Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1999, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 31 Á rólegum staö í Hvalfiröi er til leigu vel útbúinn sumarbústaður, enn frem- ur eru lóðir rmdir sumarhús tií leigu (á móti suðri), stutt í alla þjónustu, t.d. veiði, golf og sund. 45 mín. akstur frá Rvfk. Uppl. í s. 433 8851 og 8541751. Kjörverk, sumarhús, Borgartúni 25. Framleiðum allar stærðir sumarhúsa. Áratugareynsla í smíði sumarhúsa. Sýningarhús á staðnum. Uppl. í síma 561 4100 og 898 4100. Sumarbústaöaeigendur, athugið: Allt efni til vatns- og skólplagna fynr sumarbústaðinn, svo og rotþrær, hita- kútar, blöndunar- og hreinlætistæki. Vatnsvirkixm, Ármúla 21, s. 533 2020. Eignarland. Lítið sumarhús með raf- magni, á eignarlandi í nágrenni Rvík. Upplýsingar gefur Kristján á fast- eignasölunni Laufási, sími 533 1111. Félagssamtök - starfsmannafélög. Ath. Til leigu er íbúðarhús á Suðurlandi. Tilvalinn sumardvalarstaður. Uppl. í s. 566 8910/897 8779. Nýkaup Garöabæ. Nýkaup í Garðabæ óskar að ráða starfsfólk í framtíðar- störf í kjötdeild. Starfið er fólgið í af- greiðslu í kjötborðinu og þjónustu við viðskiptavini. Ýmsir möguleikar á vinnutíma, fullt starf eða hlutastarf. Nýkaup vill ráða þjónustulipra og áreiðanlega einstaklinga sem hafa áhuga á að veita kröfuhörðum við- skiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Uppl. um starfið gefur verslunarstjóri á staðnum._____________________________ 50 þ. á viku eða meira. Breskir hand- flakarar hafa flakað f. okkur fisk í langan tíma. Þeir þéna á bilinu 50-100 þ. á viku. Við höfum þjálfað Islend- inga í sömu störf og hafa þeir sem eru duglegir fljótlega komist í sama flokk og Bretamir. Ef þú hefur áhuga og þá eiginleika sem þarf til að verða handflakari bjóðum við þér laun með- an á þjálfun stendur. S. 555 2800._____ Bílstjórar. Hrói höttur, Hringbraut 119, óskar eftir að ráða bflstjóra í fullt starf á fyrirtækisbfl. Einnig vantar okkur bflstjóra á kvöldin og um helg- ar á eigin bflum. Uppl. á staðnum, Hrói höttur, Hringbraut 119, R., s. 562 9292,___________________________ Starfsmann vantar i kvöld- og helgar- vinnu í eldhús á vinsælt steikhús. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu og geti unnið sjálf- stætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Ekkert svart. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvn 40045.____________ Viö vitum aö þú ert alveg einstaklega skemmtileg(ur) og þykm hryllilega gaman að tala f síma. Þess vegna lang- ar þig auðvitað að vinna hjá okkur. Við erum, jú, alveg frábær. yinnutími 18-22. Uppl. á skrifstofu íslenskrar miðlunar ehf., Krókhálsi 5a.___________ Óska eftir aö ráöa vana manneskju tii afgreiðslustarfa í sérverslun. Þarf að vera stundvís og ábyggileg. Vinnutími frá kl. 9-18 og 10-14 á laugard. Ekki er um sumarstarf að ræða. Þarf að geta byijað sem fyrst. Uppl. í síma 588 7378.__________________________________ Fyrirtæki meö góöa verkefnastööu óskar eftir að ráða smiði eða menn vana smíðavinnu, mest innivinna. Einnig kemur til greina að ráða nema. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr. 40780,_________________________ Fríar snyrtivörur fyrir ca 15 þ. kr. Ef þú mætir á fórðunamámskeið hjá okkur munum við bjóðum þér framtíðar- tekjumöguleika. Uppl. í síma 899 9738/ 586 2177. Kolbrún fórðunarfræðingur. Hrói höttur, Fákafeni 11, óskar eftir bfl- stjórum, á eigin bflum og fyrirtækis- bfl, og bökuram í aukastarf, kvöld og helgar og fullt starf. Góð laun í boði. Uppl. gefa Jón og Einar á staðnum. Hrói höttur. Óskum eftir vönum pítsu- bökurum á fastar vaktir, einnig auka- vinna í boði. Einnig óskum við eftir starfsfólki í símavörslu. Uppl. í síma 554 4444.______________________________ Pítsubakarar. Hrói höttur, Hringbraut 119, óskar eftir að ráða pítsubakara í aukastörf á kvöldin og um helgar. Uppl. á staðnum. Hrói höttur, Hring- braut 119, R., s. 562 9292,____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mfnútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Veitingahúsiö Lauaa-Ás, Laugarásv. 1, óskar eftir starfskrafti strax til eld- hússtarfa, kvöldvinna, góð laun fyrir góðan starfskraft. Uppl. ekki í síma. Veitingah. Lauga-Ás, Laugarásv. 1. Óskum eftir starfsfólki á helgarvaktir frá kl. 12 til 18 og þriðja hvert kvöld, frá kl. 18 til 24. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í afgreiðslu Sundanestis, Sundagörðum 2. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Helgarvinna! Óskum eftir aðstoðarfólki í eldhús á Kaffi Reykja- vík. Verður að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 562 5222. Sissi. Starfsfólk óskast í eldhús, um er að ræða framtíðarstarf, vaktavinna, ekki yngri en 20 ára. Pítan, Skipholti 50c, sfmi 568 8150. Tilboö óskast í aö pússa aö innan 200 fm hús á tveimur hæðum (aðallega úthring), þarf að vera lokið fyrir 1. júlí. Uppl. í síma 898 9475. Yilt þú græöa peninga? Eg sým þér hvemig. Sendu mér e-mail KjartanS@SmartBotPRO.net eða hringdu í síma 699 8011. Kjartan. Vörubílstjóri, helst vanur Volvo N10, óskast strax. Einnig gröfumaður. Uppl. í símum 553 4580, 568 0786 og 892 3509 e.kl. 20._____________________ Óskum eftir aö ráöa bílstjóra á eigin bflum í kvöld- og helgarvinnu, einnig fastar vaktir á fyrirtækisbflum. Uppl. í síma 554 4444. Hrói Höttur. Óskum eftir pitsubökurum í aukavinnu, einnig bflstjóra á eigin bflum. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hrói Höttur, Hjallahrauni 13, Hf. Ævintýrafólk óskast. Viðtalspantanir í síma 5752 eða 899 5752. Hrói Höttur, Hiallahrauni 13, Hf., óskar eftir að ráða bflstjóra á eigin bflum í aukavinnu. Uppl. á staðnum. Pizza Mambó óskar eftir pitsusendlum í hlutavinnu. Upplýsingar 1 síma 564 5777 e.kl. 20.____________________• Óska eftir byggingarverkstjóra, smið eða húsasmfðameistara. Góð laun. Uppl. í síma 893 6130 eða 551 6235. Óska eftir nokkrum smiöum í góð verkefni. Uppl. í síma 893 6130 eða 551 6235._____________________________ Óskum eftir bílstjórum á einkqbílum strax. Uppl. í síma 533 5777. Ási og Steinar. Pizzakofinn, Austurveri. fc Atvinna óskast 25 ára háskólanemi óskar eftir vinnu í sumar, er í framhaldsnámi í viðskipta- fr. og heimspeki. Talar ensku, frönsku og sænsku. Hefur reynslu af ýmsum störftun. S. 699 8619/562 9750. 23 ára kona óskar eftir skrifstofustarfi (ekki sumarstarfi). Uppl. í síma 557 1938. pr______________________^ Vikudvöl í sveitinni! Fyrir böm, 8-13 ára. Skemmtileg dagskrá, m.a. að kynnast bústörfum, hestaferðir, stangaveiði, umönnun húsdýra, skoð- unarferðir, golf, fjöraferð, sund 1 Borgamesi, smíðasvæði, leiksvæði, íþróttir o.fl. Aðeins 8 böm í senn. Uppl. í s. 898 8544, 437 0015 og 437 1701. Sumarbúðimar-Ævintýraland. Leiklist, grímugerð, myndlist, fþróttir, sundlaug, kassabflar, fiara, bátaferðir, kvöldvökur, hópleikir, vinabönd, borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160. 13 ára strákur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 5612416. inn á kaffistofunni í ET-húsinu, Vatnagörðum 11, fimmtudaginn 27. maí kl. 20. Efhi fundarins: Kynning á nýju brautinni, skráning nýrra félaga, sala á leigulyklum fyrir brautina, almennar mnræður. Video ef tími leyf- ir. Stjóm Mótorsportsklúbbs íslands. Vantar þig tryggingar til framkvæmda? Útvegum tiýggingar frá USD, 500 þús. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf S. 698 1980. Fax 551 4203.____________ Viltu ná endum saman? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar við vsk-uppgjör, bók- hald, skattframtöl og greiðsluerfið- leika. Fyrirgr. og ráðgjöf. S. 698 1980. EINKAMÁL ty Einkamál Maöur um fimmtugt óskar eftir aö kynn- ast konu á aldrinum 40-50 ára með félagsskap og fl. í huga. Svör ásamt nafni og síma sendist til auglýsinga- deildar DV, fyrir 29.5/99, merkt „Sumar ‘99-10051”. V Símaþjónusta Námsmær leitar eftir ástarspjalli við karla. Sími 00 569 004 440. mtiisöiu Gítarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125. Þessi frábæn kassagítar á algjöra tilboðsverði, áður 27.000, nú 19.900. Kassag. frá 6.900, rafmg. frá 9.900, magnari frá 8.900, trommusett, Per- formance, m/diskum, aðeins 45.900. Dúndurtilboð, söngkerfi frá 49.900. *£ Sumarbústaðir Bjálkabústaðirnir frá Stevert í Svíþjóö era til sýnis á homi Sóltúns/Hátúns. Eigum fyrirliggjandi 10,0, 15,5, 19,5 og 26,5 fm hús að grannfleti. Ýfirbyggð verönd fylgir öllum húsunum að auki. Stærri hús fáanleg. Gestahús, ferðaþjónustuhús, sumarhús. Hagstætt verð. Sýningarhúsin era til sölu. Geymið auglýsinguna. Elgur - sumarhús, sími 581 4088 og 699 6303. Til sölu heilsársbústaður í landi Syðri-Reykja í Biskupstungum, 54 fm + 25 fm svefnloft. Hitaveita. Uppl. í síma 567 1857 og 893 9310. Áskrifendur fó aukaafslótt af a\U milfi ^ Smáauglýsingar smáauglýsingum DV 550 5000 Vorum aö fá frábæran undirfatnaö fyrir herra, frá Þýskalandi, úr frábærum teygjuefnum, s.s. T-boli, boxarabuxur, T-string nærbuxur, sundbuxur og samfellur. Sjón er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-fös., 10-16 laugd. Rómeó & Júlía, undirfatadeild, Fákafeni 9, s. 553 1300. Þjonustusími 55D 50DQ www visir is tJYR HEIMOR Á NETINU [•TíœiiEn Myndbandadeild Rómeó & Júlíu. Feiknaúrval af glænýjum erótískum myndböndum, eitt verð, kr. 2.490. Ath., fjöldi nýrra mynda vikulega. Eldri myndbönd kr. 1.500. Póstsendum um land allt. Allir lli^ b.V** FERÐAR .Ð *1 itoVrfoIl r/Z\ ptrflTTftrm SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opel Omega 2,0 CD. árg, ‘97, ek. 34 þús., bsk., álfelgur, leður, grænn, flottur bíll. Verð 2.250 þús. Toyota Carina 2.0 GLI, árg, ‘95, ek. 58 þús., ssk., krókur, upphækkaður, vel með farinn. Verð 1.380 þús. MMC Pajero 2,5 intercooler dísil turbo. árg, ‘95 ek, 80 þús., bsk. Verð 2.280 þús. BMW 316. árg, '93, ek. 99 þús., bsk., spoiler, vínrauður, gull- fallegur bill. Verð 1.380 þús. VW Passat dísil turbo, árg, ‘97, ek. 40 þús., grænn, ssk. Verð 1.900 þús. Toyota Land Cruiser intercooler turbo dísil. árg, ‘96, ek. 73 þús., bsk., 33“ breyting, góður bíll. Verð 3.650 þús. Toyota LandCruiser GX turbo dísil., nýskr. 12/98 ek. 7 þús, 35“ breyting, bsk. Verð 3.700 þús. Toyota 4 Runner dísil turbo intercooler, árg. ‘94, ek. 99 þús., 38“ breyting. Verð 2.350 þús. Toyota Land Cruiser VX dísil turbo intercooler, árg. ‘ 98, ek. 30 þús. 38“ breyting frá Toyota (verð 1380), bsk. Verð 4.100 þús. Ch. Corvette, árg. ‘88, svartur, flottur sportbíll. Verð 1.950 þús. VW Polo 1,4. árg. ‘98, ek. 11 þús, 5 dyra, álfelgur spolier. Verð 1.180 þús. Toyota Carina II, árg. ‘97, ek. 45 þús, grænn, álfelgur, spoiler. Verð 1.450 þús. 0mmm- Kláraðu dæmið með SP-bílaláni Skoðaðu vefinn okkar SP-FJÁRMÖGNUN HF www.sp.is Vegmúla 3 ■ 108 Raykjavlk ■ Slml 588 7200 ■ Fax S88 7201

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.