Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Qupperneq 25
X>v FÖSTUDAGUR 21. MAÍ 1999
29
k
Spessi sýnir bensínstöövar á Ijós-
myndum sínum.
Hönnun, mál-
verk og
ljósmyndir
Á Kjarvalsstöðum fer í hönd
síðasta sýningarhelgi á þremur
sýningum. Þetta er sýning á al-
þjóðlegri hönnun eftir þá Jasper
Morrison, Marc Newson og Mich-
ael Young, sýning á verkum eftir
Kjarval og ljósmyndsýning
Spessa. Þeir Jasper Marc og Mich-
ael eru nú á meðal hinna fremstu
á alþjóðavettvangi á sviði hönn-
unar. Verk þeirra eru kynnt í öll-
um helstu hönnunarritum sam-
tímans og listinn yflr þau fyrir-
tæki sem þeir starfa fyrir er nær
samhljóða skrá yfir virtustu
hönnunarfyrirtæki heims.
Sýningar
Á sýningunni Af trönum meist-
arans eru verk frá síðustu tuttugu
árum langrar starfsævi Jóhannes-
ar Kjarvals.
Ljósmyndir Spessa (Sigurþórs
Hallbjörnssonar) eru myndaröð
sem hann nefnir Bensín en hún er
myndræn afurð ferðalags ljós-
myndarans og sýnir íslenskar
bensínstöðvar frá ýmsum tímum.
Myndirnar lýsa afstæðum og mót-
sagnakenndum fegurðarsjónar-
miðum sem endurspeglast í þess-
um alþjóðlegu fyrirbærum og
menningarlegri einangrun þeirra
í íslensku landslagi jafnt í sveit
sem borg.
Tríó Reykjavíkur er meðal flytjenda í
Hverageröiskirkju.
Bjartar
sumarnætur
Tónlistarhátíðin Bjartar sumar-
nætur verður haldin í Hveragerðis-
kirkju næstu þrjá daga. Þetta er í
þriðja sinn sem hátíðin er haldin og
hefur hún fengið góðar viðtökur.
Sem fyrr verður gott úrval flytj-
enda, innlendra sem erlendra.
Fyrstu tónleikarnir eru í kvöld kl.
20.30, þeir næstu á morgun kl. 17 og
þriðju tónleikamir eru svo á hvíta-
sunnudag kl. 20.30. Listamennimir
sem koma fram eru Rachel Barton,
fiðlusnillingur frá Bandaríkjunum,
Signý Sæmundsdóttir sópransöng-
kona, Edda Erlendsdóttir píanóleik-
ari, Ragnhildur Pétursdóttir fiðlu-
leikari, Junah Chung víóuleikari og
Tríó Reykjavíkur sem skipað er
þeim Guðnýju Guðmundsdóttur
fiðluleikara, Gunnari Kvaran selló-
leikara og Peter Máté píanó.
Tónleikar
Efnisskráin er breytileg á öllum
tónleikunum og afar íjölbreytt. Með-
al annars verða flutt kammerverk
eftir Beethoven, Brahms, Chausson,
Schuman og Jón Nordal, sönglög
eftir Lizt og Sveinbjöm Svein-
bjömsson. Þá mun Rachel Burton
flytja sérstaka dagskrá með verkum
fyrir fiðlu.
Hljómsveitir á faraldsfæti
Veðrið í dag
Slydduél og
skúrir
Við suðurströndina er 981 mb
lægð sem hreyfist austur og verður
milli íslands og Færeyja síðdegis.
í dag verður norðan en síðar
norðvestanátt, stinningskaldi vest-
anlands seinna í dag og sums staðar
allhvasst í kvöld og nótt en gola eða
kaldi austan til. Skúrir eða slydduél
á vestanverðu landinu en annars
rigning eða súld með köflum. Dreg-
ur smám saman úr vindi vestan-
lands á morgun. Hiti 1 til 9 stig,
svalast á Vestfjörðum.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðangola eða kaldi í fyrstu, en
norðvestankaldi eða stinningskaldi
síðdegis. Dálitlar skúrir og hiti 2 til
6 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 22.56
Sólarupprás á morgun: 03.52
Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.39
Árdegisflóð á morgun: 12.20
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjaó 6
Bergsstaöir skýjaö 5
Bolungarvík rigning 3
Egilsstaóir 5
Kirkjubœjarkl. rigning 5
Keflavíkurflv. skúr 4
Raufarhöfn Reykjavík úrkoma í grennd 3
Stórhöföi ringing 3
Bergen alskýjaö 16
Helsinki léttskýjaö 14
Kaupmhöfn skýjaö 12
Ósló léttskýjaó 14
Stokkhólmur 15
Þórshöfn rigning 8
Þrándheimur léttskýjaö 19
Algarve léttskýjaó 18
Amsterdam þokumóöa 12
Barcelona léttskýjaö 14
Berlín skýjaö 16
Chicago hálfskýjaö 19
Dublin rigning á síð.kls. 13
Halifax skúr 12
Frankfurt skýjaö 15
Glasgow Hamborg léttskýjaö 14
Jan Mayen súld 3
London léttskýjaö 12
Lúxemborg þokumóöa 11
Mallorca léttskýjaó 18
Montreal heiöskírt 11
Narssarssuaq skýjaó 2
New York heióskírt 15
Orlando skýjaö 21
París þokumóóa 13
Róm þokumóða 17
Vín skýjaó 14
Washington léttskýjaö 8
Winnipeg alskýjaó 10
Það verður mikið um að vera hjá
hljómsveitunum Sóldögg og 8-villt
rnn hvítasunnuhelgina en þær leika
báðar á landsbyggðinni. í kvöld leik-
ur Sóldögg ásamt hljómsveitinni
Súrefni á árlegum hvítasunnudans-
leik í Logalandi í Borgarfirði. Verð-
ur boðið upp á óvænt skemmtiatriði
auk þess sem skífuþeytari verður á
svæðinu. Sætaferðir eru frá BSÍ,
Akranesi og Borgamesi. Á laugar-
dagskvöld heldur Sóldögg norður og
leikur á Siglufirði en þar hefur sveit-
in leikið á hvítasunnunni undanfar-
in þrjú ár. Loks leika strákamir í
Inghóli á Selfossi á hvítasunnudag.
Skemmtanir
Hljómsveitin 8-villt er einnig að
leika á landshyggðinni um helgina.
í kvöld verður hin átta manna
hljómsveit í Félagsheimilinu Klifi,
Ólafsvík, annað kvöld verður 8-villt
á Hlöðufelli á Húsavík og á hvíta-
Sóldögg leikur í kvöld í Logalandi í Borgarfirði.
sunnudag verður hún á Hótel Mæli-
felli á Sauðárkróki. 8-villt hefur ver-
ið á fullu að hljóðrita lög fyrir vænt-
anlega plötu og hefur einu þeirra,
Hver er ég, verið hleypt á öldur ljós-
vakans.
Hvftasunnuhátíð
á Grand Rokk
Grand Rokk stendur fyrir tónlist-
arveislu þessa dagana. I kvöld treður
upp hljómsveitin Álfar en hún er
skipuð þaul-
reyndum tón-
listarmönnum,
Magnúsi Þór
Sigmundssyni,
Hirti Howser,
Jóhanni Hjör-
leifssyni, Frið-
riki Sturlusyni
og Jens Hans-
syni. Á hvíta-
sunnukvöld er
það svo Popp-
ers sem
skemmtir gest-
um. Sú sveit
hefur getið sér
gott orð fyrir
kraftmikið
rokk og líflega
sviðsframkomu.
Víðast hvar ágæt færð Vegir á hálendi íslands eru lokaðir fyrst um sinn vegna aurbleytu. Aurbleyta hefur einnig gert það að verkum að öxulþungi er takmarkaður víða og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Yf- irleitt er takmörkunin miðuð við sjö eða tíu tonn. Ástand vega . Tff te %' ' JÉS ^►Skafrenningur 0 Steinkast " / ' ' E2 Hálka 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir (3^) ófært ® Þungfært © Fært fjallabílum
Færð á vegum
Vegavinnuflokkar eru að störfum á nokkrum stöð- um á landinu, meðal annars á Snæfellsnesi og á suðvesturhorninu. Að öðru leyti er víðast hvar ágæt færð á öllum aðalvegum landsins.
'jf' ' Sonur Unnar Hrefnu og Róberts Myndarlegi drengurinn 16. maí síðastliðinn kl. á myndinni fæddist á fæð- 19.09. Við fæðingu var ingardeild Landspítalans hann fjórtán merkur og 50 sentímetrar. Foreldrai- hans eru Unnur Hrefna Rarn rlaarcinc Jóhannsdóttir og Róbert Darn aagsins Róbertsson.
Michelle Pfeiffer og Treat Williams
leika foreldrana sem týna syni sínum.
Týndi sonurinn
Stjörnubíó sýnir um þessar
mundir Deep End of the Ocean. í
myndinni leikur Michelle Pfeiffer
móður sem verður fyrir þeirri
reynslu að ungt barn hennar
hverfur dag einn þegar hún er að
gleðjast með fyrrum skólafélögum
sem hittast á fimmtán ára út-
skriftarafmælinu. Allir taka þátt í
leitinni að barninu en árangurs-
laust. Dagar líða sem verða að
mánuðum og ekkert kemur fram
sem gefur til kynna
hvað orðið hefur /////////
Kvikmyndir
um barnið. í marga
mánuði neitar móðir-
in að gefast upp en ákveður um
síðir að þessum kafla sé lokið í lifi
hennar og neitar að heyra nafn
barnsins nefnt. Þessi umskipti
hafa mikil áhrif á tvö börn henn-
ar og eiginmann og má segja að
fjölskyldan sé í upplausn þegar
dag einn, nokkrum árum síðar,
ungur drengur ber að dyrum og
býðst til að slá blettinn.
Bíóhöllin: 8MM
Saga-Bíó: Varsity Blues
Bíóborgin: True Crime
Háskólabíó: Forces of Nature
Háskólabíó: Arlington Road
Kringlubíó: Belly
Laugarásbíó: Free Money
Regnboginn: Taktu lagið, Lóa
Stjörnubíó: Oeep End of the Ocean
Krossgátan
1 2 3 4 5 6
7 B 9
10 11 12
13 14
15 16
17 18 19 20
21
Lárétt: 1 bjúga, 7 ófríð, 9 geisla-
baugur, 10 fé, 11 uppistöðu, 13 lán-
aði, 15 gabba, 16 tvíhljóði, 17 fjölga,
19 eyri, 21 fljótur.
Lóðrétt: 1 leiftur, 2 barn, 3 kostnað-
ur, 4 viðurnefni, 5 karlmannsnafn, 6
glöggi, 8 bátar, 12 vitlausar, 14 rum,
16 málmur, 18 til, 20 öðlast.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 megn, 5 ský, 7 öðrum, 8 ró,
10 kjá, 11 ráin, 12 kaflann, 14 um, 16
landi, 18 róar 19 öln, 20 arkir, 21 an.
Lóðrétt: 1 mökkur, 2 eðja, 3 grá, 4
nurlari, 5 smán, 6 kringla, 9 ónn, 13
flak, 15 mór, 17 inn, 19 ör.
Gengið
Almennt gengi LÍ 21 . 05. 1999 kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollnenqi
Dollar 73,740 74,120 73,460
Pund 118,510 119,120 118,960
Kan. dollar 50,300 50,610 49,800
Dönsk kr. 10,5080 10,5660 10,5380
Norsk kr 9,4830 9,5350 9,4420
Sænsk kr. 8,7090 8,7560 8,8000
Fi. mark 13,1358 13,2147 13,1780
Fra. franki 11,9066 11,9781 11,9448
Belg.franki 1,9361 1,9477 1,9423
Sviss. franki 48,7500 49,0200 48,7200
Holl. gyllini 35,4411 35,6541 35,5548
Þýskt mark 39,9329 40,1728 40,0610
(t. líra 0,040340 0,04058 0,040470
Aust. sch. 5,6759 5,7100 5,6941
Port. escudo 0,3896 0,3919 0,3908
Spá. peseti 0,4694 0,4722 0,4710
Jap. yen 0,595300 0,59890 0,615700
Irskt pund 99,169 99,764 99,487
SDR 99,020000 99,62000 99,580000
ECU 78,1000 78,5700 78,3500
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
■c
*
r
€
K