Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 24
28
FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999 TWT
;onn
Ummæli
Töluverður
ágreiningur?
„Ég tel þetta vísbendingu
um að samstaðan
milli flokkana sé
, ekki eins mikil .
, og af er látið og
mér kæmi ekki
á ðvart að tölu- ;
! verður ágrein-
ingur sé milli
flokkanna um .
aðgerðir í efna- s
hagsmálum í ljósi frétta um
aukna þenslu."
Margrét Frímannsdóttir,
um myndun ríkisstjórnar, í
DV.
Útför ASÍ
„Þessi hótun jafnast á viö s
útfor ASÍ. sem að óbreyttu I
mun fara fram á þingi sam-
bandsins eftir rúmt ár.“
Guðmundur Gunnarsson,
formaður Rafiðnaðarsam-
bands íslands.
Vonandi fær hún eitt-
hvað líflegra næst
„Menn eru farnir að ganga
dálítið langt þeg-
ar þeir eru fam- f
ir að nota Niss-
an-bifreið til
kynörvunar.
Vonandi fær
vinningshaf-
inn í þessari |
keppni eitt-
hvað líflegra að fást við
næst þegar löngunin grípur.
Birna Þórðardóttir, í DV.
Hefði orðið góður
sjálfstæðismaður
„Ég held að Ragnar hefði
getað orðið mjög góður sjálf- J
stæðismaður."
Eyþór Arnalds borgarfull-
trúi, um frænda sinn Ragn-
ar Arnalds, í Morgunblað-
inu.
Maður hrekkur við
„Maður hrekk- E
ur sannarlega \
við þegar mað-
ur heyrir
þetta nefnt."
Guðni Ágústs-
son, um hug-
myndir um að
selja Lands-
símann,
í Degi.
Verkfallsstéttirnar
„Pistilhöfundi koma jafh- j
an tvær stéttir í hug þegar
hann heyrir verkfalla getið;
Mjólkurfræðingar og kennar-
ar. Ástæðan er sú að tíð verk-
foll þessara hópa beinast ein-
göngu að litlum börnum."
Ásgeir Hannes Eiríksson,
í Degi.
Brynjar Karl Sigurðsson körfuboltaþjálfari:
Ekkert slakað á í sumar
DV, Akranesi:
„Þetta leggst alveg rosalega vel í
mig, ég iða allur í skinninu að fara að
byrja. Það er viss ögrun að takast á við
þetta verkefni. Ég hef ekki áður þjálfað
í úrvalsdeild og ég set það ekki fyrir
mig að vera ungur að árum, ég hef
heyrt ýmsar efasemdaraddir en það
eru miklu fleiri sem hafa trú á þessu,“
segir Brynjar Karl Sigurðsson, nýráð-
inn þjálfari úrvalsdeildarliðs
Körfuknattleiksfélags Akraness. Brynj-
ar tekur við starfinu af Alexander
Ermonlinski sem náði þokkalegum ár-
angri með liðið og kom því í úr-
slitakeppni fyrir einu ári með
dyggri aðstoð Damons Johnsons.
Brynjar er aðeins 25 ára gamall
og verður örugglega yngsti þjálfarinn í
úrvalsdeildinni á komandi vetri.
Brynjar byrjaði að æfa körfubolta
hjá ÍR 9 ára gamall og lék sinn fyrsta
úrvalsdeildarleik með ÍR aðeins 16
ára gamall. Þá fór hann tii Bandaríkj-
anna og lék í High School, eftir það
lék hann með Val, þá Breiðabliki og
síðan hefur hann verið að leika til
skiptis með ÍA og Val þar til í vetur að
hann lék með háskólaliði í Bandaríkj-
unum. Brynjar þekkir mjög vel til
ungu leikmannanna á Skaganum því
að síðast þegar hann var þar þjálfaði
hann þá ungu stráka sem eru að koma
upp i meistaraflokk núna.
„Það eru mikil áform í gangi með
sumarið, við byrjuðum að æfa 3. maí
og vonandi erum við fyrstir. Nú
verður keyrt á fullu allt sumarið og
ekkert gefið eftir. Sumarið er
Brynjar Karl Sigurösson.
DV-mynd Daníel
þaulplanað.“ Brynjar segir að Skaginn
sé að fá unga stráka til liðs við sig en
það eru ekki nein stór nöfn og svo er
spurning um hvað gerist í framhaldinu
en það er vel inni í myndinni að liðið
verði eitthvað styrkt. „Það er alveg á
hreinu að það verður enginn leikmað-
ur keyptur, þetta eru leikmenn sem
hafa trú á þvi að Akranes sé staður þar
sem menn geti náð árangri og náð að
þroska sína körfuboltahæflleika, það
er nú fyrir það sem við ætlum að
kaupa menn.“
Þó að Skagamenn tefli ekki
fram erlendum leikmanni að
minnsta kosti fram að
áramótum þá er Brynjar
hvergi banginn: „Okkar
styrkur liggur í því að við
ætlum að nýta sumarið
betur en allir aðrir, við
ætlum ekki bara að æfa
meira en aðrir heldur að
æfa betur. Ég er að fá mér
til aðstoðar mjög færan
styrktarþjálfara, Jón Sævar
Þórðarson. Við ætlum að
brúa það bil sem
skapast
með
þvi að vera án erlends leikmanns með
hörku i æflngum og skynsemi. Mark-
mið mitt sem þjáifara er að gera Skag-
ann að veldi í körfubolta og við stefn-
um á að vinna titil. Hvort það gerist í
vetur eða næsta vetur verður að koma
í ljós. Ég get ekki lofað sigri en ég get
lofað von um sigur ef við gerum allt
sem í okkar valdi stendur og þá veit
enginn hvað gerist. Ég hef mikla trú á
þessum strákum, þeir eru allir ungir
og allt sem við komum til með að gera
getur bara orðið til þess
að þeir verði betri. Þó
að við fórum inn í
veturinn útlend-
ingslausir verð-
ru stefnan ekki
að halda okkur
uppi í deildinni
heldur stefnum
við á að vinna
titil.
| Aðaláhugamál
Brynjars Karls
er öll afreks-
mennska í iþrótt-
um. Brynjar Karl er
í sambúð með Hel-
enu Óskarsdóttur
sem vinnur hjá
Europay.
DVÓ
Maður dagsins
Mannsambandet frá Noregi
syngur á íslandi yfir hvíta-
sunnuna.
Víðförull kór
Karlakór Hjálpræðishers-
ins í Noregi, Mannsam-
bandet, er í heimsókn á Is-
landi og mun
halda tónleika
fram yfir hvíta-
sunnu. Kórinn,
sem stofnaður var 1995, hef-
ur vakið mikla athygli frá
upphafi og farið víða.
Margir listamenn hafa
unnið með honum við
ýmis tækifæri. Má þar
nefna Leningrad Cow-
boys og norsku söngv-
arana Hanne Krogh,
Jan Werner, Wenche
Myhre, Hans Inge
Fagervik og fleiri. Kór-
inn hefur tekið þátt í
mörgum hátíðum, með-
al annars jasshátiðinni í
Molde, komið fram á þrenn-
um jólatónleikum í Tónlist-
arhúsi Óslóborgar, mörgum
sjónvarpsþáttum og ferðast
til fjarlægra landa á borð
við Ástralíu og Singapúr.
Nokkrar geislaplötur hafa
komið út með
kórnum. Tónlist
kórsins spannar
allt frá gospel til
tónlistar með hröðum
reggie-hljómum.
Tónleikar
Myndgátan
Andapollur
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.
Tveir tvöfaldir
í kvöld verður sýndur á stóra
sviðinu í Þjóðleikhúsinu gaman-
leikmTnn Tveir tvöfaldir eftir Ray
Coonay. Þessi bráðfjörugi farsi
hefur nú verið sýndur rúmlega
þrjátíu sinnum við miklar vin-
sældir. Tveir tvöfaldir segja frá
kvensömum þingmanni og dygg-
um aðstoðarmanni hans sem
reynir að leysa hvem vanda yfir-
mannsins en tekst ekki betur til
en svo að heilt hótel rambar á
barmi taugaáfalls. Tveir tvöfaldir
er farsi af bestu gerð þar sem mis-
skilningur á misskilning ofan,
kvennaklandur " “ “
og flóknir ást- L6lKlllJS
arþríhyrningar ______________
fléttast saman í skrautlega at-
burðarás og hláturtaugar áhorf-
enda eru kitlaðar.
Nýverið urðu þær breytingar á
hlutverkaskipan að Sigurður Sig-
urjónsson tók við hlutverki hins
kostulega útlenda þjóns sem Berg-
ur Þór Ingólfsson lék. Þjónustu-
stúlkan sem Steinunn Ólína Þor-
steinsdóttir lék er nú leikin af
Halldóm Bjömsdóttur. í öðrum
hlutverkum era Öm Árnason,
Hilmir Snær Guðnason, Edda
Heiðrún Backman, Margrét Vil-
hjálmsdóttir, Kjartan Guðjónsson,
Randver Þorláksson, Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir og Ragnheiður
Steindórsdóttir. Leikstjóri er Þór
H. Tulinius.
Bridge
Argentínumenn og ítalir léku til
úrslita um HM-titilinn í sveita-
keppni árið 1959. Eins og flestum er
kunnugt höfðu ítalir betur í þeirri
viðureign en Argentínumenn vom
reyndar lengi með forystuna í leikn-
um. En svo kom að þessu spili sem
lítur út fyrir að vera sakleysislegt. í
opnum sal hafði ítalinn Rocchi spil-
að eitt grand á suðurhöndina og var
ekki í vandræðum með að vinna
þann samning. Stórtíðindi gerðust
hins vegar í lokaða salnum. Vestur
gjafari og allir utan hættu:
4 K973
44 84
♦ Á104
* D873
4 1083
«4 KG73
♦ D52
4 G62
4 ÁG5
44 1062
4 KG86
4 Á105
Vestur Norður Austur Suður
Castro Chiarad. Dibar DíAlelio
pass pass 1 4 dobl
pass 1 4 pass pass
1 grand pass pass dobl
p/h
Argentínumaðurinn Castro, sem
þótti einn besti spilari heims um
þessar mundir, átti ekki sjö dagana
sæla í þessu spili. Grandsögn hans
eftir þriðju handar opnun austurs
var illa ígrunduð en refsingin var
með ólíkindum. Útspil norðurs var
spaðaþristur og DíAlelio átti fyrsta
slaginn á gosa. Næst kom tígull á
tíu norðurs og
vörnin tók næstu 6
slagi á spaða og
tígul. Norður var
inni og Castro
ákvað að halda eftir
4 hjörtum heima og
laufgosa. í blindum
voru þrjú hjörtu og
laufkóngur annar. Chiaradia átti
ekki í erfiðleikum með að leggja
niður laufdrottningu og tryggja
þannig vörninni fjóra slagi til við-
bótar. Aumingja Castro fékk aðeins
1 slag í ehiu grandi og var 1100 nið-
ur samkvæmt þeim reiknireglum
sem þá voru í gildi. Miðað við nú-
verandi reglur hefði hann verið 1400
niður. ísak Öm Sigurðsson