Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1999, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1999
39
j|| Húsnæði óskast
24 ára karlmaður, reyklaus og
reglusamur læknanemi, óskar eftir
einstaklings- eða tveggja herbergja
íbúð í grennd við Landspítalann.
Húshjálp kemur til greina. Uppl. í
síma 895 7028. Guðmundur.____________
Góðu leigusalar! 3ja-4ra herb. íbúð
óskast í Hafnarfirði, annars í Kópa-
vogi, Garðabæ eða Reykjavík.
Greiðsluhugmynd 45-60 þús. á mán.
Uppl. í vs. 555 1027, IWstinn, alla
daga nema sunnud. frá kl. &-19.______
3ja herbergja íbúð óskast á Keflavíkur-
svæðinu sem fyrst. Reglusemi, góð
umgengni og skilv. greiðslur. Á sama
stað til sölu frystiskápur og massíft
furuhjónarúm, S. 698 7629.___________
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Ungt par utan af landi óskar eftir 2
herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Húshjálp kemur til greina.
Sími 697 3443 og 554 5181 e.kl. 18.
Ef þú þarft að selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvih. S. 533 4200,_____
Fiársterkir og reglusamir aðilar óska
eftir 4 herbergja íbúð eða stærri á
höfuðborgarsvæðinu frá 1. júní.
Uppl. í síma 895 9990 og 862 0661.
Húsnæðismiðlun námsmanna
vantar allar tegundir húsnæðis á skrá.
Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs
HI í síma 5 700 850._________________
Vantar stúdíó- eöa tveggja herb. íbúö
strax. Reglusemi og traustar
greiðslur. Uppl. í síma 895 9705. Gunn-
ar.__________________________________
Óskum eftir 3-4 herbergja íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 565 9174.______________________
Vantar 2—3ja herbergja íbúð í Reykja-
vik, sem fyrst. Fyriríramgreiðsla ekk-
ert vandamál. Sími 869 9424.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaður í Borgarfirði, í
Galtarholti 3. Ca 40 m2 bústaður með
háalofti, heitu vatni og rafmagni.
Heitur pottur. Er á 1/2 hektara
eignarlandi. Allar uppl. fást í fast-
eignasölunni Ársalir, s. 533 4200.
Sumarbústaðaeigendur, athugiö: Allt
efni til vatns- og skólplagna fynr
sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita-
kútar, blöndunar- og hreinlætistæki.
Vatnsvirkinn, Armúla 21, s. 533 2020.
Sumarbústaður til sölu á stóru landi,
hentugur fyrir hestamenn. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 557 8784, eftir kl.20.
Til sölu 55 m2 fokhelt sumarhús. Húsið
er tilbúið til flutnings. Uppl. í sfma
698 6577 og 898 3505.
Pizza Hut. Bílstjórar óskast í
heimsendingar. Nauðsynlegt er að
umsækjendur hafi eigin bifreið til
umráða. Um er að ræða hlutastörf um
kvöld og helgar. Umsóknareyðublöð
munu liggja frammi á veitingastað
okkar á Hótel Esju. Fyrirspumum um
starfið verður ekki svarað í sfma.____
Subway - Hafnarfjöröur. Óskað er eftir
starfsfolki tU afgreiðslustarfa á nýjum
Subway-stað sem verður opnaðirr á
næstunni í Hafnarfirði. Leitað er eftir
reyklausum, reglusömum og þjón-
ustuliprum einstakhngum. Vakta-
vinna. Aðeins er um framtíðarstörf að
ræða. S. 560 3304, 560 3301 og 560
3351,.________________________________
Veitinaahús óskar eftir að ráöa
starfskraft sem er vanur á grilli og
hefur einhveija reynslu í matargerð.
