
06.00 CNN This Moming 0650 Worid Sport 07.00 CNN Thó Moming 0750 Showbiz
Today 08.00 Larry King 09.00 World News 09.30 Worid Sport 10.00 World News 10.15
American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Business Unusual 12.00
Worid News 12.15 Asian Edrtion 12.30 World Report 13.00 Worid News 1350
Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Style
16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30
World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A 20.00 World News Europe 20.30
Insight 21.00 News Update / Worid Business Today 21.30 Worid Sport 22.00 CNN
World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 Workf News
00.15 Asian Edition 00.30 Q&A 01.00 Larry King Live 02.00 Worid News 02.30 CNN
Newsroom 03.00 World News 03.15 American Edition 0350 World Report
TNT ✓ ✓
20.00 Canneiy Row 22.30 The Sunshine Boys 00.45 The Day They Robbed the Bank
of England 02.15 The Safecracker
✓ ✓
HETRAVEL
07.00 Holiday Maker 0750 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 0850 Go2 09.00 East
Meets West 10.00 Ridge Riders 1050 Go Portugal 11.00 Voyage 1150 Go Greece
12.00 Hoöday Maker 12.30 The Flavours of France 13.00 The Flavours of itaty 13.30
Wet & Wild 14.00 Swiss Railway Joumeys 15.00 On Tour 15.30 Aspects of Life 16.00
Reel Worid 16.30 Wntten in Stone 17.00 The Flavours of France 17.30 Go 2 18.00
Voyage 1850 Go Greece 19.00 Travel Uve 1950 On Tour 20.00 Swós Railway
Joumeys 21.00 Wet & Wifd 21.30 Aspects of Life 22.00 Reel World 22.30 Written in
Stone 23.00 Ctosedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street
Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00
Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US Business Centre 02.00
Tradmg Day 04.00 Europe Today 05.30 Market Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Cyding: Tour of Italy 07.00 Football: Eurogoals 08.30 Cart: Fedex
Champtonship Series in Rio de Janeiro, Brazri 1050 Motorsports: Formula 1150
Tennis: A look at the ATP Tour 12.00 Golf: US PGA Tour - GTE Byron Nelson Classic
in Irving, Texas 13.00 Cyding: Tour of Italy 1350 Cycling: Tour of Italy 15.00 Tennis:
Peugeot ATP Tour Worid Team Championship in D.sseldorf. Germany 17.00
Motorsports: Start Your Engines 18.00 Cycling: Tour of Italy 18.30 Dandng: Athletic
Dandng at Paris-Bercy 20.00 Fitness 21.00 Darts: American Darts European
Championship in Linz, Austria 22.00 Motorsports: Start Your Engines 23.00 CycBng:
Tour of Italy 23.30 Ctose
VH-1 ✓ ✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best
Pete Townshend 12.00 Greatest Hits Of...: The Who 1250 Pop-up Video 13.00
Jukebox 15.30 Talk Music 16.00 Frve © Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Happy Hour
with Toyah Willcox 18.00 VH1 Hits 20.00 Greatest Hits Of: Queen 20.30 Greatest Hrts
Of...Celin,e Dion 21.00 Mfll’s ‘n' Collins 23.00 VH1 Flipside 00.00 Gail Porter's Big 90's
0150 VH1 LateShift
HALLMARK ✓
05.50 The Westing Game 07.30 For Love and Gfory 09.00 The Old Man and the Sea
1055 A Father’s Homecoming 12.15 The Pursuit of D.B. Cooper 1350 The Long Way
Home 1555 Holiday in Your Heart 17.00 The Baby Dance 18.30 Stranger in Town
20.00 Getting Married in Buffalo Jump 21.40 Btood River 23.15 Veronica Clare; Slow
Violence 00.45 Hany’s Game 03.00 Harlequin Romance: Magic Moments 04.40
Money. Power and Murder
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍöbön Þýsk afþreyingarstöð,
Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. S/
OMEGA
17.30Sönghomið. Barnaefni. 18.00 Krakkaklúbburlnn Barnaefnl. 18.30 Lff í Orðlnu
með Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 19.30 Frelslskallið með
Freddie Rlmore. 20 OOKaerleikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 20.30 Kvðldljðs.
Ýmsir gestir. 22.00 Lff í Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Petta er þlnn dagur með Benny
Hlnn. 23.00LÍ1 í Orðinu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Drottln (Pralse the Lord). Bland-
að etnl frá TBN sjónvarpsstóðlnnl Ýmsir gestir.
(b>
✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu
i Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP