Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1999, Qupperneq 26
30 dagskrá föstudags 28. maí SJÓNVARPIÐ 10.30 Skjáleikur. 16.25 Fótboltakvöld. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). >17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggö (12:96) (Fraggle Rock). 18.30 Úr ríki náttúrunnar Heimur dýranna (11:13)- Hýenur. Breskur fræðsiumynda- flokkur. e. 19.00 Beverly Hills 90210 (8:34) (Beverly Hills 90210 VIII). Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir ungs fólks í Los Angel- es. Aðalhlutverk: Jason Priestly, Jennie Garth, lan Ziering, Brian Austin Green, Tori Spelling, Tiffani-Amber Thiessen, Joe E. Tata, Hilary Swank og Vincent Young. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.40 Benji (Benji). Bandarísk fjölskyldumynd ------------- frá 1974 um hundinn Benji sem gerist einka- spæjari eftir að bófar $3H reyna að ræna tveimur ungum vinum hans. Leikstjóri: Joe Camp. Aðalhlutverk: Peter Breck, Deborah Walley og Edgar i Buchanan. 22.15» Sjúkleg ást (Let Me Call You Sweethe- art). Bandarísk spennumynd frá 1996, gerð eftir sögu Mary Higgins Clark. Kona í dómarastétt á leið á stofu lýtalæknis í New York. Þar sér hún bregða fyrir kunn- uglegu andliti úr fortíðinni, konu sem hún vissi ekki betur en að hefði dáið tíu árum áður. Aðalhlutverk: Meredith Baxter, Victor Garber, Nick Mancuso, Joe Lisi, Colin Fox og Elisabeth Shepherd. 23.50 Útvarpsfréttir. 00.00 Skjáleikur. Beverly Hills verður á skjánum í kvöld. lsrðo-2 12.59 Er á meðan er (5:8) (Holding On). 13.49 60 mínútur II. 14.39 Seinfeld (2:22) (e). 15.04 Handlaginn heimilisfaðir (22:25) (Home Improvement). 15.29 Barnfóstran (12:22) (The Nanny). 16.00 Gátuland. 16.25 Tímon, Púmba og félagar. 16.50 Blake og Mortimer. 17.15 Áki já. 17.30 Á grænni grund (e). 17.35 Glæstar vonir. ^ 18.00 Fréttir. ^18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (30:30) (e). Tímon og Púmba láta allt flakka. Skjáleikur 18.00 Heimsfótbolti með Western Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 íþróttir um allan heim (Trans World Sport). 19.40 Fótbolti um víða veröld. 20.10 Naðran (Viper). Spennumyndaflokkur sem gerist í borg framtíðarinnar. 21.0 Léttlynda Rósa (Rambling Rose). Mynd um sveitastelpuna Rósu. Hún ræður sig sem barnfóstru á heimili fjölskyldu í suð- urríkjum Bandaríkjanna. Henni er vel tekið en húsbóndinn á heimilinu kemst í vandræði þegar hann veit ekki hvernig bregðast skal við blíðuhótum barnfóstr- unnar. Framferði Rósu veldur hneykslun hjá öðrum íbúum samfélagsins en hús- móðirin stendur fast við bakið á henni. Leikstjóri: Martha Coolidge. Aðalhlut- verk: Laura Dern, Robert Duvall, Diane Ladd og Lukas Haas. 1991. 23.00 Víkingasveitin (Soldier of Fortune). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf sérþjálfaðra hermanna sem skipa óvenjulega sveit. 23.45 Dauðasyndimar (Deadly Sins). Bönniö börnum. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur ^ 19.00 19>20. **■ 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttirnar (20:23) (Early Ed- ition). 21.00 Meistararnir 3 (D3: The Mighty Ducks). 1996. Sjá kynningu. 22.50 Einn á móti öllum (Against All Odds). r f , . Staurblankur fyrrverandi at- L___________wm vinnumaður í íþróttum tekur að sér að finna kærustu gamals félaga síns. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rachel Ward, James Woods og Alex Karras. Leikstjóri: Taylor Hackford. 1984. Bönnuð börnum. 00.50 Ókindin 2 (e) (Jaws 2). Martin Brody lög- WSM reglustjóri trúir því að há- L'V'. .. .■.í karlinn ógurlegi sé kom- inn aftur en eiginkonan og vinnufélagarnir telja hann ímyndunarveikan. Þrátt fyrir að Ókindin 2 sé framhaldsmynd hefur hún sjálfstæðan söguþráð. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Lorraine Gary, Murray Hamilton og Jeffrey Kramer. Stranglega bönniö börnum. 1978. 