Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1999, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 3. JUNI 1999 17 : JJSJJJ^JJJ ' Reglulegur sparnaður fyrir börnin kemur sér vel þegar þau fullorðnast: Peningarnir vaxa með barninu Það færist mjög í vöxt aö foreldrar leggi peninga til hliðar til lengri tíma fyrir börn sín. Yfirleitt ræður al- m e n n fyrir hyggja ferð- inni 1 e n I og öðru gildir hið fornkveðna að margt smátt gerir eitt stórt. Ef 5.000 krónur eru lagðar mánaðarlega í sparnað fyrir nýfætt barn getur það gengið að væn- um sjóöi siðar meir. Ef við gefum okk- u r ,J a ð ^ sjóðnum. Á þessu aldursskeiði standa margir frammi fyrir ákvörðun um húsnæðiskaup og ljóst að þar koma þessir peningar sér ^ afar vel. Þá getur sjóðurinn einnig s t a ð i ð undir 5 ár kostnaður vegna bílprófs náms eða ibúðar- kaupa hefur vakið æ fleiri til um- hugsunar um kosti þess að spara fyrir börn- in. Er þá gjarnan talað um að láta peningana vaxa með börnunum. I þessu eins ávöxtun- ar f or mið , hlutabréfa- sjóðir, skulda- bréfasjóðir, líf- eyristrygging- ar, bankareikn- ingar eða ann- að, gefi 6% ávöxtun þýðir það að eftir 5 ár á barnið 349.000 krónur i sjóðn- um. Eftir 10 ár er upphæðin komin í 816.000 krónur og 1.441.000 krónur eftir 15 ár. Þegar einstaklingurinn hefur náð 20 ára aldri eru 2.278.000 krónur í 10 ár 15 ár skulda- br éf um sveitarfé- 20 ár Safnað í sjóð fýrir barnið kostnaði vegna bílprófs og fjár- magnað bílakaup. Ætli viðkomandi einstaklingur í langskólanám getur sjóðurinn góði gegnt hlutverki námssjóðs, minnkað þörfina á námslánum og greiðslubyrði eftir að námi lýkur. Sparnaðarleið En hvaða sparnaðarleið á að fara. Valið fer töluvert eftir þeirri áhættu sem foreldrið vill taka. Mik- ill ávöxtunarmöguleiki er í hluta- bréfasjóðum en þá er frekar mælt með sjóðum með dreifða áhættu og íhaldsssama fjárfestingarstefnu. Skuldabréfasjóðir, sem fjárfesta í laga veita meira öryggi í ávöxtun en hún verður kannski ekki eins há og ávöxtun hlutabréfasjóðanna. Þá má velja reikninga i bönkum og einnig eru lífeyristryggingasamn- ingar við erlend og innlend trygg- ingafélög til ákveðins tíma mjög að ryðja sér til rúms. Foreldrar eru eindregið hvattir til að leita ráðgjafar sérfróðra aðila áður en þeir ákveða sig. Þó liggur Ijóst fyrir að hagræði af sparnaðin- um getur orðið verulegt fyrir barn- ið og um leið létt undir hjá foreldr- unum síðar meir. Þeir geta t.d farið í sólarlandaferð, vonandi fyrir eigin sparifé, í stað þess að þurfa að punga út fyrir bOprófi. -hlh Fjármál unga fólks- ins Búnaðarbankinn heur gefið út fjármálahandbðk fyrir ungt fólk sem nefnist Fjármál unga fólksins. Bókin er einkum ætluð fólki á aldrinum 16-26 ára sem handbók við fjárhagslegar ákvarðanir og skipulagningu fjármála. Aðalefni bókarinnar er tilbúið dæmi um Gunnar sem er 16 ára í upphafi bókar og nýbyrj- aður í f r a m - halds- skóla. Er Gunnari fylgt eftir g í námi og starfi. I fyrstu er farið yfir ýmis útgjöld og sýnt hvernig gera má áætlanir um út- gjöld og áætlun fyrir skólaárið. Síðan er fjallað um atriði eins og rekstrarkostnað bíla, kostnað við að búa á eigin vegum, tekjur, skatta og skyldur við útreikning launaseðils, námslán, upphaf sam- búðar og fjárhagsáætlanir tengdar því, heimilisrekstur, ávöxtun sparifjár og lánamöguleika og fjár- hagslegar skuldbindingar. Loks er farið yfir húsnæðislánakerfið og hvernig ibúðakaup fara fram. Þjónusta DV Strax ber að tilkynna um eig- endaskipti og yfirleitt öruggast að kaupandi geri það sjálfur. í af- greiðslu DV, Þverholti 11, má nálgast kaupsamning og afsal vegna bilaviðskipta og tilkynn- ingu um eigendaskipti að öku- tæki frá Skráningarstofunni hf. Þau gögn getur fólk nálgast sér að kostnaðarlausu. -hlh iLLAHÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf: 587 7605 1^.7 >'^^.jSB| ht0f Nissan Patrol 2,8 Tdi '98, ek. 15 þús. Nissan Terrano TD '98, ek. 6 þús. km, 5 d., bsk. Verð 3.970.000. km, 5 d., bsk. Verð 2.750.000. Toyota Land Cruiser '97, ek. 60 þús. Nissan Terrano II '95, ek. 118 þús., Subaru Forester '98, ek. 10 þús. km, km, 5 d., bsk. Verð 2.800.000. 5 d., bsk. Verð 1.750.000. 5 d., bsk. Verð 2.290.000. VW Passat 1,6 '98, ek. 31 þús. km, Opel Astra '98, ek. 14 þús. km, 4 d., Opel Corsa swing '98, ek. 55 þús. Subaru Impreza '99, ek. 6 þús. km, VW Golf Syncro '97, ek. 74 þús. km, 4 d., bsk. Verð 1.540.000. bsk. Verð 1.190.000. km, 3 d., bsk. Verð 720.000. 4 d., bsk. Verð 1.600.000. 5 d., bsk. Verð 1.320.000. Subaru Legacy '97, ek. 31 þús. km, Toyota Corolla '96, ek. 57 þús. km, Toyota Corolla 4x4 '89, ek. 117 þús. Ford Escort 1,4 '96, ek. 40 þús. km, Peugeot 106 Kid '95, ek. 29 þús. 5 d., ssk. Verð 1.890.000. 5 d., bsk. Verð 980.000. km, 5 d., bsk. Verð 630.000. 5 d., bsk. Verð 1.230.000. 3 d., bsk. Verð 590.000. Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða. Fyrsta afborgun getur verið eftir allt að 3 mánuði. Visa/Euro- raðgreiðslur til allt að 36 mánaða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.