Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.1999, Blaðsíða 32
36 FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1999 nn Ummæli Morgunblaðið gyrðir niður um sig „Auðvitað hefur Morgun- blaðið, málgagn ættarveldis og , landeigenda, fullt ' leyfi til að rétta ! sínum banda- mönnum hjálpar- J , hönd á örlaga- stundu. Sama f heföi ég sjálfur | gert! Við öll! Það sem blaðið verður að gæta sín á er að þessi hjálp sé ekki veitt með þeim hætti að það bókstaflega gyrði niður um sig í leiðinni.“ Jón Óttar Ragnarsson, um- boösmaður Herbalife, í Morgunblaðinu. Allir verða ráðherrar „Það er því margt sem mæl- ir með fjölgun ráðherra, en skyldi nokkur hafa framreikn- að hvenær allir þingmenn geta vænst þess að setjast í ráð- herrastóla þegar að loknum kosningum með sömu þróun og verið hefur í nokkur kjör- tímabil." Oddur Ólafsson í Degi. Stelpumar á jeppanum „Þeir tóku okkur út úr bíln- um og handjámuðu okkur. Þá keyrðu stelpurnar á jeppanum fram úr okkur og sáu þetta „í beinni“. Ég held að þeim hafi ekkert litist á okkur þá - menn sem var verið að handtaka." Pétur S. Pétursson, sem var handtekinn ásamt félaga sin- um fyrir misskilning, í DV. Matað „Hún var uppfull með mjög einlægar og sérkennilegar ljós- myndir af mat sem ég varð strax hugfanginn af, enda var ég þá kominn með mikinn áhuga á mat og matgæðum. Mér fannst ég þurfa að gera mér mat úr þessu, ef svo má segja...“ Þorri Hringsson listmálari ÍDV. Snöggur borgarstjóri „Ég hefði viljað sjá jafn- snögg viðbrögð hjá borgar- stjóra í þessu máli og þegar hún gaf út vínveitinga- leyfi á íþrótta- kappleik vestur í Sörlaskjóli á síð- asta ári. Borgar- stjóri sýndi þar að hún getur brugðist mjög snöggt við.“ Guðlaugur Þór Guðlaugsson borgarfulltrúi i DV. Bryndís Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Stuttmyndadaga í Reykjavík: Gaman að öllu orðnir nógu gamlir getum við tekið þá upp í fjall með okkur. Ferðalög hafa einnig alltaf heillað mig og mér hefur tekist að ferðast talsvert." Þegar hún er spurð hvert stendur ekki á svörunum: til írlands, Eng- lands, Portúgal, Spánar, Bandaríkj- anna, Danmerkur og þar fram eftir götunum. „Annars er ég bara búin að vera svo rosalega upp- tekin að ég hef ekki getað sinnt öllum þessum áhuga- málum. Nema þá því sem er best, að hafa gaman að öllu,“ seg- ir Bryndís Jó- hannesdóttir. -hvs Bryndís Jóhannesdóttir er fram- kvæmdastjóri Stuttmyndadaga í Reykjavík sem lauk i gær með verð- launaathöfn. „Við erum búin að vera að undirbúa hátíðina í rúm- lega þrjá mánuði og höfum ekkert stoppað á þeim tíma. Þetta er búið að vera rosalega mikið streð. Jó- hann Sigmarsson, annar frum- kvöðla keppninnar, bað mig að taka þetta að mér en við höfum unnið saman áður,“ segir Bryndís. Bryndís er ekki alókunnug kvik- myndagerð. Hún vann með Jóhanni Sigmarssyni við -------------- Ss áErrr Maður dagsins fjölskylda vann hún á Café Paris þannig að nóg var að gera. Núna pakkar fjöl- skyldan hins vegar niður í töskurn- ar og heldur til Orlando í Florída í kærkomið frí. „Sonur minn vann ferð fyi'ir okkur til Orlando, höfuð- borgar ferðamannanna, í fyrra á Hard Rock og nú er kominn timi til að leysa hana út.“ Maki Bryndísar heitir Bjarni Jóhanns- son og er hennar stoð og stytta. Hún á . . og Óskaböm þjóðarinnar sem verður fmmsýnd á næstunni. Einnig vann hún með Hrafni Gunnlaugssyni, sem skrifta, við gerð myndarinnar Myrkrahöfðinginn sem einnig verð- ur framsýnd á næstunni. „Annars stefnir maður nú alltaf á að fara aftur í skóla en vinnan og uppeldið hefur komið í veg fyrir það. En það er samt algjörlega nauð- synlegt að vinna við eitthvað sem maður hefur áhuga á. Það er einmitt það sem ég hef verið að gera. Þar af leiðandi hefur skólinn ekki verið það mikilvægasta upp á síðkastið. En einhvern tímann þó.“ Kærkomið frí Eins og áður sagöi var álagið mikið við undirbúning keppninnar og er Bryndís því fegin að allt sé af- staðið. Samhliða undirbúningnum tvo syni, Aron Elf- ar Péturs- son og Óliver Elí Bjama- son. Bryndís á sér ýmis áhugamál: „Ég hef auðvitað mikinn áhuga á kvik- myndum, eins og gefur að skilja, og finnst mjög gaman að vinna við þær. Annars hef ég ekki getað sinnt áhugamálum mínum mikið upp á síðkastið sökum bamauppeldis. Mér þótti til dæmis alltaf ótrú- lega gaman á skíðum. Ég bjó úti í Svíþjóð og lærði á skíðin þar. Þegar strákamir era Þótt ótrúlegt megi virðast (þá er ég ekki laglaus) Ný söng- og gleðidagskrá sem félagar úr leikfélaginu Hugleik hafa verið að æfa Þótt ótrúlegt megi virðast (þá er ég ekki laglaus) verð- ur flutt í Möguleikhúsinu við Hlemm í kvöld og annað kvöld kl. 21. Alls eru lista- mennimirum * fimmtán sem að sýning- unni standa, þar af er sjö manna hljóm- sveit. Sýning þessi er liður í fjáröflun Hugleiks, en félag- ið hefur þekkst boö Trakai j listahátíðarinnar í Litháen um að koma með leikritið Sálir Jónanna ganga aftur. Boð þetta kom til Hugleiks í fór leikflokksins með leik- ritið í ágúst síðastliðnum á norræna leiklistarhátíð í Harstad í Norður-Noregi. Þar kom og fram leikhópur frá Trakai, hinum forna höfuðstað Lit- háens og með- al leikara þar var borgar- stjóri Trakaiborgar og var það hann sem hreifst svo af sýningu Hugleiks að boð kom í vetur um að koma með verkið á listahátíðina í Trakai. Fer Hugleikur utan um miðjan júlí. Leikhús Yfirhafnarvörður Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Valsarar sem um síðustu hefgi léku gegn ÍBV fara f vesturbæinn í kvöld. Nágranna- slagur KR og Vals Það má búast við að fjöldi fólks leggi leið sína á KR-völlinn í kvöld en þar munu eigast við erkifjend- urnir KR og Valur í úrvalsdeild- inni I knattspymu. Valur er búið að leika tvo leiki, tapaði þeim fyrsta gegn Breiðablik en voru síðan óheppnir að vinna ekki ís- landsmeistara ÍBV í jafnteflisleik. KR er búið að vinna leik gegn ÍA og á einn leik inni gegn Leiftri. Þar á bæ er stefnan tekin á ís- landsmeistartitilinn og því verður ekkert gefið eftir. Þrir aðrir leikir era í úrvalsdeildinni. í Vest- mannaeyjum leika ÍBV-Grinda- vík, í Keflavík mæta heimamenn ÍA og í Kópavogi leika Breiða- blik-Fram. Síðasti leikur þriðju umferðinnar Víkingm'-Leiftur verður leikinn á laugardaginn. Allir leikimir hefjast kl. 20. fþróttir í kvöld er einnig leikið í 1. deild kvenna og eru þrír leikir á dag- skrá. Á Fylkisvelli leika Fylk- ir-RKV, á Kaplakrikavelli leika FH-Grótta og á Selfossi leika Sel- foss-Haukar.Þessir leikir hefjast einnig kl. 20. Bridge Hvaða samning vilja n-s spila í þessu spili? Það fyrsta sem manni dettur í hug er slemma í spaða eða laufi. Hins vegar er tígulútspil ban- vænt gegn báðum þessum útspilum. í 6 spöðum dugir ekki að leggja niður spaðaás í öðr- um slag og spila laufum, ef vestur gæt- ir þess að trompa þriðja laufið með spaðaáttunni. En hvað um 6 hjartna samning? Þann samning er alltaf hægt að vinna, en það hlýtur að vera þrautin þyngri að ná honum við spilaborðið. En staðreyndimar tala sínu máli. Spilið kom fyrir á HM í sveitakeppni árið 1959 og sagnir gengu þannig í lokaða saln- um í leik ítala og Bandaríkjamanna: Vestur Norður Austur Suöur Stakgold Bellad. Harmon Avarelli dobl pass 3 ♦ pass 3* pass 4 4 pass 4* pass 54- pass 5 grönd p/h pass 6» 10,. „10 rf A.á V\m W0I Vörnin gerði sitt besta. Útspil tíguldrottning sem drepin var á ás í blindum. Næst tók Belladonna slag á spaðaásinn og spilaði síðan þrem- ur hæstu spilum sínum í laufi. Vest- ur gerði sitt besta með því að trompa með hjartatíu. Hún var drepin á kóng heima, spaðakóngur lagður niður með tígulafkasti og hjartasexunni hleypt yfir til vest- urs. Það er erfitt að verjast spilur- um sem segja og spila svona. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.