Þarf að vera mjög röskur og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir
réttan aðila. Tilboð sendist DV, merkt
„Veitingahús 10004”.__________________
Pizzahöllin á Dalbraut 1, Reykjavík,
óskar eftir starfsfólki í eftiríarandi
stöður: pitsubökurum, bístjóra til
útkeyrslu og starfsfólki við símvörslu.
Nánari upplýsingar gefur Gísli í síma
861 4540 eða á staðnum._______________
Fríar snyrtivörur fyrir ca 15 þ. kr. Ef þú
mætir á fórðunamámskeið hjá okkur
munum við bjóðum þér framtíðar-
tekjumöguleika. Uppl. í síma 899 9738/
586 2177. Kolbrún fbrðunarfræðingur.
Garðavinna. Duglegan starfskraft
vantar' í garðavinnu til ca 15 sept.
Þarf að geta byijað strax og hafa
bílpróf. Ahugasamir hringi í síma
699 1966 eða st.david@heimsnet.is
Sumarvinna. Starfskraftur óskast í
sölutum 1 JL-húsinu. Um er að ræða
kvöld- og helgarvinnu og afleysingar
í fríum. Ath., vinnutíminn er til kl.
21. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Viðgeröarmenn.Vantar menn vana
vörubíla- og vinnuvélaviðgerðum,
einnig jámsmið og mann vanan fólks-
bílum. RÁS ehf. Uppl. í síma 587 2240
og587 2288.___________________________
Óskum eftir hressu og duglegu starfs-
fólki á vinsælan skemmtistað í mið-
borginni. Reynsla ekki skilyrði. Svör
sendist DV, merkt „K-10013” fyrir
21. maí.______________________________
Au pair-London.
IVaust manneskja óskast til að líta
eftir 12 ára bami í mið-Lundúnum til
júlíloka. Sími 869 0962.______________
Efnalaugin viö Lækinn í Hafnarfiröi
óskar eftir vönum starfskrafti, þarf að
§eta byijað fljótlega. Góð laun.
ími 898 8130 eða 696 3435.____________
Frábært tækifæri sem virkar!!!
Viltu auka tekjur þínar um 10-15 þús.
kr. á dag? Ef svo er sendu autt e-mail
til: itworks2@SmartbotPRO.net.________
Hársnyrtifólk, ath. Vantar strax fólk á
fjórða ári eóa svein í vinnu. Góð laun
fýrir gott fólk. Uppl. í síma 565 3373
og 699 0979.__________________________
Járnsmíði í Garöabæ.
Málmiðnaðarmenn/lagtæka menn
vantar til starfa. Framtíðarvinna.
Uppl. f síma 565 8822. Normi._________
Matreiðslumann eða matargeröarmann
vantar til starfa í sumar eða framan
af sumri. Mikil vinna. Góð laun.
Uppl, í síma 855 4046.________________
Nýtt, nýtt! Hver vill losna við
ányggjur af skuldum og auka
tekjumar fljótt og öragglega? Uppl. í
síma 891 8054 og 8916379._____________
Skuggabarinn! Getum bætt við okkur
hressu fólki í flestar stöður.
'I’ekið við umsóknum meó mynd
fimmtudaginn 25. milli kl. 15 og 19.
Starfsfólk óskast á nýopnaða hársnyrti-
stofu í hjarta borgarinnar. M.a. stólar
til leigu. Uppl. í síma 588 9860 frá 9-18.
Höfuðmál._____________________________
Starfsmaður óskast í fasteignarekstur,
útréttingar, samninga, viðhald.
Vinnutími ca 4-6 klst. á dag. Aldur
25 ára eða eldri. Uppl. í s. 896 6526.
Starfsmaöur óskast í steinsteypusögun
og kjamaborun. Góð laun í boði fyrir
réttan starfskraft. Upplýsingar í síma
567 4262 eftir klukkan 14.____________
Vanur vélamaður óskast á hjólagröfu.