02.45 Síðasta kvöldmáitíðin (e) (The Last Supp- i ..... m er). Kolsvört kómedía um Ll________ I fimm námsmenn í lowa fjfc sem fá hættulega hugmynd. Kvöld eitt dett- ur þeim hins vegar í hug að best sé að reyna að losa heiminn við einstaklinga sem stinga í stúf og hugsa eftir öðrum brautum en þeir sjálfir. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Cameron Diaz og Ron Eldard. Leikstjóri: Stacy Title. 1996. Stranglega bönnuðbörn- um. 04.20 Dagskrárlok. 06.00Allt eða ekkert (Steal Big, Steal Little).1995. 08.00 Kramer gegn Kramer (Kramervs. Kramer).1979. 10.00 Við fyrstu sýn (At First Sight).1995. 12.00Allt eða ekkert (Steal Big, Steal Little).1995. 14.00 Kramer gegn Kramer (Kramer vs. Kramer).1979. 16.00 Viðfyrstu sýn (At First Sight).1995. 18.00 Síðasta sýningin (The Last Picture Show).1971. 20.00 Ríkarður III.1995. Stranglega bönnuð börn- um. 22.00 Fimmta frumefnið (The Fifth Elem- ent).1997. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Ríkarður III. 1995. Stranglega bönnuð börn- um. 02.00 Síðasta sýningin (The Last Picture Show).1971. 04.00 Fimmta frumefnið (The Fifth Elem- ent).1997. Stranglega bönnuð börnum. mJkjAr\1X 16.00 Allt í hers höndum, 6. þáttur (e). 16.35 Ástarfleytan, 4. þáttur (e). 17.20 Listahátíð í Hafnarfirði (e). 17.55 Dagskrárhlé. 20.30 BOTTOM. 21.00 Með hausverk um helgina. Partý í beinni með Sigga Hlö og Valla Sport. 23.05 Sviðsljósið með Bryan Adams. 24.00 Dagskrárlok. shokkíliðið Endurnar er ekki ánægt með nýja þjálfarann. Stöð 2 kl. 21.00: Meistararnir 3 Á dagskrá Stöðvar 2 er gam- anmyndin Meistararnir 3 eða D3: The Mighty Ducks frá 1996. Þetta er þriðja myndin um ís- hokkOiðið Endumar sem fram að þessu hafa ekki látið neitt standa í vegi fyrir glæstum sigrum á svellinu. Liðsmenn hafa elst og eru komnir í nýjan skóla. Nýjum skóla fylgir nýr þjálfari og eru Endurnar ekki alls kostar ánægðar með nýja þjálfarann sem virðist hafa allt aðrar áherslur en forveri hans. Hann leggur meira upp úr lík- amlegum styrk og hörku held- ur en þeirri leikgleði sem ein- kennt hefur lið Andanna. Liðs- menn annarra íshokkíliða skólans virðast einnig vera hins mestu hörkutól. Eiga End- urnar sér uppreisnar von í þessu fjandsamlega andrúms- lofti? Með aðalhlutverk fara Emilio Estevez, Jeffrey Nor- dling og Joshua Jackson. Leik- stjóri er Robert Liebermann. Sjónvarpið kl. 20.40: Benji í bandarísku fjöl- skyldumyndinni Benji, sem er frá 1974, segir frá samnefndum hundi, indælu krútti sem gerist einkaspæj- ari eftir að þrír bófar brjótast inn og reyna að ræna tveimur ung- um vinum hans. Benji er ekki fisjað saman þótt lítill sé og með út- sjónarsemi tekst hon- um að leika á mann- ræningjana. Hann fær lögreglumenn til liðs við sig til að koma börnunum til bjargar og tryggir sér og vin- konu sinni með því ör- uggt skjól til frambúð- ar. Leikstjóri er Joe Camp og í aðalhlut- verkum þau Peter Breck, Deborah Walley og Edgar Buchanan. Benji er indæit krútt sem gerist einka- spæjari. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir 8.20 Árla dags á Rás 1 9.00 Fréttir 9.03 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Smásaga vikunnar, Stjörnur Cesars eftir Sveinbjörn I. Bald- vinsson. 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigur- laug M. Jónasdóttir. * 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlind 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.051 góðu tómi Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sveitastúlkurn- ar eftir Ednu 0*Brien. Þrettándi lestur. 14.30 Nýtt undir nálinni 15.00 Fréttir 15.03 Útrás Þáttur um útilíf og holla \ hreyfingu. Umsjón: Pétur Hall- . ' dórsson. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.08 Fimm fjóröu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fróttir - íþróttir 17.05 Viðsjá -18.00 Fréttir TI8.30 Hægt andlát eftir Simone de Beauvoir Bryndís Schram les þýðingu sína. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Kvöldtónar • Stef og tilbrigði í Es- dúr fyrir klarínett og hljómsveit eftir Gioachino Rossini. János Szepesi leikur með Ungversku virtúósasveitinni; Tamás Benedek stjórnar. 2 t 20.00 Samtal á sunnudegi Jón Ormur Halldórsson ræðir við Steinunni Sigurðardóttur rithöfund um bæk- urnar í lífi hennar. 21.00Perlur Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Orðkvöldsins 22.20 Ljúft og létt Sebastian Solis, Pat- ricia Salas, The Athenians, Lief Sörbye, Golden Bough o.fl. leika og syngja. 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Veðurspá 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Milli steins og sleggju Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.35 Föstudagsfjör 22.00 Fréttir 22.10 Innrás Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2Út- varp Norðurlands kl. 8.2Q-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttirkl. 7.00,7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Guð- rún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúlason og Eiríkur Hjálmarsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong. Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bara það besta. Albert Ágústs- son leikur bestu dægurlög undar- farinna áratuga. 13.00 íþróttir eitt 13.05 Álbert Ágústsson. Tónlistarþátt- ur. 16.00 Pjóðbrautin frá Ísafold-Sport- kaffi. Þjóðbrautin. Umsjón: Bryn- hildur Þórarinsdóttir og Helga Björk Eiríksdóttir. Lifandi tónlist og fjölbreytt efni frá veitingahúsinu Isafold-Sportkaffi. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.0 J. Brynjólfsson og Sót. Norðlensku Skriðjöklarnir. Jón Haukur Brynj- ólfsson og Raggi Sót hefja helg- arfrfið með gleðiþætti. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.0 Linda Mjöll Gunnarsdóttir leikur Bylgjutónlistina eins og hún gerist best. 23.00 Helgar unni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. A3 lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102.2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.00 Das wohltemperierte Klavier 09.15 Morgunstundin 12.05 Klassísk tónlist Fréttir kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. 10-13 Steinn Kári. 13-16 Þór Bæring. 16-19 Svali. 19-22 Hallgrímur Kristinsson. 22-02 Jóhann Jóhannesson á næturvakt- inni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði - í beinni útsend- ingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd ClA. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23:00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18 MONO FM 87,7 07-10 Arnar Albertsson. 10-13 Einar Ágúst. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16- 19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-00 Mono Míx (Geir Flóvent). 00-04 Gunni Örn sér um næturvaktina. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1999 13V Ýmsar stöðvar Animal Planet \/ 06.00 Lassie. Friends Of Mr Cairo 06.30 The New Acfventures Of Black Beauty 06.55 The New Adventures Of Black Beauty 07.25 Hollywood Safari. Quality Time 08.20 The Crocodile Hunter. Sleeping With Crocodiles 08.45 The Crocodile Hunter. Suburban Killers 09.15 Pet Rescue 09.40 Pet Rescue 10.10 Animal Doctor 10.35 Animal Doctor 11.05 Life With Big Cats 12.00 Hollywood Safari. Dreams (Part Two) 13.00 The Crocodile Hunter. Outlaws Of The Otitback Part 2 14.00 The Crocodile Hunter. Reptiles Of The Deep 15.00 River Dinosaur 16.00 The Crocodile Hunter. Sleeping With Crocodiles 16.30 The Crocodile Hunter. Suburban Killers 17.00 Ocean Tales. Salt Water Crocodiles 17.30 Going Wild With Jeff Corwin. Borneo 18.00 The Crocodile Hunter. Wild In The Usa 18.30 The Crocodile Hunter. Wildest Home Videos 19.30 The Crocodile Hunter. Where Deviis Run Wild 20.30 The Crocodile Hunter. Travelling The