Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 21
ufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullr FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 25 Myndasögur pj cö N U cö E-* Hver annar gæti breytt mengaðri borg í slíka fegurð?! ,— Móðir náttúra getur svo sannarlega falið mistök mannanna! OKFS/Distr. BULLS C9A9CE (B r-H Ætlaöir þú ^ ekki til Akureyrar? & Nei, Stlna. Það var| til Húsavlkur sem ' við fórum ekki I sumarfrii t,NAS/»V<.SUllS ÞaO var ti! I Akureyrar sem i við fórum J pæja, þá ekki I ST byrjar hún FYRRAI tT5Q\.afiurl ©PIB tinnwti Fyrirgefðu, ég missti af afmælisveislunni þinni, Jeremíasl Hvað fékkstu? Fullt af alls konar hlutum en allt einskisvirði. Fréttir Helsingjarnir tveir sem fundust á Geitlandsjökli, trúlega hafa þeir orðið fyrir skoti frá ólögiegri fuglaskyttu. DV-mynd Sigmundur Torkennilegur dauð- dagi tveggja helsingja - kunna að hafa særst af völdum skotveiðimanna „Mér sýndist tilsýndar að þarna lægi svört peysa eða eitthvað sem hefði gleymst á jöklinum en annað kom í ljóst, tveir dauðir helsingjar, helfrosnir. Fyrst sparkaði ég í ann- an þeirra og þá kom hin gæsin í ljós. Fuglarnir voru frosnir og það rifnaði svolitið af bringunni af báð- um,“ sagði Sigmundur Sæmunds- son hjá Mountain Taxi, sem annast jöklaferðir með ferðafólk, í samtali við DV í gær. Sigmundur var á ferð á Langjökli með ellefu erlenda ferðamenn í blíðviðri. Haldið var upp á Geitlandsjökul vestur úr Langjökli í um 1.400 metra hæð og þar fundust fuglamir. Erfitt er að segja til um hvað varð fuglunum tveim að aldurtila, ekki var að sjá skotsár þegar Sigmundur hamfletti annan fuglinn. Önnur bringa fuglsins var einkennileg að hans sögn. og óeðlilega blá. Það þarf vart að taka fram að helsingjamir eru friðaðir um þetta leyti árs. “Það er spuming hvor það hefur verið skotið á þessa fugla og þeir náð að fljúga eitthvað áfram en misst þrekið og drepist þarna á jökl- inum eftir að hafa misst af hópn- um,“ sagði Sigmundur í gær. Helsingjar eru gæsir, öllu minni en grágæsir, 50 til 60 sentímetrar á lengd. Fuglamir eru vorboði á ís- landi, þær eiga leið hér um á leið frá Vestur-Evrópu til Grænlands þar sem þær verpa. -JBP Slæm staða Lífeyrisjóðs Akraneskaupstaðar DV Akranesi: Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akranes kynnti Gísli Gíslason, bæj- arstjóri á Akranesi, reikninga Líf- eyrisjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 1998. Þar kom fram að sam- kvæmt tryggingamati, sem bærinn hefúr látið vinna eins og undanfar- in ár og miðað við þær forsendur sem gefnar em, þá á sjóðurinn ekki fyrir nema um 36,1% af áunnum réttindum sjóðsfélaga. Það þýðir að rétt um 64% munu lenda á bæja- sjóði og stofnunum til þess að fulln- usta réttinda sjóðsfélaga. Á síðasta ári vora iðgjöld sjóðsfélaga jafnhá og það sem verið er að borga út í líf- eyri. Það segir bara eitt að lífeyris- byrðin mun fara hækkandi og líf- eyrisgreiðslur munu verða hærri en iðgjöldin og þar með fara menn að éta upp eignir sjóðsins. Heildar- skuldbindingar lífeyrissjóðsins era 1265 milljónir umfram eignir hans. Akraneskaupstaður á stærstan hluta af þessum 1265 milljónum, eða s IJrval - í stuttu máli sagt 501 milljón , Sjúkrahús Akranes 347 milljónir, Akranesveita 160 milljón- ir og Dvalarheimilið Höföi 143 millj- ónir. Jákvætt við sjóðinn er að ávöxtunin er góð, eða 6,26%. -DVÓ Hóþrýstidælur Hondhægar háþrýstidælur fyrir heimilið og bílinn! Turbostútur og sápukútur fylgja Verð kr. 11.900,- stgr. VERSLUN FYRIR ALLA t Hús a Suðurlandi Hjón með 3 börn og 2 hunda óska eftir einbýlishúsi til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Allt að 6 mánaða fyrirframgreiösla ef óskað er. Upplýsingar gefur Sverrir í símum 421 7530,869 0977 og 552 2903.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.