Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Blaðsíða 14
14
Tilboð
Tal-12tiboð
Tal hf. býður enn tilboö á farsímum af Nokia-
gerö. Tilboðið miðast við að kaupandi gerist einnig
áskrifandi að Tal-12 þjónustuleið fyrirtækisins en í
henni skuldbinda kaupendur sig til að gerast
áskrifendur að þjónustuleiðinni í a.m.k. 12 mánuði.
Þeir fá hins vegar í staðinn annaðhvort Nokia 5110
síma á 5.900 krónur eða Nokia 6110 sima á 12.900
krónur. í áskriftinni er svo innifalinn 30 mínútna
taltími á mánuði, talhólf, númerabirting, SMS og
alltaf er hægt að hringja í þann sem hefur símann.
Kostar áskriftin að Tímtali 30 990 krónur mánuði
en hægt er að velja um fjöhnargar þjónustuleiðir.
Handverkfæri
Hjá Bræðrunum Ormsson er tilboð á ýmsum
handverkfærum, t.d. stingsög, hefli, bandslípivél,
lofthöggborvél, vélsóg, hleðsluborvél, slípirokk,
fræsara o.fl.
SP-kortið
Á markaðinn er komið nýtt greiðslukort sem gef-
ið er út í samvinnu Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Spari-
sjóðsins í Keflavík, Sparisjóðs Kópavogs og Spari-
sjóðs vélstjóra. Kortið er kreditkort sem tekur tillit
til greiðslugetu korthafa og korthafinn ákveður
sjálfur hversu mikið hann greiðir eftir hvert úttekt-
artímabil.
Bílar á tilboði
Notaðir bílar nánast flæða um bílasölur um þess-
ar mundir og fjölmargar bílasölur, ef ekki allar, eru
með tilboð á lánum fyrir
kaupendur bílanna.
Lánin eru flest á
svipuðum kjörum
og sama gildir
þótt viðkomandi
greiði bílinn á Visa/Eurocard-raðgreiðslum. Vextir
eru að öllu jöfnu frá 5 prósentum og til allt að 60
mánuða.
Sófar
Húsgagnahöllin hefur til sölu sófa af ýmsum
gerðum og stærðum. Dixie-sófi á stólfótum og með
lausum sessum og bakpúðum fæst í ýmsum litum
og kostar 59.980 krónur. Þá kostar Beverly-sófi
78.590 krónur, Verona 49.520 krónur, Chelsy 77.180
krónur og Roger 74.860 krónur.
Isskápar
Bræðurnir Ormsson hafa einnig til sölu ísskápa
af ýmsum stærðum og gerðum. ísskápur með 216
lítra kæli og 71 lítra frysti kostar 59.900 krónur,
skápur með 172 lítra kæli og 56 lítra frysti kostar
53.900 krónur, kæliskápur með 114 lítra kæli og 14
lltra klakahðlfi kostar 26.900 krónur, kæliskápur
með 134 lítra kæli og 40 lítra frysti kostar 37.900
krónur, kæliskápur með 184 lítra kæli og 46 lítra
frysti kostar 39.900 krónur og skápur með 211 lítra
kæli og 63 lítra frysti kostar 48.900 krónur. Verðið
er miðað við staðgreiðslu.
* * . *
hagsý
FEVIMTUDAGUR 3. JUNI1999
Tl L
OÐ
Uppgrip-verslanir Olís
Hvítlaukspylsa
Júní-tilboö
Sorppokar, svartir, 10 stk.
Pepsi, 0,5 I, plast + kvikklunsj
Prins póló, 3 stk.
Sóma MS samloka
Hvítlaukspylsa
Bradwúrster-pylsa
Hraðbúðir ESSO
Sóma samloka
Tilboöin gilda til 9. júní.
Nýkaup
Sumarsvali
Tilboð
115 kr. Myllu naan brauð 199 kr.
115 kr. Myilu naan brauð m/hvítlauk 199 kr.
99 kr. Myllu naan brauð m/hvítlauk og kóríander 199 kr.
169 kr. Egils appelsín, 21 159 kr.
499 kr. kg Sumarsvali, 250 ml 29 kr.
499 kr. kg Bláber frá Ameríku 249 kr.
Appelsínur frá Suður-Afríku 149 kr. kg
Ferskir BBQ-kjúklingabitar 599 kr. kg
Ferskir Tex mex kjúklingabitar 599 kr. kg
Ross jarðarberjaostakaka 189 kr.
McVities orange pie 249 kr.
Sun lolly tropical 189 kr.
Sóma samloka 169 kr. Samkaupsverslanir
Góu pins, 50 g Fuel orkudrykkur, 330 ml K'nrfi rhnltar 29 kr. 129 kr. 695 kr. Lambagrillsneiðar
r\ui luuutiui Fótboltar 695 kr! Tilboðin gilda til 6. júní.
Kodakfilmur, 100/24 400 kr. Kryddaðar lambagrillsneiðar 798 kr. kg
Kodakfilmur, 100/36 465 kr. Kryddaðar lambalærisneiðar 1098 kr. kg
Kodak filmur, 200/24 465 kr. BKI luxus kaffi. 500 g 319 kr.
Kodak filmur, 200/36 555 kr. Mcv homewheat kex, 400 g 139 kr.
AA bílasjampó, 16 oz 269 kr. Sunlolly, 2 ks + sápukúlubox 398 kr.
Bláber, 125 g 159 kr.
Jarðarber, 250 g 159 kr.
^ Melónur, gular 90 kr.
Hagkaup Blómkál 219 kr. kg
Orkudrykkur
Tilboðin gilda til 9. júní. 10-11
Rauðvínsl. lambaframpartssn. Fuel orkudrykkur, 330 ml 499 kr. kg 146 kr. Laxaflök
Victoria jelly babies, 454 g Family fresh sjampo & dush, 3 teg. 199 kr. 239 kr. Tilboðin gilda til 9. júní.
Tebollur, 2 teg. 99 kr. Ný fersk laxaflök 798 kr. kg
Hagkaups WC pappír, 12 rúllur 198 kr. Nautafile 1325 kr. kg
Franskt pylsupartý 499 kr. BKI luxus kaffi, 500 g 248 kr.
Gourmet lambalæristcik, beinl. 1346 kr. kg Mínútusteik 1256 kr. kg
Hatting hvítlauks/ostabrauð 159 kr. Emmess sportstangir, 10 stk. 198 kr.
Kínakál 97 kr. kg Freistingar kex, 2 pakkar 139 kr.
Mosaeyðir, 2 kg 298 kr.
Blákorn, áburður, 5 kg 269 kr.
Te Tao hárnæring/sjampo, 250 ml 279 kr. Nóatún
MS Húsavíkur jógúrt, 500 ml Lazzaroni kex, 100 g, 3 teg. 89 kr. 109 kr. Kjúklingar
Opal trítlar, 400 g Nóakropp, 200 g, risapoki 239 kr. 169 kr. Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
Parrs hlaup, 3 teg., 454 g 198kr. Kjuklingur, Moa & Isfugl 350 kr. kg
Palmolive sturtugel, 250 ml 169 kr.
Ajax Universal rúðuúði, 500 ml 198 kr.
_ Ajax express hreingeringarlögur, 500 ml 198 kr.
Verslanir KA Ajax hreingeringarlögur, blóma, 1 I 229 kr.
Hreingerningatilboð
Tilboöin gilda til 9. júní.
Ajax glerhreinsir, 500 ml 189 kr.
Ajax Antistatic hreinsir, 500 ml 199 kr.
Ajax baðhreinsir, m/úða, 500 ml 229 kr.
Ajax Exprex hreinsir, 500 ml 179 kr.