Dingo Fence 21.00 The Crocodile Hunter. Hidden River 21.30 The Crocodile Hunter. Dinosaurs Down Under 22.00 The Crocodile Hunter. Island In Time 23.00 Hunters. Dawn Of The Dragons Computer Channel / 16.00 Buyer's Guide 17.00 Chips With Everyting 18.00 DagskrBrlok TNT \/ / 05.00 The Devil Makes Three 06.45 Seven Brides For Seven Brothers 08.30 Dr Jekyll and Mr Hyde 10.30 When the Boys Meet the Girls 12.15 Executive Suite 14.00 Gun Glory 15.30 Song Of The Thin Man 17.00 Seven Brides For Seven Brothers 19.00 Without Love 21.00 WCW Nitro on TNT 21.00 lce Station Zebra 23.35 WCW Thunder 23.35 Mister Buddwing 01.15 Cry Terror 03.00 Tick.. Tck.. Tick.. Cartoon Network / / 04.00 Omer and the Starchild 04.30 The Fruitties 05.00 The Tidings 05.30 Tabaluga 06.00 Scooby Doo 06.30 Cow and Chicken 07.00 Looney Tunes 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flmtstone Kids 08.30 A Pup Named Scooby Doo 09.00 The Tidings 09.15 The Magic Roundabout 09.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill 11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tunes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00 Two Stupid Dogs 14.00 The Mask 14.30 Beetlejuice 15.00 The Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy 16.30 Cow and Chicken 17.30 The Flintstones 18.00 Tom and Jerry 18.30 Looney Tunes 19.00 Cartoon Cartoons BBCPrime Ý \/ 04.00 The Essential History of Europe 05.00 Chigley 05.15 Playdays 05.35 Blue Peter 06.00 Run the Risk 06.25 Going for a Song 06.55 Style Challenge 07.20 Real Rooms 07.45 Kilroy 08.30 EastEnders 09.00 Looking for Robinson 10.00 Italian Regional Cookery 10.30 Ready, Steady, Cook 11.00 Going for a Song 11.30 Real Rooms 12.00 Back to the Wild 12.30 EastEnders 13.00 EastEnders Revealed 13.30 Last of the Summer Wine 14.00 Keeping up Appearances 14.30 Chigtey 14.45 Playdays 15.05 Blue Peter 15.30 Wildlife 16.00 Style Challenge 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 EastEnders Revealed 18.00 It Ain't Half Hot, Mum 18.30 Keeping up Appearances 19.00 Casualty 20.00 Bottom 20.30 Later with Jools 21.30 Sounds of the 60's 22.00 The Goodies 22.30 Alexei Sayle's Merry Go Round 23.00 Dr Who: Pirate Planet 23.30 The Learning Zone - Food - Whose Choice is It Anyway? 00.00 Rich Mathematical Activities 00.30 Animated English - The Creature Comforts Story 01.00 Play and the Social World 01.30 Containing the Pacific 02.00 Scenes from Dr. Faustus by Christopher Martowe 02.30 Scientific Community in 17th Century England 03.00 Mondrian 03.30 Towards a Better Life NATIONAL GEOGRAPHIC \/ \/ 10.00 Hippo! 10.30 Return of the Eagle 11.30 Myths and Giants 12.00 Extreme Earth 13.00 On the Edge 14.00 Intrepid Explorers 15.00 Shipwrecks 16.00 Return of the Eagle 17.00 On the Edge 18.00 Giants of the Bushveld 18.30 The Associations 19.00 The Shark Files 20.00 Friday Night Wld 20.30 Friday Night Wild 21.00 Friday Night Wild 22.00 Friday Night Wild 23.00 Friday Night Wild 00.00 Friday Night Wild 00.30 Friday Night Wild 01.00 Friday Night WkJ 02.00 Friday Night WikJ 03.00 Friday Night Wld 04.00 Close Discovery V \/ 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 The Diceman 16.00 Time Travellers 16.30 Treasure Hunters 17.00 Uncharted Africa 17.30 Wild, Wild Reptiles 18.30 Ultra Science 19.00 Doctor Dogs 20.00 Big Cat Surgery 21.00 Animal Hospital 22.00 The Big C 23.00 Heart Surgeon 00.00 Ultra Science MTV %/ \/ 03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Hits 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Videos 20.00 Amour 21.00 MTV Id 22.00 Party Zone 00.00 The Grind 00.30 Night Videos Sky News \/ \/ 05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Workl News 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY WorkJ News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Week in