Einnig óskast menn vanir þöku- og
hellulögnum. Upplýsingar
í síma 893 8340 og 861 9281.__________
Óska eftir verkamönnum, sumarvinna,
möguleiki á framtlðarvinnu. Æskileg-
ur aldur 25-55 ára. Hreinsitækni,
Stórhöfða 35 ,s. 567 7090 milli 16 og 18.
3ja vikna aukavinna í boði, 1 klst. á
dag. Laun 150.000 kr. Uppl. veittar í
síma 562 0506 eða 861 5606.___________
Bifvélavirki óskast. Svör með uppl. um
nafn, aldur, síma og fyrri störf, sendist
DV merkt „E-10014.____________________
Pizzakofinn í Grafarvoai auglýsir eftir
bílstjóram á eigin bil og bökuram.
Uppl. í síma 698 3343.________________
Röskur maöur óskast til þrifa á nýjum
og notuðum bílum. Uppl. í síma
568 0230 eða 554 4975 eftir klukkan 18.
Starfskraftur óskast til saumastarfa
fyrir eða eftir hádegi. Upplýsingar í
sfma 565 3895 og 892 1854.____________
jfif Atvinna óskast
22 ára spræka stúlku vantar vinnu. Býr
á Seltjamamesi. Allt nema þrif kemur
til greina. Uppl. í síma 561 9280 og 561
1349 e.kl. 13. Margrét.____________
25 ára karlmann vantar atvinnu. Uppl.
í síma 699 4955.
W*_______________________________Sveit
Vikudvöl í sveitinni! Fyrir böm, 8-13
ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að
kynnast bústörfum, hestaferðir,
stangveiði, umönnun húsdýra, skoð-
unaríerðir, golf, göruferó, sund í
Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði,
íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn.
Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437
1701.__________________________________
Sumarbúöirnar-Ævintýraland.
Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir,
sundlaug, kassabílar, Qara, bátaferðir,
kvöldvökur, hópleikir, vinabönd,
borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir
böm á aldrinum 6-12 og 12—14, í
Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160,
Ráöskona óskast f sveit á Norðurlandi.
Uppl. í sfma 467 1027 e.kl. 20,________
Óska eftir sveitavinnu, er með 3 böm á
framfæri. Uppl. í síma 567 0949.
Ýmislegt
Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð-
ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók-
hald, skattframtöl og greiðslueríið-
leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
V Símaþjónusta
Blóöheit dama (35 ára) er einmana.
Hringdu í síma 00 569 004 403
og ræddu málið!
12 manna hnifapör m/fylgihlutum í vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt.
gylling, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900.
S 892 8705 eða 557 6570 á kv. Visa/Euro
Sumarbústaðir
Þetta snotra, heils árs, 25,7 fm sumar-
hús/gestabústaður, einangrað og til-
búið að utan, er tfl sölu. V. 1100 þús.
Land í Svínadal getur fylgt. Uppl. í
síma 551 3242 og 562 4455 e.kl. 13.
Kristján eða Gunnar í s. 421 5877.
JKgJJ Verslun
Ath. breyttan afgreiðslutíma í sumar.
Troðfull búð af glænýjum vönduðum
og spennandi vörum f. dömur og herra,
s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinýltitr.,
fjarstýrðum titr., perlutitr., extra
öflugum titr., extra smáum titr.,
tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum
sfvinsælu, kínakúlumar vinsælu,
úrval af vönduðum áspennibún. fýrir
konur/karla. Einnig frábært úrval af
vönduðum karlatækjum og dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólk-
um, margs konar vörar f/samkynhn.
o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum,
bragðolíum og gelum, bodyolíum,
bodymálningu, baðolíum, sleipuefnum
og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af
smokkum og kitlum, tímarit,
bindisett, erótfsk spil, 5 myndalistar.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Opið mán.-fós. 10-18, laugard. 10-16.
www.islandia.is/romeo
E-mail: romeo@islandia.is
Eram í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Vorum aö fá stórglæsilegan undirfatnað
frá Ítalíu, fyrir konur, s.s. bijóstahald-
ara, nærbuxur, babydoll og samfellur.
Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18
mánud.-föstud., 10-16 laugard.
Rómeó & Júlía, undirfatadefld,
Fákafeni 9, sími 553 1300.
Tilboðsverð á fjölda bifreiða
Hyndai coupé 1,6 '97, svartur, 5 g.,
ek. 30 þús. km, leðursæti, cd., o.fl.
Bílalán. V. 1.250 þús.
Ford Scoprion V-6 '96, svartyr, ssk.,
ek. 105 þús. km, hlaðinn aukabúnaði.
V. 1.950 þús.
Dodge Neon '95, hvitur, 5 g., ek. 72
þús. km, álfelgur. V. 990 þús
BMW 318i station '91, silfurgrár, 5 g.,
ek. 114 þús. km, topplúga.
V. 930 þús.
Citroln BX 1,6 TZS '92, rauður, ssk.,
ek. 130 þús. km. Mjög fallegur bill,
rafdr. úður, samlæs. Tilboð 390 þús.
Subaru Legacy station '96, dökkgr., ssk., ek. 38 þús.
km. V. 1.690 þús.
Cherokee Grand Laredo V-6 '95, vínrauður, ssk., ek. 70
þús. km. Fallegur bíll. V. 2.490 þús.
BMW 318iA '91, dökkblár, ssk., ek. 150 þús. km.
V. 1.150 þús.
Mazda 323F '92, hvítur, ssk., ek. 87 þús. km. V. 720 þús.
M. Benz 410D '89, hvítur, 5 g., ek. 220 þús. km.
Gott húsbílaefni. V. 1.100 þús.
MMC Lancer GLX '89, brúnsans., ssk., ek. 140 þús. km.
V. 390 þús.
Toyota Corolla Si '93, hvítur, 5 g., ek. 109 þús. km, spoil-
er o.fl. V. 930 þús.
VW Golf GL '95, dökkgrænn, 5 g., ek. 71 þús. km.
V. 910 þús.
Dodge Grand Caravan SE 4x4 '95, grænsans., ssk., ek.
82 þús. km, álf., rafdr. rúður o.fl. V. 1.980 þús.
Hyundai Scoupé '94, turbo, 5 g., ek. 96 þús. km, álfelgur,
rafdr. rúður, CD o.fl. Góöur bíll. V. 680 þús.
Renault Clio, 16 v., '92, 5 g., ek. 86 þús. km, svartur.
Bílalán getur fylgt. Verö 780 þús. Tilboðsverð 690
þús.Hyundai Sonata GLS '95, ek. 32 þús. km, ssk.,
rafdr. rúöur, samlæsingar, álfelgur, spoiler o.fl.
V. 1.120 þús.
Ford Bronco V8 '93, blár/hvítur, ssk., ek. 130 þús. km,
hlaðinn aukabúnaði. Bílalán 1.240 þús.
Verð 1.990 þús. Tilboðsverð 1.590 þús.
Opel Vectra '98, 5 g., ek. 24 þús. km, fjarst. læsingar, 15"
álfelgur, sumar- + vetrardekk, spoiler o.fl. V. 1.580
þús.Tilboösverð 1.490 þús. Bílalán getur fylgt.
Nissan Primera 2,0 SLX '95, vínrauður, ssk., ek. 80 þús.
km, CD o.fl., spoiler, álfelgur. V. 1.290 þús.
M. Benz 300 CE '89, svartur, ssk., ek. 61 þús. mílur,
með öllu. V. 2.290 þús.
Ford Mustang 5,0 GT '94, rauösans., 5 g., ek. aðeins 50
þús. km, hlaðinn aukabúnaði. Bílalán. V. 2.450 þús.
Dodge Grand Caravan 4x4 '92, hvítur, ssk., ek. 93 þús.
km. V. 1.450 þús.