Ajax Blomster festival hreingl. grænn, 11 199 kr.
Ajax Blomster festival hreingl. bleikur, 11 199 kr.
Ajax Blomster festival hreingl. orange, 1 I 199 kr.
Vel uppþottalögur, 3 teg., 500 ml . 129 kr.
Besta ryk- og blautmoppusett 2498 kr.
Mutty allrahandaklútar, 3 stk. 69 kr.
Gensini plastfata m/stút, 12 I 199 kr.
Hreingerningasvampar, 3 stk. 79 kr.
Hafnar hertogasteik, mariner. svínahnakki 898 kr. kg
Hatting Sikileyjarbollur, grófar/fínar, 500 g 169 kr.
BKI kaffi extra, 400 g ' 219 kr.
Brazzi appelsínusafi og eplasarfi, 1 I 89 kr.
Vilko vóflumix, 500 g 189 kr.
Keebler Chips Delux Rainbow kex, 453 g 259 kr.
Frón Svalakex, 150g 99 kr.
Hellena súkkulaði- og vanillukex, 300 g 99 kr.
Ajax þvottaefni, 1 kg 299 kr.
Ajax hreingerningarlögur, 1250 ml 219 kr.
fjarðarkaup
Fjallalæri
Tilboðin gilda til 5. júní.
Fjallalæri 898 kr. kg
Fjallalambabjúgu 398 kr. kg
Grill-lambakótilettur 699 kr. kg
Skinka, 1.11. 1099 kr. kg
Sparís, 2 I 398 kr.
Icebergsalat 135 kr. kg
Sveppir 498 kr. kg
Hunts tómatsósa, 680 g 98 kr.
Orville örbylgjupopp, 3x97 g 109 kr.
Sun C appelsínu/epladjús, 1 I 99 kr.
Tllboð
Olís og Hagkaup
Hjá Olís er tilboð á 0,51 af Pepsi og
Kvikklunsj á 115 krónur, kílóið af
hvítlaukspylsu kostar 499 krónur,
kílóið af Bradwurst pylsu kostar 499
krónur, 3 stk. Prins póló kosta 99
krónur og Sóma samloka kostar 169
krónur. Hagkaup hefur á tilboð kína-
kál á 97 krónur kílóið, 200 g
Nóakropp kosta 169 krónur, 2 kg
mosaeyðir 298 krónur, Ópal trítlar
239 krónur og Parrs hlaup 198 krón-
Esso og 10-11
Hjá Esso er á tilboði Sóma samloka
á 169 krónur, Góu prins á 29 krónur,
Fuel orkudrykkur á 129 krónur,
körfuboltar á 695 krónur og fótboltar
á 1195 krónur. 10-11 hefur á tilboði
fersk laxaflök á 1.256 krónur kílóið,
nautafilé á 1.325 krónur, BKI luxux
kaffi á 248 krónur, Emmess sport-
stangir á 198 krónur og Freistingar,
kex, á 139 krónur tveir pakkar.
Samkaup og KÁ
Samkaupsverslanirnar hafa á til-
boði kíló af blómkáli á 219 krónur,
250 g jarðarber kosta 159 krónur, 125
g bláber eru á 159 krónur og gular
melónur kosta 90 krónur kílóið. KÁ
hefur hreingerningarvörur á tilboði.
Ajax glerhreinsir kostar 189 krónur,
Ajax antistatic er á 199 krónur, Besta
ryk- og blautmoppusett kostar 2.498
krónur, hreingerningarsvampar 3 stk
kosta 79 krónur og plastafata kostar
199 krónur.
Nýkaup
Sumarsvali kostar 29 krónur, Sun
lolly tropical kostar 189 krónur, blá-
ber frá Ameríku kosta 249 krónur
pakkinn, ferskir Tex mex kjúklinga-
bitar kosta 599 krónur kílóið og app-
elsinur frá Suður-Afríku kosta 149
krónur.