Review 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report 02.00 News on the Hour 02.30 Week in Review 03.00 News on the Hour 03.30 Fashion TV 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News CNN ✓ ✓ 04.00 CNN This Morning 04.30 Insight 05.00 CNN This Morning 05.30 Moneyline 06.00 CNN This Moming 06.30 World Sport 07.00 CNN This Morning 07.30 Showbiz Today 08.00 Larry King 09.00 Workl News 09.30 World Sport 10.00 WorkJ News 10.15 American Edition 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 WorkJ News 12.15 Asian Edition 1230 WorkJ Report 13.00 Workl News 13.30 Showbiz Today 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 World News 18.30 World Business Today 19.00 WorkJ News 19.30 Q&A 20.00 WorkJ News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update / World Business Today 21.30 Workl Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 00.00 World News 00.15 WorkJ News 00.30 O&A 01.00 Larry King Live 02.30 CNN Newsroom 03.00 WorkJ News 03.15 American Edition 03.30 WorkJ Report TNT \/ ✓ 20.00 lce Station Zebra 20.00 WCW Nitro on TNT 22.35 WCW Thunder 22.35 Mister Buddwing 00.15 Cry Terror 02.00 Tick.. Tick.. Tick.. THETRAVEL ✓ ✓ 07.00 Holiday Maker 07.30 The Flavours of Italy 08.00 On Tour 08.30 Go2 09.00 Destinatfons 10.00 Travelling Lite 10.30 Summer Getaways 11.00 The Food Lovers' Guide to Australia 11.30 A Fork in the Road 12.00 Travel Live 12.30 Gatherings and Celebrations 13.00 The Flavours of Italy 13.30 Tribal Journeys 14.00 Mekong 15.00 On Tour 15.30 Adventure Travels 16.00 Reel World 16.30 Cities of the WorkJ 17.00 Gatherings and Celebrations 17.30 Go 2 18.00 Destinations 19.00 Holiday Maker 19.30 On Tour 20.00 Mekong 21.00 Tribal Journeys 21.30 Adventure Travels 22.00 Reel World 22.30 Cities of the World 23.00 Closedown NBC Super Channel \/ \/ 06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 Europe Tonight 17.00 US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 21.30 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 00.00 US Street Signs 02.00 US Market Wrap 03.00 US Business Centre 03.30 Smart Money 04.00 Far Eastem Economic Review 04.30 Europe This Week 05.30 Storyboard Eurosport l/ \/ 06.30 Cycling: Tour of Italy 08.00 Motorsports: Racing Line 09.00 Tennis: French Open at Roland Garros stadium, Paris 18.00 Football: European Championship Legencfe 19.00 Athletics: IAAF Grand Prix II Meeting in Sevilte, Spain 20.00 Boxing: International Contest 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 23.00 Motocross: World Championship in Beio Horizonte, Brazil 23.30 Close VH-1 ✓ ✓ 05.00 Power Breakfast 07.00 Pop-up Video 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best - Ronan Keating 12.00 Greatest Hits Of.JNXS 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox 15.30 VH1 to One - The Rolling Stones 16.00 Fwe @ Five 16.30 Pop-up VkJeo 17.00 Something for the Weekend 18.00 Greatest Hits of... 18.30 Talk Music 19.00 Pop Up Video 19.30 The Best of Live at Vh1 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Ten of the Best 22.00 VH1 Spice 23.00 Friday Rock Show 01.00 VH1 Ute Shift ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöðog TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/ Omega 17.30Krakkaldúbburinn. Barnaefnl. 18.00 Trúarbær. Barna-og unglingaþáttur. 18.30 Líf í Orðinu mcð Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hina 19.30 Frelsiskall- IðmeöFreddie Fllmore. 20.00Náð til þjóðanna með Pat Francls. 20.30 KvökJljös. Ýmsir gestír. 22.00 IJ i Oröinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00LJ} í Orðinu meö Joyce Meyer. 23.30 LoM Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinnl. Ýmslrgestir. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FIÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.