Hyundai Accent GLS '98, grænn, 5 g., ek. 42 þús. km.
V. 950 þús.
BMW 518i special edition '88, grár, 5 g., ek. 126 þús.
km. V. 490 þús.
Jeep Wrangler SE, 125 hö., 2,55 I, '97, grænn, 5 g.,
beinsk., ek. 19 þús. km.
V. 2.190 þús. Tilboðsverð 1.890 þús.
CitroŒn XM V-6 '91, einstakur bíll, 5 g., vel búinn
aukahlutum. V. 990 þús.
Cadillac Eldorado '85, 8 cyl., vínr., ssk., rafdr. f öllu,
leður, cruise o.fl. V. 850 þús.
MMC Colt GLi '93, rauður, 5 g., ek. 111 þús. km.
V. 570 þús.
Chevrolet Lumina 3,1 V-6 '97, svartur, ssk., ek. 39 þús.
km, rafdr. rúður, samlæs. V. 1.900 þús.
VW Jetta Vento Anniversary 3 '95, rauður, 5 g., ek. 65
þús. km, toppl. o.fl. V. 1.150 þús.
Toyota Corolla Touring GLi '92, svartur/grár, 5 g., ek.
114 þús. km. V. 850 þús.
Einnig: Toyota Corolla Touring 4x4 '95, grænn, 5 g., ek.
80 þús. km, sumar + vetrardekk.
V. 1.100 þús.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E [
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
567-1800
Löggild bflasala
Toyota HiLux d. cab '93, bensín, 5 g.,
ek. 108 þús. km, 31” dekk. Gott eintak.
V. 1.390 þús.
VW Golf CL '94, 5 d„ rauður, 5 g„ ek.
78 þús. km, CD, aukadekk á felgum.
V. 830 þús.
Nissan Sunny 1,6 SLX '94, silfurgrár,
ssk., ek. 72 þús. km, spoiler, álfelgur,
samlæsingar.
V. 890 þús.
Grand Cherokee Laredo '96, ek. 45
þús. km, Ijósgr. metal., rafdr. rúður,
saml., álf. o.fl. V. 2.950 þús.
Einnig Cherokee Grand Limited Orvis
'95, grænn, ssk„ ek. 80 þús., leðurinnr.,
rafdr. í öllu o.m.fl. V. 2.990 þús.
Honda Civic Si '98, þlár, ssk., ek. 15
þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, CD.
V. 1.380 þús. Tilboð 1.190 þús.
BMW 520i '89, hvítur, 5 g„ ek. aðeins
115 þús. km. Einn eigandi. Gullmoli.
V. 990 þús.
Ford KA '98, ek. 23 þús. km, silfurli-
taður, 5 g„ álfelgur, CD o.fl. Gott
bílalán getur fylgt. V. 990 þús.
MMC Galant GLSi '93, grár, 5 g„ ek.
112 þús. km, hlaðinn aukabúnaði.
V. 1.090 þús.
Einnig: MMC Galant GLSi '92, ssk„
ek. 91 þús. km. V. 890 þús.
MMC Eclipse '98, ssk„ ek. aðeins 5
þús. km, álfelgur, rafdr. rúður, samlæs.,
leðursæti o.fl. Gott bílalán getur fylgt.
V. 2.680 þús.
Ford Escort CLX sedan '97, 5 g„
ek. 24 þús. km, álfelgur o.fl. V. 1.090
þús. Einnig: Ford Escort 1,4 stw
'96, 5 g„ ek. 94 þús. km. Álfelgur,
samlæsingar, toþpgrind o.fl.
V. 890 þús.
Dodge Stratus 2,4 I '96, rauður, ssk„
ek. aðeins 26 þús. km. Fallegur blll.
Tilboðsverð 1.690 þús.
Subaru Impreza 4x4 '98, blásans.,
5 g„ ek. 20 þús. km, CD, fjarst.
samlæs. 100% bflalán.
V. 1.390 þús.